Dagur - 10.11.1948, Blaðsíða 4

Dagur - 10.11.1948, Blaðsíða 4
1 DAGUB Miðvikudaginn 10. nóv. 1948 IÉg þakka hjartanlega fyrir heimsóknir, gjafir og g [ heillaóskaskeyti á fimmtugsafmceli mmu. 5 I Ólafur Loftsson. * \ JHH3ÍH3<H><HKHS<BKH><H><HS<B><H><HÍ<HS<HS<HSW»*íSW<HKHS<BSÍHS<H>- i • iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiuiiiiimiiiiiiiiiiiiiii ■_ : Kvensokkar Höfum aftur fengið sendingu af silkisokkum og ] i = svörtum bómullarsokkum, er verða afgreiddir til þeirra i j j félagsmanna vorra í Akureyrardeild, er enga sokka j j j fengu síðast, er afgreitt var. Sokkarnir verða afgreiddir j ] ] næstkomandi föstudag, nieðan birgðir endast. j j Góðfúslega. komið ekki fýrr en kl. 9. = j Kaupfélag Eyfirðinga. ] I j Vefnaðarvörudeild. j j - 0 \ - .........................................................IIIIIIMIIIIIIIIIIMMII, Z ............. Z íbúðarhús okkar við Hjalteyri heitir ÆGISGARÐUR. | | j Ægir Scemundsson. j j 1 Scemundur Kristjánsson. i j ...................................................................... = Akureyrarbær. LÖGTÖK Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans á Akureyri og á j j Iians ábyrgð og að undangengnum úrskurði, verða j j eftirtalin gjöld lil Ákureyrarbæjar fyrir yfirstandandi j j ár, sem fallin eru í gjalddaga, tekin lögtaki að liðnum j j átta dögum frá birtingú þessarar auglýsingar: 1. Utsvör, sem fallin er.u í gjalddaga samkvæmt lög- j j um nr. 66 frá 1945. j j 2. Fasteignagjöld. j 3. Oll ólokin gjöld til Hafnarsjóðs Akureyrar. Bæjarfógetinn á Akureyri, 9. nóv. 194S. mmmmmmmmi AÐALFUNDUR BYGGINGARFÉLAGS AKUREYRAR verður lialdinn að Hótel Norðurland mánudaginn 15. þ. m. og hefst kl. 8.30 síðdegis. Fundarefni: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt sámþykktum fé- lagsins. 2. Lagabreytingar. 3. Önnttr mál, sem fram kunna að verða borin á fundinum. Akureyri, S. nóv. 1948. Féíagsstjórnin. TILKYNNING uin útflutning ,gjafapakka Viðskiptamálaráðuneytið hefir ákveðið, að leyfa að senda gjafapakka til útlanda. Fólki verður heimilað að senda pakka til íslendinga erlendis og venzlamanna sinna. í pökkunum má aðeins vera: ], Óskömmtuð, íslenzk matvæli. 2. Óskammtaðar prjónavörúr úr íslenzkri ull. 3. íslenzkir minjagripir. Hver pakki má ekki vera þyngri en 5 kg. Leyfi verður aðeins veitt fyrir einum pakka til hvers manns. Pakkarnir verða tollskoðaðir og undantekningarlaust kyrrsettir, ef í þeim reynist að vera annað en heim- ilað er. Umsóknir utan af landi sendist viðskiptamálaráðu- neytinu, og greina ber náfn og heimilisfang viðtakanda, hvað senda skal og nafn og heimilisfang sendanda. Leyfi þarf ekki fyrir bókagjöfum. Leyfi verða afgreidd í viðskiptamálaráðuneytinu frá 15. nóv. fram tl jóla, alla virka daga kl. 4—6 e. h., nenta laugardaga 1—3 e. h. Viðskiptamálaráðuneytið, 3. nóv. 1948. Bergsteinn á Leifsstöðum látinn Hinn 27. f. m. lézt að heimili sínu, Leifsstöðum í Kaupangs- sveit, Bergsteinn Kolbeinsson, bóndi þar, rúmlega sjötugur að aldri. Hann var jarðsunginn frá Kaupangi sl. föstudag að við- stöddu fjölmenni. Bergsteinn Kolbeinsson var fæddur að Stóru-Mástungu 29. maí 1877, og var af bændafólki kominn. Hann stundaði nám í Mö.ðruvallaskóla, en gerðist síðan bóndi í Kaup- angi og bjó þar um langan aldur, en hin síðari ár bjó hann á Leifs- stöðum. Hann lét mjög til sín taka í opinberum málum í sveit sinni og í héraðinu, átti lengi sæti í hreppsnefnd og var oddviti um skeið. Hann var og mikill jarða- bóta- og húsagerðarmaður. Bergsteinn var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Ingibjörg Sölva- dóttir frá Kaupangi, en síðari kona hans er Sólveig Rögnvalds- dóttir frá Fífilgerði-og lifir hún mann sinn. r Fiskmat Islendinga til fyrirmvndar segir brezkt blað í septemberhefti brezka tækni- tímaritsins „British Packer“, er gi-ein um fiskverkun og fisk- flutninga eftir brezkan sérfræð- ing, E. A. M. Bradford,ogrættum reglur þær, sem gilda í hverju landi um fiskverkun, pökkun o. s. frv. í greininni er því haldið fram, reglugerð um fiskverkun, sem út hafi verið gefin í Reykja- vík á sl. ári, setji íslendinga fremsta í flokk þeirra þjóða, sem vilja vanda fiskafurðir, og segir höfundur að ráðamenn í brezka fiskiðnaðinum gætu lesið hinar íslenzku reglur sér til mikils gagns. Er síðan greint frá aðal- atriðunum í íslenzku reglugerð- inni um meðferð fiskjar, sem ætlaður er til hraðfrystingar og útflutnings. Stofnfundur | í íélagi því, sem áformað er að stofna til fegrunar l)æj- j arins, verður lialdinn sunnudaginn 14. Jx m., kl. 4 síð- | degis í kirkjukapellunni. Skorað er á sem flesta bæjar- 1 menn að mæta og gerast félagar. . | Undirbúningsnefndin. Bœndnr! Höfum ennþá töluvert af MAÍSMJÖLI. Gerið pantanir ykkar sem fyrst. Verzlunin Eyjafjörður h.f. Skemmtiklúbburiiin ALLIR EITT heldur DANSLEIK í Sam- kom u h úsinu laúga rdagi n n 13. nóv. n. k., kl. 10 e. h. STJÓRNIN. SELJUM i næstkomandi fimmtudag, meðan birgðir endast, damask ] í eitt sængurver, eða léreft í morgunkjól, eða flónel, | út á reit nr. 5 á vörujöfnunarseðli vorum, auk venju- ] legri skömmtunarseðla. FÖNTUNARFÉLAGIÐ Frá Hestamannafélaginu LÉTTIR Þeir, sem óska áð hafa lresta í húsi hestamannafélags- ins Léttis í vetur, eru vinsamlega beðnir að géfa sig fram við einhvern af undirrituðum fyrir lok þessa mán- aðar, og greiða um leið hlúta af hirðingargjaldi og húsaleigu. Akureyri, 5. nóvember 1948. Magnús Gíslasón. Samúel Kristbjarnarson. Jóhannes Jónasson. Útvarpsgrammófónu (skiptir 8 plötum) er til sýnis og sölu á Viðgerðarstofu Útvarpsins. Vil kaupa kjólvesti á meðal mann; má vera not- að -- Skipti á fata-stofnauka númer 13 geta komið til greina. Afgr. vísar á.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.