Dagur - 21.04.1948, Blaðsíða 1

Dagur - 21.04.1948, Blaðsíða 1
DA G U R óskar lesendum sinum ncer og jjcer gleðilegs s u' m a r s! AGU For ustugreinin: Mannfjölgunin í Reykjavík 1946 og 1947 samsvarar því að allir íbúar Akureyrar hefðu flutt þangað á 2 árum! XXXI. árg. Akureyri, miðvikudaginn 21. apríl 1948 16. tbl. Heildarvertssala KEA i öllum sfarfsgreinum varð 68 milljónir kr. Þannig á ekki að af greiða máb Neitað um pldeyri tii smávægi- legrar endurnýjunar á hitunar- tækjum elliheimiiis Ath-«ia »lJrínsur»Br nfl«í * W«ftlntt Umsókn um gjaldeyris- og innflutningstéyfi. | ¦' '• ..................------------------------------ Tfi )><».»* (MHU VtpMípHHt "i* »>.£« MMNr í , í*d.w «•- útt/lte 1 ••' ti*.fci,rtw*« 2 st*. »l*«*ttt f ii*«-.fiv leíttl' f i OC»^:t \ M \ ¦ ", ¦¦ '.....£......1:1 ................... "Æ..... WCéHíuH J TWHBBpr '. «-; ',. I ¦ *% . ¦> V* •; r(íS 4 Í5 tfI-«-4(S. hw £ l_>s.lt i iítffoíktn l-ikl-V* pk titj;t( i h(r agplts* {*»*» Tví **«twat f &i«*ti'i>íiirJuitlt?íilÍR«li»Úlf.í,n«. í ;»J9;/Í*rrf* WftOfefelíli,.*«!., ft* J*l Vír*"pi fl*«ii í*u «¦. £dtUU,.r, cr nu «lfc«rt*t:» •r-t>llr.*£j*5<U. tti «pp- n»<*fiAr í *inb«i»ill»H í «lUw* KuIcwa ?$ «r 1«! aii.il neu3»yn * ** or **r*i Mett ht* *lltu fyrst*. ;-*.¦*-* ' :'¦ ¦ S «_Uí»imjlfl^ X .USOaXtorvÖ: «/12 'H?. Tii Vi&skip-iaráÖsin-., 3ir__)lll<al*W-i, Eyj*fJ»r*aM.ý«i» _^ Umsókiv sem send er í desember, svarað í apríl! Á s. 1. vetri eyðilögSust tvö ele- ment í miðstöovarkatli elliheim- ilisins í Skjaldarvík og var ekki hægt að hita upp heimilið nægi- lega í miklum kuldum þar sem varahlutir voru engir til. EIli- heimilið sótti því hinn 23. des- ember um innflutnings- og gjald- eyrisleyfi til kaupa á nýjum ele- mentum, að upphæð kr. 1000.00. Janúar-, febrúar og marzmán- uðir liðu og ekkert svar barst frá gjaldeyrisyfirvöldunum. Það hef- ur ekki þótt mikið við það að at- huga í upphituðum skrifstof unum í Reykjavík, þótt gamalmenni norður í Skjaldarvík þyrftu að búa við ófulnægjandi upphitun. Það hefir ekki virzt ástæSa þar til þess að hraða afgreiðslunni. Það er ekki fyrr en komið er vor, eða í þessum mánuði, að þetta stór- vægilega erindi er tekið til af- greiðslu. Hinn 8. apríl s. 1. stimpl- ar embættismaður Viðskipta- nefndarinnar á umsóknareyðu- blaðið, að umsókninni sé synjað, og póstleggur það síðan í Reykja- vík til umsækjanda. Tir sönnun- ar því, að hér sé rétt frá skýrt, fylgir mynd af plaggi þessu. Um- sóknin dags. 23. des. 1947. Svarið dags. í Reykjavík 8. apríl 1948. Munu flestir samdóma um, að þannig eigi ekki að afgreiða mál. Þessi erindislok elliheimilisins í Skjaldarvík minna á, að „það er löng leiðin til keisarans", að embættismannavaldið í Reykja- vík hagar sér stundum eins og það búi á annarri stjörnu. Allir þeir sem eitthvað þekkja til inn- flutningsmálanna vita mæta vel, að á þessum rösku þremur mán- uðum, sem liðnir eru síðan um- sókn þessi var send, hefur margt verið flutt til landsins, sem ó- þarfara er en varahlutir í mið- stöðvarketil elliheimilisins í Skjaldarvík. Heimili þetta er hin þarfasta stofnun. Stefán Jónsson, sem hefir komið því upp, hefir sýnt mikla fórnfýsi með starfi sínu þar, og varið til þess bæði miklum f jármunum og tíma. Það er von-að mönnum blöskri, þegar slík stofnun og slíkur maður fær slíkt svar „frá