Dagur - 11.02.1948, Blaðsíða 7

Dagur - 11.02.1948, Blaðsíða 7
 Miðvikudaginn 11. febrúar 1948 DAGUR iiiiiiiii>iiiiinimiiiimiiiiiiimi*iiiiimii«i*iiiiiiiiiiiii^miiiiiimimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiimmiiii •** ÁRSHÁTÍÐ Framsóknarfélags Akureyrar verður haldinn að Hótel KEA laugardaginn 14. þ. m., = og hefst kl. 8 e. h. stundvíslega. | Til skemmtunar verður: Rccðuhöld, söngur, upp- \ lestur og dans. \ Hljómsveit Óskars Ósbergs spilar fyrir dansinum. Aðgöngumiðar fyrir félaga og gesti seldir í Brauð- = búð K. E. A. fimmtudag og föstudag. = Stjórnin. \ .iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiimmiiiiiiimimiiiiiiimmiiiimmmmmmmmmmmimmmmmmmmiimmmiir •iiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimmmm,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,"*,,2 Kalt trélím Kaupféíag Eyfirðinga. Byggingavörudeild. rii'iiiiuiMiiM iiiiiiiiii*iiiiii immmmmmmmmmmm immmmmiii immmmmm immmmmmm Tilkynniiig Viðskiptanefnd hefir ákveðið eftirfarandi liámarks- i verð á ’bensíni bg olíum frá og með 1. febrúar að telja: I 1. Benzín ............ kr. 0.69 pr. ltr. 2. Hráolía ........... — 380.00 pr. tonn 3. Ljósaolía ...... . . — 620.00 pr. tonn Að öðru leyti eru ákvæði tilkynningar viðskiptaráðs [ frá 10. júlí 1947 áfram í gildi. i Söluskattur á benzíni er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 29. janúar 1948. Verðlagsstjórinn. "iiiiiiiiimmiimiimiimiiitiiiimiiiiiiimmimiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiimipiimmmmimr • iimimiiiiiiiimiiiiiiiiiimmmmmmmmmmmmi mmmmmmmi mmmmmmm ••••••*,, TILKYNNING til bifreiðaeigenda Eins og vér liöfum áðui auglýst, þá tókum vér upp. fyrir ári síðan það fyrirkomulag, að lækka iðgjöldin á bifreiðatryggingum (bæði ábyrgð og kaskó), fyrir þær bifreiðar, sem tryggðar eru hjá oss og ekki verða lyrir neinu j>\ í tjóni, er orsakar skaðabótaskyldu félagsins í 1 eða fleiri ár í röð. Vér liöfum nú ákveðið að afslátturinn nemi eftir- j farandi: 1. Fyrir eitt ár án tjóns 10% af iðgjaldi. I 2. Fyrir tvö ár án tjóns 20% af iðgjaldi eða 10% eftir 1. árið og 10% eftir 2. árið. 3. Eyrir 3 eða fleiri ár sainfleytt, 25% af iðgjaldi. Reykjavík, 29. janúar 1948. Samvinnufryggingðr Jarðarför mannsins míns, JÓHANNESAR ÓLAFSSONAR frá Melgerði, sem andaðist 5. 1». m., fer fram frá Akureyrar- kirkju laugardaginn 14. þ. m. og hefst kl. 1.30 e. h. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. , •mmmmmmmmmmmmmmmii z ' Ingibjörg Benediktsdóttir. Þökkum fnnilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður, SIGURÐAR JÚLÍUSAR FRIÐRIKSSONAR. Karólína Guðbrandsdóttir. Guðrún Sigurðardóttir. Ólöf S. Sigurðardóttir. Sigfús S. Axfjörð. Þorgeir Pálsson. ÖIKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKHKBKBKBKHKHS HJARTANS ÞAKKLÆTI til allra vina og vánda- manna, sem heiðruðu mig fneð heimsóknum, blómum, skeytum og stórum gjöfurn d sjölugsafmœli mínu, 1. febrúar. — Guð blessi ykkur öll. FRIÐRIKKA SIG TR YGGSDÓT TIR fxá Goðdölum. líHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKKHKHKHKHKHKHKHKaKHKBK BÆNÐUR! Sáðvöruútflytjendur á Norðurlöndum hvetja oss til að ganga sem fyrst frá endanlegum kaupum á gras- fræi og öðrurn sáðhöfrum vegna.mikillar eftirspurnar hvaðanæfa að. ...... ■ Til þess að tryggja oss nægilegai; bn;gði,r af sáðyörum fyrir næsta sumar, er því mjög áríðandi, að oss berist pantanir yðar eins fljótt og auðið er. Kaupfélög og búnaðarfélög veita pöntunum móttöku til 15. febrúar n. k. Samband ísL samviimufélaga. iimmmmmmmmmmmm iiimmimiimii Litaði lopiim iiillflili;.................................