Dagur - 18.02.1948, Blaðsíða 7

Dagur - 18.02.1948, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 18. febrúar 1948 D AGUR 7 Mínar innilegustu bakkir votta eg öllum fjær og nær, fyrir auðsýnda samuð og hjálp scm mér var í té látin við fráfall og jarðarför föður míns, TRYGGVA KRISTINSSONAR, kennara. Einkum þaklta eg sveitarstjórnum Dalvíkur- og Svarfaðar- dalshreppa fyrir þann sérstaka sóma, er þær sýndu hinum framliðna, með bví að sjá um útför hans á hinn virðulegasta hátt. Unnur Tryggvadóttir. Innileg þökk til allra, sem á einn eða annan hátt auðsýndu okkur vinarhug og hluttekningu, og veittu aðstoð í samhandi við andlát og útför mannsins míns, föður, tengdaföður og stjúpföður, JÓIIANNESAR ÓLAFSSONAR frá Melgerði, og hciðruðu ininnhigu hans mcð nærveru sinni. Ingibjörg Benediktsdóttir. Rósa Jóhanncsdóttir. Halldór Jakobsson. Benedikt Daníelsson. I LUMA I RAFMAGNSPERUR eru beztar í Seldar í öllum kapfélögum landsins | Samband ísl. samvinnufélaga ) (lliiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiuuimiuiiiii.. Tilkynning Þeir, sem eiga fatnað lijá okkur í hreinsun, frá síðast- liðnu ári, eru góðfúslega beðnir að vitja hans sem fyrst, og eigi síðar en 28. þessa mánaðar. Eftir þann tíma verð- ur hann seldur án frekari tilkynningar. Akureyri, 18. febrúar 1948. GUFUPRESSAN Skipagötu 12. HÚSTILSÖLU Tilboð óskast í húseignina Munkaþverárstræti 15, Akureyri. — Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir næstkomandi laugardagskvöld, 21. þ. m. Húsið er til sýnis frá kl. 5—8 e. h. daglega. Venjulegur réttur áskilinn. Páll A. Pálsson. 'HinuUUIUUUnUUIUUIUIUIIUUIIIUIUIIIIUIIIIIUUIUIUIIUIHHUUIHIHHHUUIHUHHUUUUUHHHUUUniUUUUI,,, ( Karlakór Ákureyrar heldur ÁRSHÁTÍÐ sína að Hótel Norðurland í i laugardaginn 21. þ. m. — Félagar og styrktar- | félagar vitji aðgöngumiða á sama stað miðviku- \ dag og fimmtudag n. k., kl. 8—10 síðdegis. I Skemmdnefndin. i Skjaldborgar-Bíó*.......“i s r Næsta mynd: | Hesturinn minn í Mjög spennandi kúreka- i rnynd. | \ Aðalhlutverk: ROY ROGERS 1 DALEEVANS GEORGE ROGERS i | og TRIGGER, frægasti í liestur heimsins. i IIHIIIIHIIIIIIUHHH.III.I...IIIHIlÍ Lyklaveski, með 2 lyklum, hefur tapazt. Góðfúsl. skilist á afgreiðslu Dags. Dugleg stúlka óskast í vist nú þcgar. Hátt 1 : t i 1 kaup. Gisli Eirik$$oji, Árnesi, Glerárþorpi. FIÐLUR Hef til sölu nokkrar hand- smíðaðar, gamlar, valdar, fiðlur. Stefdn Ag. Kristjdnsson. í B ÚÐ, 1—2 herbergi og eldhús, óskast til leigu í vor eða sumar. Skarphéðinn Karlsson, Pylsugerð KEA. Barnastóll, með dföstu borði, til sölu í íafnarneínd samþykk- ir að sækja um styrki til hafnargerðar og dráttarbrautar Hafnarnefnd Akureyrar hefir nýlega samþykkt að sækja um 500 þús. kr. styrk til ríkissjóðs til endurbyggingar á aðalbryggju bæjaxáns á Torfunefi. Ennfremur ákvað nefndin að sækja um 300 dús. kr styi-k til byggingar nýrr- ar dráttarbrautar og hafnar- mannvirkja í sambandi við hana. Nefndin hefir ákveðið að óska þess við vitamálastjóra, að hanx; reyni að útvega tilboð í stei-ka sanddælu fyrir höfnina, semhægt væri að setja í skip og nota til að dæla sandi og möl á land úr höfninni. Þá hefir hafnarnefnd nýlega gengið frá fjáx’hagsáætlun hafn- ai'innar fyrir yfii-standandi ár. — Eru tekjur áætlaðar 339.100.00 og gjöldin jafnhá. Stæi'sti tekjuliður er vörugjöld 200 þús. kr., en hæsti útgjaldaliður 250 þús. kr. Hestamannafél. Léttir hafði hinn árlega öskudagsfagnað, ,,kattai-slag“, á Þói-svelli sl. sunnudag. Yfir 20 skrautklæddir riddarar slóu köttinn úr tunn- unni við mikinn fögnuð fjölda áhorfenda. Tunnukóngur varð Halldór Bárðai-son, en kattar- kóngur Magnús Jóhannesson. Um kvöldið hafði félagið dansleik, sérhf jöísottúr: var. ’' Um áramótin ákvað brezka kolaráðið, sem stjórnar brezku kolanámunum, að hækka kola- verðið um 25 shillinga tonnið og gildir hækkunin jafnt um