Alþýðublaðið - 04.08.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.08.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ blaðsins er í Aiþýðuhúsina viö lagólmtfæii og Hverfisgötu Símlí 988. Augiýsingum sé skikð þaagað sða i Outenberg i síðasts Sagí ki. 10 árdegiss þ&r*a dag, sem þær eiga feð koma I blaðið. Áskríítargjald ein kr. á mánuði. Angiýsiagavarð kr. 1,50 em. sindáikuð. Útsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðslunnar! að minsta kosti ársijórðungslega. hitar hafi gengið fyrri hluta júlí- mánaðar; kornið hafi blátt áfram eyðilagst af þeirra völdum. í nýjustu útlendum blöðum má sjá, að uppskerubresturinn er tal- inn i austurhéruðum Rússlands, meðfrum Volga og Kamafljótanna. Það er líklegt að eitthvað sé hæft í þessu, en eaeð mikilli varúð ber að taka slíkurn fréttum, því það er þegar reynt, að mörg brögðin hafa erlendir kapítalistar upp fund- ið til þess að hnekkja áliti sovjet- stjórnarinnur eða spilla fyrir samn- ingum hennar við önnur lönd. Áð svo komnu máli vsrðkt varla ástæða til þess að leggja sterkan trúnað á þessa fregn um stórfelda hungursneyð, ránsferðir og hvers konar upplausn í Rúss- Iandi, enda þótt hitt sé satt að uppskera hs.fi brugðist í nokkrum eða ef tii vill að eins litlum hluta landsins. Þess má og geta að lokum, að nýjustu skeyti frá Rosta-fréttastof- unni í Moskva — jafnný og nýj- ustu útlend blöð — er hingað haf.i borist — þau láta vel yfir uppskerunni alt fram að miðjum júlí. Annars hljóta innan skamms að berast frekari fregnir þaðan að austan, ef ástandið þar er nokkuð svipað því, sem Khafn- arskeytið á iaugardaginn sagði. Kreldúlfstogararnir eru nú allir lagðir af stað norður á síldveið- ár, lagði sá síðasti af stað í gær- kvöldi. Smárit kanamu. Mörgum hér í bæ er það mikið áhyggjefni, hve börnin dragast fijótt út í sollinn, sem samfara er fjölmenninu og götulífinu. Og það er nú heldur engin furða, þótt fólk hugsi um þetta. Því það er fátt sorglegra, en að heyra t. d 5 —6 ára gömul börn tvinna saman blótsyrði, eða sjá 7—14 ára gamla drengi ganga með vindlinga í munninum. Þó mörg heimili geri alt sem i þeirra valdi stendur til þess að haida bömunum frá spillingunni, þá er oft eins og götv glaumurinn og gjálífið verði öllu yfirsterkara. Og þegar börnin hafa vanið sig á tóbaksreykingar og ljótan munn- söfnuð, þá leitar svo margt ljótt í kjölfar þessara lasta. Þegar eitthvað stórkostlegt kemst upp af þeirri spillingu sem börn og unglingar hér leiðast út í, þá er eins og allir vakni af vondum draumi, og blöðin tala um að íoreldrarnir þurfi að hafa betri gætur á börnum sínum, en svo líður þetta frá eins og hver önnur sársaukakend, og margir gleyma börnunum, bæði þegar til orða og athafna kemur, í nærveru þeirra, því barnshjartað er næmt fyrir áhrifum, hvort heldur etu góð eða slæm. Ætiunin með þessum línum er nú eiginlega sú, að láta foreldra hér í bænum og í grendinni vita, að það er von á litlu smáriti fyrir börn núna um helgina næstu. í því eiga að vera aðallega vel valdar stuttar kristiiegar smásögur. Ritið verður boðið til sölu í hverju húsi og verður sennilega selt á 25 aura. Hve oft það kemur út, fer eítir því, hve vel því verður tekið. Þó það t. d. kæmi um hverja helgi, þá eru 25 aurar á viku smá upphæð og flestir verða víst að játa, að slík upphæð sé oft fljót að fara fyrir lítið. En gætu þessar smásögur haft góð áhrif á sálarlíf barnanna, og hjálpað til að beina þeim inn á þann veg, sem verður þeim farsældar og auðnu.egur, bæði i stundiegum og andlegum efnum, þá mun öli um aðstandendum þeirra þykja sem þeim aurum væri vel varið. Þegar því þetta iitla smárit ber að garði yðar, þá kaupið fyrstu örkina, og sjáið hvernig yður feilur það. Þeir sem að þessvt standa, hrinda því í framkvæmd, af því að þeir álíta aðalskilyrðið fyrir því að land og þjóð biómgist og íarsælist vel á komandi tímum, sé það, að hin uppvaxandi kyn- slóð verði trúuð, ráðvönd og hjartahrein. Mikiu fé er hér dagiega og vikuiega varið tii kaupa fyrir blöð handa fullorðna íólkinu að lesa. Væri þá ósanngj&rnt að verja 25 aurum vikulega fyrir lesmál handa bömum, auk þess sem er varið til að kaupa handa þeim mánaðar- blöðin þeirra. Sennilega verður smárit barn- anna selt hér í bænum tsúna á laugardaginn, og geta siðprúðir drengir og stúlkur, sem vilja selja þsð, gefi sig fram á afgreiðslu Heintilisblaðsins í Bergstaðastrœti 21 á föstudag og laugardag. Barnavinur. 6amalmetmaskemtunin á þriðjudagina fór hið bezta fram og var fjölsótt, þrátt fyrir hvass- viðrið og sandrokið. Haldið var tii í tveitnur stórum tjöldum og sóttu 250 íullorðið fólk og rúm 50 börn skemtunina. sjáifbonaiið bauðst nóg til að að- stoða við frammistöðu. Álls voru gefnir þusund kaífibollar með brauði, gosdrykkir og ávextir. Bifreiðastöð Reykjavíkur, Jó- natan Þorsteinsson, Ögmundur i Hólabrekku o. fl. flutt fóthrumt fólk fram og aftur. Bakarar gáfu kökurnar, Loftur Guðmundsson gosdrykkina og ýmsir gestir styrktu fyrirtækið svo vel að Samverjinn varð skað- laus af. Ræðumenn voru: Árni Jóhanns- son, Andersen lýðháskólastjóri, Ólafía Jóhansdóttir, Guðrún Lár- usdóttir, S. A. G slason. Enn fremur skemtu menn sér við söng og hljóðfæraslátt. Umdæmisstúkan nr. 1 á þakkir skyldar fyrir það að hafa stofnaö til Samverjans og stjórn hans á þakkir skyldar fyrir að hafa ráð- ist í þessa skemtun sem gamla fólkinu líkaði eins ágætlega og raun varð á.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.