Dagur - 21.01.1948, Síða 2

Dagur - 21.01.1948, Síða 2
2 DAGUR Miðvikudaginn 21. janúar 1948 Hjóli verðbólgunnar hefur verið r BiV snuið við SUNNAN FRA SUNDUM ★ ★ Sveinn suðræni skrifar blaðinu: Kommúnistar staðhæfðu við útvarpsumræður fyrir skömmu, að dýrtíðarfrumvarp ríkisstjórn- arinnar hlyti að valda stóraukinni verðbólgu, og mundi vísitalan fara þegar upp í 350 stig, ef frum- varpið yrði gert að lögum. Hér hefir kommúnistum brugð- ist spádómsgáfan. Vísitalan fyrir janúarmánuð hefir lækkað um 9 stig frá því, sem hún var í des- ember. Lækkun vísitölunnar staf- ar af verðlækkun á matvöru um áramótin. Þetta er fyrsti árang- urinn af sókn ríkisstjórnarinnar gegn verðbólgu og dýrtíð og til- raunum hennar til þess að lækka framfærslukostnaðinn. Hjóli dýr- tíðar og verðbólgu hefir loksins verið snúið við. í ræðu, sem forrriaður Sjálf- stæðisflokksins, Ólafur Thors, hélt á Alþingi 1941, sagði hann m. a.: „Bölvun sú, er blasir við, ef dýrtíðin leikur lausum hala, er því þeim mun geigvænlegri, sem boginn verður hærra spenntur ... Baráttan gegn dýrtíðinni er því nauðsyn alþjóðar og kallar á allra drengskap." Sami Ól. Th. segir í árslok 1943: „Til þess að lækka dýrtðina er eitt og aðeins eitt ráð, það er að stíga nú að einhverju leyti aftur á bak hina fömu leið. Verði það ekki gert, daga íslendingar uppi eins og nátttröll strax og aðrar þjóðir mega vera að því að hugsa um að framleiða sjálfir þarfir sín- ar að nýju, beinlínis vegna þess að íslendingar búa við langtum hærri framleiðslukostnað en aðr- ar þjóðir og geta því við engan keppt um sölu afurðanna á frjáls- um heimsmarkaði." Það má búast við að ritstjóri „íslendings“ telji það svívirðu í garð formanns Sjálfstæðisflokks- ins að vitnað sé til fyrri ummæla hans um skaðsemi dýrtíðarinnar, ef að vanda lætur. Viðkvæmni ritstjórans í þessu efni stafar að líkindum af því, að hann veit, að kenningar Ólafs Thors frá fyrri tíð um bölvun dýtríðarinnar stangast átakanlega við síðari at- hafnir hans og stjórnarstefnu. Það varð sem sagt hlutskipti hans að láta dýrtíðina leika lausum hala og leiða bölvun hennar yfir þjóðina. Naut hann til þess öfl- ugrar aðstoðar kommúnista, sem hann áður hafði gefið þann vitn- isburð, að þeir væru „lýðsrum- arar“, „sem í fullu ábyrgðarleysi og algerlega gegn betri vitund hafa nú í frammi hvers konar áróður og blekkingar í því skyni að reyna að afla sjálfum sér póli- tísks stundarávinnings.” í hvert skipti, sem minnzt er á stjórnarsamstarf Sjálfstæðis- manna og kommúnista, sem varð þess valdandi, að íslendingar voru að daga uppi „eins og nátt- tröll“, eins og Ólafur Thors orðaði það ,hrökkva ritstjórar Sjálfstæð- isflokksblaðann í hnút og láta í veðri vaka, að þetta geti kostað samvinhuslit núverandi stjórnar- flokka. Þessar hótanir hins póli- tiska lífvarðar Ólafs Thors láta Framsóknarmenn sig engu skipta. Þeir munu því halda áfram að benda á þann ófarnað, er stjórn Ólafs Thors og kommúnista leiddi málefni þjóðarinnar út í, enda má lífvörðurinn það vita, að þó að Framsóknarmenn þegðu, myndu steinar staðreyndanna tala. En nú hefir gæfa íslands birzt í því, að tveir af fyrrv. stjórnar- flokkum hafa snúizt á sveif með Framsóknarflokknum í dýrtíðar- og verðbólgumáluhum og byrjað að stíga aftur á bak hina förnu dýrtíðai'léið, eftir að Ólafur Thors og kommúnistar höfðu spennt bogann svo