bunk- erkol, sem önnur. Afleiðing þessa er að margir brezkir togarar, sem brenna kolum, hafa hætt veiðum og liggja aðgerðai-lausir í höfn. Olíuvélar «IIIIIIUIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIHUIIIII* £ “ |Ur bæ oz byggðl = » • I* IIIIIIIIIUUIIIIII rnilllllUIIIIIIIUU* □ Rún.: 59482187 — 1.: I. O. O. F. — 12922081/2 — 9 — 0. Kirkjan. Messað á Akureyi-i næstk. sunnudag kl. 2 e. h. —■ Sunnudagaskólinn fellur niður á sunnud. Æskulýðsfundur sömul. Möðruvellir: Messur í Möði;u- vallaklaustursprestakalli. í Glæsi bæ sunnudaginn 22. febrúar og á Möðruvöllum sunnudaginn 29. febrúar. kl. 1 e. h. Zíon. Sunnudaginn 22. þ. m. Sunnudagaskólinn kl. 10.30 f. h. Almenn samkoma kl. 830 e. h. — Séra Björn Stefánsson talar. —■ Allir velkomnir. Lífið eftir dauðann er aðalefni samkomunnar næstk. laugar- dagskvöld, kl. 8.30, hjá Biblíu- námsflokknum á Sjónarhæð. All- ir velkomnir. Sigluvíkursöfnunin. Mótt. á af- greiðslu Dags: Anna og Inga kr. 50.00, J. J. kr. 25.00, M. Sigurðs- son kr. 50.00, Friðjón Tryggvason 50.00, Þ. Davíðss. kr. 100.00. Áheit kr. 10.00, K. B. kr. 50.00. Söfnun- inni er lokið hjá Degi. Þeir, sem óska að koma framlögum á fram- færi geta snúið sér til Rauðakross Akureyrar eða KEA. Iljónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Vildís Jónsdóttir frá Hrafnagili og Steinberg Ingólfsson, Akureyri. Til nýja sjúkrahússins. Áheit frá Jófríði Jónasdóttur kr. 200. —• Áheit frá Sigríði Hallgrímsdóttur kr. 50. — Áheit frá N. N. kr. 100. — Gjöf frá F. P. kr. 100.— Gjöf frá K. B kr. 40. — Gjöf frá ónefndum kr. 50. — Til minning- ar um Jónínu Björgu Jónsdóttur og Valdemar Grímsson, Leifs- húsum, frá börnum þeirra, kr. 5534.19. — Frá Guðrúnu Hall- grímsdóttur kr. 15Q. — Með þökkum móttekið. G. Karl. Pét- ursson. St. Brynja nr 99 heldur fund í Sklajdborg mánudaginn 23. febr. kl. 8.30 e. h. — Dagstkrá: Inntaka nýliða. Innsetning embættis- manna. Upplestur. Dans á eftir. Skipagötu 4, 3. hæð. Stúlka óskast sem fyrst. — Hrein- leg vinna, Gufupressan, Skipagötu 12. F ólksbif reið til sölu, Dodges ’40, með stóra ben- sínskammtinum. — Nýr mó- tor getur fylgt. — Upj)lýs- ingar hjá Valcl. Halldórssyni, Bílaverkst. Odda. d kr. 15.65 og kr. 38.50 Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeildin. Bréfakörfur, ódýrar, hentugar. Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeildin. til uotkunar btcði sem hitunar- og suðutceki. Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeildin. Fermingarkjóll til sölu í Brckkugötu 21 (uppi) STÚLKU vantar í sérv-erzlun á Akurevri, frá næstkom- andi mánaðamótum. Upplýsingar á Eyrarvegi 18, sími 515. Gjöf til Akureyrarkirkju. kr. 100.00 fi’á N. N. áheit kr. 25.00 frá N. N. — þakkir. Á. R. Fíladelfía: Samkomur verða í Verzlunarmannahúsinu sem hér segir: Miðvikudaginn 18. febr. Saumafundur fyrir ungar stúlkur kl. 8 e. h. Allar stúlkur velkomn- ar. — Fimmtudaginn 19. febr. al- menn samkoma kl. 8.30 e h. — Sunnudaginn 22. febr. almenn samkoma kl. 8,30 e. h. — Sunnu- dagaskóli kl. 1,30 e. h. Þórarinn Magnússon, Guðmundur Mark- ússon og Kristín Sæmunds, munu tala á samkomunum. — Verið hjartanlega velkomin. Bai-nastúkan Samúð heldur fund næstk. sunnud. kl. 1.15 síðd. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga o. fl. B-flokkur skemmtir. — Félagar, sem skulda eldri árs- fjórðungsgjöld, eru beðnir að koma á fundinn og gera skil. Verzíunannannafélag Akureyr- ar minntist 50 ára afmælis síns með fjölmennu samsæti að Hótel Norðurlandi sl. laugardagskvöld. Einn af stofnendum félagsins er enn á lífi, Sigvaldi E. S. Þor- steinsson, fyrrv. kaupmaður hér, nú búsettur í Kaupmannahöfn. Var hann gerður heiðursfélagi. Karlakór Akurcyrar heldur árshátið sína næstk. laugardags- kvöld að Hótel Norðurlandi. Sjá auglýsingu í blaðinu. «r» I

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.