Dagur - 26.05.1948, Blaðsíða 7

Dagur - 26.05.1948, Blaðsíða 7
 Miðvikudaginn 2G. maí 1948 DAGUR iiiiiiiiiiMiiiii'iMiiiiimi"* GEFJUNAR- ULLARDÚKAR, margar gerðir, KAMGARNSBAND, margir litir, LOPI, margir litir, venjulega fyrirliggjandi í öllum kaupfélögum landsins. Ullarverksmiðjan GEFJUN IIMIIIIIMMI MIIIIIIIIIIIIIMIMI IIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMMIIIIIIMMIIIMIIIIIIMmillllMIIIIIIIIIIIIMMMM lllllllllll.lllllllllIIIIlllllllMMMMIIIIIIIIIIIIIIIIIMMIMIIIMIMI.'MMMIIIIMIMII1111II1111IIIIIIMIMIIMMI .1 RAFMAGNSVELAR Útvegum gegn innflutnings- og gjald- eyrisleyfum frá Bretlandi og Bandaríkj- unum alls konar rafmagnsvélar, svo sem: KJÖTSAGIR, PYLSU SKURÐ ARVÉL AR, HAKKAVÉLAR, KAFFIKVARNIR, UPPÞVOTTAVÉLAR, einnig allskonar BÚÐARVOGIR o. fl. Verð mjög hagkvæmt. FRÁ THE HOBART MANUFACTURING CO. LTD. Nánari upplýsingar hjá einkaumboðsmönnum. Samband ísi. samvinnufélaga ■ IIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIIMMM IIIIIIIIIIIIIMMM IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMJi Loftur Guðmundsson: 4. óskabókin. ÞRÍR DRENGfR í VEGAVINNU Þetta er fyrsta sagan eftir íslenzkan höfund, sem valin hefur verið í Hinn vinsæla Oskabóka-flokk. — Saga þessi er bráðskemmtileg og segir frá ökudrengjum í vega- vinnu, ævintýrum þeirra og daglegu starfi. Vegavinnu- mennirnir, „karlarnir", koma hér og allmjög við sögu. í tjölduin vegavinnumannanna iðar allt af fjöri og lífs- gleði í faðmi íslenzkrar náttúru. Auk þéss sem sagan er „holl lexía“ fyrir þá yngri, er kynnu að gerast vegavinnumenn, — mun hún vekja hug- ljúfar endurminningar hjá þeim eldri, er einhvern tíma ævinnar hafa lagt stund á vegavinnu. Áður úlkornnar Óskabœkur: ]. óskabókin: Hilda á Hóli er sænsk sveitasaga, er hlaut fyrstu verðlaun í telpubókasamkeppni í Sví- þjóð, mjög umtöluð bók og vinsæl. 2. óskabókin: Börnin á Svörtutjörnum er drengjasaga, sem hlaut fyrstu verðlaun í Svíþjóð. Hún er einnig sænsk sveitasaga. 3. óskabókin: Kata bjarnarbani hlaut fyrstu verðlaun í Norðurlandasamkeppni um beztu barna- bókina 1945. Óskabd'kurnar eru tilvalin viðurkenning til Ivanda börnum yðar fyrir ástundunar- semi á liðnu skólaári, og hollur skemmti- lestur í hvíldartímum sumarannanna. IIIIIIIIIMIinl'HIHimilMIII Jll.MIIIMIIMIMII II1111III MMMMMMMIMMM "I M..MMMM.MMMMIMI,MMM,MMMMMM,,, BÓft AKUREYRI. — SÍMI 444. Amtsbókasafnið Öllum útlánsbókum sé skilað fyrir næstu inánaðamót. — Verða annars sóttar upp á kostnað lántaka. LTníflin«sstúlka, ÚR BÆ OG BYGGÐ 12—14 ára, óskast nú þegar til að gæta barns. — Upplýs- ingar í síma 609. Hef til sölu vörubíl, sem nýjan. KeyrÖur aðeins 2500 krn. — Mjög hagstætt verð, ef samið er strax. Tryggvi Jónsson, Brekkugötu 25. Vindlingahylki fundið. Réttur eigandi get- ur vitjað þess á afgr, blaðs- ins, gegn giæiðslu þessarar auglýsingar. Stór stofa til leigu í Hliðargötu 5. Barnavagn óskast. Afgr. vísar á. Stúlka, vön sveitavinnu, óskar eftir ráðskonustöðu á fámennu heimili. — Uppl. á Vinnu- miðlunarskrifstofunni. Veiðibann Þar sem ég undirritaður hef tekið á leigu veiðirétt í i Eyjafjarðará fyrir landi Sand- hóla og Krónustaða, í sumar, banna ég hérmeð alla veiði i ánni á þessu svæði. Það skal tekið ifram, að þessar jarðir eiga land beggja megin ár- innar. Kristinn Þorsteinsson, K. E. A. Malarskóílnr SaStskóflur . Kolaskóflur Skóflusköft Hnausahvíslar Arfasköfur Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glci'vörndeildin Krafllalíur, V2 og 1 tonns. Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeildin I. O. O. F. 1305288y2 — 19 — Kirkjan. Messað á Akureyri n. k. sunnudag kl. 2 e. h. (Séra Frið- rik J. Rafnar). Möðruvallakl.prestakall. Mess- að í Glæsibæ sunnudaginn-6. júní kl. 1 e. h. Kuldatíð mikil hefir gengið hér yfir að undanförnu Hefir verið frost um nætur í sveitum hér allfjarri sjó. Á sunnudaginn var frost skömmu eftir miðjan dag hér fram í firðinum. Gróðri fer mjög lítið fram og bændur eiga í miklum erfiðleikum með ung- lömbin vegna kuldanna. Mun talsvert af lömbum hafa drep- ist. Færeyski togarinn Thorfinnur frá Þórshöfn kom hér um helgina til að fá ís. Togari þessi lenti á tundurdufli