Alþýðublaðið - 04.08.1921, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 04.08.1921, Qupperneq 1
Alþýðublaði €3-efið tkt at AJ.þýÖ'wffllolclkajiwiiHi,. 35921 Fimtudagiaa 4- ágúst. 176, tölubl. Qörœnlegt slys. Sátur ferst með 4 mönnum. 9 börn föðurlaus. Á'þriðjudsgsmorguninn réru all- margir bátar úr Bolungarvík tii fiskjar. En ofsaveður af norðri skall á og skeði það hörmulega slys, að einn róðrarbátur fórst með 4 mönnum, Hétu þeir: Einar Hálídánarson, formaður; lætur eftir sig konu og 5 börn. Jón Friðrikss. frá Hreggnesjum, iætur eftir sig 3 börn og aldraða tengdamóður. Erlendur Þorkelsson, ættaður að norðan, og sonur hans um fermingu Lætur Eriendur eftir sig konu og oitt báru. Þetta slys er því hörœulegra sem 9 börn á unga aldri missa feður sína, einu fyrirvinau heimil- anna. Vizka |Æorgtmbla8sins. Alstaðar um heiminn kemur hið sama fram í blöðum auðmannanna, þeir hæia hægfara eða hægri jafnaðanrjönnum (sociaidemokröt- uro), það er að segja í nágranna- löndunum, en níða á allar lundir og rægja skoðanabræður þeirra í heimalandinu. Það undrar ; því engan á því, þó Morgunblaðið, málgagn eigin- girninnar og kyrstöðunnar, reyni Sömu aðferðina. Þeir andlegu horgemlingar, sem i það rita, eru svo fáfróðir, að þeir kunna ekki skil á því, að kommunistar og „syndikalistar* eru sitt hvað, og þeir eru svo fá- vfsir að tala um, að danski jafn aðarmanna flokkurinn geti ekki verið hægri jafnaðarmenn (social demokratar), vegna þess að ekki sé til nema einn flokkur jafnaðar- manna í Danmörkul Vitrir menn og fróðir, Morgun- blaðsritstjórarnir 11 Jafnvel þó svo væri, að ekki væri nema „einn flokkur** jafnað- armanna í Danmörku, gætu þeir engu að síður verið hœgri jafn- aðarmenn, því jafnaðarstefnan er alþjóðasteýna (international), og verður því að miða við það, en ekki flokkana í hverju einstöku landi, þegar rætt er um hvar ein- hver flokkur standi í fylkingunni. Ekki má minna vera en and- stæðingar vorir, Ieiguþjónar auð vaidsins, séu svo fróðir um af- stöðu jafnaðarmannanna, að þeir viti þetta. En svo vér snúum oss frá þessu skal það skýrt tekið fram að þessi staðhæfing Morgunblaðsins um að í Danmörku sé að eins einn jafn- aðarmannaflokkur — er staðlaus ósannindi. Það er vitanlegt hverjum manni, sem nokkuð hefir fylgst með í danskri pólitík á seinustu tveimur árum, að um verulegan klofning er að ræða meðal danskra jafn- aðarmanna, að hinir róttækustu gátu ekki sætt sig við pólitík þeiria Borgbjergs og mynduðu því nýjan flokb, skipaðan vinstri jafnaðarmönnum — kommúnista flokkinn danska — og gengu eítir það í þriðja Internationale. í vor jókst þessum flokki stór- um fylgi við það, að dönsku syndi- kalistarair gengu tnn á stefnu hans og mynduðu ásamt honum Daamarks kommunistiske Födera- tion, deild úr þriðja Internationale. Það skal nú töluverða ósvífni til, að eitt af stærstu blöðum landsins skuli Ieyfa sér að bera fram íýrir íslenzka lesendur stað- lausustu ósannindi um stjórnmál þeirrar þjóðar, sem okkur er kunn- ust í flestum efnum. En hitt er Iíka vitanlegt, að Morgunblaðið er fyrir löngu nafn togað orðið fyrir það að vera hneykslaniega óuppiýst og kæru- Brunatrygglngar á innbúi og vörum hvergl ódýrarí en hjá A. V. Tulinius vátryggingaskrífstofu Ef mskípafé lags h ús i nu, 2. hæð. laust um það, hvort það ber fram það sem satt er eða ósatt. Á öðrum stað í umræddri grein Morgunbiaðsritstjómarinnar má sjá, að henni muni ekki sjáifri finnasí neitt á SLiiótl því að selja sann færingu sína. Ef til vill hefir hún í því eíni meiri þekkingu en £ mörgu öðíu. Eu þá verður nú heldur ekki hægt að furða sig á því þó ýmis- !egt í blaðinu sé nokkuð gruggað. í skeyti, sem blaðið flutti sfð- astliðinn laugardag, var skýrt svo frá, að uppskeran í Rússlandi hefði brugðist tilfinnsnlega og 35 milj. manna liðu hungursneyð nú þegar. Töluvert er og gert úr því, að óspektir og rán hafi verulega gert vart við sig í þeim hjeruð- um, sem hungurneyðin væri al- varlegust í. Þessi frétt kom mjög flatt upp á menn. Áður höfðu borist fréttir um það, að uppskeruhorfurnar væru afbragðsgóðar einkum þó í Ukraine og Síbiríu, öllu lakari aft- ur á móti f Austur-Rússlandi. — Meira landflæmi hafði verið sáð í en mörg undanfarin ár. Ástæður til þess að þetta á að hafa snúist svo skyndilega til hins verra er sögð sú, að geysilegir

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.