Dagur - 22.09.1948, Side 7

Dagur - 22.09.1948, Side 7
Miðvikudaginn 22. sept. 1948 DAGUR 7 NÝJA BÍÓ................. Næsta mynd: i Málverkastuldurinn | (Crack-Up) [ Spennandi og dularfull I amerísk kvikmynd, gerð af \ R K O Radio Pictures, eft- I ir sakamálasögunni „Mad- i man’s Holiday" eftir, [ Fredric Brown. e Leikstjóri: É Irving Reis. I Aðalhlutverk: i Pal O’Brien í Claire Trevor i Herbert Marshall. x VINIR! Þakkir lil ykkar, sem minntust min með K lilýjurn huga á sjötugsajmceli mínu. GUÐRÚN JÓHANNSDÓ TTIR, frá Ásláksstöðum. OrÖsending .. Fyrst um sinn verða vörur sendar heim á mánudög- um, miðvikudögum og föstudögum. — Góðfúslega sendið eða simið pantanir yðar fyrir kl. 5 e. h. nefnda claga. Virðirigarfyllst VORUHUSIÐ H.F. SkjaMborgar-Bíó....”| | ÓGNIR ÓTTANS I (DARK WATERS) | f Aðalhlutverk: í MERLE OBERON í FRANCHOT TONE } i TOMAS MITCHELL l : > Í (Bönnuð yngri en 16 ára.) j Bæjarstjórn Akureyrar lrefur samþykkt að ráða starfs- i stúlku til hjálpar á heimilum í bænum í veikindatil- \ fellum. i Væntanlegir umsækjendur gefi sig fram á skrifstofu i bæjarstjóra. — Nánari upplýsingar þar. j . Bæjarstjóri. II111111111II11111111II ... 1111111111111111111 llllllllllllll•l•llllllllll■llllllllllllllllllllll•lllllll lllllllllllllllll11111111111III lllllllllllllllllllll,1 Vil selja snemmbæra kú, þriggja vetra, Steindór Pálmason, Garðshorni. Lítið, snoturt herbergi, fyrir einhleypa stúlku, vant- ar nú þegar. — Upplýsingar í síma 204. Sóthreinsunarsíarfið hjá Akureyrarbæ er laust til umsóknar frá 14. okt. næstk. Upplýsingar viðvíkjandi starfinu fást í skrifstofu bæjarstjóra. Umsóknum sé skilað til bæjarstjóraskrifstofunnar í síðasta lagi miðviku- daginn 29. þessa mánaðar. Bæjarstjóri. Nokrrir piltar geta fengið skólavist á Hólum í Hjalta- Klæðaverksmiðjan GEFJUN (Bússur) jullháar, fást hjá Verzl. Eyjafjörður h.f. dal næstkomandi vetur. : Einsvetrar bændadeild starfar við skólann fyrir nem- endur, er hlotið hafa nokkra undirbúningsmenntun. — Verklegt nám að vorinu, og þar kennt meðferð og notkun dráttarvéla og jarðýtna, ennfremur bifreiða- akstur. Umsóknir sendist sem fyrst til undirritaðs, sem gefur allar nánari upplýsingar. Kristján Karlsson. Heilbanmr Hálfbaunir . Nýmjól kurduft Undanrennud uft Borðsalt, 3 teg. Flórsykur Púðursykur Nýlen duvörudeild og útibú. FRÁ SÍLDAKVERKSMIÐJUM RÍKISINS UM VERÐ Á SÍLDARMJÖLI. Ákveðið hefur verið að verð á 1. flokks síldarmjöli á innlendum markaði verði krónur 93.40 per 100 kíló, fob. verksmiðjuhöfn, ef mjölið er greitt og tekið fyrir 15. september næstkomandi. Sé mjölið ekki greitt og tekið fyrir þann tíma, bætast vextir og brunatiyggingar- iðgjöld við mjölverðið. Sé mjölið hins vegar greitt fyrir 15. september en ekki tekið fyrir þann tíma bætist að- eins brunatryggingarkostnaður við. Allt mjöl þarf að vera pantað fyrir 30. september næstkomandi og greitt að fullu fyrir 1. nóvember næstkomandi. SÍLDARVERKSMIÐJUR RÍKISINS. r I. O. O. F. = 1309248 % —09 = Kirkjan. Messað á Akúreyri n. k. sunnudag, kl. 2 e. h. (Ferm- ing. Fr. J. R.). Hjúskapur. Gefin voru saman í hjónaband 18. - september sl., Sigurpálína Jóhannsdóttir og Þórólfur Sigurðsson, Akureyri. Ennfremur sama dag: Andrea Margrét Þorvaldsdóttiv og Aðal- steinn