hér við, land í fyrra og skemmdist mikið. Færeyingar eiga nú orðið fleiri togara en ís- lendingar, allmargir þeirra eru gömul skip héðan, en nokkrir eru nýjir frá brezkum skipasmíða- stöðvum, hin álitlegustu skip. Mikill rottugangur er víða í bænum og hverfur árangur stóru herferðarinnar í fyrra óð- um, þvi að ekkert er gert til þess að viðhalda honum. Við öskuhaugana hér ofan við bæ- inn cr mikil rottuuppeldisstöð og nú má víða sjá rottur á ferli á götunum um hádaginn. Mikil rottumergð virðist vera við andapollinn í Gilinu. Munu þær vafalaust leggjast á egg og unga þar, ef ekki verður að gert. Bifrciðastöðin Stefnir hér í bæ — samvinnufélag vörubifreiða- stjóra — hefir fyrir nokkru aug- lýst áð hún taki að sér vöruflutn- inga með bifreiðum til Reykja- víkur. Verður ferðum hagað eftir flutningaþörfinni. Allar vörur verða skráðar á farmbréf og skil- að til viðtakenda. Happrætti templara. Dregið var hjá lögmanni í Reykjavík 10. maí. Upp komu þessi nr.: 1. 21066, 2 46871, 3 22137, 4. 46955, 5. 36047, 6. 2831, 7. 39751, 8. 23083, 9. 33762, 10. 45134, 11, 17716, 12, 13284. Birt án ábyrgðar. Frá Kvenfélaginu Hlíf: Gjafir í barnaheimilissjóðinn Kristin Gísladóttir, Rvík kr. 150. R. J. Ak. kr. 50. F. J„ Ak. kr. 50. M, J Ak. kr. 5. I. B., Ak, kr. 100. Kær- ar þakkir. — Stjórnin. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Val- gerður Sigfúsdóttir frá Vogum Mývatnssveit og Haraldur Gísla- son, forstjóri Mjólkursamlags K. Þ. í Húsavík. Hafnarbátur. Höfnin og toll- gaizlan hafa fengið lítinn, snotran þraðbát íil afnota. Báturinn er smíðaður á skipasmíðastöð KEA Dansskemmtun heldur kvenfél Voröld laugardaginn 29. maí kl. 10 e. h. að Þverá. Veitingar staðnum. Leikfélag Akureyrar sýnir Revýuna.í kvöld. Síðustu sýning ar næstk .laugardags- og sunnu dagskvöld. Aðgöngumiðar seldir kl. 1—4 leikdagana. Mikið hefir verið um hópferðir skólafólks hingað að undan förnu. Fyrir helgina voru hér ferð skólabörn af Akranesi undir leiðsögu Friðriks Hjart arsonar skólastj. Þá komu kennaraskólanemendur hér og héldu allt austur að Grímsstöð um. Um helgina komu nemend ur kvennaskólans á Blönduósi í heimsókn til HúsmæðraskóÞ ans hér, sömuleiðis bekkur úr Kvennaskólanum í Reykjavík. „Kaldbakur“ lagði af stað í annan Þýzkalandsleiðangur sinn sl. fimmtudag, með fullfermi fiskjar, er skipið fékk á rösklega 9 sólarhringa veiðiferð. Þorsteinn Auðunsson stýrimaður sigldi skipinu út, en Sæmundur Auð- unsson skipstj. tók sér nokkurra daga hvíld. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sóknar- prestinum séra Friðrik J. Rafnar vígslubiskupi, ungfrú Ingibjörg Jónsdóttir, Akureyri, og Jóhann- es Kristjánsson frá Skjaldarvík. Ungfrú María S. Helgadóttir frá Olafsfirði og Sverrir Þ. Jónsson, bifreiðarstjóri, Akureyri. Strandakirkja: Áheit frá N.N. kr. 25.00, frá I. S. kr. 15,00, frá N.N. kr. 30,00, frá J. H. Ó. kr. 100,00, frá N.N. gamalt áheit kr. 25.00. Frá G. F. kr. 25.00. Eitthvað er byrjað að hreinsa til í Gudmansgarðinum, en seint ætlar að ganga, að ljúka því stórvirki. Snæfell kom til Húsavíkur í gær úr Bretlandsferð. Skipið los- ar salt í Húsavík. Námskeiðið „Blóm og Græn- meti“, sem Fræðsludeild KEA gengst fyrir um þessar mundir líkur n. k. föstudag. — í kvöld talar Guðmundur Jónsson um skipulagningu og hirðingu lóða og garða og Finnur Árnason um moldina, áburð og eiturlyf. Ann- að kvöld tala þeir Jón Rögnvalds- son og Finnur Árnason um trjá- og runnarækt, og á föstudags- kvöldið lýkur námskeiðinu með dví að ungfrú Svafa Skaftadóttir talar um potta-blóm og afskorin blóm. — Allir fyrirlestrarnir hefjast kl. 9 e. h. og fara fram í Rotary-sal hótel KEA. Námskeiðinu „Heilbrigð börn hamingjusamir menn“ lýkur n. k. mánudagskvöld kl. 9 e. h. Það fer að þessu sinni einnig fram í Rotary-sal hótel KEA. Glíman við freistarann Stúlka, eða kona, — má hafa barn — óskast við létt innistörf á sveitah’eim- ili, 6—8 vikur í sumar, frá 1. júlí. Upplýsingar í síma 429. Til kaupenda Dags Þeir kaupendur blaðsins, sem haft hafa bústaða- skipti í vor, eru vinsam- lega beðnir að gera af- greiðslunni aðvart.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.