hátt, áð ís- lendingai'vefða ;;að búa við langt um hærri framleiðslukostnað en aðrar þjóðir og geta því við engan keppt úrh sölu afurðárina á ffjáls- um heimsmarkaði", eins og Ólaf- ur Thors sagðí. „Bafáttán gegn dýrtíðihni er því náúðsyn al- þjóðá'r og kallar á allra dreng- skap“, eins og Ólafur Thors sagði einnig. Það var bara sá gallinn á, að hanri breýtti 'þveröfugt við þessi orð sín. Eftir að hann komst í stjórnarsnertingu *við kommún- ista, er farið ’að tala um „Bjartar hliðav" á dýrtíðinni, og að húri stefni að því að gera fátæklingang auðugri. Ríkisstjórnin mun staðráðin í 'lt>i ' r— -•••'>» ! •••• ... • ao vinna að því af fremsta megni; að fórn launafólksins í laridihu i sambandi við framkvæmd dýr- tíðarlagariria verði sem mirinst. Á einum mánuði hefir tekizt að lækka framfærsluvísitöluna um 9 stig. ffaldið véfðúi' að 'sjál'fso^ðm áfrafri1 á'þféssafi *bráut;11 'kvcf’1 a$ landsfriériri géta ' haft voriír urri sigúr'í báfáttúrihi' gégrí'ýéfðbólgT unni ög dýi-tíðinni, sefn''éri ti-yggf- ing fyrir áð atvinnulífið: geti blómgast í framtíðinni, en einmitt Að þckkja kollu frá önd. „fsland er eina landið þar sem æðarfuglin ner fiðraður, — nei, fyrirgefið þið, friðaður,“ sagði útvarpsþulúrinn okkar í fréttun- um nú í 'vetur. Eri meira að Segja hið sriðarnefnda er ekki alls kost- ar rétt'." Í Noregi er aéðarfuglinn friðaðuiv • < og nú nýlega hefir norska lögreglan unnið að því, að handsamá lögbrjóta. „Þeir, sem ekki þekkja kollu frá önd, hafa ekkert með byssu að gera,“ segir norska lögreglan og útdeilir 50— 100 kr. sektum fyrir fyrsta brot, að því er norsk blöð herma. ★ Mat á jazzistum. í atkvæðagreiðslu, sem amer- íska jazzblaðið „Down Beat“ í Chicago lét nýlega fram fara, töldu jazzunnendur að hljómsveit Stan Kentons væri bezta jazz- hljómsveit ársins 1947, hljómsveit Duke Ellingtons var önnur í röð- inni. Af jazzsöngvurunum var Frank Sinatra vinsælastur, en Bing Crosby fjórði í röðinni. Vin- sælasti einleikarinn var klarí- nettleikarinn Benny Goodman, en annar í röðinni tenórsaxófón- istinn Charlie Ventura. þetta er aðalgrundvöllurinn und- ir góðri, efnalegri afkomu þjóð- árinnar og ekki sízt fyrir alþýðu- stéttirnar og launafólkið. Þetta mun almenningur yfirleitt skilja og þess vegna fagna því að snúið hefir verið við á verðbólgubraut- inni, þó að seint sé. En það er einn flokkur, sem ekki gleðst af þessu. Það er kommúnistaflokkurinn, eða nán- ar tiltekið: fyrirliðar hans. Þeir fullyrtu, að vísitalan þyti upp í 350 stig vegna dýrtíðarlaganna. Þess vegna harma þeir nú lækk- un vísitölunnar og þær vonir, sem við þá lækkun eru tengdar. Kommúnistar sýnast eiga að- eins eitt áhugamál, og það er að ganga af stjórn Stefáns Jóhanns dauðri. Til hans bera þeir sýni- lega ódauðlegt hatur, hvað sem veldur. Og þess haturs gjalda all- ir ráðherrar í stjórn St. J., svo og allir stuðningsflokkar núverandi stjórnar. Þess vegna er það dag- leg iðja kommúnista að ófrægja og rógbera allar ráðstafanir og gjörðir ríkisstjórnarinnar, og tekur sá rógburður stundum á sig hina kátlegustu mynd, eins og t. d. þegar kommúnistar níða dýr- tíðax'ráðstafanir hér niður fyrir allar hellur og telja þær árás á kjör verkalýðsins og regluleg þrælalög, en "hefja sams konar ráðstafanir til skýjanna, ef þær eru gerðar austur í Rússlándi. Hvað myndu kommúnistar hafa sagt, ef peningaskiptin, sem