Dagur - 27.08.1947, Side 2

Dagur - 27.08.1947, Side 2
2 D A G U R Miðviku.dagur 27. ágúst 1947 STOLNAR FJAÐRIR Yfirboð kommúnista „En hitt er jafnvíst, að því lengur sem slegið verður á frest að stinga við fæti og reyna að sporna við dvrtíðarflóðinu, því erfiðara verður að finna úrræði til úrbóta.“ Þessi var kenning aðalmál- gagns Sjálfstæðisflokksins 29. maí °941. Hefði Sjálfstæðisflokkurinn þá fylgt þessari kenningu Mbl. í verki, væri hagur 'íslenzku þjóð- arinnar annar og betri en hann nú er. En það var síður en svo, að flokkurinn færi þannig að ráði sínu. Á þessu sama ári, 1941, gerði Framsóknarflokkurinn tvær at- rennur til að sporna við dýrtíðar- flóðinu, og í bæði skiptin brugð- ust Sjálfstæðismenn þegar á reynúi og til alvörunnar kom. í síðara skiptið, á aukaþinginu 1941, þegar Eysteinn Jónsson bar fram tillögur sínar um stöðvun dýrtíðarinnar, fundu Sjálfstæðis- rnenn upp það herbragð að eigna sér tillögurnar. Á þenna hátt flugu þeir um tírna á stolnum fjöðrum. Framsóknarmenn létu sig þetta .litlu skipta. Þeim var efst í hug stöðvun dýrtíðarinnar, en eikki hitt, hvaða lof hvorflokk- anna ætti skilið fyrir það. Allir vita, hvernig þessar stöðv-' unartilraunir Framsóknarmanna enduðu að lokum. Eftir að gerð- ardómslögin voru sett, og eftir að Ólafur Tliors hafði haldið hverja ræðuna á fætur annarri um ágæti og þjóðarnauðsyn þeirra laga, og eftir að Mbl. hafði kveðið fast að orði um það, að hverjir þeir stjórnmálaflokkar, sem snerust á móti jramkvæmd gerðardóms- laganna, væru „gersneyddir allri ábyrgðartilfinningu" og ættu engan tilverurétt," báru Alþýðu- flokksmenn á Alþingi fram breytingu á stjórnarskránni (kjördæmamálið), sem gaf Sjálf- stæðisflokknum von um sex þing manna aukningu vegna hlutfalls- kosninga í tvímenningskjördæm- um (,,sex steiktar gæsir“) .Við þetta girnilegg tilboð töpuðu Sjálfstæðismenn fluginu. Þeir mátu meira vonina um fjölgun þingmanna í flokki sínum en að firra atvinnuvegi þjóðarinnar bölvun dýrtíðgrinnar, sem Ólaf- ur Thors og Mbl. höfðu þó lýst mjög átakanlega skömmu áður. T. d. sagði Mbl. 20. febr. 1942: „Kommúnistum er Jjað ljóst ekki áíður en öðrum, að því meiri sem dýrtíðin verður í landinu, því erfiðara verður björgunar- starfið, og ef ekkert er aðgert, er allsherjarhrun óumflýjanlegt. En það er einmitt það, sem komm- únistar isækjast eftir, því að þá er. von- til þess, að jarðvegur fáist fyrir undirróðurs- og byltinga- starf þeiraa.“ Allt var þetta rétt séð af Mbl. Engu að síður myndar Ólafur Thors ríkisBtjórn með hlutleysi íkommúnista nokkrum vikum síð- ar gegn því, að ekkert verði gert til stöðvunar dýrtíðinni og því „allsherjarhrun óumflýpanlegt" að dómi Morgunblaðsins. Að vísu sagði Ólafur síðar, eða í eld- húsumræðum á Alþingi .3. febr. 1943, að kommúnistar hefðu blátt áfram nauðgað sér til þess að hafast ekkert að í dýrt'íðarmál- unum, og laun þeirra væru svo skammir og brigzlyrði fyrir úr- ræða- og athafnaleysi í dýrtíðar- málunum. Það þótti honum að vonum ódrengilegt af kommún- istum að fremja fyrst pólitíska nauðgun og brígzla sgr svo á eftir um, að hann hali látið nauðg- ast. Þó gerði Ólafur Tltors enn bet. ur síðar, ef hann tók nauðgunar- mennina með sér í ríkisstjórn og