Dagur - 28.04.1948, Blaðsíða 3

Dagur - 28.04.1948, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 28. apríl 1948. DAGUR ÍÞRÓITIR OG ÓTILÍF Handknattleiksmót Akureyrar (innanhúss) 1948. Handknattleiksmót Akureyrar (innanhúss) hófst sunnudaginn 11. apríl, og lauk mánudaginn 19. apríL Fjögur félög tóku þátt í mót- inu. ÍMA'sendi þrjú lið karla og eitt lið kvenna. K. A. og Þór sömuleiðis, en f. G. A. þrjú lið karla aðeins. Úrslit: Fyrsti 1. C-lið í. G. A. og C-lið í. M. A. karlar, 23—25. — 2. lei. B-lið Þór og B-lið í. G. A., karl- ar, 22—35. — 3. leik. B-lið K. A. og B-lið f. M. A. 23—26. — 4. leik, A-lið í. M. A. og A-lið í. G. A., karlar, 59—29. — 5. leik. Þór og K. A., konur, 21—12. — 6. leik. A-lið Þór og A-lið K. A., karlar, 35—31: — 9. leik. f. M. A. og K. A., konur, 26—8. — B-lið Þór og B-lið K. A, karlar, K. A. gaf Ieikinn. — 11. leik. C-lið Þór og C-lið í. G A. 25—24. — 12. leik. Á-lið Þór og A-lið í. G. A. í. G. A. gaf leikinn. — 13. leik. B-lið í. M. A. og B-lið í. G. A. 28—28. —14. leik. B-lið Þór og B-lið í. M. A, 34—36. — 15. leik. C-lið K. A. o'g C-lið f. M. Á. 26—24. — 16. leik. Þór og í. M. A., konur, 18— 19- — 17. leik. A-íið Þór og A-Iið Í.':M: A. karlar^2&-3L 18. leik. Clið, í. G: Á. og C-íið K. A. 19— M,W-l?\k-&M% A- °g B-nes '^G.A; K. A. gafleikinn. — 20. Ieik.'A-líð K; A'.'o^A.-iið^,í,,p. AJ Í.'.G. A..£af lejkj^n.'.'— 2.1..Íeik! C lið Þór og C-lið Í,.M. A. 28—22. "22. leik. B-lÍð'í'. G.' Á. og B-lið í. M. A. 32—37. í M. A. varð Akureyrarmeist- ári , bæði, í ,karla- ,og kvenna- . flokki, eins; og_.eftjrfarandi stig sýna. .... , .... . .. . 'rfÁ-Ii^X.M^Aví^k 6 stig. A-lið Þói; f ékk .4 stig. .., .ATÍið, K,,A.^íé}íJ 2. stig. - ,A:lið í. G. A.íékk'O stig. . B^líðí.li A.'fékk 7 stig. B-lið í. G A. fékks 5 íig. B-Iið Þór fékk 2 stig. B-lig K. A. fékk 0 stig. C-lið K. A. fékk.6 stig. . C-lið í. G. A. fékk.O stig. Konur: í. M. A. fékk 4 stig. C-lið Þór fékk 4 stig. C-lið í. M. A. fékk 2 stig. Þór fékk 2 stig. K. A. fékk 0 stig. Því miður er ekki rúm til að ræða um mótið í heild eða ein- staka 'leiki. Væri þó full ástæða til þess — jafnvel um leiki þá, sem gefnir eru og hvernig á því stendur. Handknattleiksráð í. B. A. sá um mótið og þótti sumum ábótavant. Skíðagangan laugard. 10. apríl sl. fór vel fram. Sveitir voru frá þrem fé- lögum og 9 menn í hverri. Þrír fyrstu menn gengu 1 hring, þrír næstu 2 hringi og þrír' síð- ustu ( hringi. Hringurinn var um 1200 m. langur. Úrslitin urðu þessi: K. A. 1 klst. 45.50 mínjieildar- tími sveitar. — M. A. 1 klst. 49.50 mín. heildartími sveitar. — Þór 1 klst. 52.58 mín. heildartími sveit- ar. — Bezti tími á hring hjá einst. keppendum. — Yngsti fl. Stefán Finnbogason M. A. 5.45 mín. Freyr Gestsson K. A. 6.05 mín. Oðinn Árnason K. A. 6.09 mín. Miðfl. Friðrik Guðmundsson K. A. 11.04 mín. Jónas Jónsson M. A. 11.04. Þórarinn Halldórsson K. A. 11.31 mín. Elzti fl.-Guðm. Guð- mundsson K. A. 14.23 mín. Jón Tryggvason Þór 16.49 mín. Bragi Erlendsson M.A. 16.52 mín. ¦ • Skíðamót íslands 1948. Ármann verðlaunar sigurvegara í svigi C-fl. Ingu Ólafsdóttur og Sólvcigu Jónsdóttur — báðar frá í. B. R. Illllllllllllllllliilllllilll Sandalar þeir, sem verksmiðjan vinnur, hafa nú; sam- kvæmt ákvörðun viðskiptanefndar, verið gefnir frjálsir. Sandalar á unglinga, kvenfólk og karlmenn eru vinsælir sumarskór, og þar sem sumarið nálgast, mun rétt að tryggja sér þá, m'eðan þeir fást og engar liömlur eru á sölu þeirra. Skinnaverksmiðjan IÐUNN *"rllllMIMIIIIIIIIIIIIIiri1IIIIIMIIIlllIlllllllll] (MMtMIMMlMIMMtllMlMlMlllMMIMll lllllMMtlllMIMMIMIMIMMMII | loiuinar sandalar | I óskammtaðir Skóbúð KEA 6iW'*llli|IHH||í|||.........I.......Illllll.......IIIIMIIMIIMMIMMI.....I.........Illlll..........I.......Illl.........IIIIIIIII1IIIII|: 59. aðalfundur Kanpfélags Svalbarðseyrar Aðalfundur Kaupfélags Sval- barðseyrar, hinn 59. í röðinni, var haldinn í samkomuhúsi Sval- barðsstrandar hinn 12. apríl sl. Mættir voru 32 fulltrúar, auk stjórnar og framkvæmdastjóra. Formaður f élagsst j órnarinnar, Jón Laxdal, setti fundinn. Fram- kvæmdastjórinn, Finnur Krist- jánsson flutti skýrslu um rekstur félagsins á árinu 1947. Heildar- vörusalan varð kr. 1.928.509.00 og hafði aukist um rösklega 121 þús. kr. Innstæður viðskiptamanna námu 950 þúsund kr. og stofn- sjóður félagsmanna kr. 86.488.00. Sameignarsíóðir eru kr. 221.289.- — Samþykkt var að úthluta 3i/,% arði. Vöruskortur. Á f undinum var upplýst, að það sem félagið hefir fengið af vefn- aðarvöru mog búsáhöldun? frá sl. áramótum, er ekki í neinu sam- ræmi við útgefna skömmtunar- miða til félagsmanna. Hafa fé- lagsmenn því orðið að leita út fyrir .verzlunarsvæðið til kaupa á þessum vörum. Ákveðið var að minnast 60 ára afmælis félagsins á næsta ári. Að loknum fundi hélt \ félagið skemmtun.fyrir'1 fultlrúa og gesti þeirra. Lye Sódi Klórduft Blævatn Fægilögur Húsgagnaáburður Skóáburður Þvottaduf t Sápa —Blámi Toilettpappír Gólfskrúbbar og margs konar burstavörur Gardínugormar D.D.T. skordýraeitur | o. m. m. fl. \ l í Vöruhúsið h.L:l á fullorðna og börn. Einnig regnhlífar. ;i Vömhúsið h.f. Vöruhúsið h.í. prýðilegl til !; hreingerninga. Vöruhúsið h/f 1 * »#N#.#S#S#S#N#N#^S#sr^N#NM^s#N#s#S#^S#S#S#srsr^#Srs# Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að BJÖRGVIN FRIÐRIKSSON frá Bringu midaðist á Sjúkrahúsi Akureyrar bann 25. b. m. — Jarðarför- i>i ákveðin" föstudáginn 30. b. m. að Munkabverá og hefst kl. 1 eftir hádegi. Aðstandendur. Innilegt þakklæti til allra þeirra,-sem sýndu okkur samúð 'og margvíslega hjálp, við andlát og jarðarför SIGURLAUGAR JÓNSDÓTTUR. Aðstandendur. Mill iiniilegasla hjarlans þakkleeU volta ég hérmeð ölhnn peini, sein lieimsúltu mig á 70 ára afmœli mínu, 24. þ. m., og glöddu með gjöfum, blómum og skeytum, og gerðu inrr daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll., GUÐRÚN SUMARRÓS SÖLVADÓTTIR. 'IMIIMUIMlMIIM Söiiffskeinmtiin lieldur •. . Bamakór Akiireyrar í Nýja Bíó sunnu.daginn 2. maí kl. 2 c h. .Söngsljóri: BJÖRGVJN JÖRGKXSSOX . Einsönevarar: ÞÓREY GUÐMUNDSDÓTTIR (sópran, 13 ára)' AN.NA HELGADÓTTIR (all, 12 ára) HJÖRLEIFUR HALLGRÍMS (all, 11 ára) Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfæraverzluninni á fimnuu- dag og föstudag og í Nýja Bíó á sunnudag frá kl. 1. ÓTÖLUSETT SÆTl - YERÐ: 12 KR. Söns-skeinmtunin verður ekki endurtekin. atvinnulausra mánría í Akureyrarbæ, hin önnur á þessu ári, fer frani á Vinnumiðlunarskrifstofunni dagana 3.-5. maí 1948 að báðum dögum meðtöldum, kl. 14— 17 síðdegis. Skýrslu ber að gel'a um atvinnutekjur þrjá undanl'arna mánuði og atvinnuliorfur á næstunni. Akureyri 26. apríl 1948. Bæjarstjóri. I1MIMMIMMMI Útgerðat'félags Akureyringa h.f. verður haldinn í Samkomulnisi iKejarins. - litla salnum - mánudaginn 3. maí 1948, kl. 8,.'.50 e. h.' Dagskrá samkvæmt félagsliigunum. Akureyri 24. apríl 1948. STJÓRNIN. IJMMIMIIIMMMIIIIMMIMM IMIIMMIMtMMIMMlMIMMI KUREY Hafnarstræti 98. — Simi 271.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.