Dagur - 11.08.1948, Blaðsíða 3

Dagur - 11.08.1948, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 11. ágúst 1948 DAGUK 3 (KBKBKHKHKBKHKHKBKHKHKHKBKHKBKBKBKBKHKhKHKHKHKHKI Innilegar pakkir til barna minna, og annarra vina og kunningja, sem glöddu mi.g á fimmtugsafmœli mínu, 25. júní sl. rned heimsóknúm, heillaskeytum, blórn- urn og öðrurn gjöfurn. — Lifið heil! 9 INGA AUSTFJORÐ. KBKHKBKBKBKHKHKBKHKBKHKHKBKBKBKBKBKKHKBKBKBKBKHK' íKHKBKHKBKHKBKBKHKBKHKHKBKBKBKBKBKBKHKBKBKBKHKHKJ Þakka ykkur innilega, sveilungar mínir og vinjr, fyrir heimsókn ykkar og góðar gjafir 17. júlí s. I. i tilefni af brottför rninni. Gccfan fylgi ykkur öllurn! Leyningi, 22. 7. 1948. HERMANN KRISTJÁNSSON. 11111 ■ ■ i ■ ■ i ■i■111■■■11111■lll111 ■ 11 ll Rafgirðingin STÖD } Allir þeir, sem reynt liafa, i lofa kosti rafgirðinga. I | Bændur, pantið STÖD hjá kaupfélögunum! j | Samband ísl. samvinnufélaga I ........................................ .................Hlll.llllllllinilllllllim.uutlllTlM.Mm...m.m...u....^MnH|t,|||||[||||||||||||||||||||[|,|. | Kaupum hæsfa verði | notuð liúsgögn og karlmannafatnað I Gjörið svo vel og sendið nöfn og heimilisföng á | afgreiðslu blaðsins fyrir 19. þ. m. | § E | Virðingarfyllst, i | Söluskálinn, Reykjavík. | •■’llllllllMIIIIIIIIIIIIMIIIlÍIIIÍIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIIIIÚIlilllllllllllllMIIIIUtlllllllHIIIIIMIIIIIIHllllUIIIINH! fiMiiuiiimmirimmmmmmmmmmmmmmmimmmmmmimmmmmmimmmmiimmmmimiMimiM* I Húseign til sölu i = Ibúðarhús ásamt stórri lóð (hornlóð) á bezta stað í i i bænum er til sölu, ef viðunandi boð fæst. llúsið er 4 i i herbergi og eldhús, niðri, og 3 herbergi og eldluis uppi. i Gæti verið hentugt fyrir tvær fjölskyldur að kaupa \ \ eignína. i ILELGI PÁLSSON - simi 38. ""tfinmiiiiimiiiimimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiimimimimimmmimmimiiiiiiiimiimmmimiimmmiimmii £iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiliiiiiiiiiiiimi..ii’ | Slátíuvélar, rakstrarvélar | Þeir, sem átt liafa hjá okkur pantanir á þess- i | um vélum, eru vinsamlega beðnir að endur- i I . nýja pantanir sínar hið allra lyrsta. I Verzlunin Eyjafjörður h.f. • 11111111111111111111111111111111111111111III1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111IIIIIIIIIIIIIIIIIIUII,1,1111,1111,11,'; -•iiiiiimiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiimiiiiiimimiimmmmMMmiimpmmmm, uj | Tannlækningastofan Hafnarstræti 101 er opin aftur. Viðtalstími frá \ kl. 10-12 og 4-5. | BALDVIN RINGSTED, | tarinlæknfr. [ ..........................................................miiimiiiiiiiiimimiiímim.iinii ÍÞRÓXTA íslendingar á Olynipíumóti. Að loknum þessum 14. Olym- píuleikum vilja víst sumir hér heima segja, að þar hefðu íslend- ingar ekki átt að láta sjá sig! Víst gerðum við okkur vonir um betri árangur hjá löndum okkar — mörgum a. m. k. Og það virtist bæði óeðlilegt og hörmulegt að heyra svo oft, sem raunin varð, um óhöpp og meiðsli „okkar manna“. Jafnvel Örn gat ekki sloppið án þess að hr.jóta við og var hans „óhapp“ okkur útvarps- hlustendum óskiljanlegra en flest annað. Undarlegt má það heita, að keppendur fái ekki að vita og fylgjast með skilyiðislaust í hvaða hópi og á hvaða stundu þedr skuli keppa á slíku móti. En þetta fæst nú sennilega upplýst síðar. Annars er afrek Arnar í tugþrautinni — þrátt fyrir þetta — prýðilegt og vel þess vert að sýna, frá smáþjóð, á Olympíu- móti. Enginn þarf að efast um að ís- lenzki íþróttamannahópurinn hafi sómt sér vel, né heldur, að þar sé íþróttafólk sæmilegt og gott, jafn- vel á alþjóða mælikvarða, en hin alhliða breyttu skilyrði og e. t. v. keppnisóvani orsaka það, að afrekin verða í fám tilfellum eins góð þarna og hér heima, hvað þá betri, eins og sumir vildu vænta. Um það þýðir ekki að sakast nú. En samanborið við aðrar þjóðir var hópur okkar of mannmargur. Þar, eins og svo víða annars staðar, sýnum við íslendingar