Dagur - 21.12.1944, Blaðsíða 1

Dagur - 21.12.1944, Blaðsíða 1
 ANNALL DAGS Auglýst hefir verið í blöðurn landsins fyrirhuguð útgáfa ís- lenzkrar alfræðabókar. Fjöls- vinnsútgáfan í Reykjavík hyggst gefa verkið út og hefir ráðið til aðstoðar nær 50 þjóðkunna rit- höfunda, vísindamenn og lista- menn, er rita eiga um sérgreinar sínar. Gert er ráð fyrir, að bókin verði alls tólf bindi, og hvert bindi um 500 blaðsíður. Sé hver blaðsíða að leturmergð eins og tvær Skírnissíður. Um 2000 myndir verða í ritinu. Verðið er áætlað 80 krónur hvert bindi, óbundíð, en i2° krónur í skxnn- Oratorio Biörffv. Guðmundssonar. „Frið bandi. Aðalritstjori verksins er J O 7 77 Árni Friðriksson, fiskifræðingur, en aðstoðarritstjóri Eiríkur Kristinsson cand. mag. Aðalút- sölumenn á Norðurlandi eru Finnbogi Jónsson og Jóhann Guðmundsson, Akureyri. ★ Á fjárlagafrumvarpi því, er samþykkt var á Alþingi sl. þriðjudag, er ákveðin heiðurs- launagreiðsla, að upphæð 6 þús- und krónur, að viðbættri dýrtíð- aruppbót, til Gunnars Gunriars- sonar skálds á Skriðuklaustri. Pétur A. Jónsson óperusöngvari 0 AGIJR XXVII. árg. Akureyri, fimmtudaginn 21. desember 1944. 48. tbl. Byggingarstyrkur að .‘V5 hlutum til Akureyrar- spítala samlivæmt nýju frumvarpi á Alþingi Þessi stuðningur, ásamt rekstrarstyrk, er ur á jörðu6, flutt í vetur á vegum Tón- listarfélagsins í Reykjavík. Verkið nýlega prentað í vandaðri útgáfu. Fyrsta ísl. óratóríóverkið, sem mér, hvað óratóríó merkir? er sextugur í dag. Blaðið vill færa þessum ágæta og glæsilega listamanni beztu þakkir og árn- aðaróskir. — samið og prentað hefir verið, „Friður á jörðu“ Björgvins Guð- mundssonar, tónskálds, — verður flutt í Reykjavík í vetur af Tón- listarfélagi höfuðborgarinnar. — Tónskáldið staðfesti þessa frétt, er Dagur kom að máli við hann nú fyrir skemmstu. .Verkið verður sennilega flutt opinber- lega seinnipartinn í marz,“ sagði Björgvin. „Kór Tónlistarfélags- ins og hljómsveit flytja. Dr. Urbantschitch æfir verkið og uppfærir, en eg mun, að ósk fé- lagsins, stjórna einhverjum kon- sertum. — Þetta verður í fyrsta skipti, sem slíkt verk er flutt hér? ,,Já. Óratóríó mín, „Streng- leikar,, og „Friður á jörðu", sam- in við ljóð Guðmundar Guð- mundssonar, skálds, er að því eg bezt veit, einu íslenzku óratór- íóverkin, sem samin hafa verið. Kantötukór Akureyrar hefir flutt brot úr báðum' verkunum, þetta verður í fyrsta sinni, Jiað verður flutt í heild sinni.“ — Þú fyrirgefur fáfræðina, — en viltu ekki skýra nánar fyrir en sem Fjárlög afgreidd - þingi frestað Ekki gert ráð fyrir neinum greiðslum til dýrtíðarráðstafana Stjónarflokkarnir ganga af áburðarverk- smiðjumálinu dauðu gRÁÐABIRGFDAFJÁRLÖG ríkisstjórnarinnar voru sam- Jrykkt á þingfundi sl. þriðjudag og síðan var þingi frestað til 4. janúar næstk. Stjórnarflokkun- um tókst að afgreiða tekjuhalla- laus fjárlög á pappírnum með því að ætla ekki einn eyri til dýrtíðarráðstafana og hækka áætlanir