Dagur - 27.10.1948, Blaðsíða 7

Dagur - 27.10.1948, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 27. október 1948 D AGUR 7 - Fokdreifar (Framhald af bls. 5). minnihluti setur blett á það og skólastofnanirnar. Það er óþarfa linkind af stofnunum og nem- endum að þola það. Buisness — bragð eða illmennska? ÞAÐ HEFIR athygli vora, að smávegis ónákvæmni gætir í leiðbeiningum hins ágæta kollega vors, Verkamannsritstjórans, um gang heimsmálanna. Ræddum vér lítillega um þessi mál í síðasta þætti í tilefni af afskaplega merkilegri ritgerð þar í blaðinu um herforingja nokkra, höfðu glatað gjörvöllum hernum, - Áfengisvarnanefndin ÚR BÆ OG BYGGÐ (Framhald af 1. síðu). mjög fjölgað á síðari árum. Jafn- framt bentu þeir á nauðsyn þess, að með auknu lögreglueftirliti, með því að áfengislögin væru haldin, þyrfti að fjölga hér lög- regludómurum og vinnukrafti við lögreglustjóraembættið hér. Aukið eftirlit með vínveitingum til unglinga. Það var álit fundarins, að leggja bæri áherzlu á að 13. grein áfengislaganna yrði haldin betur en nú er, en þar er lagt bann við sem þv( ag selja, veita eða gefa ung- mennum innan 21 árs aldur ems og V arus forðum. En sá galli' var þó á ritgerðinni, að hún var endaslepp eins og framhaldssög- urnar í dagblöðum vorum og lauk henni á mest spennandi augnabliki, eða rétt í þann mund, sem gex-a mátti sér nokkrar vonir um að hei’foiángjanna væri að einhverju getið. — Nú er enn einn föstudagur liðinn og honum fylgdi að sjálfsögðu venjulegur „Verkamaður", en til sárra von- brigða virðist kollega vor alveg hafa gleymt hinum nafntoguðu hei’shöfðingj um, því að þeirra er hvergi getið með einu orði. Hafa öi-lög þessarar historíu því orðið svipuð og framhaldssögunnar í ,,Moi’gunblaðinu“ um árið, þar sem fyrriparturinn einn sá dags- ins ljós í blaðinu, en seinni hlut- inn kom í bókárfoi’mi hjá forlagi nokkru og var falur fyrir tuttugu krónur. Vér höfum kollega voi-n grunaðan um geysihaglegt busi- ness-bragð til hagsbóta fyrir Mál og menningu eða Pálma H., og muni herforingjasagan brátt auglýst föl fyrir æi-ið gjald í sjálfum „Vei’kamanninum“. Þetta þykir oss líklegri skýring en hin, að ritstjórinn hafi- af einskærri illmennsku tyllt hershöfðingjun- um upp á forsíðuna, I sama til- gangi og Sáhcho Panza benti hinum fræga. riddara af La Manca á vindmylluvængina forð- um, og þannig leitt oss út í heila- brot um herforingja, sem aldroi hafa verið til! Trúum vér þessu naumast upp á ritstjórann, enda þótt almannarómur segi að kommúnistar séu vondir menn og illa innrættir. Hins vegar vferður ekki komizt hjá því að benda á, að ritstjórinn er sjálfur kominn í geysiharðan bardaga við vird- mylluvænginn á sjálfri forsíð- unni í blaði sínu, þar sem hann mundár burtstöng rökvísinnar og prúðmennskunnar að manni, sem hann segir Rússa hafa sýnt sér- staka gestrisni og höfðingsskap, og ætlar þar með að splundra heilabrotum vorum um hershöfð- ingjana og leggja oss kylliflata og ómáttuga að fást frekar við þá. En þarna geigaði heldur betur stöngin hjá karli, því að Rússíá er enn aðeins óska- og draumaland vort, sem vér höfum aldrei aug- um litið, en þetta er ekkert eins- dæmi með oss, sem og koliega vor mun manna bezt skilja. I.át- um vér svo útrætt um uppfræðsl- una um heimsmálin í „Verkam.