Dagur


Dagur - 21.01.1948, Qupperneq 1

Dagur - 21.01.1948, Qupperneq 1
Forustugreinin: Upplýst, að 2500 manns vinna iijá ríki og ríkisstofnunum í Rvík! Eins margt fólk og býr í meðalkaupstað úti á landi. Fimmta síðan: Nauðsyn fullkominnar drátt- arbrautar hér. — 2. síðan: Sveinn suðræni skrifar úr höf- uðborginni. XXXI. árg. Akureyri, miðvikudaginn 21. janúar 1948 3. tbl„ Heklugosinu lokið? Nokkur aukning á verzlunarumsetningu Kea sl. ár Margt bendir til þess, að Heklugosiilu, sem hófst 29. marz í fyrra, sé nú lokið, þótt það sé cngan veginn fullvíst. Síðast þegar flogið var hingað norður, fyrir viku síðan, var alhnikinn reyk að sjá úr fjallinu, og mun svo vera að jafnaði vegna hitans, sem í því er, en goshviður munu ekki hafa orðið nú um langt skeið. Myndina hér að ofan tók Guðni Þórðarson, blaðamaður, úr flugvél, skömmu eft- ir að gosin hófust í fyrra. Nýi strandferðabáturinn „Herðu- breið" reyndist vel í fyrstu ferð sinni Veruleg samgöngubót fyrir smáhafnirnar Hinn nýi strandferðabátur ríkisins, Herðubrcið", kom hingað í fyrsta sinn seinni partinn í sl. viku. Kom skipið að austan og fór héðan vestur um til Reykjavíkur. Dagur hitti skipstjórann, Grím Þorkelsson, að máli við hingaðkomuna og spjallaðí við hann um stund um hið nýja skip og ætlunarverk þess Skipstjórinn sagðist vera ánægður með skipið, það hefði reynst ágætt sjóskip í hinuin erf- iðu veðrum að undanförnu, bygg- ing þess virtist traust og góð, og allur búnaður vandaður. Skipið lestar um 2/3 hluta af því magni af vörum, sem Esja getur flutt, en hefir ekki rúm nema fyrir 12 far- þega. Er hætt við að þetta far- þegarúm reynist of lítið og að rúmleysi muni valda erfiðleikum. Bar nokkuð á því í þessari ferð, en þess er þá jafnframt að gæta, að langt er síðan ferð hefir fallið að austan hingað og því meiri eft- irspurn eftir fari en venja mun vera til meðan samgöngur eru sæmilegar og reglulegar. í þessari ferð lagðist skipið að bryggju á nokkrum stöðum, þar sem strandferðaskip hafa ekki komizt áður, t. d. á Vopnafirði og Þórshöfn, og er það mikill léttir fyrir þessar hafnir frá því skipu- lagi, sem áður var, er ferja þurfti allar vörur til skips og frá skipi. Þá lagðist skipið og að bryggju á Raufarhöfn og í Vestmannaeyj- um í þessari ferð, en þar hafa strandferðaskip hingað til ekki komizt að, nema í blíðasta veðri. Ekki mun vera búið að ganga frá áætlun fyrir hið nýja skip, en telja má, að það sé helzt til lítið til þess að fara strandferðir hringinn í kringum land, heldur muni hentara að áætla því smærra svæði í hverri ferð. Skip- ið var svo lestað, er það kom hingað, að það hær því engar vör- ur tekið hér til Vestfjarðahafna eða suður. Ríkisskip á von á öðrum bát sömu tegundar í næsta mánuði og verður augsýnilega mikil bót að því fyrir hafnir dreifbýlisins er þessi skip bæði verða komin í reglubundnar siglingar með ströndum fram. Árshátíð íþróttafél. Þór verður að Hótel Norðurland laugard. 