óhófið. Hlutfallslega við fólks- fjölda hefðu þá t. d. Svíar átt að senda til þátttöku í þessum grein- um yfir 1100 manns, hvað þá um Bandaríkin?! En Olympíuförum okkar hlýtur að verða þessi tími í London ógleymanlegur og lærdómsríkur til heilla. Kynningin getur verið ómetnleg. Og eftir 4 ár skal mætt til leiks á ný. En munum þó, að sú þátttaka — í Olympíumótum — má ekki verða neinn höfuðþáttur íþróttalífs neinnar þjóðar, nema Ritstjóri: JÓNAS JÓNSSON. rétt meðan á þeim stendur. Séu íþróttirnar ekki stundaðar al- mennt og alhliða með þjóðinni, hafa 2—4 „gullberar“ frá Olym- píuleikum næsta litla þýðingu til góðs. ’ Hættan er í því fólgin — segir ólygin reynslan — að þegar einstaklingar fara að skara veru- lega fram úr, gjörist fjöldinn hrópandi aðdáendur með hendur í skauti. Einhæf iðkun íþróttar, þar sem metsóknin virðist mikið atriði, er hættuleg, bæði einstakling og heild. Tugþrautarmaður í 12. sæti á Olympíuleikum er að mínum dómi miklu glæsilegri fulltrúi íþróttanna en hinn, sem komizt hefir í 1. sæti og hlotið gullið í cinni grein, ef hann er ekki vel hlutgengur víða annai’s staðar. Frá komu ísfirðinga. T. v.: Geir Jónsson K. A., stökk 6.43 m. í langstökki. T. h.: Guðm. Her- mannsson, ísafirði — 100 m. hlaup 11.5 sek., — kringluk. 36.02 m. — Ilann var og markmaður þeirra Isfirðinga. Ilandknattleiksmót Norðurlands fer fram á Akureyri laugadag og sunnudag næstk. Keppt verð- ur í meistaraflokki karla og kvenna. Þáttak. frá K. A., U M. F. Tindastól og Þór. SÍÐAN Golfklúbbur Akureyrar starfar vel í sumar, hefir efni- legum mönnum á að skipa og hef- ir smákeppni um flestar helgar. Klúbburinn á 7 góða íarandgripi, bikara, sem keppt er um. Framundan eru aðalkappleikir ársins: Meistaramótið um aðra helgi hér frá og Firmakeppnin í september. Afmælismót K. A. í frjálsum íþróttum er ákveðið um helgina 21. þ. m. Hafnfirðingar hafa ekki gefið fuilnaðarsvar enn, hvort koma muni hingað til bæjarins í sumar. Sigurður V illi j álmsson FRÁ MÁSKOTI. } Vor í ár cr vafasaga, veðrin hamast alla daga, ráfar kvalin lijörð um haga, j hópast lóur inn á tún, margra er döpur raunarún. 1 Vonin fagra um sól og söngva við sumarkomu brást, erfiður verður öllum vctur, ! ef engar bætur fást. ‘ Þig ci skipta þessi dægur, þinn var hlutur orðinn nægur, bróðir svcfnsins liljóður, liægur, hljóðlaust sleit þinn silfurstreng. Út að þinni gröf eg geng. Feginn Iéki á fiðlustrengi, . fagurt söngvalag. Enn því miður engan kann eg unaðstón né brag. Þú ert laus við þessa daga, þó var raunar öll þín saga áþekk þeim,------í hugans haga hclfraus margt þitt vinablóm. Sárt þú þráðir söngvahljóm. Ungur lékstu á óðarstrengi og á fiðlu lag, j önn og fátækt heftu hendur | og hljóðna létu brag. Bóndi héztu æfi alla, aldrci máttu hcndur falla, þitt í skaut,----þú þorðir varla þig að hvíla heila nátt. Mikið galzt, en græddir smátt. Hlýjaði eitt þó hjarta þínu og hressti sára lund. Vafinn kærlcik vina þínna varstu að hinzta blund. Eins og drög að ljúfu lagi, J líkust uppkasti að bragi, svipuðust og hálfgrænn hagi | í huga mér cr saga þín, Sár cr fögur minning mín. þú varst skáld, en áttir erfitt alla þína tíð. Eins og fugl er flaug að sunnaií ? fyrr en létti hríð. t Léttir hríðum, lóur k\ aka, loksins kemur vor til baka, fíflar spretta, fiskar vaka, fagna dýr í grænni hlíð. Kemur sól og söngvatíð.------- i Dauðinn leysli líkamshlekki, j lífs er úti stríð. Syngur þú við silfurslrcngi sutnarlanga tíð. 13. maí 1948. G, j Þeir, sem unnu Oddeyrarboðhlaupið í vor, úr Þór, 5 vantar á myndina. Fremsta röð frá v.: Bjarni Magnússon, Pétur Sigurðsson, Svcrrir Georgsson. Miðröð: Karl Óskarsson, Haraldur Ólafsson, Friðgcir Eiðsson, Matthías Ólafsson, Eyjólfur Eyfeld. Aftasta röð: Lárus Zóphoníasson, Baldur Jónsson, Eiríkur Jónsson, Gunnar Óskarsson, Stefán I. Finnbogason, Sigtr. Þorbjarnarson, Hreinn Óskarsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.