Dagur - 16.06.1948, Blaðsíða 7

Dagur - 16.06.1948, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 16. ]úní 1948 DAGDR ■3 Innilega þökk fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför litlu stúlkunnar okkar. Þorbjörg Vilhjálmsdóttir. Björn Jónsson. Ölduhrygg. ÍBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKHKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBS ÞAKKARÁ VARP. Þakka hjartanlega öllum þeim, sem heiðruðu mig með heirnsóknum, gjöfum og heillaskeytum á fimmtíu ára af- mceli minu 12. þessa mánaðar. Sérstaklega þakka eg starfssystkinum minum við verk- smiðjuna Gefjun, þeirra höfðiríglegu gjöf og árnaðar- óskir. — Þakklceti til ykkar allra. — Lifið heil. Akureyri lS.'júní 1948. Elinór Þorleifsson. tfíBKHKBKHKBKHKBKBKHKHKHKHKHKBKHKHKHKBKHKBKHKBKHKi iiiiitiiiiiiiiiimni* 1 Tilky 1111 ■ 11 ■ 11 ii 1111111 ii imiiig uni a Þeir húsa- og lóðaeigendur í bænum, sem hafa ennþá ekki hreinsað til á lóðunr sínum og ]>ort- i um, eru alvarlega áminntir um að hafa lokið því fyrir 17. júní n. k., ella lætur heilbrigðisnefnd framkvæma hreinsunina á þeirra kostnað. Heilbrigðisnefndin. - Fokdreifar (Framhald af 4. síou). Þessar tölur tala sínu máli cg benda eindregið til þess, að ó- þarfi sé að íþyngja þeim, sem úti um land búa, með því að hehr.ta af þeim teikningar og umsóknir um hvert smáhýsi, til skoðunar af yfirdómurum Fjárhagsráðsins. Ætti að nægja að gefa bygginga- nefndum kaupstaðanna fyrirmæli uru hámarksstærð húsa og leggja n.öur að verulegu leyti skrif- finnskuna í sambandi við húsa- byggingar úti á landi. ÚR RÆ OG RYGGÐ í Bandagerðislandi, ca. 12 dagsk, er til sölu. Einnig ung kýr og reiðhestur. Upplýsingar gefur Aðalst. Þorsteinsson, Strandg. 13, Akureyri. JTm 1111111111 ii n ii ni ■• •••■•••■ iiiii iiiiiii■ni■111■111■ llll■lllllllllllllll•l•llllll■ll■ll•l••• jiiiminiiiiiinmiimniii •••••• •••••••••••••• ••»■••••• mmn 111111111111111111111111111111111111111 iiiiimii **Z BLÓMAÁBURÐURINN f er kominn. i BLÓMABÚÐ UnglingsstúEkur Getum bætt við nokkrum unglingstúlkum. Prjónastofa Ásgríms Stefánssonar, Hafnarstræti 93. 1,11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 iiiiiumiii mmimiimi 1111111111111111111111111111111111111111111 f Nokkrar vanar SAUMAKONUR geta \ l fengið atvinnu í ágúst eða fyrr, eftir f f samkomulagi. \ Prjónastofa Ásgríms Stefánssonar, í Hafnarstrœti 93. \ áifMiiummmmmmmmmi immmmmmmmmimmmmmmmmmmimimimimmmmmmimmmmml imiimmmmmmtiu'i* íslenzk flögg, 75 — 115 — 150 - 200 - 250 crn. höfum við fyrirliggjandi. Kaupfélag Eyfirðinga \7efnaðarvörudeild. Barnavagn óskast til kaups. Afgr. vísar á. íbúð til sölu íbúðin Lœkjargata 1S a er til sölu. Til sýnis milli kl. 6 og 7 e. h. Laus til íbúð- ar í'lraust. — Tilboðum sé skilað fyrir 25. þ. m. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Þorbergur Jónsson. Sexíugur verður 17. þ. m. Brynjólfur Sveinsson hreppstjóri í Öxnadalshreppi. Leiðrétting. Pi-entviliupúkinn hefir komið hrekkjum sínum fram í grein á 2. síðu síðasta tölu blaðs. í fyrsta dálki stendur: ,,Hún er sú, vera ekki forsætis- ráðherra“, en átti að vera: Hún er sú, að Hermann Jónasson hafi fallizt á að vera ekki forsætisráð- herra. — í 2. dálki átti töluliður 3. að byrja þannig: Fyrir kosning- arnar 1946 lýsti Ólafur Thors yfir því, að hann væri fús til áfram haldandi stjórnarsamvinnu við kommúnista ,en hefði bara ekki tíma til þess að gera við þá samn- inga fyrir kosningarnar. íil til sölu 5 manna fólksbíll er til sölu — Upplýsingar hjá Stefáni Ásgrímssyni, Eiðsvallagötu 20, eftir kl. 5 á daginn. Ágætt matarlí Vöruhúsið h.f. immmmiMmi immmmmmmimmmmimiimmimmmmi** l D. T. I Skordýraeitur Vöruhúsið h.f. Z I r. • 11 m m 1 m m m 1 m 111 ■ 111111111 m 11111 ■ 1 m 1 \ Norsku b r H H • eru komnir. Vöruhúsið h.f. 111111111111111111 Skeijasandur handa hœnsnum. Sindri h.f. Kirkjan. Ekki messað á Akur- eyri á sunnudaginn. Prestarnir | verða á prestastefnunni í Rvík1 um helgina. Á meðan þeir eru fjarverandi liggja kirkjubækurn- ar fi-ammi á bæjarfógetaskrifstof- unni og verða gefin vottorð sam- kvæmt þeim þar, ef með þarf. Fimmtugur varð í gær Jón Benediktsson prentari. Konráð Vilhjálmsson skáld minnist af- mælisbarnsins í kvæði er birtist í næsta tbl. Dagur sendir Jóni árn- aðaróskir og þakkar honum langa og góða samvinnu. Fyrsti laxinn veiddist í Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu nú rétt fyrir helgina. Laxveiðimenn telja að Iaxinn muni nú geng- inn í ána. Hjúskapur. Ungfrú Katrín Val- týsdóttir frá Selárbakka og Guð- björn Guðjónsson, vélavirki, Reykjavík. V innustof us jóði Kristneshælis hefir borizt 50 kr. gjöf, áheit frá Jóni Steingrímssyni, Akureyri, Beztu þakkir. Jónas Rafnar. Kaldbakur fór sl. fimmtudags- kvöld áleiðis til Þýzkalands með fullfermi fiskjar. Hjálpræðisherinn, Akureyri. — Föstudag 18. júní kl. 8.30 e. h.: Kveðjusamkoma fyrir kaptein Henny Driveklepp. — Sunnudag kl. 11 og 8.30: Fagnaðarsamkoma fyrir kaptein og frú Sandström. Söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomnir. Þalckað fyrir gjöf til Æskulýðs- félagsins. — í dag barst mér hendur bréf með 300 00 kr. frá ónefndum leikmanni á Akureyri. Afhendir hann þessa peninga til þess að styrkja það starf, sem unnið er á vegum kirkjunnar fyr ir æskuna í þessum bæ. — Vil eg tjá þessum gefanda beztu þakkir fyrir þessa raunarlegu gjöf. Sýnir hún greinilega, að gefand- anum er það mikið kappsmál, að æskan tengist ennþá fastari böndum við kirkjuna, og ræki þá hugsjón, sem kirkjunnar menn og konur vilja gera að veruleika þjóðlífinu. — 9. júní. — Pétur Sigurgeirsson. Bifreiðastjórar kvarta mjög yfir veginum hér nærlendis um þessar mundir. „Þvottabretti“ eru á löngum köflum ill yfir- ferðar, sérstaklega þar sem möl hefir verið borin ofan í veginn, Virðist vegamálastjórnin gera lítið að því að hefla vegina nú um skeið. Þá er kvartað yfir því að þar sem heflarnir fara yfir skilji þeir eftir stóra steina á veginum, sem hættulegir eru fyrir bíla. Þyrfti að raka þessa steina af veginum jafnharðan