31. þ. m. Nánar auglýst á götunum. Á síðasta fyndi bæjarstjórnar Akureyrar, í gær, skýrði bæjar- stjóri frá því, að bæjarstjórnir Siglufjarðar og Seyðisfjarðar, ásamt hx-eppsnefnd Húsavíkur, hefðu samþykkt málaleitun bæj- arstjómarinnar hér, um sam- Menntaskóla- nemendur heiðra skólameistara- hjónin Nemendur og kennarar Mennta- skólans á Akureyri héldu Sigurði Guðmundssyni fyrrv. skólameist- ara og fi-ú hans veglegt kveðju- samsæti í skólanum sl. miðviku- dagskvöld. Menntamálaráðherra, Eysteinn Jónsson, var gestur skólans í hófi þessu og sömuleið- is Pálmi Hannesson rektor Menntaskólans í Reykjak. Aðal- ræðuna fyrir minni skólameistara flutti Þói-arinn Björnsson skóla- meistari. Meðal ráeðumanna voru þeir Eysteinn Jónsson og Pálmi Hannesson. Sigui-ður Guðmunds- son flutti að veizlulokum merki- lega i-æðu, sagði fi'á reynslu sinni í skólastarfinu og gaf holl ráð og leiðbeiningar. Var hóf þetta hið vix-ðulegasta í alla staði. — Á föstudagskvöldið kemur halda bæjarstjóx-n Akureyi-ar og Stú- dentafélag Akureyrar Sigui-ði Guðmundssyni og frú hans heið- urssamsæti að Hótel KEA. Olympiufararnir flugu til íitlanda síðastíiðinn sunnudag Skíðamennirnir munu ekki hafa komizt fi-á Rvík fyrr en á sunnudag sl. Biðu þeir eftir flug- vél frá Ameríku, þar sem „Hekla“ var biluð. En veður hömluðu flugi að vestan í nokkra daga. Magnús Br. var enn veikur, er hann fór héðan, en hafði ekki illt af fei-ðinni og náði sér alveg í Rvík. Lítið gátu þeir farið á skíði þar — þurftu alltaf að vera við- búnir að fljúga út, ef vélin kæmi. Nónari fréttir munu berast fljót- lega. Mótið hefst seint í þessum mánuði, en íslendingar keppa ekki fyrr en í febrúar. vinnu þessara aðila til þess að fá fi-am leiðréttingu á skipan gjald- eyi-is- og innflutningsmála lands- ins. Er þetta í framhaldi af sam- þykkt bæjarstjórnar Akureyrar 2. des. sl., sem áður hefir vei-ið birt hér í blaðinu. Svör hafa ekki borizt frá fleiri aðilum ennþá. Bæjarstjórnir norðan- og ausfan- lands viija samvinnu við Ákureyri Mjólkurframleiðsla í héraðiuu hefur auldst um 12^°,sala innlendrar fram- leiðslu gengið greiðlega Frá félagsráðsfundi KEA s. 1. fimmtudag Félagsraðsfundur KEA var haldinn liér í bænum siðastl. finxmtu- dag og sóttu hann 32 fulltrúar úr deildum félagsins, ásamt stjórn þess> og framkvæmdastjóra. Verkcfni fundarins var að hlýða á bráða- bii-gðaskýrslu um rekstur og hag félagsins á sl. ári og ræða ýms mál- efni varðandi starfsemi þess. Þórarinn Kr. Eldjórn, hinn ný- kjörni formaður félagsins, setti fundinn, og minntist í upphafi hins látna forustumanns eyfirzkra samvinnumála, Einars Árnasonar á Eyrarlandi. — Fundarstjói-i var kjörinn Valdemai' Pálsson á Möðruvöllum. Skýrsla framkvæmdastjórans. Jakob Frímannsson, fram- kvæmdastjóri félagsins, flutti ýt- arlegt erindi um stai-fræksluna á sl. áx-i og gerði grein fyrir verzl- unarrekstrinum, eftir því sem nú vei-ður séð, en