Dagur - 17.11.1948, Síða 1

Dagur - 17.11.1948, Síða 1
Foru stugreinin: Rætt um aðstöðu lands- fjórðunganna og loforð stjórnarsáttmálans. Dagu Fimrnta síðan: Rætt við „matmóður" fs- lendings um skattamál kaupfélaganna. XXXI. árg. Akureyri, miðvikudaginn 17. nóvember 1948 --------------,.... ................:-------- 45. tbl „Svalbak46 verður lileypt af stokkun- usn 2. desemher Hinum nýja Akureyrartogara, sem ákveðið er að skíra „Sval- bak‘‘, vcrður hleypt af stokkun- um í Abcrdecíi í Skotiandi hinn 2. desember næst. . Guðmundur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Utgerðarfé- lags Akureyringa h.f., skýrði blaðinu frá þessu nú á dögunum, en hann er nýlega kominn heim frá Bretlandi. Þangað fór liann til viðræðna vio skipasmíðastöðina ásamt Þorsteini Auðunssyni, sem i-áðinn hefir verið skipstjóri á hinu nýja skipi. Skipasmíðastöð- in hefir lofað að skipið skuli til- búið-til heimsiglingar um miðjan marz næstk. Ákveðið hefir verið að frú Ingibjörg Magnússon, kona Sigursteins Magnússonar ræðis- manns í Leith skíri skipið. Frú Ingibjörg skírði „Kaldbak“ á sinni tíð, en Sigursteinn Magn- ússon ræðismáður mætti af hálfu Útgerðarfélagsins við skírnina og framsetninguna. Þegar frú Ingi- björg skírði „Kaldbak“, mælti hún á þessa leið: „Eg skíri þig „Kaldbak". Guð og gæfan fylgi þér og þeim, sem þér sigla.“ — Hefir þetta orðið að áhrínsorðum. ra a x a r v i r • k j n n Myndin er frá mannvirkjum Akureyrarbæjar við Laxá. Sést stöðv- arhúsið og túrbínan við núverandi virkjun. Ætlunin er að hin nýja virkjun komi snottakorn neðan við gömlu stöðvarbúsin. Líklegt er að Akureyrarbær sjái um hina nýiu virkjun að öllu leyti, sbr. samn- ingsuppkast það, um fyrirkomulag virkjunarinnar" sem afgreitt var í bæiarstiórninni fyrir skemmstu. — Ljósm. G. Þórðars'on. ga og Austfirðinga einhuga í stjóraar- skrármálinu Sameiginleg nefnd fjórðunganna vinnur að því að kynna tillögurnar Ilér í blaðinu var fyrir nokkru greint frá tillögum þcim, sem samþykktar voru á þingi Fjórð- ungssambands Norðlendinga í stjómarskrármálinu og hnigu mjög í sömu átt og tiilögur þær, er Fjórðungssamband Austfirð- inga samþykkti í fyrra. í september sl. héldu Aust- firðingar fórðungsþing fyrir yfir- standandi ár og tóku þá tillögur Norðlendinga til meðferðar. Ný- korninn Gerpir skýrir frá gangi mólsins á þessa leið: „Þessi málefnalega samstarfs- stoínun Austfix-ðinga hélt 6. árs- þing sitt dagana 12.—14. október sl., í þetta sinn á Ssyðisfirði. Á þinginu eiga sæti 12 fulltrúar sýslu- og bæjarfélaga á Austur- landi. Voru þeir allir mættir. Áð- ur en þingið hófst átti stjórn þess fund með sér til þess að undirbúa þ’ingmálin. í þessari stjórn eiga sæti 4 menn, einn frá hverjum samstarfsaðila. Á þinginu voi-u gerðar margar og ýtarlegar ólyktanir um mörg helztu áhugamál Austfii-ðinga, en aðalmál þess var stjói-narskiár- mxílið. Svo sem kuijnugt er hefir Fjórðungsþing Austfirðinga lát- ið það mál mjög til sín taka og samþykkti á fundi sínum í Nes- kaupstað í fyrra ýtarlegar tillög- ur varðandi stjói-nskipun hins ís- lenzka lýðveldis. Tillögur þessar hafa þótt athyglisverðar og féllst Fjórðungsþing Norðlendinga á þær í meginatriðum á fundi sín- um á Akureyri 11.