Dagur - 02.06.1948, Blaðsíða 7

Dagur - 02.06.1948, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 2. júní 1948 DAGUR IIIIIlltllMUlMI Höfum til 5 kw. jafnstraums ljósasamstæðu, 220 Volt. Einnig SPENNUBREYTA, 220-32 Volt. Viktor & Snorri. IllllllllllllltMlllllIIIIMIIIIIIIIIIlDllllllllllltlltll •IIIIMIIIMl IMMMMMIM llll......I.......MIIIIIIIMIIMMI II II......I.....MIIIIIIIIIIIMIIIIMIIII íttkjólar Nærfö «ÍÍ4!2 fjölbreyttu ú r v a 1 i Kaupfélag Eyfirðinga. Vefnaðarvörudeild. "llllllllllllllMIIIIIIIHI •¦ItllllllllMIMMIIMIMl IIMMIMIIMIM.....IMIMIMMMI IIMIMIMIMMI MMIMMIMMMMIHMIMIM IIMMItMMII Framvegis veitum vér eigi móttöku vörum á laugardögum. Framleiðendur eru því aðvaraðir um að senda ekki egg, smjör né kjot til innleggs á laugardögum. Ekki svarað í síma á laugardögum. Kföti&áð KEA. Hafnarstræti 98. — Sími 271. — Gróandi jörð (Framhald af 2. síðu). þurfa að taka upp fræðslu í frumatriðum jarðyrkjunnar og hafa með höndum útbreiðslustarfsemi fyrir landbúnaðinn með kvikmyndum og fyrirlestrastarfsemi. Þetta er stórmikið atriði fyrir landbúnaðinn og leyfi eg mér að skora á alla þá, sem hér eiga hlut að máli, að taka þctta til rækilegrar athugunar og framkvæmda. Ef skólar hessir losa um fólkið í sveitinni — sem margir telja — verður að halda að þeir verki öfugt við tilgang- inn og er það óþolandi. Alþýðuskólar kaupstaðanna ættu og að taka þetta líka til athugunar. Æskulýðurinn þarf að efla fagurí hugsjónaííf, en drepa bað ekki með of miklum „for- múlu"-lærdómi. — Ungdómurinn í kaupstöðunum þarf að þróa hjá sér sem réttastar hugmyndir um gróður jarðar og dýrmæti hans, því að vel geta sveitirnar tekið á móti ungu fólki þaðan til starfs og búsetu við landbúnaðinn. Ef hægt yrði með þjóðarvakningu að beina starfskröftum æskunnar i land- inu að jarðyrkju og eflingu sveitanna, þar sem æskan næði að finna hugsjónum sínum svaláð við aukinn gróður jarðar og fegurð hinnar lífrænu náttúru, þá rís hér ný öld í atvinnu- og menningarlífi bjóðarinnar er miðaði henni til mikillar far- sældar. Þetta er álitlegt málefni, er sem flestir verða að styðja og harf á engan hátt að rýra aðra nauðsynlega atvinnuvegi þjóðarinnar, nema síður sé. Kaupstaðirnir megá alvarlega vara sig á því, að æskulýður þeirra verði ekki úti, verði ekki hug- sjónalaus í nauðsynjamálunum og skilningssljór á meginatriði menningarinnar, þeirrar, sem eflir manngildið og um leið styrkara þjóðlíf. Maísduft Kartöflumjöl ÚR BÆ OG BYGGÐ ó teg. .....IIIIMIIIIIIIII "- Hrísmjöl Hrísgrjón í pl Soyjamjöl Hveitiklíð • Hrökkbrauð, ísl. Blandað kex í pk. Matarkex Kúrenur • Púðursykur Flórsykur Molasykur Strásykur Hveiti í smápokum Grænar baunir í lausri vigt og pökkum. Matbaunir, hálf baunir Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú Tilboð óskast í Jeppa, módel 46, yfirbyggðan, í góðu ási"'komulaffi. Til sýnis á milli kl. 18—20 þann 2. og 3. þ. m., við Ægis- götu 19. — Tilboðum sé skilað fyrir