hér fóru fram um áramótin, hefðu verið á þann veg, að eigendur hefðu fengið 1/10 af því, er þeii' létu af hendi, eins og var í Rúss- landi? En þessa rússnesku ráð- stöfun lofa kommúnistar og veg- sama sem kjarabætur til handa hinum vinnandi lýð! Sannarlega myndu foringjar kommúnista fagna því að mega fórna öllum kjarabótum verka- manna, ef það gæti orðið til pólitískrar krossfestingar Stefáns Jóhanns. Prívatmál. Sextugur járnbrautarstarfsmað- ur, L. T. Poley, hefir afrekað að vera giftur konu í 38 ár og giftur annarri í 24 ár. Stærðfræðingar hafa reikriað út, að slíkt afrek sé ógerlegt nema maðurinn hafi ver- ið giftur báðum konunum i einu og þetta er líka rétt hjá þeim, og konurnar bjuggu aðeins í eins km. fjarlægð hvor frá annarri. — Skýringin á úthaldi Poleys liggur sennilega í því, að járnbrautar- stjórn hans og ferðalög hafa gert fjölkvænið léttara viðfangs. En upp komast svik um síðir, og þeg- ar Poley kom fyrir rétt og dóm- arinn spurði hann að því, hvernig hann hefði farið að halda þessu gangandi í svona langan tíma, án þess að aðila grunaði nokkuð, svaraði hann: „Það er prívatmál, herra dómari.“ ★ Kvenréttindamál. Kvenfólkið sækir fast á að verða jafnoki karimannanna í flestum greinum. Nýlega hefir amerísk stúlka krafizt þess að fá staðfest heimsmet í hraðflugi með loftskrúfuknúinni flugvél. Náði hún 682,3 km. hraða á þriggja mílna vegalengd í P-51 Mustang- flúgvél. Reykjavík 5. janúar 1948. Jólin 1947 eru liðin. Að vísu er jólahald orðið fastmótað að svip, en svipur þessara jóla hér í höf- uðborginni, var þó nokkur ann- ar, en áður. Eða með öðrum orð- um; þeir dfættir, sem á undan- förnum árum hafa sífellt verið að aukast að dýpt og áhrifum á svip jólahaldsins, urðu á þessum jól- um dýpri og áhrifameiri, en eðli- leg þróun getur talizt. Á ég þar við: gjafaæðið, undirbúnings- brjálæðið og fleira, sem þeir, er muna bernskujól sín fyrir 30-40 árum, telja spilla og skrumskæla svip jólahátíðarinnar. Eflaust mun eignakönnun og peninga- skipti hafa átt sinn drjúga þátt í þessu. Sumir höfðu á orði, að bezt væri að halda jól svo um munaði, að þessu sinni, því eng- inn vissi um ástæður sínar næstu jól. Aðrir töldu auðveldara að skipta peningum sínum í búðum, heldur en standa í biðröðum við bankadyr tímum saman. Og svo voru auðvitað margir, sem vegna þessarra fyrmefndu stjórnarráð- stafana, stóðu uppi með nokkra fjárfúlgu,' sérri ekki var áhættu- laust að skipta. Já, þeir voi'u víst býsna margir.---------— Það kom fullorðinn maður á skrifstofu iðnfyrirtækis hér í borginni. Það fy.rirtæki hafði ver- ið svo heppið að fá innfluttan drjúgan slatta af nöglum. Þessi maður vildi fá allann slattann keyptan. Skrifstofustjóra grun- aði hvað á seiði var ög spurði með efahiéim, hvoil hann hefði hand- bært fé til þess. „Eg vil að minnsta kosti fá riagla fyrir allt að 60 þúsundum króna,“ svaraði maðurinn. „Naglar falla ekki í yerði, lagsmaður. Fjárhagsráð sér um það.