■•llllllii immmmmmmiitmiim er nú að byrja að koma aftur á lager. Ýmsir fallegir litir þegar komnir, svo sem liárautt, ryðrautt, og fleiri litir eru á*leiðinni. Ullarverksmiðjan GEFJUN Sími 85. immmmmmmmmmmmiii Tilky Sanikvæmt lögum jrarf leyfi fjárhagsráðs til stofn- unar og aukningar hver skonar atvinnureksturs. — Fyrir því er hér með vakin sérstök athygli á og menn alvarlega varaðir við að gera ráðstafanir til undirbúnings slíkra framkvæmda, svo sem innrétt- ingu húsnæðis o. þ. u. 1. nema hafa tryggt sér leyfi ráðsins, þar sem hér eftir verður ekki unnt að taka til jieirra ráðstafana. Reykjavík, 30. janúar 1948. FJÁRHAGSRÁÐ. HÓTEL AKUREYRI Hafnarstræti 98. — Sími 271. Ur bæ 02 byggð immmmm iitmmmiim I. O. O. F. — 129213814. — Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju sunnudaginn 15. febr. kl. e. h. Sunnudagaskólinn. Kl. 11 h. fyrir 5 og 6 ára börn í kapell- unni, 7—13 ára börn í kirkjunni. Zíon. Sunnudaginn 15. þ. m. Sunnudagaskólinn kl. 10.30 f. h. Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. — Allir velkomnir. Sníðanámskeið Heimilisiðnað- arfélags Norðurlands er byrjað. Nemendur gefi sig fram í Brekkugötu 3B miðvikudaga og laugardaga kl. 8 síðdegis. Öskudagsfagnaður Hestamanna- félagsins Léttis byrjar hjá Höepfner næstk. sunnudag kl. 1 e. h. Safnast hestamennirnir sam- an þar, og halda síðan í gegnum bæinn á Þórsvöll. Þar verður kötturinn sleginn úr tunnunni. Félagið væntir þess að bæjarbúar fjölmenni út á Þórsvöllinn á sunnudaginn. Spennindi leikur! Skrílslæti unglinga fara óhugn- anlega í vöxt hér í bænum. Nokkuð hefir borið á því að und- anförnu, að drengir, sveipaðir hvítum skikkjum, reyndu að hræða börn og unglinga. Munu letta vera áhrif frá bíómynd, sem sýnd var hér nýlega of hefir orðið til lítilla nytja fyrir bæinn. Ekki munu piltar þessir þó vera valdir að meiðslum á fólki. Unglingar hafa haft þann ósið, að hópast inn fordyri pósthússins á kvöldin, hafa krítað og párað á veggina og valdið fleiri skemmdum. . Af Dessum sökum varð að loka and- dyrinu á kvöldin, en það er til mikilla óþæginda fyrir bæjar- menn, sem þurfa að sækja póst í pósthólfin. En eftir að anddyrinu var lokað, hefir skráin tvisvar verið brotin upp. Heilbrigðisnefnd hefir mælt svo fyrir, að afgreiðslustúlkur í mjólkur-, brauð- og kjötbúðum bæjarins skuli hafa umbúnað um hár sitt, eins og notaður er í sams konar búðum í Reykjavík. Bæjarráð hefir ákveðið að selja gömlu húsin í Barðsgili til niður- rifs: Eru þau ekki íbúðarhæf og eiga að hverfa samkvæmt skipu- lagi bæjarins. Guðspekistúkan „Systkinaband- ið“ heldur fund mánudaginn 16. þ. m. á venjulegum stað og tíma. Flutt verður erindi eftir C. Jin- arajadasa, forseta Guðspekifé- lagsins, sem hann flutti á Norð- urlöndum í sumar. Erindið nefn- ist: „Trúarbrögð, vísindi, heim- speki — hvað kemur svo næst?“ Stórhríðarniót 1948 heldur áfram næstk. sunnudag, þ. 15. febrúar, kl. 2 e. h. Verður keppt í bruni karla og kvenna í öllum flokkum. Verður brunbraut karla ofan frá Fálkafellsvörðu og niður á Breiðasund. en brunbraut kvenna mun stéttri. Kl. 2.30 er svig kvenna í öllum flokkum og kl. 3 svig karla í öllum flokkum. Keppendur í bruni skulu vera mættir við endamark brunbraut- ar kól. 1 e. h. Ferðafélag Akureyrar hefir skemmti- og fræðslufund að Hó- tel Norðurlandi annað kvöld kl. 9 e. h. Til skemmtunar: Upplest- ur, K. A.-kvartettinn syngur, Edvard Sigurgeirsson sýnir kvik- myndina „Á hreindýraslóðum". Öskudagsfagnað og dans held- ur Kvenfél. Framtíðin í Sam- komuhúsi bæjarins, fyrir félags- konur og gesti, annað k-völd.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.