Dagur - 28.04.1948, Blaðsíða 11

Dagur - 28.04.1948, Blaðsíða 11
Miðvikudaginn 28. apríl 1948. DAGUR 11 iiiiiiiimmi Tilkynning UM ENDURNÝJUN UMSÓKNA UM LÍFEYRI FRÁ ALMANNATRYGGINGUM Yfirstandandi bótatímabil almannatrygginganna er j útrunnið hinn 30. júní næstkomandi. Næsta bótatíma- I bil hefst 1. júlí 1948 og stendur yfir til 30. júní 1949. j Samkvæmt almannatryggingalögunum skal endurnýja j fyrir hvert einstakt bótatímabil allar umsóknir um eftir- taldar tegundir bóta: ELLILfFEYRI OG ÖRORKULfFEYRI BARNALÍFEYRI OG FJÖLSKYLDUBÆTUR, EKKNALÍFEYRI OG MAKABÆTUR, ÖRORKUSTYRKI. Ber því öllum þeim, sem njóta framangreindra bóta, og óska að njóta þeirra næsta bótatímabil, að sækja á ný um bætur þessar. Umboðsmenn Tryggingastofnunarinnar munu veita umsóknum viðtöku frá 1. maí næstkomandi til loka þess mánaðar. Ber því umsækjendum að hafa skilað umsókn- um sinum til umboðsmanna eisri síðar en 31. maí n.k. Eyðublöð fást hjá umboðsmönnum. ¦---- ¦ Sérstaklega er áríðandi, að öryrk'jar, sem misst hafa 50%—-75% starfsorkunnar og sækja um örorkustyrk, skili umsóknum á tilsettum tíma, ella má gera ráð fyrir, að ekki verði unnt að taka umsóknirnar til greina, þar sem upphæð sú sem nota má í þessu skyni, er fastákveðin. Fæðingaryqttorð og önnur tilskilin vöttorð skulu fylgja umsóknum, hafi þau eigi verið lögð frám áður. Þeir.!umsækjendur, sem gjaldskyldir eru til trygginga- sjóðs.skulu sanna, með tryggingaskírteini sínu eða á attnan hátt, áð þéir hafi greitt iðgjöld sín skilvíslega. Vanskil varða skerðingu eða missi bótaréttar. Umsóknir Um aðrar tegundir bóta en þær, sem hér að framan eru nefndar, svo sem fæðingarstyrki, sjúkra- peninga og ekknabætur, svo og nýjar umsóknir um líf- eyri, verða afgreiddar af umboðsmönnum á venjulegan hátt, enda hafi umsækjandi skilvíslega greitt iðgjöld sín til tryggingasjóðs. Reykjavík, 16. apríl 1948. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Frá Barnaskólanu Próf í skólanum hefjast með almennu landsprófi mánudaginn 3. maí kl. Si/2 árdegis, og mæti þá einnig börn, sem hafa fengið undanþágu frá skólagöngu í vetur. Miðvikudaginn 12. maí mæti öll 7 ára börn, fædd 1941, til s'kráningar og prófs kl. 1—3 síðd. Geti barn ekki mœtt, parf að iilkynna það. Sýning á handiðju og teikningu barnanna verður sunnudaginn 9. maí ,kl. 2—7 síðd. Þá verða kennslustof- ur einnig opnar, og þar til sýnis skrift barnanna og önn- ur bekkjavinna. Kennsla í vorskólanum hefst miðvikudaginn 19. maí kl. 9, og mæti þá 511 börn fædd 1939, 1940 og 1941. Skólaslit fara fram föstudaginn 14. maí kl. 2 síðd. Sundnámskeið fyrir börn úr 5., 6. og 7. bekk hefst í sundlauginni miðvikudaginn 19. maí kl. 10 árdegis. Mæti þar öll börn úr þessum aldursflokkum, sem ekki hafa lokið sundprófi. Akureyri, 25. apríl 1948. 2 herbergi og eldhús, óskast í vor eða haust. Fátt í heimili. Há lei°a. A. v. a. Jeppa-bifreið með góðri yfirbyggingu til sölu. — Upplýsingar gefur undirritaður. Jón B. Jónsson, Eyrarveg 4. Akureyri. ??