Dagur - 14.01.1948, Blaðsíða 3

Dagur - 14.01.1948, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 14. janúar 1948 D AGUR 3 Maðurinn minn, KRISTJÁN BENEDIKTSSON, Gilsbakka- veg 3, sem andaðist sunnudaginn 11. þ. m., verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju Iaugardaginn 17. þ. m. Athöfnin hefst kl. 1.30 e. h. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Jónasína Helgadóttir. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för RAGNHEIÐAR BRYNJÓLFSDÓTTUR frá Krossanesi og þeim, sem heiðruðu minningu hennar á einn og annan hátt. Foreldrar og systkini. HÓTEL AKUREYRI NÝJA BÍÓ.............. Næsta mynd: Næturógnir („Terror by ,Night“) § Sþennandi sakamáíasaga I frá Universal Pictures. \ Leikstjóri: Roy William Neill. | Aðalleikendur: BASIL RAHTBONE { NIGLE BRUCE. [ (Bönnuð yngri en 16 ára.) I tilkynnir: Eins og að 'undanförnu tökum við að okkur alls konar veizlur fyrir félög og einstaklinga. — Munið, að við leggjum sérstaka áherzlu á góðan og vel fram- reiddan mat. Ath. Tökum enn fremur að okkur, með fyrirvara, tilbúning á mat til afgreiðslu út í bæ, svo og smurðu brauði. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Virðingarfyllst HÓTEL AKUREYRI • Edward, Frederiksen. Sími 271. omið .v--t . •„ y. ■•••: STRIGASKÓR, margar gerðir, á karlmenn, konur börn og unglinga. Skóbúð KEA Nýkomið KORKSÓLASKÓR, margar gerðir. Skóbúð KEA lllVlllllllllllllllllr ysmg Nr. 33/1947 frá skömmtunarstjóra Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. septem- ber 1947 tim vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreif- ingu og afbendingu vara, befur viðskiptanefndin ákveð- ið, að. skömmtunarreiturinn í skömmtunarbók nr. 1, með áletruninni SKAMMTUR 1. skuli vera lögleg inn- kaupabeimild fyrir 1 kg af erlendu smjöri á tímabilinu 1. janúar til 1. apríl 1948. Reykjavík, 31. desember 1947. Skömintimarstjóri. 1 Skíði Skíðastafir Skíðabindingar Skautar nýkomið. Kaupfél. Eyfirðinga Járn- og glervörudeildin Glerhillur í baðherbergi Handklæðahengi Fatasnagar Kaupfél. Eyfirðinga Járn- og glervörudeildin Handaxir Hamrar, margar teg. Steinsagir Bakkasagir Smekklásar Vinklar Steinsleggjur, 1 Vz—6 kg Brjóstborar Sagfílar, 4, 5 og 6” Kaupfél. Eyfirðinga Járn- og glervörudeildin margar stærðir og gerðir, nýkomin. Kaupfél. Eyfirðinga Járn- og glervörudeildin Lausbfaðabækur innlegg og registur, margar stærðir. Kaupfél. Eyfirðinga Járn- og glervörúdeildin TILKYNNING frá Skattstofu Akureyrar 1. Atvinnurekendur og aðrir, sem bafa liaft launað starfsfólk á árinu, skulu bafa skilað launask)Tslum fyrir 25. þ. m. Þeir, sem ekki hafa fengið eyðublöð send, eru beðnir að vitja þeirra í skattstofuna. 2. Allir þeir, er stunda búskap eða garðrækt, eru áminntir um að skila nákvæmum búnaðarskýrslum með skattframtölum sínurn. 3. Allir, sem vörubirgðir eiga, skulu skila skrá urn vöru- birgðir sínar hinn 31. des. 1947 fyrir 15. þ. m. 4. Allir einstaklingar, sem náð bafa 16 ára aldri 31. des. 1947, eru framtalsskyldir, eins þótt þeim hafi ekki borist eyðublöð undir skattframtal. Þeir, sem ekki fá eyðublöð send heim til sín, verða að vitja þeirra í skattstofuna. 5. Börn, sem eiga einbverja eign, skulu einnig gera skattframtal. Gamalmenni og styrkþegar eru ekki undanþegin framtalsskyldu. 6. Auk allra félaga og stofnana, sem skattskyld eru eftir skattalögunum, eru nú einnig framtalsskyldir hvers konar sjóðir, félög og stofnanir, bú, senr eru undir skiptum, og aðrir ópersónulegir aðilar, sem einhverja eign eiga, enda þótt þeir reki ekki atvinnu eða njóti skattfrelsis að lögum. 7. Skattstofan veitir aðstoð við að útfylla skattframtöl, og eru þeir, sem slíkrar aðstoðar ætla að njóta, áminntir um að bafa með sér öll nauðsynleg gögn til þess að framtalið verði rétt útfyllt. 8. Skattstofan er opin alla virka daga frá 1—7, og síð- ustu viku janúarmánaðar auk þess frá 81^—10 síð- degis. 9. Bent er á refsiákvæði 18. og 19. gr. laga um eigna- könnun, er bljóða þannig: 18. gr. Nú skýrir maður af ásetningi eða stórkost- legu gáleysi rangt frá eignum sínum á liinu sérstaka framtali samkvæmt þessum kafla, og skal þá eign sú, sem bann þannig dregur undan, falla óskipt til ríkissjóðs. - 19. gr. Hver sá, sem af ásetningi gefur rangar, vill- andi eða ófullkomnar upplýsingar urn eignir sínar á binu sérstaka framtali. svo og hver sá, sem af ásetn- ingi lætur undan fallast að telja fram á réttum tíma, skal sæta sektum allt að 200.000 krónum. Sömu refs- ingu skal sá sæta, sem gerist sekur um lilutdeild í slíku broti. Skattstjórinn, Akureyri. Aðalfundur * Akureyrardeildar K. E. A. verður haldinn í Samkomuhúsi bæjarins mið- vikudaginn 21 - þ- m., og hefst kl. 8.30 s. d. Dagskrá samkv. samþykktum félagsins. Deildarstjórnin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.