Friðrik Þórólfsson. Á sunnudagjnn lá m.s. Varg, leiguskip SÍS, við bryggju á Dalvík. Hafði verið unnið við kolalosun úr skipinu daginn áður. f ofsaveðrinu, er brast á á sunnudaginn, slitnuðu land- ffestar skipsins tvisvar, en jafn- an tókst að tengja þær aftur. Síðari hluía sunnudags konist skipið frá bryggjunni og hélt hingað til Akureyrar. Hafa eftirstöðvar kolanna verið los- aðar hér. Engar skemmdir urðu á hafnarmannvirkjum í Dalvík í óveðri þessu. M.s. Hvassafell kom til ísa- fjarðar með timburfarm frá Kotka í Finnlandi frá helgina. Hjálpræðisherinn. Sunnud. 26. sept. Kl. 11 f. h.: Helgunarsam- koma. Kl. 2 e. h.: Sunnudaga- skóli. Kl. 8.30 e. h.: Hjálpræðis- samkoma. Mánudaginn kl. 8.30: Æskulýðsfélagið. Þriðjudaginn kl. 5 e. h.: Kærleiksbandið. Allir velkomnir! Kantötukór Akurcyrar. Haust- fundur kórsins verðui haldinn í kirkjukapellunni föstudaginn 24. sept. kl. 8.30 e. h. Kórfélagar eru áminntir um að mæta vel og stundvíslega. Jafnframt er óskað eftir nýjum meðlimum, og eru þeir, að sjálfsögðu, velkomnir á fundinn. Nýjasta bókin: Svipur kyhslóðamia Hafnarstræti 81 — Sírni 444 Tilboð óskast í Rafha-elílavél Vélin er vel með farin. Yfir- litin af rafvirkja um að vera í góðu lagi. — Tilboðnm sé skilað á algreiðslu Dags fyr- ir 26. þ. m., merkt: „R’áfha- eldavél". Herbergi til leigu fyrir skólastúlku. Oddeyrargata 34. EWri kona getur fengið leigt herbergi og jafnvel eldunarpláss, gegn húshjálp. — Upplýs- ingar í Bjarmastíg 6. Stúkan ísafold-FjailkonHn nr. 1 heldur fund í Skjaldborg mánudaginn 27. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Venjuleg fundar- störf, inntaka nýrra félaga, kosn- ing embættismanna, vetrarstarfið o. fl. Hagnefndaratriði verða síð- ar auglýst á götuauglýsingum. Kvenfélagið Hlíf hefir beðið blaðið að flytja bæjarbúum þakkir fyrir margvíslega aðstoð í sambandi við hlutaveltu félags- ins 12. sept. sl. Frá 15. september eiga börn yngri en 12 ára að vera komin inn fjrrir kl. 8 á kvöldin, sam- kvæmt ákvæðum lögreglusam- þykktar bæjarins. Börn á aldr- inum 12—14 ára mega ekki vera úti efíir kl. 10. Lögreglan æskir eftir samvinnu við for- eldra í bænum til þess að.fram- fylgja þcssum ákvæðum. Berklavörn á Akureyri heldur fund í ,,Rotary“-sal KEA, fimmtudaginn 23. sept. kl. 8.30 e. h. Fundarefni :Fréttir af 6. þingi SÍBS og berklavarnardagurinn. Stjórnin. Til nýja sjúkrahússins. Gjöf frá hjónum kr. 500. — Gjöf frá H. G. kr. 100. — Áheit frá R. G. kr. 200. — Með þökkum móttekið. — G. Karl. Pétursson. Allar hillur f ullar! Almanökin öll. Grima öll. Gráskinna öll Menntamál öli. Fornritaútgáfan, 8 bækur. Landnáma G.G. I—IV Menn og menntir I—IV Flateyjarbók I—IV" Skútjiöldin I—II Allar sögur Margit Ravn Á liverfanda hveli Dönsk alfræðibók Heildarútgáfur fsl. og er- lendra höfunda. Ógrynni annarra bóka ýmis- legs efnis, margar 1 smekklégu skinnbandi, hentugar til tæki- færigsjafa. Einnig geta lestrarfé'lög gert hagstæðari kaup en dæmi eru til áður. Bókaverzl. EDDA h.f. Fornbókadeild. Nokkrar stúlkur vantar mig til upptöku á kartöflum, þessa og næstu vi.ku. Árni Ásbjörnsson, Kaupangi. Vil selja 5 kýr: > Snemmbæra, miðsvetrar- bæra og einnig 3 vor- bærar. Hjálmar Jóhannsson, Leyningi.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.