kl. 12 þann 4. þ. m. — Áskil mér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Krislinn Kristjánsson, Æ<ns°;ötu 19. Kirkjan. Messað á Akureyri n.k. sunnudag kl. 11 f. h. (Sjómanna- messa). Séra Friðrik J. Rafnar predikar. Glerárþorp kl. 2 e. h. Guðsþjónustur í Grundar- þingaprestakalli: — Kaupangi sunnudaginn 13. júní kl. 2 e. h. Heklumótið. — Móttökunefnd vegna Heklamótsins hefir skrif- stofu í Lóni mótsdagana, en Ing- ólfur Kristinsson er skrifstofustj. móttökunefndarinnar, símar 448 eða 88. Sérstakur maður annast móttöku hvers kórs og geta þeir bæjarmenn, sem hugsa sér að taka á móti einhverjum gestum, snúið sér til þeirra, en þeir eru þessir: Viktor Aðalsteinsson fyr- ir „Þrym", Jónas Jónsson fyrir Karlakór Reykdæla, Guðm. Mikaelsson fyrir Karlakór Mý- vatnssveitar, Hjörtur Gíslason fyrir Karlakór Bólstaðarhlíðar og Valdemar Jónsson fyrir Heimi, Skagaf. — Stjórn Heklu skipa: Hermann Stefánsson, séra Friðrik A. Friðriksson, Páll H. Jónsson, Jón Björnsson og Gísli Konráðs- son. Sundkennsla hefst við sundlaug U. M. F. „Framtíð" að Hrafnagili mánudaginn 7. júní næstk. Nám- skeiðið mun standa um 3ja vikna skeið. Kennari verður Sverrir Magnússon. Leiðrétting. í frásögn af Hús- mæðraskóla Akureyrar í síðasta tbl. féll niður nafn eins kennar- ans, er kennaralið skólans var talið upp. Frk Elísabet Eiríks- dóttir kennir íslenzku í skólan- FJARMARK mitt er: Biti aftan hægrá og tvístýft aftan vinstra. — Brenni- mark: Gunnl. Tr. Gunnlaugur Tryggvason, Þorsteinsstöðum, Svarfaðardal. Lítil trilla óskast til kaups. — Tilboð, merkt: Trilla, óskast lögð inn á afgreiðslu Dags fyrir 5. júní. -Skj Íaldborgar-Bíó........ Aðalmvnd vikunnar: § (Hungry Hill) t \ \ Stórfengleg ensk mynd eftir \ \ frægri skáldsögu rithöl'und- \ \ arins Daphne du Maurier \ i (höfund Rebekku, Máfsins \ \ o. 11.). — Þessi saga liefur i 1 birzt í Alþýðublaðinu = i Aðalhlutverk: \ \ Margarel. Lockivood \ Derinis Price • j Cecil Parker \ Dermot Walsh. \ (Bönnuð yngri en 12 ára) ! Mllllllllllllllltllt Um áramótin næstu má búast við því að togari sá, sem Akur- eyrarbær á í pöntun í Bret- landi, verði afgreiddur. AI- mennt iiíun búizt við því að Út- gerðarfélagi Akureyringa h.f. verði gefinn kostur á að kaupa togarann og reka hann með sama sniði og Kaldbak. Munu flestir. bæjarmenn telja það eðlilegas.t En þótt íogarinn sé enn all langt undan; eru margir farnir að velta því fyrir sér, hvað hann eigi að heita. Nafn- valið á Kaldbak tókst sérlega vel. Þyrfti hitt nafnið einnig að vera gott. Væri gaman að heyra tillögur bæjarmanna um nafn á hinu nýja skipi. Kaldbakur kom úr annarri Þýzkalandsferð sinni á sunnu- daginn. Seldi skipið 295.800 kg. fiskjar. Aflann fékk skipið á rúmlega 9 sólarhringum. Gjöf til Elliheimilisins í Skjald- arvík fré Líknarsjóði íslands kr. 5000,00. . — Hjartans þakkir. Stefán Jónsson. Silfurbrúðkaup. Hinn 25. maí sl. áttu þau, frú Hólmfríður Páls- dóttir og