myndaði með þeim reglulegt dýrtíðarbandalag með þeim af- leiðingum, að nú sjá allir flokkar meira eða minna hr.un óumflýj- anlegt framundan. * Eins og fyrr er að vikið reyndu Sjálfstæðismenn árið 1941 að fleyta sér í dýrtíðarmálunum á stolnunr fjöðrum, en það flug stóð aðeins skamma stund, því miður, frá sjónarmiði Framsókn- armanna, því reiðilaust var það frá þeirra liendi, þó að Sjálistæð- ismenn notuðu lánaðar fjaðrir, ef það gæti orðið nauðsynjamál- þjóðarinnar til gagns, en því mið- ur varð það ekki, En þess hefir oftar orðið vart, að Sjálfstæðis- menn hafa tilhneigingu til að skreyta sig með annarra fjöðrum. Síðasta dæmið um slíkt málefna- hnupl Sjálfstæðismanna er það, að þeir eigna sér forustu fyrir löggjöfinni um félagsheimili. Upphaflega var það íþrótta- nefnd ríkisins, sem hratt á stað vakningu og umræðum um þörf- ina á auknum stuðningi ríkisins við samkomulnvsbyggingar, er hún nefndi félagsheimili. Ung- mennafélögin tóku málinu tveim höndum og snerust til fylgis við það. Flok,ksj)ing Framsóknarmanna gerði eftirlarandi samþykkt 17. apríl 1944: „FlokksJhngið tdlur að efla beri skilyrði til heilbrigðs félags- l'ífs æskulýðsins og sjá honum fyrir bættum húsakosti í því Fjörið, snerpan og áhuginn endist Karli frá Veisu betur en flestum öðrum samferðamönn- um okkar. Það er alltaf hressandi og örvandi að spjalla við hann, og við gripum tækifærið, þegar hann átti erindi inn í skrifstofu Dags nú um helgina, og spurð- um hann frétta. — Það er orðið býsna langt síðan, að þú hefir sézt á þesSÚm slóðum. Hvar hefir þú alið mann inn í sumar? — Ég er nýkominn heim eftir 8 vikna dvöl vestur á Hólum. Ég hefi haft þar eins konar leiðsögu- mannsstarf á hendi í sumar — sýnt ferðafólki staðinn og skýrt fyrir því sögu hans eftir beztu getu. Þetta starf, og öll þau mörgu ómök, sem því hljóti að skyni, bæði í sveitum og kaup- stöðum, meðal annars með bygg- ingu æskulýðsha'llar í Reykja- vík.“ Þingflokkur Framsóknar- manna tók síðan að sér að flytja málið á Alþingi 1946. Var Páli Þorstein'ssyni alþm. falið að semja firumvarp til laga um fé- lagsheimili, sein hann og gerði og flutti síðan ásamt Bjarna Ás- geirssyni á því sama þingi. Þar með var lagður grundvöllur að málinu á þinginu. Á þessu þingi dagaði frumvarpið uppi. Engu að síður vakti Jrað mikla áhuga- öldu og áskoranir bárust víða að frá ungmennafélögum um að samþykkja frumvarpið. Engar undirtektir fékk málið hjá Sjálf- stæðismönnum á þingi né í blöð- um þeirra. Það var fyrst seint í maí 1946 að fulltrúaráð .Samb. ungra Sjájfstæðismanna lét frá sér heyra um málið og taldi nauð- synlegt, að hið opinbera styrki fé- lög og félagasamtök æskunnar til að koma sér upp félagsheimilum til afnota fyrir starfsemi sína. En þá var málið líka komið á þann rekspöl, að sýnilegt var að það yrði ekki stöðvað. Mátti því hér um segja við unga sjálfstæðis- menn: Þið komið seint til þessa móts, litlu sveinar. En auðvitað er seint betra en aldrei, Hitt er ekki annað'en sögufals og tilraun til að fljúga á stolnum fjöðrum, þegar Sjálfstæðismenn eigna sér forustu málsins. Þangað til núverandi ríkis- stjórn tók við völdum, gerðist ekkert til framkvæmda málinu. En strax og Eysteinn Jónsson \arð menntamálaráðherra, tók