“ að sinni, að öðru en því, að benda á lítilsháttar ónákvæmni í frétta- flutningi blaðsins í sambandi við friðarsóknina, sem upphófst þar í dálkunum fyrir 10 dögum. Sagði þar að 79% af ríkisútgjöldum Bandaríkjanna færi til herkostn- aðar, en ekki nema 17% í Sovétt- inu. Á þingi Sameinuðu þjóðanna áfenga drykki. Eru þeir menn, sem valdir verða að ölvun ung- menna sekir um lögbrot, og er ætlast til að þeir verði látnir sæta ábyrgð. Hefir þótt bera á því all- víða á landinu, að þessi ákvæði væru ekki haldin. Við umræð- urnar um þetta atriði bar Þorst. Þorsteinsson fram ályktun, þar sem lýst var yfir þeirri skoðun fundarins, að nauðsyn bæri til að vinna gegn áfengisneyzlu ungl- inga og var sérstaklega skorað á lögreglustjórn kaupstaðarins að herða eftirlit með því að æsku- mönnum sé ekki selt eða veitt áfengi, og að þeir menn, sem valdir eru að ölvun ungmenna verði látnir sæta ábyrgð fyrir hlutdeild sína. Áfengisvarnanefnd skoraði á fundinum á forráðamenn félaga samtaka í bænum að bindast samtökum um að vín yrði eigi veitt á samkomum, er félög þeirra stæðu fyrir. TILKYNNING Veitingasalurinn á flugvellinum á Melgerðismelum er lokaður eftir kl. 10 á kvöldin. Höyer Jóliannesson. r Frá Happdrætti Háskóla íslands Endurnýjun til 11. flokks er þegar hafin. — Dregið verður hinn 5. nóvember. Gleymið ekki að endurnýja. — Hæsti vinningur- inn í þessum flokki er kr. 50.000. Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f. NÝJA BÍO i Frönsk stórmynd, gerð eftir \ 1 hinni heimsfrægu sögu i Prosper Mérimée. i : Músíkin er úr söngleik \ George Bizet. i i Leikin af frönskum úrvals- i i leiktirum. i Aðalhlutverk: | VIVIANE ROMANCE ! | JEAN MARAIS L UCIEN COEDEL i Sýnd næstkomandi fimmtu- i 1 dags-, föstudags- og laugar- i dagskvöld kl. 9. \ (Börn innan 16 ára fá ekki i I aðgang.) i Kaup um íí. BRYNJÓLFSSON & KYARAN Akureyri Skjaldborgar-Bíó........ i Næsta mynd: | Sagan af Vidocq i (Scandal in Paris) i Aðalhlutverk: George Sanders i Signe Hasso Carole Lan'dis. i (Bönnuð yngri en 16 ára.) i nú á dögunum var upplýst, að herkostnaður U. S. A. næmi 6% af ríkisútgjöldunum, en um 16% í Sovétríkjunum. Þarna munar i ■ 11111111111 ■ n 1111 ii 1111 Daglega nýtt □ Rún.: 594810277. — 1. Fjhs. I.O.O.F. = 13010298% - 9 - III = Kirkjan: Sunnudagaskóli í Ak- ureyrarkirkju kl. 11 f. h. n. k. sunnudag. Messað kl. 2 e. h. (P. S.) Æskulýðsfundur í kapellunni kl. 8,30. Eldri deild. Aðalfundur. Guðsþjónustur í Grundarþinga- prestakalli. Grund, sunnudaginn 7. nóv., kl. 1 e. h. Kaupangi, sunnudaginn 14. nóv., kl. 2 e. h. Munkaþverá, sunnudaginn 21. nóv., kl. 1 e. h. Hólum, sunnudag- saman 1 Akureyrarkirkju af sr. Munið að gefa fuglunum! Kvennadeild Slysavarnafélags Akureyrar heldur fund í Geysis- húsinu n.k. sunnudag kl. 4 e. h. Barnastúkan Samúð heldur fund næstk. sunnudag kl. 1.15 e. h. í Skjaldborg. Fundarefni: Vígsla embættismanna. Inntaka nýrra félaga. — Mörg skemmti- atriði. — Nánar auglýst í barna- skólanum. Hjúskapur. Nýlega voru gefin K j ö t b ú ð Lítill rennibekkur óskast til kaups. — Upplýs- ingar í síma 174 og 449. því um 73% í upplýsingum „Verkamannsins“ um Bandarík- in, en rétt er að taka fram, að þetta er sízt lakari útkoma en á annarri fræðslu um lýðræðisríkin í því blaði. inn 28. nóv., kl. 1 e. h. Fi’á kristniboðshúsinu Zíon. — í kvöld (miðvikudag 27. þ. m.): Biblíulestúr. Sunnudaginn 31. þ. m.: Sunnudagaskólinn kl. 10.30 f. h. Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. Séra Jóhann hlíðar annast sam- komurnar. Allir velkomnir. Kantötukór Akureyrar heldur fund í kirkjukapellunni næstk. föstudagskvöld kl. 8.30. Er þess fastlega vænzt, að ALLIR með- limir sæki fundinn, og eins þeir, sem hugsa sér að sækja um upp- töku í kórinn. Þetta er mjög áríðandi fyrir félagið. Mætið. Bréfaskipti. Vernon R. Crow ley, 17 Clarinda Park, East, Dun Laoghaire, Dublin, írland, skrif- ar blaðinu og segir, að hann og ýmsir félagar hans hafi áhuga á að komast í samband við ungt fólk hér með bréfaskiptum. Þeir, sem áhuga hafa á þessu, geta skrifað honum. Klukkan. Uppsetning klukk- unnar í kirkjuna er lokið fyrir nokkru og er nú þessi bæjarprýði og bæjarskemmtun I gangi dag og nótt. Bæjarmaður lagði eftir- farandi stöku inn til blaðsins nú á dögunum: Berst yfir bæ blítt klukkna-ljóð, sól skín um sæ sveit hlustar hljóð. Fimmtugur verður 29. þ. m. Snorri Guðmundsson bygginga- meistari og byggingaráðunáutur KEA. Hestamannafélagið Léttir held- ur aðalfund sinn sunnud. 31. október, kl. 2 e. h. í bæjarstjórn- arsalnum. — Stjórnin. íþróttaþáttur fellur niður í blaðinu í dag, vegna þrengsla. — Blaðinu hefir borizt svargrein fia Marteini Friðrikssyni tii Jónasar Jónssonar ritstj. íþróttasíðunnnr, í tilefni af grein hans um Meist- aramót Akureyrar í síðasta þætti. Þessi svargrein mun verða birt í næsta íþióttaþætti Áttræður varð í ga'r Sigurður Vigfússon, trésmiður, Helga- Magrastræti 43. Hann hefir dval- ið hér í Eyjafirði síðan 1914. Sjötíu og fimm ára varó sl. laugardag Páll Pálsson, Ránar- götu 18 hér í bæ, fyrrum bóndi i Fornhsga. St. Brynja nr. 99 heldur fund í Skjaldborg mánud. 1. nóv. næstk. kl. 8.30 e. h. — Venjuleg dagskrá. Inntaka nýrra fálaga. Hagnefnd fræðii’ og skemmtir. — Nýir fé- lagar alltaf velkomnir. — Dans ó eftir fundi. Hjálpræðisherinn. Sunnud. 31. okt. Kl. 11 f. h.: Helgunarsam- koma. Kl. 2: Sunnudagaskóli. Kl. 6: Samkoma fyrir börn. KL 8.30: Hjálpræðissamkoma. Mánud. kl. 4: Heimilasambandið Kl. 8.30 e. h.: Æskulýðsfélagið. Þriðjud. kl. 5: Kærleiksbandið. Miðvikud. kl. 8.30 e. h.: Hefmannasamkoma. Fimmtudag kl. 8.30 e. h.: Norge- föreningen. Pétri Sigurgeirssyni, ungfrú Halldóra Þórarinsdóttir, Borg, Mývatnssveit, og Arinbjörn Hjálmarsson, Vagnbrekku, Mý- yatnssveit. Undanfarna daga hefir verið gestkomandi hér í bænum J. Andersson Thompson frá Lon- don. Mr. Thompson var menntaskólakennari hér vet- urinn 1931—1932 og á hér marga nemendur og kunningja. Menntaskólakennarar héldu honum samsæti nú um helgina og flutti Mr. Thompson þar snjalla ræðu á íslenzku, eri hann er ágætur íslenzkumaður, hefir m. a. þýtt Sjálfstætt fólli Halldórs Kiljan Laxness á ensku. Mr. Thompson heldur héðan til Reykjavíkur á morg- un. Þeir bæjarbúar, sem verða varir við að illa er farið með dýr, gjöri svo vel að gera Dýravernd- unarfélaginu aðvart í síma 648 (sr. Pétur Sigurgeirsson.) Á sjötugsafmæli frk. Rann- veigar Bjarnadóttur n. k. laugar- dag, hafa nokkrir vinir hennar ákveðið að halda henni samsæti að Hótel KEA kl. 7,30. — Þeir, sem óska eftir þátttöku, eru vin- samlega beðnir að tilkynna það í verzl. Önnu & Freyju fyrir n. k. föstudagskvöld. V erkakvennaf élagið Eining heldur skemmtifund í Verkalýðs húsinu laugardaginn 30. okt. kl. 8,30. Kaffidrykkja og skemmti- atriði. Dansleik heldur Bilstjórafélag Akur- eyrar að Árskógi laugardag- inn 30. október, kl. 10 e. h. Haukur og Kalli spila. Skemmtinefndin. Til sölu er verzlunar-, iðnaðar- eða íbúðarpláss á góðum stað. Upplýsingar gefur JÓN KRISTJÁNSSON. símar 431 og 427. GlímudeiM Í.B.A. Glhnustarfsemi er nú að hefjast fyrir alla þá b:ejav búa, sent vilja. Nötið tækifærið ög mætið í íþróttahúsinu á miðviku- dögum kl. 9. Allar nánari upplýsingar síma 617, frá kl. 9 f. h.‘ kl. 5 e. h. til NEFNDIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.