keisaranum". Þannig.hlynnir embættismennsk- an að þessum þjóðfélagsþegn og því menningar- og líknarstarfi, sem hann hefir með höndum fyr- ir þennan bæ og þetta hérað. Aðalfundur Kaup- féla^s verkamanna Aðalfundur Kaupfélags Verka- manna hér í bænum var haldinn sl. fimmtudag. — Samkvæmt skýrslu framkvæmdastjórans, Erlings Friðjónssonar, varð vöru- sala félagsins á árinu 1947 kr. 1.206.719.07 og hafði aukist um 29% að krónutali á árinu. Sam- þykkt var að greiða félagsmönn- um 10% arð. Stjórn félagsins skipa: Halldór Friðjónsson, for- maður, Jón Austfjörð, Jón M. Árnason, Júníus Jónsson og Sig- urður ¦ Sölvason. Skagf ield vel f agn- að á hljómleikum í fyrrakvöld Sigurði Skagfield óperu- söngA'ara var ágætlega fagnað af fullu húsi áheyrenda, er hann lét til sín heyra hér í fyrsta sinn í mörg ár í Nýja-Bíó á mánudags- kvöldið. Bárust honum fögur blóm og var hann ákaf t hylltur Varð hann að endurtaka mörg lögin á söng- skránni. Óperuaríurnar settu aðalsvip á efnisskrána. Þar voru aríur úr Skæruliðunum eftir Weber, Tosca og Manon Lescaut eftir Puccini, Cavaleria Rusticana eft- ir Mascagni, Fidelio eftir Beet- hoven og Carmen eftir Bizet. Auk þess 7 ljóðræn lög eftir inn- lenda og erlenda höfunda. Hin bjarta og þróttmikla rödd Skag- fields naut sín án efa bezt í óp'eruaríurium. Fór þar saman hrífandi söngur og skemmtiteg frámkoma. En yfirleitt má um þessa hljóm- leika segja, að þeir hafi verið mjög glæsilegir. Fritz \Vreis- shappel lék undir af smekkvísi. Hljómleikar þessir voru á vegum Tónlistarfélagsins og voru endur- teknir í gærkveldi. Ibúar Reykjavík- ur nærri 54 þús. íbúunum í Reykjavík hefir fjölgað um rúmlega 5650 á síðast- liðnum tveim árum, þar af um rösklega 2 þúsund 1946 og um tæp 3 þúsund sl. ár. Við síðasta manntal voru íbú- arnir í Reykjavík samtals um 53.840. Eru þar með taldir allir þeir, sem skráðir voru í bænum við manntalið sl. haust, einnig fólk, sem telui- sig eiga lögheim- ili annars staðar. Haustið 1946 voru íbúar Rvík- ur skráðir 51.011, en árið áður 48.186. Skemmtikvöld Framsóknarmanna n. L sunnudag Framsóknarfélag Akureyrar hefir skemmtikvöld að Hotel KEA sunnudaginn 25. þ. m. — Til skemmtunar verður: Framsókn- arvist, erindi og dans. Skemmt- unin hefst kl. 8.30 síðd. stundvís- lega. Síðasta sinn sem Framsókn- arvist verður spiluð að þessu sinni. Áðalfundur samþykkir 4 % arðs- úthlutun - Astæður félagsmanna hafa enn batnað verulega Rætt um ýmsar nýjungar á aðalfundi Aðalfundur Kaupfélags Eyfirðinga var settur í Nýja-Bíó kl. 10 árdegis á mánudaginn og lauk honum í gær. Fundimi sóttu 234 full- trúar frá 24 félagsdeildum, í umboði 4656 félagsmanna. Hafði félags- mönnum fjölgað um 118 á árinu. Þá sátu og fundinn stjórn félagsins, framkvæmdastjóri, endurskoðendur og margir gestir Fundarstjóri var kjörinn Hólmgeir Þorsteinsson á Hrafnagili. Þórarinn Kr. Eldjárn, hinn ný- kjörni forniaður félagsins, flutti skýrslu stjórnarinnar. í fundar- byrjun minntizt- hann Einars Árnasonar á Eyrarlandi, sem andaðist í nóvember sl., rakti störf hans fyrir félagið og giftu þá, sem jafnan hefSi fylgt störf- um hans. Risu fundarmenn úr sætum í virSingarskyni viS hinn látna samvinnuleiStoga. í skýrslu þeirri, er Þórarinn Kr. Eldjárn flutti af hálfu stjórnarinar, ufti helztu framkvæmdir á sl. ári, voru þessi atriSi