Dagur - 25.08.1948, Blaðsíða 3

Dagur - 25.08.1948, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 25. águst 1948 DAGU8 3 IÞROTTA Frjálsílfróttamót K. A. — í tilefni 20 ára afmælis félags- ins — fór fram um siðustu helgi. Þátttaka var góð innan félagsins, en mjög lítil ella. Mótið fór vel fram, en var ekki fjölsótt af áhorfendum, enda sólarlitlir dag- ar um helgina og stundum rign- ing( Þrátt fyrir þetta náðist — á Akureyrarvísu — aligóður ár- angur í sumum greinum og yfir- leitt batnandi. Verðlaunapening- ar, óvenjusnotrir, voru afhentir jafnóðum. En það er orðið mjög erfitt — auk gífurlegs kostnaðar — að útvega verðlaunapeninga fyrir mót sem þetta. í raun og veru ættu slík verðlaun að vera sönnum íþróttamanni hégómleg- ur óþarfi, beztu verðlaunin sú ánægja, vellíðan og heilsubót, sem íþróttaiðkun getur fylgt. Enn erum við ekki komnir svo langt — hégóminn og óþaifinn dáður og eftirsóttur á fleiri sviðum, — og verðlaunin ýta heldur undir suma, að sækja til æfinga og móta og eiga því nokkiirn rétt á sér. En í. S. í. lætur vonandi verða af því skjótlega að láta útbúa og hafa til reiðu fyrir sarnbands-fé- lög snotra og heppilega verðl,- peninga — og ódýrari að mun en nú gerist. Slíkt hlýtur að vera hægt með samningi við einn hæf- an aðila um fjöldaframleiðslu, í stað þess, sem nú er, — skítti í senn og í ótal höndum.------- En helztu úrslit í afmælismóti K. A. voru þessi: 100 m. hlaup: 1. Eggert Steinsen K. A. 12.0 sek. 2. Stefán Stefánsson K. A. 12.0 sek. 3. Geir Jónsson K. A. 12.0 sek. 400 m. hlaup: 1. Valdimar Jóhannsson K. A. 55.5 sek. 2. Jóhann Ingimarsson K. A. 56.5 sek. 3. " Magnús Björnsson K. A. 57.4 sek. fííflAN Ritstjóri: JÓNAS JÓNSSON. 800 m. hlaup: 1. Valdimar Jóhannsson K. A. 2.16.0 mín.. 2. Magnús Björnsson K. A. 2.16.3 mín. 3. Jóhann Ingimarsson K. A. 2.16.3 mín. 1500 m. hlaup: 1. Valdimar Jóhannsson K. A. 4.47.7 mín. 2. Stefán Finnbógason Þór 4.49.5 mín. 3. Óðinn Árnason K. A. 4.50.0 mín. 4x100 m. boðhlaup: 2 sveitir. 1. K. A. 48.4 sek. 2. Þór 48.9 sek. 1000 m. boðhlaup: 2 sveitir. 1. A-sveit K. A. 2.13.2 mín. 2. B-sveit K- A. 2.15.5 mín. Langstökk: 1. Geir Jónsson K. A. 6.24 m. 2. Marteinn Friðriksson K. A. 5.94 m. 3. Haraldur Ólafsson Þór 5.82 m. Þrístökk: 1. Geir Jónsson K. A. 12.73 m. 2. Marteinn Friðriksson K. A. 12.40 m. 3. Eggert Steinsen K. A. 11.67 m. Hástökk: 1. Eggert Steinsen K. A. 1.70 m. 2. Gunnar Óskarsson Þór 1.65 m. 3. Marteinn Friðriksson K. A. 1.60 m. Kúluvarp: 1. Guðm. Árnason K. A. 12.30 m. 2. Haraldur Sigurðsson K. A. 12.26 m. 3. Marteinn Friðriksson K. A. 10.93 m. NYKOMIÐ: Korksólaskór SkóbúS KEA Kringlukast: 1. Marteinn Friðriksson K. A. 35.41 m. . 2. Ófeigur Eiríkss. K. A. 33.49 m. 3. Hörðui' Jörundss. K. A. 33.35 m. Spjótkast: 1. Ófeigur Eiríkss. K. A. 46.53 m. 2. Falur Friðjónss. K. A. 41.19 m. 3. Björn Sigurðsson Þór 39.66 m. Drengjameistaramót íslands fer fram í Rvík um næstu helgi. Hópur drengja frá Akureyri munu fara þangað til þátttöku — á vegum í: B. A. Fróðiegt verður að vita hvernig þeim reiðir af í keppninni við höfuðstaðarbúana. Þessir drengir fara: Baldur Jónsson, Þór, keppir í langstökki, kúluvarpi og 100 m. hlaupi. Geir Jónsson, K. A., keppir í larigstökki, þrístökki og 100 m hlaupi. Guðm. Örn Árnason, K. A., keppir í kúluvarpi. Hörður Jörundsson, K. A. keppir í kringlukasti. Haraldur Ólafsson, Þór, keppir í langstökki og þrístökki. Kristján Kristjánsson, Þór, keppir í spjótkasti.' Stefán I. Finnbogasonj Þór, keppir í 1500 m. hlaupi. Þráinn Þórhallsson, K. A. keppir í 1500 og 3000 m. hlaupi. Tún í Glerárþorpi til sölu. Semja ber við JAKOB KARLSSON, Akureyri. Spíralbotnar og dýnur (madressur) til sölu, ódýrt. A. v. .á «M|MiiiiiiiMiiimiiiiii(iiiiMimMiiiMimmiiimMimimimMMMimimmirimmiiiiiMiiiOimmMMiiLiiiiD|iOMMimii) '■MIIIIIIIMIIMIIIMMIMIMIMMMMMIMMIMIIMIIIMMIIIIMMIIMIMMIIIIllllMIIIimimMllllJIMMpMMÍllMIIMIIMIMIIIMIIMIlCl Sportskór nr. 28—41. Skóbúð KEA ?