Dagur - 21.01.1948, Blaðsíða 6

Dagur - 21.01.1948, Blaðsíða 6
DAGUR Midvikudaginn 21. janúar 1948 ************************************ MAGGIE LANE Saga eftir Frances Wees 14. DAGUR (Framhald). frægð á klúbbinn hans og aðsóknin hafði stóraukist. En það var litið á honum að græða um fortíð Maggie. Hann talaði um hana eins og hún væri ákaflega dularfull vera, sem erfitt væri að átta sig á. „Það var svo með Maggie," sagði hann, „að hún þoldi ekki karlmenn. Hún er falleg og hún syngur vel, en karlmenn þolir hún ekki. En það var einmitt þetta, sem var gott fyrir okkur. Mennirnir sækjast eftir því, sem þeir ekki geta fengið, er það ekki?" „Jú, líklega er það rétt, og Maggie gátu þeir ekki fengið?" „Nei, það var nú eitthvað annað. Hún var eins og villiköttur. Það yar hér hljómsveitarstjóri, hann er ágætt dæmi. Hann heitir Karl Gulick. Myndarlegur maður, ljós yfirlitum, stór. Hann var afskap- lega hrifinn af Maggie. Og það var myndarlegt par að sjá, skal eg segja yður. En ef hann vogaði sér að snerta hana, þótt ekki væri nema rétt með litlafingrinum, svona til þess að vera vingjarnlegur við hana, þá fékk hann vel útilátinn löðrung. Já, hún var eins og villiköttur. Enginn þorði að koma nærri henni." En eftir þessar upplýsingar fór að renna út í fyrir Joe Loretto. Hann fór að tala um sönginn hennar og röddina. „Það var eitthvað í söngnum, sem erf itt er að lýsa með brSum. Eg held að við eigum ekki orð yfir það, Þjóðverjar mundu-kallaþað Heimweh, það er einhver óslökkvandi, tregablandin þrá, kannske kunnið þér að nefna það réttum nöfnum, herra Carv.er?"- . Þegar Anthony kom til skrifstofu dagblaðsins, var blaðið rétt að fara í pressurnar og starfsfólkið gat dregið andann léttara um sinn. Anthony hélt beina leið á skrifstofu ritsjtjórnarinnar. Mac vinur hans sat ennþá við skrifborðið sitt og lét'líðá'uf sér, eftir annir dagsins. , „Halló, Mac," sagði Anthony um leið og hann kom inn fyrir. Mac geispaði svo lengi og innilega, að hann komst ekki til þess að svara. „Hefir verið mikið um að vera hjá ykkur í dag?" spurði Anthony. „Já, ærið nóg. Stórbruni í morgun, heil húsasamstæða brann til kaldra kola. Við vitum ekki ennþá, hvort manntjón hefir orðið, en líklegast er það." „Hvaða hús voru það?" „Húsin niður við fljótið. í Galloway." „Hver átti þau?" „Gamli Mitch Arnold." „Engin brunavarzla?" „Ekkert af neinu tagi. Einn stigi fyrir hvert hús, engar varúðar- útgöngudyr. Fuðraði upp eins og eldspýtustokkur." „Hvers vegna hefir bærin nekki tekið í lurginn á Arnold fyrr?" „Veit það ekki. Hann hefir eitthvert lag á einhverjum í borgar- ráðinu. Vildi bara eg vissi hver það væri. En heyrðu annars, Ant- hony, — sleppum þessu í bráðina. Þú ert þó ekki að hugsa um að byrja vinnu aftur?" (Framhald). iiiihihiihiihihii* •HHIIHIIIIllHIIHHIHHHHHHIIHHItHHHHHHIHIHIIIIHIMIHHIIIIMIIIIiniH.....11IIIIIIIII Ml III | Hér eftir | verða reikningar aðeins greiddir { á þriðjudögum kl. 1—5 e. h. \ Prentverk Odds Björnssonar h.f. ^inilllllllMIIIHIIMMIMIMIIIIMIIIIIIIHIMIIIllllllllMIIIMMIMIMIIIIMIIMHIMIIIIIIMIMllllllllMIIMIIIMIlMIMIIIIIIIIMIIMIl': • lllllllllllliniHIHIIMMIIIIIMIIIIIIIIIIMHIMIHIIIIMiniMIIIIMIHIHIIIMMIIIIIIIIIItlllllllMIIIIMIinillÍIIIIMMIIIIIMMIMI ||* | RAKSTRARVÉLAR Pantaðar rakstrarvélar óskast sóttar i fyrir næstkomandi mánaðamót. E S = • : KaupféL Eyfirðinga | f||lHHHHIItlllllllllllHHHHIlMIIIHIIinHlllHIHIHHIIlHHHtHIIIMHHHIHHHHIIHIIinillHlllllllllllllllllHIHHnilinHl7 'iniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiii......iiiiiiiiiniiii.......i..........i........iiiiiiiiiiinii.....iiiiiiiiiiiiiiiiiiinit.....iiiiiiiiiiiiilt| I HEYVAGNAR í nýkomnir. — Nokkrir ólofaðir. Pantaðir vagnar sækist fyrir lok | þessa mánaðar. Nýkomið: Ceylon Te Rowntrees Kakao í pk'. og lausri vigt Borðsalt í pk., 2 teg. Súpur í glösum Grænar baunir Niðurs. Rauðbeður Mubluáburður í gl. Handsápa Stangasápa Sápuspænir Þvottaduft, Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú lomir Eplakassar til sölu. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvömdeildin Lítill trillubátur til sölu. — Upplýsingar í síma 502 og hjá Areliusi Halldórssyni, Geldingsá. Reykjarpípa, merkt „Keywoodie", tapað- ist hér í bænum s. 1. föstu- dag. Finnandi góðfúslega beðinn að skila henni á afgr. blaðsins. Fundarlaun. Til sölu: Borðstofuborð og stólar, skápur og stoppaður stóll. A. v. á. Hús lil sölu, tvær stofur og eldhús, og lítið herbergi undir súð, ásamtvaskahúsi og geymslu. Upplýsingar gefur Guðlaugur Stejánsson, Lundargötu 13 B (heima dagl. kl. 5—7 e. h.). Kaupfélag Eyfirðinga. "'lllllllIIHiUIIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIIIIIIflMIIIIIIIIIIIHIIIIIllHIIIIIIIHIUIlHUIIlllllIllllllllllllllllHIIIIIIIÍIIHIIIIIIIIIIIIIIM': - Um málefni bænda (Tramhald af 3. síðu). bankaráð og bankastjórn ákveður lánveitingar til ákveðinna fram- kvæmda einhvers staðar fyrir neðan hámark það, sem lögin heimila, þá myndi sú ákvörðun auðvitað ná til útibúsins, eins og aðalbankans. Með því ætti að vera fyrirbyggt að útibússtjóri stefni stofnuninni í voða þótt hann sitji á öðru landshorni en bankaráð og aðalbankastjóri. Það skal viðurkennt, að líklegt er, að starfsmannafjöldi á vegum stofnunarinnar þyrfti ef til vill eitthvað meiri ef starfsemin væri rekin á þann veg, sem Norðlend- ingar óska. En stétt þeirri, sem bankinn þjónar, mundu mörg hagræði gerð, ef að málin gætu skipast þannig, að fastalán væri hægt að afgreiða bæði í Reykja- vík og á Akureyri. ¦ Gísli Kristjánsson. Öllum þeim, er auðsýndu samúð og vinarhug, við andlát og jarðarför mannsins míns, KRISTJÁNS BENEDIKTSSONAR, færi eg innilegustu þakkir. Jónasína Helgadóttir. HJARTANS ÞAKKIR til allra þeirra, er sýndu okkur sam- úð við andlát og útför GUÐJÓNS BALDVINSSONAR, Skáldalæk. Fyrir hönd aðstandenda Snjólaug Jóhannesdóttir. Ahíðar þakkir til allra þeirra, sem sýndu mérw vinsemd á sextugsafmæli mínu, 18. þ. m. Gitnnl. Tr. Jónsson. Mllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillillilillllillllllllllllllllllllilllllllrllllllllllllliilllllllllllllilliililiiilillliiiitrii' frá Ilúsaleigunefnd \ Samkvæmt lögum nr. 128, -25. des. 1947, um dýrtíðar- | = ráðstafanir, og eftir fyrirmælum Félagsmálaráðuneytis- 1 I ins í bréfi 30. des. s. 1., tilkynnist hér með, að færa skal | I niður um 10% — tíu af hundraði -- husaleigu í þeim | = húsum, sém reist hafa verið eftir árslok 1941, svo og | 1 lrúsaleigu í eldri húsum, þar sem nýr leigusamningur | i hefur verið gerður eftir árslok 1941. Niðurfærsluskyldan | | tekur til allra húsaleigusamninga, sem gerðir hafa verið i = eftir árslok 1941, hvort sem þeir hafa verið stáðfestir af | \ húsaleigunefnd eða eigi. , 1 I Ákvæði þessi komi til framkvæmda í fyrsta sinn við | Í greiðslu á húsaleigu fyrir janúai-mánuð.1943, ¦ \ Akureyri, 10. janúar 1948. I Húsaleigunefnd Akureyrar. | 7l|llltlHIIIIIIIIHHHItlHHIIItHIHIIIHIIIIIHIIIHHIinHlltHIHHtHtHIHIIIinHltlHIIIIIIIIHIHIlllllllHHIIIIIIIIHIIIHniin~ OHtHinilHliniMHlHI'nHH1niHriHHHHIIIinHHIini'>IIHHnHlltHIHIIIIIIIHHHIIIIIHHIIIIHIHHIHnilllHHHHntHIIII* Vélsf jóranámskeið I verður haldið hér á Akureyri í vetur, að tilhlutun Fiski- \ \ félags íslands, og hefst um næstkomandi mánaðamót. | Þeir, sem óska að taka þátt í námskeiðinu, gefi sig | i fram sem allra fyrst. | Helgi Pálsson. I "ll ¦¦IIIIMIIIMIIIIIIIIIMIIIIIIIllllHIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIHHMIIIIIIiniHIIIIIIIIIIIIIMIlllllUIIHIIMIMIIIMIIIIIIIIIIHIIIMIUMIIv ÍBÚÐARHÚS í Glerárþorpí, ásamt hænsnahvisi og hænsnum, til sölu og afhendingar næsta vor. Upplýs. hjá Birni HalldOTSsyni, Akureyri. Þeir, sem ha£a í fórum sínum, frá s. 1. ári, tertu- föt, skálar, ísforma og skúffur, gjöri svo vel og geri aðvart í síma. Brauðgerð KEA. Röska konu vantar til hreingerniriga frá kl. 4—6.30 e. h. daglega, frá 1. febrúar n. k. Brauðgerð KEA. ALLIR ELTT Dansleikur í Samkomuhús- inu næstkomandi sunnu- dagskvöld kl. 9. Félagar vitji aðgöngumiða í Verklýðshúsið á fimmtu- dags- og föstudagskvöld n.k. kk 8—10 báða dagana. Eldri félagar eru áminntir um að vitja miða sinna í Verklýðshúsið ofangreinda daga, annars verða þeir seld- ir öðrum. Stjórnin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.