tekjuliða svo mjög, að tvísýnt er um, að þeir fái staðizt. Er því ennþá raunverulegur tekjuhalli á fjárlagafgreiðslunni, er-nema mun a. m. k. 30 iriilljón- um króna. Tveir nýjir tekjuliðir stjórnarinnar eru líklegir til þess að \ ekja athygli. Er þar fyrst hækkun tekjuskattsins með tekjuskáttsviðauka á landsmenn, er nema mun 6 milljónum króna samkvæmt áætlun frumvarpsins. Hin tekjuaukningin er hækkun á tekjurn Landsímans um 3 milljónir króna. Virðist því sem stórfelld hækkun á landsíma- gjöldum sé í uppsiglingu. Mun Jxí flestum, er símann þurfa að nota, þykja nógu vel róið þar áður. (Framhald á 8. síðu). „Óratóríó er sérstakt form tónlistar, — dálítið hliðstætt óperunni, — Jiað samanstendur af fjölda laga, — sjálfstæðra laga, — en er J)ó samhengisverk, — tengt í heild. Þetta verk er t. d. 47 sjálfstæð lög, einsöngvar, tví- söngvar og kórlög, — en þó er verkið ein heild.“ ^ — Hvenær samdirðu verkið? „Eyrir um Jiað bil tuttugu og fimm árum, — Jx e. a. s„ Jrá gerði eg frumdrög að því. En fyrir 10 árum hreinritaði eg verkið og breytti Jrá mörgu, — feldi niður og bætti við.“ — Og nú er verkið komið út í vandaðri útgáfu? „Já, mjög vandaðri útgáfu, — prentað í Englandi. Eg er útgef- andanum, Norðra, þakklátur fyrir að hafa ráðist í Jrað fyrir- tæki. Eg tel að það sé mjög merkur bókmenntaviðburður, er hið fyrsta íslenzka óratóríó er út- gefið, — og þó mun slíkt ekki vænlegt til fjár nú, frekar en önnur tónbókaútgáfa á íslandi. Er Jiað gott er útgáfufyrirtæki virina slík menningarverk, og láta ekki óvissu um fjárafla slíkr- ar útgáfu hindra sig í því. Verð- ur það Vonandi metið að verð- leikum síðar.“ 100 ára afmæli 1 í dag eru liðin 100 ár síðan vefararnir 28 í Rochdale á Engjandi opnuðu búð sína \ ið Toad Lane í Rochdale, — fyrsta vísi samvinnuhreyfing- arinnar. — Þessa stórmerka atburðar er minnst í dag víða um lönd, m. a. í Englandi, þrátt fyrir stríð og ógnir. ís- lenzkir samvinnumenn kusu að minnast afmælisins í sum- nreðan dagur var lengstur veður björtust. Voru ar og ra haldnar minningarhátíðir víða um land, fjölmennust að Hrafnagili, þar sem S. í. S. og K. E. A. efndu til samvinnu- hátíðar. Á 2. síðu blaðsins í dag er Jressa söguríka dags nánar getið. bundinn því skilyrði, að vild ráðherra, að nærliggjandi sveitir taki þátt í byggingu og rekstri sjúkrahússins Ófullnægjandi afgreiðsla málsins þAU TÍÐINDI hafa nú gerzt á AlJjingi í sambandi við sjúkra- hússmál Akureyrar, að heilbrigð- is- og félagsmálanefnd Nd. hefir flutt frumvarp um breytingu á sjúkrahússlögunum frá 1933. — Er gert ráð fyrir, að ríkið styrki byggingu þriggja „fjórðungs- sjúkrahúsa" á landinu að 3/5 byggingakostnaðar og greiði auk Jress nokkurn rekstursstyrk. Þessi stuðningur er Jjó, skv. frumvárp- inu, bundinn því skilyrði, að vild ráðherra, að nærliggjandi sveitarfélög öll, 'er gera má ráð fyrir að hafi not sjúkrahússins, gerist aðilar að byggingu og rekstri sjúkrahússins. • Orðrétt segir svo í