Dagur - 24.03.1948, Blaðsíða 6

Dagur - 24.03.1948, Blaðsíða 6
G D AGUR Miðvikudaginn 24. marz 1948 HELGI ÞÓRÐARSON andaðist í Kristneshæli 22. marz 1948. . Höskuldur Helgason. Innilegar þakkir til vina og vandamanna, sem heim- sóttu mig, sendu mér kveðjur og gjafir á jimmtugs- afmceli mínu, 22. þ. m. HELGA FRIÐJÓNSDÓ TTIR. BBKBBÍttttttttttttíB>tttttttttttt&tttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttt» HUS TIL SÖLU Húsið Hríseyjargata 1 er til sölu. Tilboð óskast send undirrituðura fyrir 31. þ. ra. Húsið er til sýnis daglega írá kl. 4—6. Árni Jóhannesson, Hríseyjargötu 1. iiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu.. • iiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiuilliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimi ( Kaupfélags-konur! Enn er hægt að komast að á sænsku-námskeiðið, sein s liefst n. k. miðvikudag. Námskeiðið er mjög ód-ýrt. — \ Hringið í Fræðsludeild K. E. A., sem gefur allar nán- I ari upplýsingár. [ Fræðsludeild K. E. A. immmmmmmmm immmimr immmmmmmii u 111111111111111 m imiiim^ifiijii ii iiiii iii ii 111111111111111 iii 1111111111111111110111111111111111111111111 ii in iii n mimmmmm n* Um Páskana | e verða mjólkurbúðirnar opnar sem hér segir: | \ Á Skírdag frá kl. 10—14. I j Á Föstudaginn langa frá kl. 10—12. I Á Páskadaginn verður búðunum lokað allan daginn. 1 Á 2. Páskadag verður opið frá kl. 10—12. i Jafnframt skal vakin athygli á því, að brauðbúðin í i \ Halnarstræti 87 verður lokuð á Föstudaginn langa og I ; Páskadaginn. i l Mjólkurútsölurnar í Brek-kugötu 47 og Hamarsstíg 5 í j verða lokaðar alla þessa daga. i Kaupfélag Eyfirðinga. f •"mmmmmmmmi mmmmmmmi immmmmmmmmmmmiim iiiiimiiiimimmim immmmi iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii> Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands t i l k y, n n i r : \ Sauma-, sníða- og bókbandsnámsskeið byrjar eftir jj páskana: | Sníðanám 31. marz, saumar 2. apríl, bókband 5. apríl. í Upplýsingar í síma 488, kvökl og morgna. mmmmm imimmmmmm BRAUÐBÚÐ K. E. A. verður- ojnn um þáiskana, sem hér segir: Skírdag: Frá kl. 10 f. li. til 2 e. h. Föstudaginn langa: Lokað allan daginn. Pás'kadag: Lokað allan daginn. Annan páskadag: Frá kl. 10 til 12 f. h. Kaupfélag Eyfirðinga. — Það er löng leið . . . (Framhald af bls. 5). ,,Sjálfs er höndin hollust.“ Landstjórnar kerfið í höfuð- staðnum dregur til sín meira og meira vald með hverju ári sem líður. Um leið verður það þung- lamalegra, flóknara og fjarlæg- ara fólkinu. Alltaf fjölgar þeim sendimönn- um, sem sitja langdvölum „við hótelgluggann og bíða“. Landinu á að skipta í fjórðunga — eða fleiri fylki — er hafi sjálfs- forræði í mörgum greinum, eins og fram hafa komið tillögur um. Gera þannig nærtækari úr- lausnirnar; kunnugleika og sjálfshandarhollustuna meira gildandi. Eg hefi hér að framan deilt á „hæstu staði“ þjóðfélagsins fyrir seinlátar afgreiðslur. Eg veit vel, að þaðan gætu aftur á móti kom- ið ádeilur fyrir sömu galla á okk- ur, sem lægra stöndum. Mundi eg þá svara því, að „eftir höfð- inu dansa limirnir“, og einnig því, að stundum verður tómlætið nauðvörn „svanga Manga“, þegar ofstjórnin leggur á hann þang- burðarkvaðir. Annars dettur mér ekki í hug að neita sökum í þessu efni. Eg hygg að hér sé um mjög almenn- an löst meðal íslendinga að ræða. Eigi að ráða bót á honum, verður að taka hispurslaust tak, — og byrja þar sem stjórnað er. Eg hefi á ferðum, sém eg hefi farið í erindum héraðs míns og sveitar, fyrirhitt ýmsa afbragðs- menn, sem fyrir sitt leyti hafa greitt för mína og stytt leiðir. Þessum mönnum er eg afar þakklátur. En mér hefir ekki dulist, að oft njóta þessir menn sín ekki vegna rígskorðaðra fyr- irmæla þangburðarlöggjafar, og fyrir samstarfsbendu, sem