Dagur - 20.05.1948, Blaðsíða 3

Dagur - 20.05.1948, Blaðsíða 3
iiiitfmtimnimiuini'* Fiœmtudaginn 20. maí 1948 DAGUR 3 I>að tilkynnist vinum og vandamönnum að móðit’ okkar og tengdamóðir, ANNA MARGRÉT ÁRNADÓTTIR, frá Gullbrckku, andaðist að heimili sínu, Miðgerði í Saur- bæjarhreppi, þann 16. b. m.. — Jarðarförin ákveðin síðar. Börn og tengdabörn. ©<Bítt<K3<B3<B3#ttatta<H3tt#aa<B3<B3<HSa<B3tta<HKH3aaaa-aaÖ<(<HHKJ Hjartans þakkir til allra, sem glöcldu mig d sjötugs- ajmceli minu, 16. mai, með gjöfum og heimsöknurn, og síðast en ekki sízt allan kœrleikann. Guð launi og blessi ykkur öll. SIGRÍÐ UR ÞORSTEINSDÓ TTIR, •Helgamagrastrœti 46. ttö0H30H0oa»a0H>aíH30HíiKHKHS0HHía0HíaiKHWHsa0HKHsa0HKHía*a« Innilega þakka ég ykkur, er sýnduð mér hlýjan hug og glödduð mig á 80 ára afmœli mínu, 30. april s. L, rneð heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Veigastöðum, 14. maí 1948. ANNA HALLDÓRSDÓTTIR. &*<B3<H3<B3<H3<B3<B3<Bí<B3<Bs<K3<BS<BKBKBKB><HKB3<BKB3xKH3a<B3a<B3 !:iiimmmmmmmmmimimi mmmmmmmmmim immmmmii Kartöílur fást hjá Vcrzl. Eyjafjörður h.f. Danska smjörið er komið. Verzl. Eyjafjörður h.f. Kartöfiukvíslar Stúnguspaðar Saliskóflur Kolaskóflur Hakar Verzl. Eyjaf jörður h.f. i Vorþing Umdæmisstákmniar riro 5 I i verður haldið á Akureyri dagana 22.-23. maí n. k. I | Þingið liel'st laugardaginn 22. maí, kl. 5 e. h., í Skjald- | | borg. Fastlega er skorað á alla félaga Umdæmisstúk- I i unnar að mæta á þinginu. i Akureyri, 17. maí 1948. i í Eiríkur Sigurðsson, Jónas Jónsson, U. Templar. U. Ritarí. 7n mimmmmmmmmimmmmmmmmmmiimmmmmmmmmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiill|||,i„i,ii|||,|||„7 • mmmmmmimmiiiiiiiiiiiiitmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi iiiiiiiiiiiiiiiiiiin - ii* | Allir lntgsandi menn þurfa að kaupa og lesa LANDVÖRN, blað } óháðrá borgara. Ritstjórar: Jónas Jónsson, al- i ])ingismaður, og Helgi Lárusson, forstjóri. — \ Áskriftúm veita móttöku Arni Bjarnarson, Akureyri, i 1 og Bókaverzlunin Edda h.f., Akureyri. '"aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiimiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuu'! iiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiijiiiiimiiimiimmimm 11111111111111111111111111 iii iii 1111111111111111,1,111 n 111,11,112 Ný bók eftir höfund Glitra daggir, grær fold: Katrín Karlotta Sænska skáldkonan, Margit Söderholm, er áður kunn i i hér á landi af hinni miklu og vinsælu skáldsögu sinni | i Glitra daggir, grœr fold. i Katrin Karlotta er ung og glæsileg stúlka. Sextán ára í i gömul giltist hún greifanum af Tyrsta, sem cr lífsreynd- i i ur herranraður. i Sagan lýsir m. a. ástlausu hjónabandi og ægilegri í i reynslu hinnar barnungu greifafrúar. • i Katrin Karlotta er þróttmikil og stórbrotin skemmti- i i saga, og þar er ekki l'arið í felur með neitt. Mannlýsing- i i ar allar litríkar og lifandi, i C ° I Katrin Karlotla ber liátt í sögu þessari, þó munu í i dórnar lesenda um hana — engu síður en samtíðar lienn- i | ar — verða rnjög á tvo vegu: mildir eða misktinnarlausir. i | — Atlnigull lesandi kenrst þó að lokum að persónúlega \ l ákveðinni