Dagur - 25.02.1948, Blaðsíða 7

Dagur - 25.02.1948, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 25. febrúar 1948 D AGUR 7 Sviffiugfélag Akureyrar AÐALFUNDUR miðvikudaginn 25. þ. m., kl. 8.30 e. h. í ..Skýjaborg“ á Gleráreyrum. Stjórnin. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiinm LEIÐRETTING í tilefni af auglýsingu í síðasta hefti tímaritsins Hlín, þar sem getið er um umboð og útsölu vestur- íslenzku blaðanna Lögbergs og Heiniskringlu, Tíma- rits Þjóðræknisfélagsins, Almanaks O. S. Thorgeirs- sonar og • ýmissa annarra vesutr-íslenzkra rita og bóka — og bókaverzlun mín sögð hafa söluúmboð þessi —, skal hér fram tekið, að þetta er á algerum ntis- skilningi byggt. — Bókaverzlun mín hefur aldrei haft neitt af þessu á boðstólum. — Mun hr. bóksali Arni Bjarnarson fara með umboð þessara útgáfufyrirtækja. Gunnl. Tr. Jónsson. JÖRÐ TIL ÁBÚÐAR Jörðin Bakkasel i Öxnadal er faus til ábúðar í næstu fardögum. — Sernja ber við undirritaðan, er gefur allar nánari upplýsingar. Vegamálaskrifstofan í Reykjavík gefur einnig upplýsingar, ef óskað er. Akureyri, 24. febrúar 1948. F. h. vegamálastjóra Karl Friðriksson, Strandgötu 45. 1 sing um innflutning frá Hollandi Viðskiptanefncl lieftir ákveðið að veita á næstunni tak- mörkuð leyfi frá Hollandi fyrir eitirgreindum vöru- tegundum: 1. Vörur skv. 2. Vörur skv. B og C, 6, 3. Vörur skv. 4. Vörur skv. 5. Vörur skv. 6. Vörur skv. 7. Vörur skv. 12 og 14. 8. Vörur skv. 9. Vörur skv. 10. Vörur skv. III. flokki, 3, 5, og 6 lið. IV. flokki, lið 2A og.B, 3, 4, 5A, 8, 10 og 13. VI. flokki, lið 3, 17, 18 og 20. VII. flokki, lið 4B og C. VIII. flokki, lið 1, 6, 7 og9. X. flokki, lið 2, 3, 4A og B. XI. flokki, lið 2, 3, 4, 5, 7, 8, 10, XII. flokki, lið 2, 3 og 6. XIII. flokki, lið 1, 2, 3, 6, og 7. XV. ílokki, lið 2, 3, 4, 5 og 13. Nefndin vill því hér með óska eftir sundurlið- uðum umsóknum frá innflytjendum fyrir vörum þessum. Flokkunarskrá sú, sem til er vitnað hér að frarn- an er prentuð aftan á öll umsóknareyðublöð nefnd- arinnar. Tilgreina þarf innkaupsverð, afgreiðslutíma og aðrar upplýsingar er máli skipa í þessu sambandi. Ennfremur skal tilgreina til hvers viðkomandi vara er ætluð, til verzlunar, iðnaðar o. s. frv. Umsóknir þessar þurfa að hafa borizt skrifstofu nefndarinnar fyrir 1. marz 1948. Umsóknum, sem síðar berast verður ekki sinnt. Reykjavík, 17. febrúar 1948. V iðskiptanef ndin. HÖTEL AKUREYRI Hafnarstræti 98. — Sími 271. Auglýsing um leyfisveitingar fyrir varahlutum o. fl. Viðskiptanefndin hefur ákveðið að veita á næstunni mjög takmörkuð leyfi nteð greiðslu í sterlingspundum og dollurum fyrir eftirtöldum vörum: 1. Varahlutum í bifreiðar, bátavélar, frystivél- ar og aðrar vélar. 2. Sjóstígvélum. 3. Vinnuvettlingum. Tilgreina þarf innkaupsverð, afgreiðslutíma og aðrar upplýsingar er rnáli skipa í þessu sambandi. Ennfremur skal tilgreina til hvers viðkomandi vara er ætluð, til verzlunar, iðnaðar o. s. frv. Umsóknir þessar þurfa að hafa borizt skrifstofu nefndarinnar fyrir 10. marz 1948. Umsóknum, sem síðar berast verður ekki sinnt. Reykjavík, 16, febrúar 1948. Viðskiptanefndin. AUGLYSING um innflutning frá Tékkóslóvakíu Viðskiptaneind hefur ákvfeðið að veita á næstunni tak- mörkuð leyfi frá Tékkóslóvakíu fyrir eftirgreindúm Viðskiptanefndin. Aðalfundur Framsóknarféliigs Akureyrar verður haldinn í Gildaskála KEA föstu- daginn 27. þ. m. og hefst kl. 8V2 síðdegis. DAGSKRÁ: Venj 11 leg aðalfundarstörf. Stjórnin. 1111111111111111 z r iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii* [Ur bæ 02 byggð j •ii iiiiiiinmiiiiiir .riiiiiiiiiiiiiiiuiiii* vörutegundum: 1. Vörum skv. IV. f’lokki, lið 3 og 4. 