Dagur - 07.04.1948, Blaðsíða 7

Dagur - 07.04.1948, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 7. apríl 1948 DAGUR SAMEINUDU W eftir prófessor ÓLAF JÓHANNESSON Haustið 1946 gerðist ísland aðili að bandalagi Samein- uðu þjóðanna. En fram til þessa hefur vantað mikið á, að þjóðin ætti völ á nákvæmum upplýsingum um skipu- lag og starfsháttu þessara samtaka. Úr þeim skorti er nú bætt með bók þessari. Um tilgang bókarinnar segir höf. m. a. í inngangsorðum: „íslendingar þurfa að átta sig á því til fulls, að þeir eru orðnir virkir þátttakendur í samstarfi þjóðanna til varðveizlu friðar og öryggis. Af því leiðir, að þeir þurfa að fylgjast með í alþjóðamálum og taka afstöðu í þeim. Þjóðin öll, sérhver einstaklingur hennar, verður því hér eftir að fylgjast með starfsemi Sameinuðu þjóðanna. . . . Markmið rits þessa er fyrst og fremst það, að flytja les- endum hlutlæga óg skrumlausa fræðslu um þessa merki- legustu og víðtækustu samvinnu á milli þjóða, sem f'ram til' þessa hefir verið stofnað til." Kaupið pessa stórmerku bók strax í dag — upplag hennar er mjög takmarkað. JÉ3&& JIIIIIIMIIIItlltllMMIIII Þeir viðskiptamenn vorir, sem hafa lánaðar Coco Cola-flöskur frá oss, eru vinsamlega beðnir að senda oss þær sem allra fyrst, gegn greiðslu. Kaupfélag Eyfirðinga. Nýlen duvörudeildin HÚSEIGN Þúru Matthíasdóttur, Hafnarstrceti 71, er til sölu og verðúr laus til íbúðar í sumar eða haust. — Tilboð óskast, og venjulegur réttur áskilinn. Aðrar upplýsingar gefur Bragi Eiriksson, símar. 612 og 329. >tHMIIII11111111IIIIIII1111 IIMMIMIMIIIIflMMIMMI Auglýsing frá Viðskiptanefnd !: Verkaf ólk vantar nú þegar til iðnaðarstarfa hér í bænum, aðal- lega stúlkur. Laun samkvæmt „IÐJU'-taxta. Upplýsingar hjá formanni „IÐJU", Jóni Ingi- marssyni, og á skrifstofu Verkalýðsfélaganna. Okkar hjartkæra dóttir, SVALA, andaðist 3. þ. m. — Jarðarförin fer fram laugardaginn 10. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili okkar, Hafnarstræti 15, kl. 1.30 e. h. Kristbjörg Sveinsdóttir, Karl Jónsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við and- lát og jarðarför elsku litlu dóttur okkar. Freyja Jónsdóttir, Jóhann Guðmundsson. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför litla drengsins okkar, OLAFS. Margrét og Henning Kondrup. Faðir minn og tengdafaðir, AÐALMUNDUR GUÐMUNDSSON, andaðist að heimili sínu, Oddeyrargötu 8, 5. apríl. Jarðarförin ákveðin síðar. Elín Aðalmundardóttir, Jón Hallgrímsson. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hjálp við jarð- arför mannsins míns KRISTINS S. EINARSSONAR. Sérstaklega þakka eg heimilisfólkinu á Grund, hjálp þess og hlýju í okkar garð. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Kristjánsdóttir. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfalf og jarðarför HELGA ÞÓRÐARSONAR. Fyrir hönd vandamanna. Höskuldur Helgason. Jarðarför konunnar minnar, HERDÍSAR FINNBOGADÓTTUR, sem andaðist á Kristneshæli 3. I>. m., er ákveðin þriðjudaginn 12. apríl frá Akureyrarkirkju kl. 1.30 eftir hádegi. Akureyri, Gránufélagsgötu 55. , • • Sveinn Árnason. Að gefnu tilefni vill nefndin benda á, að þýðingar- 5 laust er fyrir éinstaklinga og fyrirtæki, að sækja um !; gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir landbúnaðarvélum og verkfærum, þar eð lokið er úthlutun þenra leyfa fyrir fyrri helming þessa árs. Reykjavík, 30. marz 1948. Viðskiptanefndin. s Ollum þeim, er á 70 ára afmœli minu, 24. marz sið- astliðinn, heiðruðu mig með lieimsóknum, heillaóska- skeytum og höfðinglegum gjöfum, sendi