¦ eð lögum skal land byggja" Aðalhlutverk: Randolph Scott Ann Dvorak Edgar Buchanan Rhonda Fleming Bönnuð yngri en 16 ára. Sfúlka, I. o Huld IV—V—59484287. Lokafundur. O. F. = 1304308% = 9- ¦0 NYJA BIO.......................... i Næsta mynd: \ ! Ungir leynilög- [ reglumenn i (Home Sweet Homicide) i i Sakamálamynd frá 20th i [ Century Fox Pictures i i Leikstjóri: Lloyd Bacon. i I Aðalhlutverk: i JPEGGY ANN GARNERJ 1- RANDOLPH SCOTT] I - LYNN BARI - DEAN { 1 STOCWELL - CONNIE | \ MARSHALL Skjaidborgar-Bíó.............."i I Aðalmynd vikunnar: Kirkjan: Messað á Akureyri n. k. sunnudag kl. 5 e. h. Séra Frið- rik J. Rafnar vígslubiskup. Næturvarzla þessa viku, til sunnudagsmorguns er í Akureyr- arapóteki. Á sunnudag, til upp- stigningardagsmorguns í Stjörnu - apóteki. Uppstigningardag og að- faranótt föstudags í Akureyrar- apóteki. Síðan í Stjöínuapóte.ki, til mánudagsmorguns. Nætuiiæknar: f nótt Stefán GuSnason. Aðfaranótt föstudags Pétur Jónsson. Aðfaranótt laug- ardags Jón Geirsson. Hið nýja prestakall hér, skv. lögum frá síðasta Alþingi, hefur verið auglýst laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. júni n. k. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína Hólmfríður Pétursdóttir Jónssonar í Reyni- hlíð við Mývatn og Sverrir Tryggyason í Víðikeri í Bárðar- dal. Dánardægur. 22. þ. m. lézt á sjúkrahúsinu í Húsavík Sören Jónsson fyrrum bóndi í Glaum- bæjarseli í Reykdælahreppi. — Hann var f jörgamall' maður orð- inn og búinn að vera blindur í mörg ár. Sören var skarpgreind- ur maður, fróður vel um marga hluti og víðlesinn. vön saumaskap, getur feng- ið atvinnu nú þegar. Saumastofa Björgvins Friðrikssonar. Ávinnsluheríi til sölu. Upplýsingar Geymið blaðið! Hannes J. Magnússon. i gefur i Vilhj. Jóhannesson, i Litlahóli. i Herbergi : óskast á góðum stað í bæn- = um, fyrir einhleypan mann. § A. v. á. | B Ó M. A«Í6 » y^J i >.— -^K^Áéé^ : AKUREYRI. — SfMI 444. i fyrra lagði Akureyrarbær tugþúsundir króna til rottu- eyðingar. Brezkir sérfræð- ing'ar fóru um bæinn og lögðu gildrur fyrir varginn. Eftir þrjár umferðir virtist orðið þunnskipað í liði óvin- anna og þá hurfu Bretarnir á brott. Nú er senn ár síðan þetta var. Og ýmsum þykir að óðfluga færist í sama horf- ið og fyrr og rottuplágan muni brátt verða eins og hér hefðu brezkir rottusérfræð- ingar aldrei gengið um göt- ur. Enda hefir lítið, sem ekk- ert verið gert til þess að við- halda þeim árangri, sem varð af stóru herferðinni. Og nú segir heilbrigðisfulltrúinn okkar, að rottueitur sé naumast til í bænum, og óvíst hvort nokkuð fáist á næst- unni. Hafa bæjaryfirvöldin fengið neitun um gjaldeyri til kaupa á eitri, eða hafa þau bara gleymt að sækja um leyfi og leita kaupa? Nýr lögregluþjónn. Á síðasta bæjarráðsfundi var mælt með Erlingi