2. Vörum skv. V. flokki, lið 1 og 2. 3. Vörum skv. VI. flokki, lið 1B og 2, 3, 12, 15, 16 17, 24, 4. Vörum skv. VIII. flokki, lið 1B og 4. 5. Vörum skv. IX. flokki, lið 18A og C. 6. Vörum skv. X. flokki, lið 1, 2, 3, 4A, B, C, og D. 7. Vörum skv. XI .flokki, lið 5 og 12. 8. Vöruin skv. XV. flokki, lið 4. Nefndin vill því hér með óska eftir sundurlið- uðum umsóknum frá innflytjendum fyrir yörum þessum. Flokkunarskrá sú, sem til er vitnað hér að fram- an er prentuð aftan á öll umsóknareyðublöð nefnd- arinnar. Tilgreina þarf innkaupsverð, afgreiðslutíma og aðrar upplýsingar er máli skipa í þessu sambandi. Ennfremur skal tilgreina til hvers viðkomandi vara er ætluð, Lil verzlunar, iðnaðar o. s. frv. Umsóknir þessar þurfa að hafa borizt skrifstofu nefndarinnar fyrir 10. rnarz 1948. Umsóknum, sem síðar berast verður ekki sinnt. Reykjavík, 17. febrúar 1948. □ Rún.: 59482257 = Frl.: I.O.O.F. — 129227814. — Kirkjan. Messað í Glerárþorþi næstk. sunnudag kl. 2 e. h. —• Sunnudagaskólinn kl. 11 f. h. — Æskulýðssamkoma í kapellu kirkjunnar næstk. sunnudag kl. • 5 e. h. (séra Jakob Jónssonar tal- ar). Sjónarhæð. „Hvernig geta trú- litlir menn eignast trú?“ og „Mik- ilvægasti atburður, sem mann- kynið á í vændum", eru aðalefni samkomu Bibliunámsflokksins á Sjónarhæð næstk. laugardags- kvöld kl. 8,30. Strengjasveitin spilar. Allir velkomnir, ungir og g'amlir. Zíon. Sunnudaginn 29. þ. m. Sunnudagaskólinn kl. 10.30 f. h. Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir Barnastúkurnar Bernskan og Sakleysið halda sameiginlegan fund í Skjaldborg næstkomandi sunnudag kl 1 e. h, Inntaka nýrra félaga. Upplestrar. Leiltsýning g. fl. B-flokkur skemmitr. Fjöl- mennið, verið stundvís. Guðspekistúkan „Systkinaband- ið“ heldur fund mánudaginn 1. marz næstk. á venjulegum stað og tíma. Fundarefni: „Leyndar- dómár Indlands". Happdrætti SÍBS. Þessi númer komu upp, er dregið var nú síð- ast í bílahappdrætti SÍBS: Nr. 104.182, nr. 103.787, nr. 99.968, nr. 81.651, nr. 4.019. Heilsuvernd, tímarit Náttúru- lækningafélags íslends, er ný- komið út. Efni ritsins er þetta: Ekki hvað — heldur hvers vegna? (Jónas Kristjánsson). Við breytt- um um mataræði (Guðmundína J. Helgad.). Langvinnur hjarta- sjúkdómur læknast með mat'ar- æði (frásögn). „Trúin á lygina“. Er kjöt kraftfæða? Lútargæf og sýrugæf matvæli. Matarsalt og cholesterol. C-fjörefni að vetrin- um. Uppskriftir o. fl. Sjónarhæð. Sunnudaginn: Op- inber samkoma kl.. 5 Allir vel- komhir. Skemnitiklúbburinn Allir eitt. Munið dansleikinn að Hótel Norðurland næstk. föstudags- kvöld. Kvennadeild Slysavarnafélags- ins heldur aðalfund sinn mið- vikudaginn 3. marz að Hótel Norðurland, kl. 8.30 e. h. Venju- leg aðalfundarstörf. Kaffidrykkja og skemmtiatriði. Hjálpræðisherinn, Akureyri. -— Sunnudag 29. febr. kl. 11: Bæna- samkoma. Kl. 2: Sunnudagaskóli. Kl. 8.30: Hjálpræðissamkoma. — Mánudag. Kl. 4: Heimilissam- bandið. Kl. 8.30: Æskulýðsfélag- ið. — Allir velkomnir! Barnahjáipin: Peningar mót- teknir á afgr. Dags: Jóhanna Þór kr. 300,00. N. N. kr. 100,00, Lilja Randversdóttir kr. 100,00, Anna Sigurðardóttir kr. 50,00, Guðrún Randversdóttir kr. 50,00, Aðal- björg Randversdóttir kr. 25,00, Öldruð kona kr. 2200,00, Ingibjörg Jónsdóttir kr. 200,00. Samtals kr. 3025,00. Söfnunin heldur áfram. Stúkan Ísafold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund og skemmtun fyrir félaga sína í Skjaldborg n. k. mánudag 1. marz kl. 8,30 síð- degis. Venjulega fundarstörf. Skemmtiatriði: Ræða, upplestur, söngur, kvikmynd, dans. — Fé- lögum stúkunnar Brynju er sér- staklega boðið.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.