Dagur - 24.03.1948, Blaðsíða 7

Dagur - 24.03.1948, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 24. marz 1948 DAGUR | Tilkynnmg | frá Viðskiptanefnd = Að gefnu tilefni vill Viðskiptanefndin vekja athygli \ á því, að þýðingardaust er að sækja um innblutnings- l leyfi eingöngu (án gjaldeyris) fyrir vörum eða einstök- 1 um tækjum, nema gert sé grein, á fullnægjandi liátt, § fyrir því, lrvernig gjaldeyrisins sé aflað. Þetta nær þó ekki til buslóðar eða gjafaböggla undir í 200 krónum og verðmæti. \ Reykjavík, 15. marz 1948. V iðskiptanef ndin. Bréf askólinn i hefur nú byrjað kennslu í ) siglingaf ræði I Aðrar námsgreinar eru: i Enska 1 íslenzlc réttritun i Reikningur l Bókfærsla i Búreikningar i Skipulag og starfshættir i samvinnufélaga i Fundarstjórn og fundarreglur I Skólinn starfar allt árið. — Veitum fúslega \ allar upplýsingar. 1 Bréfaskóli S. LS. Reykjavík • i •aiiilliiillliiniiiiimiiiMiinmiiimimnuniimiiinnmMiiiiuimmiiminmiiiimnimimnnmninniiiiiiii Innilegustu þakkir flj'tjum við öllum þeim mörgu ættingj- um og vinum, sem heiðruðu minningu Solveigar dóttur okkar og sýndu óviðjafnanlega samúð og vináttu við burtför hennar. Biðjum j'kkur allrar blessunar. Akureyri, 17. marz 1948. Guðný Jónsdóttir. Steingrímur Jónsson. Maðurinn minn, KRISTINN SIGURBJÖRN EINARSSON fyrrum bóndi að Draflastöðum, sem andaðist að heimili okkar 19. þ. m. verður jarðsunginn briðjudaginn 30 marz n. k. kl. 1 síðdegis. Guðrún Kristjánsdóttir. Innilegustu bakldr fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför móður okkar og tengdamóður SIGURLAUGAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Hrísey. María Stefánsdóttir, Stefán Runólfsson. Þórunn Guðmundsdóttir. Ágúst Runólfsson. Innilegt þakklæti til allra fjær og nær fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför Húsavík. MARÍUSAR BENEDIKTSSONAR, Aðstandendur. Pöntimarfélags Verkalýðsins, Akureyri, verður haldinn í Verklýðslnisinu iimmtudaginn 25. þ. m. (Skírdag) kl. 1 \/2 e. m. D A G S K R Á : 1. Skýrsla framkvæmdastjóra. 2. Skýrsla stjórnar. 3. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir s. 1. ár. 4. Kosning stjórnar, endurskoðenda og trúnaðarráðs. 5. Önnur mál. Stjórnin. Skóbúð KEA Páskavikuna, 30. marz til 3. apríl n. k., seljum við •með niðursettu verði ýmsar bækur og tímarit, sem of laugt yrði hér upp að telja. Afsláttur 20—80% frá venjur legu bókhlöðuverði. Þetta tækifæri til að eignast óvenju- lega ódýrar bækur og rit gefst nú aðeins í 5 daga. Þá værða ennfremur seldar kventöskur, bréfsefni og e. t. v. fleira með miklum afslætti. Bókaverzlmiiíi EBÐA ii.f. Fornbókadeilclin. 'iiiiiminii Ráðsmann vantar á stóra jörð í Eyjafjarðarsýslu. Hát kaup greitt. Kvæntur maður með eitt barn kemur til greina. Afgreiðsla blaðsins vísar á. IMIIIIIIIIIIIIIIIII 1111111111111111111II11IIII1111 Ur bæ 02 byggð j timiiiiiiiiiiuii □Rún.:. 59483246 — 1. Frl. Messur um hátíðarnar: Skírdag kl. 2 Glerárþorp (sr. P. .) Skírdag kl. 5 Akureyri (AS- eins fyrir altarisgesti). Föstudag- inn langa kl. 2 Akureyri(sr. F. J. R.). Páskadagur kl. 10 Akureyri (sr. P. S.). Páskadagur kl. 2 Lög- mannshlíð (sr. P. S.). Páskadagur kl. 2 Akureyri (sr. F. J. R.). Páskadagur kl. 5 Sjúkrahúsið (si’. F. J. R.). 2. páskadag kl. 11 Akureyri. Börnin komi eins og venjulega í kapelluna og kirkj- una með sunnudagaskólabókina og sálmabók. (sr. P. S.). 2. páska- dag kl. 2 Glerárþorp (sr. F. J. R.) Fíladelfía. Páskasamkomur verða í Verzlunarmannahúsinu, sem. hér segir: Skírdag 25. marz almenn samkoma kl. 8,30 e. h. Föstudaginn langa 26. marz al- menn samkoma kl. 5 e h. Páska- dag 28. marz sunnudagaskóli kl. ,30 e. h. 011 börn velkomin, og almenn samkoma kl. 8,30 síðdegis Á annan dag páska almenn sam- koma kl. 5 e. h. Verið velkomin á samkomurnar. Frá starfinu í kristniboðshús- inu Zíon. Föstudaginn langa: Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. — Páskadag: Sameiginleg sam- koma með Hjálpræðishernum kl. 8 að morgni. — Sunnudagaskóli kl. 19.30 f. h. — Öll börn velkom- — Almenn samkoma um kvöldið kl. 8.30. — 2. páskadag: Samkoma fyrir konur kl. 4 e h. Konur eru beðnar að taka með sér kirkjusöngbókina. —• Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. Markús Sigurðsson talar á þess- um samkomum. — Allir hjart- anlega velkomnir. Samkomur á Sjónarhæð: Skír- dag kl. 8,30 (vitnisburðir og ræða); Föstudaginn langa kl. 5 (saga krossins, skuggamjmdir); 2. í Páskum kl. 5 (spurningum svarað). Samkomur í Nýja Bíó: Laugardaginn kl. 8,30 (Von heimsins á kjarnorkuöldinni, með kvikmynd); Páskadag kl. 5 (Kristur er upprisinn: röksemdir Gerdtells próf. Strengjasveitin aðstoðar.) Sjötugur er í dag Vilhjálmur Grímsson útgerðarmaður í Greni vík. Stúkan Ísafold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund í Skjaldborg n.k. þriðjudagskvöld, 30. marz, kl. 8.30. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga. Kosning embaettismanna. Flagnefndaratriði. Nánar á götu- auglýsinðum. Félagar fjölmenni. Guðspekistúkan „Systkina- bandið" heldur fund þriðjudag- inn 30. marz á venjulegum stað o gtíma. Flutt verðui' erindi eft- ir Grétar Fells: Æðsti prestur- inn. Námsskeið Heimilisiðnaðarfé- lags Norðurlands byrja eftir páska. Sjá auglýsingu í blaðinu. Verkakvennafél. Eining hefir skorið á bæjarstjórnina að ganga til samvinnu við Kvenfél. Hlíf um stofnun og starfrækslu full- komins barnaheimilis í bænum. MÓÐIR, KONA, MEYJA. (Framhald af 4. síðu). að verzla — með öðrum orðum, þegar eitthvað fæst, sem hann vanhagar um og hann vill kaupa. Eins og þetta er nú, er það hreint ekki gott, og eg spyr eftir: Er það réttlátt? P.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.