/" ............................. ........IMIMIMIIIIMMIM........ I HÓTEL AKUREYRI Hafnarstræti 98. — Sími 271. ......................................................................................................................................................................................................................... m 11 iii i m i m i m i m m 11 m i m 111' Til sölu: 3—4 kýr, ungar og af góðu kyni. Einirig tún, með upp- settu lreyi, ca. 30—35 hest- ar. — Upplýsingar gefur Haraldur Jónsson, Eyrar- vegi 21 A, eftir kl. 7 á kvöldin. íll til sölu Stadion-jeep, sem nýr, til sölu. — Upplýsingar gefur KARL JÓNSSON, Brúarluncli. Fundið Ullarpokar og skófatnaður fannst í Vaðlaheiði vesl'an- verðri, fimmtudagskvöldið 12. ágúst. — Eigandi gefi sig fram við Koxnvöruhús K. E. A., sanni eignarrétt sinn og greiði hessa auglýsingu. Trilla til sölu, með 8 ha. vél. Afgr. vísar á. nr. 28/1948 frá skömmtmiarstjóra Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. septern- her 1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreif- ingu og afhendingu vara, liefur viðskiptanefndin sam- þykkt að heimila skömmtunarskrifstofunni að gefa út skiptireitir með árituninni „Ytri fatnaður, ein eining“ verði til einstaklinga (ekki verzlana né saumastofa) 30 skiptireitir með árituninni „Ytri fatnaður, en einnig“ fyrir lreilan stofnauka, en 15 fyrir hálfan, og eru hverjir 15 samfelldir reitir yfirprentaðir í rauðgulum lit með árituninni ,,]/> Stofnauki nr. 13“. Svo sem fram er tekið, í áprentuðum skýringum unr gildi eininga á skijrtireiti þessum fyrir stoínauka nr. 13, þarf ytri fatnaðar einingar fyrir eftirtöldum vtri fatnaði eins og hér segir: Vetrarfrakki karls eða konu . . 30 einingar Rykfrakki karls eða konu . 18 Regnkápa karls eða konu . 13 - Karlmannsjakki . 13 Karlnrannsbuxur . 10 - Karlmannsvesti .5 - Kvenkápa . 30 Kvenkjólar, aðrir cn sumarkjólar . . . .15 Sumarkjóll (rósótt, röudótt sirz eða . . 10 - Kvenjakki (við dragt) . . 17 - Kvehpils /við dragt) . . .'. . . 13 - Peysuföt (treyja og pils) ..25 - Peysufatasvrurta . . 5 - Bæjarstjórum og oddvitum hafa nú verið senclir skiptireitir fyrir stofnauka nr. 13, og er heimilt að af- henda þá einstaklingum, gégn skilunr á stofnauka nr. 13, I 30 reiti fyrir livern lreilan, en 15 reiti fyrir hvern lrálfan | stofnauka. i ReykjaVík, 18. ágúst 1948. i Skömmtunarstjóri. | riUMIIIIIMMMIMIIMIIMÍlllllMIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIMIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMM* MMMI IjlMIII 1111 IIIMIIIIIMIIIMIIIIIftlllllllllllllllllllllllMM II1111 MMMMMMMMMIMUMM lllll III IMMIIMIMIMMIIIIIIIIIMMM* 1 nr. 29/1948 j | frá sköiíimliinarstjóra | i Samkvænrt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. septenr- í i her 1947 um vöruskömnrtun, takmörkun á sölu, dreif- § i ingu og afhendingu vara, lrefur viðskiptanefndin ákveð- i i ið, að heimila úthlutun á rúgnrjöli til sláturgerðar þann- | i ig, að láta nrá í hvert lambsslátur 2 kg„ í lrvert slátur úr | i fullorðnu fé 3 kg. og í hvert stórgripaslátur 16 kg. Sérstakir skömnrtunarreitir, senr nota skal við útlrlut- | \ un lrafa nú verið sendir öllunr úthlutunarstjórum. Reitir þessir, senr prentaðir eru nreð dökkhrúnunr lit i | á hvítan pappír, eru lögleg innkaupaheimild fyrir einu i í kg. af rúgmjöli til sláturgerðar á thnahilinu frá í dag og | í til ársloka 1948. i í Unr úthlutun á þessu rúgnrjöli og skilagrein fyrir út- 1 í lrlutuninni fer á sanra lrátt og undanfarin haust. Reykjavík, 18. ágúst 1948. i Skömmtunarstjóri. I •llllllllMIMIIII IIIIIIIIIMIIII 11,11111111111111111 IIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIMIMIIII* AUGLÝSIÐ í DEGI uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiMiiiMiiuiiiiiiniiiiiiiiiiiilfliiiliiiiiiiMMi

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.