ekki liggja ennþá fyrir fullkomin reikningsskil. — Þi-átt fyrir stöðugt vaxandi erfið- leika með innflutning ei’lendra vara, einkum síðustu mánuði árs- ins, hefir vei-zlun félagsins haldist nokkurn veginn í horfinu frá því, sem áður var, og mun þó vera um nokkx-a aukningu að ræða á sölu surnra deilda. Má því gera ráð fyrir að nokkur aukning hafi orð- ið á verzlunarumsetningu félags- ins í heild á árijiu 1947, miðað við árið á undan, þótt ekki verði um það sagt, að svo stöddu, hve miklu þessi aukning nemur. Hafði almennt vei-ið búizt við því. að verzlunin mundi ná hámarki hömlur gengu í gildi. Framleiðsla verksmiðja félagsins og iðnstofn- ana, hefir verið mjög svipuð því, sem var árið 1946. Sala innlendra afurða. Á sláturhúsum félagsins var slátrað 20.197 kindum á árinu og vai-ð kjötþunginn 301.282 kg. og þetta mun minna magn en árið á undan, en þá fór fram niður- skurður í mörgum hreppum. Inn- lögð ull varð samtals 24.619 kg. Mjólkursamlagið veitti móttöku 6.074.782 ltr. mjólkur á árinu og hefir greitt til bænda kr. 6.596.00, eða 108.59 aui-a á ltr. til jafnaðar, áður en uppbót er i-eiknuð. Aukning á mjólkur- magninu í héraðinu nemur 12%. ísfisksala var engin á árinu nema í skip félagsins, m/s Snæ- fell, og nam sá útflutningur alls um 230 þús. kg. og að verðmæti 180 þús. kr. Hraðfrysti var i hraðfrystihúsum félagsins í Hrís- (Fi-amhald á 8. síðu). Iðnrekeiiclur hér íýsa óánægju yíir aðgerðarleysi gjalcieyrisyfirvahíanna í innflutnmgsiiiálum iðnaðarins Hráefnaskorturimi er að stöðva iðnaðar- framleiðsluna hér Á síðastliðnu ári var stofnað hér í bænum Iðnrekendafélag Akureyrar og voru þátttakendur 12 vprksmijður. Stjórn þessa fé- lags kom nýlega sanian á fund til þess að ræða hinar alvarlegu horfur í iðnaðarmálum bæjarins, seni skapast liafa af hráefnaskorti og algjörri óvissu um framtíðina. Er eðlilegt, að þessi mál séu of- arlega á baugi hér, því að sam- kvæmt nýlegum skýrslum vinna tiltölulega fleiri bæjarmenn við iðnað hér en annars staðar á landinu. Á þessum fundi Iðnrekendafé- lagsins kom það fram, að sum iðnaðai-fyrirtæki hér hafa þegar hætt störfum vegna hi-áefnaskorts og önnur munu stöðvast bi'áðlega, ef ekki rætist úr. Þá var og talið, að vonir þær, sem menn bundu við skýrslusöfnun Fjárhagsráðs i byrjun nóvember, hafi bi-ugðist. Var þar meðal annars óskað eftir upplýsingum um minnstu hrá- efnaþörf til ársloka 1947, en ekki vitað um neitt iðnaðarfyrirtæki hér, sem fengið hefir nokkurt svar frá Fjárhagsi'áði um þau mál, og lýsti stjórnin megnri oánægju sinni yfir því aðgei-ðaleysi, sem virðist ríkja hjá gjaldeyris- og innflutningsyfirvöldunum um málefni iðnaðarins. Stjórnin taldi iðnrekendum hér í bæ vel ljósa þá örðugleika, sem við er að etja í gjaldeyi’ismálunum eins og nú standa sakir, en hins vegar óskilj- anlega hin algjöru þögn varðandi innflutningsmál iðnfyrirtækj- anna.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.