og heflað er. Bílatorg hefir nú verið ákveðið á lóðinni norðan Búnaðarbanka hússins, sömuleiðis á hluta af Timburhúslóð KEA. Verða þessi stæði merkt á næstunni. Hjúskapur. Fyrra laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Halldóri Kolbeins í Vest mannaeyjum, ungfrú Guðrún Loftsdóttir, Vestmannaeyjum, og Hörður Sigurgeirsson Ijósmynd ari, Akureyri. Heimili ungu hjón anna verður hér í bænum. Hjúskapur. Laugardaginn 12 júní sl. voru gefin saman í hjóna band af sóknarprestinum Grundarþingum ungfrú Oddný Ólafsdóttir (Metúsalemssonar) Akureyri og Kristján Friðriksson (frá Efri-Hólum) framkvæmda stjóri Reykjavík. — Hjónavígslan fór fram í Húsmæðraskólannu á Laugalandi að viðstöddum ætt- ingjum og vinum, og sátu brúð- kaupsgestir að henni lokinni veg- lega veizlu, er systir brúðgumans, ungfrú Svanhvít Friðriksdóttir, forstöðukona skólans, stóð fyrir. Skemmtumenn sér þar hið bezta við ræðuhöld, söng og dans fram eftir nóttu. Brúðhjónunum barst fjöldi heillaskeyta víðs vegar að af landinu. — Framtíðarheimili >eirra verður í Reykjavík. Næturlæknar: 16. júní Stefán Guðnason, 17. júní sami, 18. júní Jón Geirsson, 19. júní Árni Guð- mundsson, 20. júní sami, 21. júní Ól. Sigui-ðsson, 22. júní Stefán Guðnason, 23 .júní Jón Geirsson. Kennarar, sem ætla til Hóla á námskeiðið þar, ættu að hafa tal af Jóni Þorsteinssyni kennara á Hótel Norðurlandi eða í Frí- múrarahúsinu. Réttast mun að halda hóp og fara snemma á >riðjudagsmorguninn 22. þ. m'. frá Akureyri. Gullbrúðkaup eiga 17. þ. m. Hraunkotshjónin í Aðaldal, Hálf- dánía Jóhannesdóttir og Ármann Þorgrímsson. Þau hafa um langt skeið búið í Hraunkoti og komið upp mörgum börnum. Meðal þeirra er Þorgrímum bóndi á Presthól- um í Núpasveit og Björn bóndi í Hraunkoti, er báðir búa rausnar- búi. Ármann og Hálfdánía eru sæmdarhjón og vinsæl af öllum, er til þeirra þekkja. Óskar Dag- ur þeim til hamingju með hið merka afmæli. MerkisafmælL í dag eiga þau hjónin frú Álfheiður Einarsdóttir og Halldór Friðjónsson fjörutíu ára hjúskaparafmæli. Frú Álf- heiður er ennfremur sjötug í dag. Leiðrétíing. Jóhann Þorkelsson héraðslæknir hefir beðið blaðið fyrir eftirfarandi: Vegna þráláts orðróms, sem um bæinn hefir gengið undanfarandi, þess efnis, að eitt eða tvö börn hefðu dáið vegna bólusetningar þeirrar er fram fór hér 13. maí sl., vil eg taka það fram, að fyrir þessu er enginn fótur og fregnin ajger uppspuni. Fjársöfnun vegna fólksins í Brakanda“. Undanfarna daga hefir farið fram fjársöfnun til þeirra sem misstu aleigu sína, er bærinn Brakandi brann. Hafa drengir úr Æskulýðsfélagi Akur- eyrarkirkju gengið með listr um bæinn, og þegar safnað um 5000 kr. — Verður þessari söfnun haldið áfram, því að betur má ef duga skal. — Næstu kvöld munu drengir heimsækja heimilin á Brekkunni og Innbænum. •— í Búnaðarbankanum hafa safnast um 800.00 kr. — Hjá Degi hafa safnast: Frá frú Sigríði Baldvins- dóttur kr. 1000.00. Frá Ragnh. O. Björnsson kr. 100.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.