helzt: Keypt var bíláverkstæSi í Dalvík til þess að annast vélaviðgerðir fyrir félags- menn í Dalvík og Svarfaðardal. Keypt hálf jörSin Sjáland í Grímsey ásamt íbúSarhúsi fyrir útibússtjóra félagsins þar. Keypt- ir olíukynntir katlar úr HvalfirSi fyrir ketilhús Mjólkursamlagsins, sem ákveðið er að reisa í Grófar- gili. Hafin viðbótarbygging fyrir Skipasmíðastöð félagsins á Odd- eyrartanga og húsrúm ætlað þar fyrir málmhúSunarverkstæðiþað, sem félagið hyggst koma á fót. Haldið áfram byggingu verzlun- arhússins við Hafnarstræti og hraðfrystihúsa í Dalvík og Hrís- ey. 1 skýrslu sinni um rekstur og hag félagsins rakti Jakob Frí- mannson framkvæmlastjóri mjög ýtarlega starfrækslu einstakra deilda félagsins skýrði frá hag þeirra á árinu og las upp reikn- inga þeirra. Af skýrslu hans kom í ljós, að heildarsala allra starfs- greina félagsins á innlendum og erlendum afurðum varð um 68 millj. króna og er það hæsta upp- hæðin í sögu félagsins. Vegna lækkaðrar álagningar og aukins tilkostnaðar varð heildarafkoma félagsins ekki eins góð og áður. Rekstui'safgangur til ráðstöfun- ar fyrir aðalfund af almennri, á- góðaskyldri úttektvarð 271.588,72 og lagði stjórnin til að greiddur yrSi 4% arSur. Ennfremur aS brauðgerðin greiddi 5% arð og lyfjabúðin 5% arS. Samkvæmt skýrslunni voru innstæður fé- lagsmanna í innlánsdeildum, stofnsjóSum og viSskiptareikn- ingum kr. 19.747.108,14 en skuld- ir þeirra kr. 337.458,50. Höfðu ástæður félaganna gagnvart fé- laginu batnað á árinu um kr. 2.004.584.89. Innstæðan í stofn- sjóði var í árslok kr 3.324.584.89 og hafði aukist um 294.279.73. — ÚtborgaS úr; stofnsjóSi á árinu samtals kr. 102.745,70. Innstæður f élagsmanna í innláns- deild námu kr. 10.805.685,74 og höfðu aukist um kr. 1.329.189,18 á árinu. ÁriS 1947 greiddi félag- ið um' 450 þús. kr. til f élagsmanna, sem arð af viðskiptum ársins 1946, fyrir utan arð af lyfjabúðar- og brauðgerðarvörum. í skýrslu framkvæmdastjóra og endur- skoSenda, kom fram, aS eignir fé- lagsins eru varlega metnar og fjárhagur þess mjög traustur. Byggingamál sveitanna. Á. fundinum urSu allmiklar umræður um byggingamál sveit- anna í tilefni af tillögu frá stjórn félagsins. Er tillaga þessi syo- hljóðandi: ,,Aðalfundur KEA felur stj órn félagsins að gangast fyrir stofnun hlutafélags til að annast bygg- ingaframkvæmdir fyrir félags- menn." Ætlunin er að þátttakendur í félagi þessu verði, auk kaupfé- lagsins, byggingamenn og verka- menn og taki það að sér bygg- ingaframkvæmdir. Munu menn gera sér vonir um, að með þess- um hætti muni e.' t. v. takast aS greiða úr þeim erfiðleikum, sem á því eru að fá fagmenn til vinnu við byggingar í sveitum. (Framhald á 8. síðu). Á aðalfundi KEA í gær, báru 27 fulltrúar úr ýmsum deild- um félagsins fram svohljóð- andi tillögu: „Aðalfundur KEA, haldinn á Akureyri 19. og 20. apríl 1948, skorar eindregið á ríkis- stjórnina að fresta fyrst um sinn framkvæmd þess ákvæð- is hinna nýju fræðslulaga, að gagnfræðadeild skuli lögð nið- ur við Menntaskólann á Ak- ureyri. Telur fundurinn að af- nám deildarinnar yrði til mik- ils óhagræðis fyrir Akureyrar- bæ og þó einkum nærliggjandi héruð:" Steingrímur Jónsson, fyrrv. bæjarfógeti hafði framsögu í málinu. Var tillagan samþykkt í einu hljóði.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.