“ Skrifstofumaður kvað fyrirtækið aðeins selja ein- um og sama manni einn nagla- pakka af hverri stærð, og lauk þar með samtalinu. Aðrir höfðu uppgötvað þann sannleika, að áfengi mundi ekki heldur falla í verði. Fór svo, að grípa varð til gagnráðstafana, — skammta vínið út á nafnskírteini. En þrátt fyrir slíkar sögur, sem við hérna höfum skemmt okkur við að undanförnu, hefur verið mest rætt um alvarlegri atburð. Hrakning og björgun v.b. „Björg“ Eg rek það mál ekki hér. En mörgum finnst að þar eigi ýmsir aðilar alvarlegan og leiðinlegan þátt í máli. Er fáum launungar- mál, «ð þeir telja leitarflugmann- inn hafa illa brugðizt trausti því, er Slysavarnarfélag íslands og aðrir báru til hans. Hann gaf þær yfirlýsingar, sem munu hafa or- sakað að leit að bátnum var hætt, en hlýtur þó að hafa vitað, að hann, eins og seinna kom á dag- inn, sá ekki til sjávar á löngu svæði, sökum þess hve lágskýj- að var. Tek ég fram, að hér var ekki um íslenzkan flugmann að ræða. Þá er það þáttur togaranna, sem hlutu að hafa orðið bátsins varir. Þeir voru í íslenzkri land- helgi. Við vitum hverrar þjóðar þeir voru. Verður sök þeirra, hvað framkomu þeirra við hinn nauðstadda bát snertir, vart of- vítt. En hinu má þá heldur ekki gleyma, að oft hafa erlendir tog- arar reynzt nauðstöddum ís- lenzkum bátum vel; hjálpað þeim til hafnar eða bjargað skipshöfn- um þeirra. En hvimleið hefur og stundum verið hegðun þeirra við þá, sem íslenzkrar landhelgi áttu að gæta. Og að síðustu er það tal- stöðin, er í bátnum var. Við höf- um oft verið hreyknir af því, hversu talstöðvar í bátum væru mikið framfaraspor til aukins öryggis. Þær eru það líka, — þeg- ar þær eru í lagi. Skipverjar á Björgu áttu von á óbilaðri tal- stöð.------ Þýzka togaraáhöfnin kom fram eins og góðum sjómönnum og drengjum sómir. Og bæjarbúar vottuðu þeim viðurkenningu sína með gjöfum og þakklæti. Einnig ríkisstjórnin. Þær gjafir voru kærkomnar. Eg held líka, að yngri kynslóð borgarbúa hafi, undantekningarlítið haft litla hug mynd haft um raunverulegan skort, fyrr en hún sá aðbúnað og klæðnað þeirra þýzku sjómanna, sem sótt hafa síldina hingað Sveinn suðræni/ Frá Náttúrulækn- ingafélagi íslands ‘i)fí * : • " Þegar Náttúrulækningafélag íslands efndi til happdrættis síns sl. sumar, til styrktar heiísuhæl- issjóði félagsins, var búizt við, að hinir erlendu happdrættismunir, bíllinn og heimilisvélarnar, kæm- ust í hendur nefndarinnar með haustinu. Var ætlunin að hafa bílinn og vélarnar til sýnis til þess að örva sölu happdrættismiðanna. En nú kom bíllinn ekki fyrr en rétt fyrir jól, og vegna dráttar á yfirfærslu gjaldeyris hafa vél- arnar ekki fengizt afhentar enn. Er sala happdrættismiða af þess- um óviðráðanlegu ástæðum skammt á veg komin, svo að nefndin sá sig tilneydda að fá leyfi ráðuneytisins til frestunar á drætti. Verður dregið hinn 17. júní næstk. Þótti rétt að hafa frestinn þetta ríflegan, til þess að öruggt væri, að happdrættið næði tilgangi sínum, enda skiptir það í sjálfu sér ekki miklu, úr því að fresta þarf drætti á annað borð, hvort dregið er mánuðinum fyrr éða seinna. Nefndinni er það Ijóst, að þetta muni valda óánægju hjá þeim, sem keypt hafa happdrættismiða. Og sök hennar er sú, að hafa ver- ið of bjartsýn á loforð um fljóta afgreiðslu hinna erlendu muna. En af tvennu illu kaus nefndin að baka sér óvinsældir, heldur en að hætta sölu happdrættismiða í miðju kafi, einmitt þegar hún er að fá í hendur þau tæki, sem lík- legust eru til að örva söluna, ekki sízt þar sem það er að verulegu leyti undir árangri þessa happ- drættis komið, hvenær hægt verðúr áð hefjast handa um byggingu hins langþráða hcilsu- hælis félagsins. (Frá NLFÍ). Ut um hvippinn og hvappinn

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.