Pálmasyni frá Hofi í lög- regluþjónsstöðu þá, sem nýlega var auglýst laus. Indriði Helgason bæjarfulltrúi verður fulltrúi Rafveitu Akur- eyrar á móti norrænna rafveitna, sem haldið verður í 'Kaupmanna- höfn í næsta mánuði. Lárus Thorarensen hefír sent bænum tvö innsigluð umslög, er geyma endurminningar hans síðan 1872 og skrá um örnefni í landi bæjarins. Gefur hann bænuin þetta, en áskilur að umslögin verði ^ekki opnuð fyrr en að honum látnum og séu þau geymd í skjalasafni bæjarins þar til sá tími er liðinn, sem tiltek- inn er í bréfunum. B'æjarráð þakkaði Lárusi gjöfina. Uppeldismálanámskeið Fræðslu- deildar KEA heldur áfram, er fjölsótt og á vinsældum að fagna. Sl. mánudagskvöld flutti Snorri Sigfússon fyrirlestur um börnin og skólann. — Sýndar voru fræðslukvikmyndir. — Næsti íyr- irlestur verður í kirkjukapr;!!- unni n.k. mánudagskvöld. í'ar talar séra Pétur Sigurgeirsson um börnin og kristindóminn. Samkvæmt fundargerð bæj- arráðs 8. þ. m. hefir einn af borgurum bæjarins neitað að greiða vantsskatt með þeim forsendum að sífellt sé vatns- skortur í húsi hans. Bæjarráð fól bæjargjaldkera að inn- heimta vatnsskattinn! St. Brynja nr. 99 heldur fund í Skjaldborg mánudaginn 3. maí n.k. kl. 8.30 e. h. Dagskrá: Venju- leg fundastörf. Inntaka nýliða. Kosið í húsráð. Mælt með um- boðsmönnum. Kosinn fulitrúi á Umdæmisstúkuþing o. fl. Frá Kristniboðshúsinu Zíon. — Sunnudaginn 2. maí. Sunnudaga- skólinn kl. 10.30 f. h. Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. Allir vel- komnir. Norskur selfangari kom hór fyrir helgina með slasaðan mami. Skipið kom úr norðurhöf nm. I>3i- hafði það verið við veiðav síðan 20. marz. Norðmenn gera vit leið- angra til vesturíssins svokallaöa, norðvestan við Jan Mayen, á hverju ári, og stendur vertíðin frá 20. marz til aprílloka Veiða þeir þar þúsundir sela og skiptir verðrhæti þeirra milljónum. Kvenfélagið „Hlíf" biður blaðið að geta þess að upp hafi komið þessi númer í happdrætti innan félagsins: Nr. 118 púðaborð, nr. 127 náttkjóll, nr. 125 lopapeysa. Vinninganna sé vitjað í Giánufé- lagsgötu 5 (niðri). Kirkjukór Akureyrar hélt kirkjukonsert sl. sunnudag kl. 5 síðd. Söngstjóri og organisti var Björgvin Guðmundsson. Við- fangsefni voru eftir Björgvin 'Guðmundsson, César Franck, Hans Leo Hazler, J. Brahms, W. A. Mozart og Jóhann Ó. Haralds- son auk þriggja laga eftir ókunna höfunda. Einsöngvarar voru Kristinn Þorsteinsson, Hreinn Pálsson, en Jóhann Konráðsson og Kristinn Þorsteinsson sun«\i dúetta. Fíladelfía. Samkomur verða í Verzlunarmannahúsinu miðviku- daginn 28 .apríl, saumafundur, kl. 8 síðd. Allar stúlkur velkomnar. Fimmtudaginn 29. apríl, almenn samkoma-, kl. 8.3 Osíðd. Sunnud. 2. maí Sunnudagaskóli kl. 1.30 e. h. Oll börn velkomin. Almenn samkoma kl. 8.30 síðd. Allir vel- komnir. Við freistingum gcet pin!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.