óvit- urleg form setja þá í. Við viljum öll fá að njóta lífs- ins frjáls af óþörfum boðum og bönnum. Líf okkar er svo stutt, að við verðum að neita að eyða því í ferðalög á of löngum leiðum, eða sóa því „burt í tímans lítilsvirði“. Við eigum öll að gera strangar kröfur til þess að fá að vinna nytsöm störf, er veiti okkui' arð og gleði. Það er ekki nóg, að lýðveldi hefir verið stofnað, ef fólkið held- ur áfram að hrekjast með erindi sín á leiðum, sem eru nálega eins langar og til kóngsins eða keisar- aris. Eigi þjóðin að geta lifað frjálsu, glöðu lífi, verður hún að sníða sér stakk einfaldrar löggjafar, sem hæfir slíku lífi, og rækta með sér þann fyrirgreiðsluhug, sem styttir leiðirnar og lætur ekki bíða eftir sér. Leitað ættingja Nýlega hefir látizt í Tönsberg í Noregi íslendingui' að nafni Karl Opmal, er búið hefir í Noregi nærri 40 ár, fædd-ur í Reykjavík 17. nóvember 1887. Þeir, sem upplýsingar geta gef- ið um ættingja manns þessa eru vinsamlega beðnir að gera utan- í'íkisráðuneytinu aðvart. ’iiiiiiiiiiu 1111111111111111111111 ■ 111 ■ i ■ i ■ ■ i ii 111111 ■ ■ 11 ■ i ■ 11111111111111111 > i« 11111111111111 iii n 111 ii 11 Litað er nú að byrja að koma aftur á lager. Ýmsir fallegir litir þegar komnir, svo sem hárautt, ryðrautt, og fleiri litir eru á leiðinni. Ullarverksmiðjan GEFJUN Sími 85. <" 11111111111111111111111111 iin 1111111111111111111111111111 111111111111111111111111111111111111111» AUGLYSING Nr. 4/1948 frá skömmtunarstjóra Að gefnu tilefni, skal atbygli almennnigs vakin á því, að 1. apríl næstkomandi ganga úr gildi skömmtunar- reitir þeir, er nú skal greina: Kornvörureitirnir, sy-kurreitirnir, hreinlætisvörureit- irnir, kaffireitirnir og vefnaðarvörureitirnir, sem gilda á fyrsta ársfjórðung þessa árs, eins og um ræðir í aug- ■ lýsingu skömmtunarstjóra nr. 32/1947. Þeir, sem fengið h-afa úthlutað, vegna stofnunar heim- ilis eða v.egna barnshafandi kvenna, á yfirstandandi árs- fjórðungi vefnaðarvörureitunum 51—100, geta þó fram til 1 maí fengið skipti .á; því,- seru ónp.tað' kann að vera slíkum úthlutunum, ef þeir snúa sér. til.úthlutunarstjór- anna. Þeir, sem fengu þessar úthlutanir á síðasta árs- fjórðungi 1947, fá ekki skipti á slíkum reitum eftir 1. apríl n. k., hvort sem þeir hafa fengið reitina endur- nýjaða eftir áramótin eða ekki. Smásöluverzlanir geta þó fengið afgreiddar skömmt- unarvörur frá heiklverzlunum fram til 15. maí 1948, gegn þessurn núgildandi skömmtunarreitum. Eftir þann dag geta smásöiuverzlanir fengið sérstök innkaupaleyfi hjá bæjarstjórum eða oddvitum, gegn skilum á þessum núgildandi reitum, er þær kynnu þá að eiga ónotaða. Reykjavík, 13. marz 1948. Skömmtimarstjóri. HÓTEL ÁKUREYRI Hafnarstræti 98. — Sími 271. - Gróandi jörð (Framhald af 2. síðu). Landbúnaðurinn, með sín mörgu störf og fjölbreytni, veitir beztu aðstöðu, sem völ er á, til uppeldis. Ef til vill sjá það bezt umhyggjusamir og greindir foreldrar í bæjunum. Sænski samvimiumaðurinn, Ragnar Lundborg — sem er mjög vinveittur oltkur íslendingum — hefir sagt að fólkið í hinum stæi'ri bæjum úrkynjist, mest fyrir hin slæmu uppeld- isskilyrði þar. Hann segir ennfremur að svo virðist, að inn- flutningur sveitafóiks til borganna, hafi mjög dregið úr þess- ari hættu. Þetta er mjög athyglisvert, og hugleiðingarefni fyr- ir okkur. — Við erum að tæma sveitirnar með hinum ntikla fólksflutningi þaðan og í bæina. En í sveitunum á þjóðin beztu aðstöðu til uppeldis æskunni, mikil og trygg atvinnuskilyrði og æskilcgustú aðstöðu til þjóðernislegs þroska. Fámennið í sveitum hér er mál, sem barf áð taka til ræki- legrar athugunar og mun eg reyna að sýna einhvern lit á því í framhaldi af þessum hugleiðingum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.