hann málið upp og að sér, jók við frv. þeirra Páls og Bjarna og gerði það að stjórnarfrumvarpi. Þar nreð var mál þetta lagalega séð komið í höfn ,undir foruistu Eysteins Jónssonar. Nú er eftir að vita hvort fjárhagurinn er orð- inn svo bágur eftir eyðslu og sukk fyrrverandi stjórnar, að hann leyfi ekki verklegar fram- ikvæmdir málsins um sinn, svo að Jrær strandi á því skeri. Annað verður því ekki til trafala úr þessu. En við skulum vona að svo illa sé ekki komið. fylgja, hefir aðundanförnu mætt mest á Kristjáni syni mínum sem skólastjóra og húsráðanda stað- arins, og hefir hann þó illa mátt vera að því að sinna slíku, sök- um alira annarra starfa, og marg- háttaðra umsvifa, sem að honum kalla. En í sumar hefir hann dval- izt erlendis, og varð það því að ráði með okkur feðgunum, að ég tæki að mér í sumar þennan þátt starfs lians. Og satt að segja hefir mér ekki fundizt af veita, að einhver væri Jaarna til leið- beiningar fyrir ferðafólk, svo stríður sent ferðamannastraum- urinn hefir verið „heim að Hól- um“ í sumar. — Já, það mun hafa verið gest- kvæmt á Jressum forna höfuðstað (Framhald á 3. síðu). „Verkamaðurinn" er kom út 15. þ. m„ læzt vera mjög hneyksl- aður yfir því, hvað Framsóknar-' flokkurinn isé lítilþægur fyrir liönd kaupfélaganna, þegar um innflutningsleyfi til þeirra er að ræða. Blað íkommúnista heldur Jrví fram, að þetta hafí berlega komið í ljós í því, að Framsókn- arflokkurinn á þingi hafi fellt þá tillögu Sigfúsar Sigurhjartar- sonar, sem hér fer á eftir: „Samvinnufélögin skulu eiga kost á að fá að minnsta kosti sömu hlutdeild í heildarinnflutn- ingi vefnaðarvöru, búsáhalda, skófatnaðar og byggingarefnis, sem þau þurfa í matvöruinn- flutningi á hverjum tíma, enda séu engar hömlur lagðar á mat- vörukaup þeirra.“ Ástæðan til þess, að Framsókn- armenn greiddu atkvæði á móti þessari tillögu Sigfúsar, var sú, að í lögunum um fjárhagisráð var búið að tryggja kauplfélögunum réttlátan innflutning á fyrr- greindum vörum og öðrum fleiri með eftirfarandi grein:. Reynt verði, eftir því sem frek- SVALBARÐS - KIRKJA atfhent söfnuðinum til eignar og yíirráða 13. júlí síðastliðinn. — Hafizt handa með að afla fjár til nýrrar kirkjubyggingar. Rausnarlegar gjafir hafa þegar borizt. Sunnudaginn 13. júlí sl. var haldinn safnaðarfundur Sval- barðskirkjusóknar á Svalbarði og þar endanlega samþykkt, að söfn- uðurinn tæki við Svalbarðskirkju til eignar og úmráða ásamt sjóði og öðrum eignum kirkjunnar. — Sama dag og á sama stað var hald- inn héraðsfundur presta og safn- aðarfulltrúa Suður-Þingeyjar- prófastsdæmis, og samþykkti sá fundur eigendaskipti -kirkjunn- ar. Svalbarðskirkja er orðin fullra 100 ára görnul og mjög hrörleg, er því óhjákvæmilegt að byggja hana upp hið fyrsta, en sjóður kirkjunnar lítill og aðrar eignir. í tiiefni af þessu lagði sóknarnefndin til á áðurnefnd- um safnaðarfundi að kjósa 4 menn í »fjársöfnunarnefnd, sem inni með sóknarnefndinni að því að afla fjár til væntanlegrar kirkjubyggingar. Brást fundur- inn vel við þeim tilmælum og íkaus þá Jón Laxdal, oddvita, Meðalheimi, Finn Kristjánsson, kaupfélagsstj., Svalbarðseyri, Sig- mar Benediktsson, vélstjóra, Svalbarðseyri og Halldór Al- bertsson, bónda, Neðri-Dálks- stöðum