ég innilegasta pakklœti. — Guð blessi ykkur öll. Svalbarði, Grenivík, 1. apríl 1948. VILHJÁLMUR GRÍMSSON. Innilegustu pakkir til ykkar allra, sem rétt hafa okkur lijdlparhönd eftir brunann 21. janúar í vetur, ýmist með verklcgri aðstoð á margvislegan hátt eða gjöfum, bœði peninga- og fatagjöfum. Guð blessi ykkur. I Fólkið i Sigluvik á Svalbarðsströnd. Mitt inmlegasta þakklœti sendi ég ykkur öllum, sem heimsóttuð mig og gdfuð mér dýrar gjafir^á sextugs- afmœli minu, pann 26. p. m. ;;! SNÆBJÖRN ÞÓRÐARSON, 5 Ásláksstöðum. I Aðeins tveir söludagar eftir. Endurnýið strax í dag, ef þér hafið ekki þegar gert það. ÞORST. THORLACIUS. Matjurta- og blómaíræi er komið BLÓMABÚÐ K. E. A. |Ur bæ og byggðl I. O. O. F. — 129498V2 — 9 I Kirkjan. Messað á Akureyri n. k. sunnudag kl. 5 e. h. (Séra Pét- ur Sigurgeirsson) Sunnudagaskólinn. Næstkom- andi sunnu kl. 11 f. h. 5—6 ára böm ( í kapeliunni), 1-—13 ára börn (í kirkjunni). , GuSspekistúkan „Systkina- bandið" heldur fund mánudaginn 12. apríl næstk. á venjulegurh stað og tíma. Hjónaefni. Lára Sigríður Valdi- marsdóttir, Felli, Glerárþorpi, og Ólafur Haukur Flýgenring, Reykjavík, hafa nýlega opinberað trúlofun sína í Reykjavík. Sextugur varð 26. marz s. 1. Snæbjörn Þórðarson, bóndi á Ás- láksstöðum í Kræklingahlíð. Snæbjörn fluttist hingað frá Svartárkoti árið 1930 og hefur búið að Ásláksstöðum síðan. Hann bjó lengi í Svartárkoti, þar sem hann er uppalinn, og löngum kenndur við þann stað. Á sextugsafmælinu fjölmenntu sveitungar hans mjög að Ásláks- stöðum, færðu honum gjafir og árnaðaróskir og þágu hinar rausnarlegustu veitingar. Barnastúkurnar „Sakleysið" og Bernskan halda fund í Skjald- borg næstk. sunnudag kl. 1 e. h. Fundarefni: Venjuleg fundastörf. Kosning embættismanna. Kosnir fulltrúar á Unglingaregluþing. — B-flokkur skemmtir. ^- Þeir, sém hafa happdrættismiða, eru góðfúsiega beðnir að koma á fundinn og gera skil. — Komið öll á fund! Verið stundvís! Nýir félagar alltaf velkomnir. Frá Kristniboðshúsinu Zíon. — Sunnudaginn 11. þ. m. Sunnu- dagaskólinn kl. 10.30 f. h. Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. — Allir velkomnir. „Heilbrigt líf". Áskrifendur tímaritsins eru góðfúslega beðn- ir að vitja þess í Bókaverzlun Gunnl. Tr. Jóns|onar. Karlakór Akureyrar heldur hljómleika í Nýja-Bíó á sunnu- daginn n.k. kl. 2 e. h. Áskeii Jónsson stjórnar. Þessir hljóm- leikar eru haldnir til styrktar einum kórfélaga, sem iengi hefir verið veikur. Nánara fyrirkomu- leg auglýst á götunum. Stúkan fsafold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund í Skjaldborg n.k. múnudag, 12. apríl, kl. 8.30 síðd. Fundarefni: Inntaka nýrra fé- laga. Innsetning embættismanna. Mælt með umboðsmönnum. Kosning í húsráð og lagðir fram reikningar Skjaldborgarbíós. — Hagnefndaratriði. (Nánar á götuauglýsingum). Munið að gera skil fyrir selda happdrættis- miða, eigi síðar en á fundi. Fulltrúi Akureyrar á 100 ára afmæli Álasundsbæjar í Noregi er Steindór Steindórsson menntaskólakennari. Er hann nýlega farinn af landi burt. Há- tíðahöldin hefjast hinn 13. þ. m. Hjónaefni. Síðastl. þriðjudag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Rósa Gísladóttir, verzlunarmær, og Gunnlaugur Jóhannsson hús- a................ .....miiii....... mtHIHIimillllHlllltllltllKlltlllllltllltllllHIHMIHIMM gagnasmiðui', frá Úlfsstöðum í Skagafirði. Leiðrétting. í auglýsingu frá KEA um húSarverð í síðasta blaði, misritaðist verð á kálf- skinnum, 20 kr. pr. kg., á að vera stykkið.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.