niðurstöðu. — Og að skilja er sama og að í Katrín Kaxlotta er bókin, sem rnenn i lesa sér til hvíldar í vorönnunum og i til ánægju í sumarleyfunum. i Til sölu: Kýr, vorbæiar, sauðfé og Inoss. Tún til leigu. Aðalsteinn 1 ndriðason, Miðvík. Er kaupandi að 6 góðum kúm, nú þegar. Eggert Daviðsson, Möðruvöllum. Skjaldborgar-Bíó.....Hi i Aðalmynd vikunnar: i iDæmdur saklaus) (Dou’t fence rne in) i Aðalhlutverk: | ROY ROGERS i Undrahesturinn Trigger i i Dale Evans i Gabby Hayes. i (Engin sýniirg laugardag.) \ I ★ Nccsta mynd: [ Sagan af Ziggy I | Brennan mmmmmimmmmmmimmiimminmmmmmiu NÝKOMSD! Skothurðajárn Útidyraskrár Handföng Skáplamir (yfir fals.) Þvingur Smergelskífur Raspar Þjalir, margar teg. .mmmiimmmmmmmmiiiiiiiiiiiiiiii m i|iimin,ii iiiiimimi,,,,,,,,,,, mmmmmmm, mmmmmmmuimt Áualýsið í „DEGÍ" Byggingavöruverzl. Akureyrar h.f. Rakvötn Andlitsvötn Vave setting Lotion (hárliðunarolia) Hárshampo Briliantine Hárolíur Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild Sundhetfur úr plastic og gúmmi Kaupfélag Eyfirðinga Vefnaðarvörudeild Fægilögur á kæliskápa Blævatn til þvotta Kaupfélag Eyfirðinga Nýlen duvöru deild Bamafatnaður: Drengjaföt, 3-6 ára Telpukápur, 2-6 ára Þvottaklemmur (gortn) Gardínustengur Teppabankarar Þvottabalar S trau j árnsgrindur Byggingavöruverzl. Akureyrar h,f. Handavinnu- sýning í Gagn- fræðaskólanum Á annan dag hvítasunnu var höfð sýning á handavinnu nem- enda Gagnfræðaskólans hér. Var þar í senn sýnd teikning nem- enda, handavinna stúlkna og handavinna drengja. Handavinna stúlkna mun hafa vakið mesta at- hygli, enda gat þai' að líta mikið safn fagurra og vel unninna muna. Fjöldi stórra veggteppa, púðar, dúkar og ýmsir aðrir munir voru til sýnis, margt prýðilega unnið og smekklegt. Þá var og nokkuð af hvítsaum og voru ýmsir þeirra dúka mjög fagrir á að líta. Segja má að sýning stúlknanna bæri í alla staði vott um ástundun og alúð námsmeyja við fagið og ágæti kennara þeirra. Teikningar og smíðisvinna drengja mun aftur á móti oft hafa verið betri, en áraskipti hvað ár- angur snertir eru í þessum fögum sem öðrum, eins og gefur að skilja. Fjöldi manns skoðaði sýn- inguna. NÝJA BÍÓ.....................-L: Næsta niynd: I Stríðsglæpamaðurinn f 1 (The Stranger) i Ameiísk sakamálamynd [ I eí'tir Victor Trivas, Decla \ \ Dunning og Anthony i 1 Veillei'. i Leikstjóri: i Orson Welles. 1 E E i Aðalhlutverk: Í Edward G. Robinson i i Loretta Young \ Í Orson Welles. § (Bönnuð börnum.) |l|lIIllll|llIIIIIllllllllllIIIIllll 1111111111111111lllllllll|UII» Kona getur fengið leigt herbergi fyr- ir 25 kr. á mánuði, gegn þyí að líta eftir börnum 2—3 kvöld í viku. A. v. á. £,MIIIIII .................Illlllllllll.Illlll...Illlllll... Chámpion-bílakerti, f 10 - 14 - 18 - 22 mm. Rafmangs-loftdósir, I 4 og 6 stúta. Kaupfélag Eyfirðinga i Véla- og varahlutadeildin. tllllllllllllMIIUIIMMIMIMIMMMIMMMIIIIIMIIMIIMIMIIIMIMIIIIIMIIMMIIMIIMMMIMIMIMMIMIMMIIIIIMIIMMIIIMIMIIIIIIlÍJ HÚTEL AKUREYRI Hafnarstræti 98. — Sími 271. ,11111111 ll,l,!ll„llllrtMlíUllll,lOl,ÍIÍIII,íílll!MIII,lirill il, iimiimiimOhi:'

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.