til að vinna með sóknar- nefndinni að þessum málum, en sóknarnefndina skipa: Jóhannes Árnason, bóndi, Jarlsstöðum, formaður, Benedikt Baldvinsson, bóndi, Efri-Dálksstöðum oíí Kjaytan Magnússon, bóndi, Mó- gili. Sunnudaginn 10. ágúst sl. sendu Jrau hjónin, Ingibjörg Ágústsdóttir og Sigmar Bene- diktsson, Svalbarðseyri, forrn. ast er unnt, að íáta þá sitja í fyr- jjrnimi fyrir innflutningi, sem bezt og hagkvæmust innkaup gera og sýna fram á það, að þeir selji vörur sínar ódýr'ast í land- inu.“ Tillaga Sigfúsar var Jjví ekkert annað en yifirboð, sem kommún- istar eru fyrir löngu orðnir al- ræmdir fyrir, tilraun til þeiss að koma sér í mjúkinn ltjá sant- vinnumönnum og rægja um leið Framsóknarflokkinn. „Verkamaðurinn" skopast að lagagreininni, en þykir Sigftis hrækja hrauistlega, þar sem hann heimtar hömluláusan innflutn- ing fyrir samvinnufélögin. Hins vegar vissu Framsóknarmeim jtað, að hömlur yrði að leggja al- mennt á innflutninginn í náinni Iramtíð vegna eindæma eyðslu og óstjórnar kommúnista á síð- iasta stjórnartímabili. Almenn- ingur fær nú að kenna á- óstjórn og sukki fyrrv. stjórnar, þar sem táka verður upp ví$tækt skömrnt- unarfyrirkomtilag og strangai innflutningshömlur vegna gjald- eyrisskorts. Þetta er iil nauðsyn, en óh jákvæmileg, til Jress að reyna að bjarga því, sem bjargað verður.Hróp Sigfúsar Sigurhjart- arsonar og annarra kommtinista um hömlulausan innflutning er ekki bjargráð, heldur Lokaráð og tylliboð til að sýnast. Sammvinnumenn skorast ekki undan að taka á sig óþægindi um stundarsakir, ef það getur orðið til bjargráða fjárhag dg atvinnu- •vegum þjóðarinnar. En þeir krel jaist jafnréttis, en ekki s.ér- réttinda. GEIR G. ÞORMAR kennari og tréskurðarmeistari, varð fimmtugur sl. laugardag. Fjöldi vina hans og kunningja heimsótti hann í til- efni þessa merkisdags, ennfremur bár- ust honum góðar gjafir og hlýjar kveðj- ur úr öllum áttum. Geir Þormar er sér- lega vinsæll og vel látinn, enda ávallt glaður og reifur og fús til að leysa hvers manns vanda, ef hann getur. Hann hefir lengi stundað listgrein sína hér í bænum og kennslu bæði hér og víða annars staðar. Nú er hanndastur kennari í smíðum og teikningu við Gagnfræðaskólann hér, en liefir auk Jjess um langt skeið kennt fríhendis- teikningu í Iðnskólanum. Þormar er kvæntur færeyskri konu ágætri, Hanne að nafni, og eiga þau hjón þrjú mann- vænleg börn. sóknarnefndar kr. 1000.00 til kirkjubyggingarsjóðs til minn- ingar um 80 ára afmæli Ses'selju Jónatamsdóttur móður Sigmars. Höfðu þau hjón áður gefið kr. 1000.00 og þannig orðið fyrst til að stofna sjóð til að endurbyggja 'kirkjuna á sínum tíma, til minn- ingar um 80 ára afrnæli Bene- dikts sál. Jónssonar á Breiðabóli, Siumarið 1944. Síðan hafa nokkrir sent þésisum sjóði smá gjafir. Sömuleiðis tilkynntu þau hjón, Ihgibjörg og Sigmar, að Joan lofiuðu að gefa altaristöflu í Svalbarðskirkju, Jregar hún yrði byggð. Þykir þetta rausnarlega af stað farið 'og lofa góðu um það, að velunnarar kirkjunnar, nær og fjær, minnist hennar á svipað- an hátt og þessi rausnarhjón hafa gert. Mikill straumur innlendra og er- lendra ferðamanna "heim að Hólum

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.