Ketill , Guðjónsson á Finnastöðum, tuttugu og fimm ára hjúskaparafmæli. Um sama leyti áttu þau einnig tuttugu og fimm ára búskaparafmæli. í til- efni af þessum merkilegu tíma- mótum höfðu þau hjón boð inni hjá sér að Finnastöðum þennan dag, þar sem við það tækifæri voru skírð tvö barna-börn þeirra, er hlutu nöfn silfurbrúðhjónanna, ömmu og afa. Var hóf þetta hið ánægjuleg- asta. Veitt var af hinni mestu rausn, ræður fluttar, rabbað sam- an og sungið. Finnastaðahjónin, Hólmfríður og Ketill, byrjuðu búskap sinn árið 1923, þá rúmlega tvítug að aldri ,með harla lítið fjármuna- legt veganesti, en þeim mun meira af glæsilegum manndómi og eldlegum starfsáhuga. Hefir það veganesti enzt þeim svo vel, að nú, eftir aldarfjórðung hafa þau breytt koti í höfuðból að húsum og jarðrækt og þannig gert garðinn frægan. Verður starfssaga þeirra hjóna ekki nán- ar rakin að þessu sinni, þótt merkileg sé, enda, að því er séð verður, hvergi nærri lokið enn. Maímánuður leið svo, að ekki var lagað til á grasblettinum á Ráðhústorgi. Hvað skyldi verða komið langt fram í júní, þegar hafizt verður handa um þetta stórvirki? Sundæfingar K. A. verða á mánudögum og föstudögum kl. 8 —9 é. h. Gjafir til nýja sjúkrahússins. Frá Kristjáni heitnum Bene- diktssyni kr. 1456.00. — Áheit frá konu kr. 30.00. — Gjöf frá Arn- björgu Sigurðardóttur kr. 100.00. Með þökkum móttekið. G. Karl Pétursson. Samsöngur. Sl. sunnudag efndi Slysavarnadeild kvenna á Akur- eyri til samsöngs í Nýja-Bíó. Á s.öngskrá voru mörg lög, eftir innlend og erlend tónskáld. Ás- kell Snorrason hefir æft kórinn og stjórnað honum. Frú Þyri Ey- dal annaðist píanóundiiieik. Ein- söngvari kórsins var frú Petrína Eldjárn. Þetta er í fyrsta sinn sem kór Slysavarnadeildarinnar efnir til opinberra hljómleika. Áheyr- endur tóku söngnum vel og varð kórinn að endurtaka mörg lögin. ¦ Hópferðir. Fjölmargt skólafólk hefir heimsótt bæinn að undan- fömu. Nemendur Gagnfræða- skóla Reykjavíkur voru hér á ferð í sl '.viku. Gagnfræðaskóla- némendur af Akranesi voru í bænum í gær, sömuleiðis nem- endur 5. bekkjar Menntaskólans í Reykjavík. í dag koma hingað 150 skólabörn úr Reykjavík. Nemendur Gagnfræðaskólans á ísafirði komu með Esju fyrir b.elgina og fóru héðan suður. Væntanlegur er í dag nemenda- hópur úr Gagnfræðaskóla Reykjavíkur. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband vestur í Cali- forníu Sína Dóra Thordarson; dóttir Steins Þórðarsonar raf- magnsfræðings frá Hnjúki í Svarfaðardal, sem margir hér heima kannast við, og Ewan Warren Guðmundsson, ungur háskólamaðUr af íslenzkum ætt- um. Þess er getið í • amerískum blöðum, sem út eru gefin þar á staðnum, að í brúðkaupi þessu, er haldið var með mikilli viðhöfn, hafi ungur, íslenzkur söngvari, Sverrir Runólfsson frá Reykja- vík, sungið brúðkaupsljóðin við ágætar undirtektir veizlugesta. Glíman við freistarann 1 ^

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.