frumvarpi nefndarinnar: Á eftir 9. gr. laga nr. 30/1933 komi ný grein, svohljóðandi: Ríkissjóður greiðir sveitar- (bæjar-, sýslu-)félögum allt að tveim fimmtu kostnaðar af að reisa almenn sjúkrahús ,sjúkra- skýli eða læknisbústaði, reistir verða samkvæmt ákvæð- um laga þessara, enda fallist ráð- herra á þörf þeirra framkvæmda og meti þær við hæfi. — Ef í hlut eiga sjrikiahús, er ráðherra viðurkennir sem fjórð- ungssjúkrahús, eitt á Vestfjörð- um, annað á Norðurlandi og hið þriðja á Austurlandi, greiðir rík- issjóður allt að þrem fimmtu byggingarkostnaðar. Ráðherra er heimilt*) (Leturbr. Dags) að gera það að skilyrði viðurkenn- ingar fjórðungssjúkrahúss, að ÖLL þau sveitarfélög í grennd sjúkrahússins, er ætla má, að hafi Jjess samsvarandi not, takist á hendur eign og ábyrgð fyrirtæk- isns og gerist aðilar að rekstii þess samkvæmt ákvæðum laga Jjessara. Ríkissjóður greiðir fjórðungs- sjúkrahúsum árlega eftir á rekstrarstyrk, er nemi 100 krón- um á sjúkrarúm, *auk viður- kenndrar verðstuðulsuppbótar á hverjum tímaj og að auki allt að þeirri fjárhæð, er neipi þeim halla, sem sjúkrahús bíður riaf viðskiptum við innlenda ýjúkl- inga, sem heimilisfastir erú utSi þeirra sveitarfélaga, er að sjúkíjá- húsinu standa, miðað við það, áð daggjöld sjúkrahússins fyrir Jjá sjúklinga séu ekki lægri en dag- gjöld landsspítalans á sama tíma. — Þessi hluti rekstrarstyrksins má Jjó aldrei ná þeirri fjárhæð, að sjúkrahús beri meira úr být- um fyrir vist utansveitarsjúkl- inga en nema kostnaði í sam- bærilegu ríkissjúkrahúsi eða sjúkradeild. Ráðherra er heimilt að greiða öðrum sjúkrahúsum sveitar- (bæjar-, sýslu-)félaga en fjórð- ungssjúkrahúsum samsvarandi rekstrarstyrk vegna halla af við- skiptum við utansveitarsjúkl- inga, enda nemi þau viðskipti verulegum hluta#af heildarvið- skiptum sjúkrahússins. Eins og sjá má af þessu, er hin upphaflega fjórðungssjúkrahúsa- hugmynd, þ. e. bygging og rekst- ur ríkisspítala í fjórðungunum, lögð á hilluna. Skoðanir hafa verið skiptar um hagkvæmi þeirra hugmynda. Hins vegar sem mun hafa verið gert ráð fyrir því, að úr því að Alþingi ekki vildi ganga inn á þá braut, mundi það sjá til Jjess, að sjúkrahúsamál fjórðunganna, og þá sérstaklega sjúkrahússmál Akureyrar og ná- grennis, þar sem Jjað mál er mest (Framhald i 8. síöu.) Glæsilegur árangur af Noregssöfniminni s.l. sunnudag Sl. sunnudag fóru skátar og skólafólk um bæinn að tilhlutun Akureyrarde ildar Rau ðakross ins og Norræna félagsins til þess að safna fatnaði til hjálpar bág- stöddu fólki í Noregi. Árangur- inn varð glæsilegur. Bæjarbúar gáfu af „góðum hug og örlátum" eins og spáð var hér í blaðinu. Á skömmum tíma barst hvert bííhlassið af öðr.u og er leið á dáginii iiiátti heitg að afgreiðslu- hqHjergi-. óg skr|fetofa gamla pesthússins væru sHþll af fata- bógglúiu. Er ára»guHbn af söfn- uáinnid báeilu|fls|^}j ^íöis ■ mesta soma. im ►-* * cj?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.