—12. sept. í haust. — Noi'ðlendingar gei'ðu þó ýmsar breytingar á tillögunum og var m. a. verkefni Austfjarða- þingsins nú, að taka afstöðu til þeirra. Var talið sjálfsagt að taka breytingar norðlenzka þingsins til greina, og voru tillögurnar sam- þykktar óbreyttar eins og.Norð- lendingar gengu frá þeim. Er þar með fengin full samstaða í þessu máli með fjórðungssamtökunum á Austur- og Noi’ðurlandi. Örlög þessara tillagna velta nú á því, hvernig þeim verður tekið af kjósendum í landinu, því ef at- kvæðisbærir menn fylkja sér um þær sem víðast um landið, munu stjórnmálaflokkarnir ekki þora annað en taka þær til greina. Vei'ður ekki annað sagt en að Fjórðungsþing Austfirðinga hafi starfað giftusamlega í þessu máli og hvernig sem fer um þetta stjórnai'skrármál, þá er það víst að þessar tillögur fjórðungssam takanna á Austur- og Norður- landi munu hafa rnikil áhrif á úr- slit þess. þingS Alþýiusamban Kommúnistar ætluðu að varna f jölda manna þingsetu, en voru oíurlioi bornir Atök í kommúnistaflokknum út af málefnum Alþýðusamb andsins Þing AlþýðUsambands fslands • hið 21. x röðinni — var sett í Rcykjavík sl. sunnudag. Þingið siíja 249 fulltrúar verklýðsfélag- an naum land allt, kosnir til þing- setunnar í kosningum þeim, sem franx fóru í haust og allsögulegar urðu sums staðar. Allur síðari hluti sunnudagsins og allur mánudagurinn fóru í þref um kjörbréf fulltrúa á þinginu. Áður en þiugið kom saman höfðu blöð konnnúuista hafið herferð inikla í þeim tilgangi að gera kjör full- trúa frá ýmsum félögum tor- tryggilegt, og var því almennt búizt við því„ að þeir mundu reyna að varna þessum fulltrú- um þingseíu. Vai'ð sú líka raúnin á. Kjör- bréfanefnd, sem Alþýðusam- bandsstjórnin skipaði, og komm- únistar voru í meiri hluta í, klofnaði. Vildu kommúnistar meina 62 fulltrúum þingsetu af alls kyns málamyndaástæðum, en fulltrúi lýðræðissinna í nefnd- inni andmælti tillögum kommún- ista eindregið. Urðu langvinnar deilur um þetta á mánudaginn. Báru lýðræðissinar fram tillögur Þing'ið gerði einnig ályktanir um rafmagnsmálið, bankamál, um að öll kjörbréf skyldu tekin verzlunarmál, skömmtunarmál, gild, jafnt kommúnista sem ann- (Framh. a bls. 12). arra, og urðu endalok þessa 33 tilfelli af mænusóff hér síðan um miðjan október Héraðslæknir brýnir aðgætni og lireinlæti fyrir fólki Vægur mænusóttarfaráldur gengur hér í bænum. Hafa alls komið fyrir 33 tilfelli síðan um miðjan október, að því er héraðs- lækniriivn hér, Jóhann Þorkcls- son, sagði blaðinu í gær. Veikin er yfirleitt mjög væg, en tvö al- \ arlcg lömunartilfelli haia þó komið fyrir, og tvö væg lömun- artilfelji að auki. Þeii' .aðrir, §em tekið hafa veik- ina, hafa fengið hana nijög væga og komizt á fætur aftur eftir nokkra daga. Flest tilfellin hafa verið í Menntaskólanum hér, en öll mjög væg. Vegna faraldurs þessa hefir verið ákveðið að loka íþróttahús- inu hér og láta niður falla alla kennslu í sundi og leikfimi í skól- um. Taldi læknirinn ekki ástæðu til frekari ráðstafana að sinni. Ef veikin ágerðist, gæti hins vegar svo farið, að skólum yrði lokað. Héraðslæknirinn sagði, að áríðandi væri að fólk gætti ítrasta hrcinlætis cg að menn færu strax í rúmið er þeir kenndu iasleika. Væri þetta tvennt helzía vörnin gegn því að veikin legðist þungt á menn. Sjálfsagt væri að þvo sér um hendur fyrir hverja rnáltíð og gæta þecs, að börn gerðu það einnig. Einnig að fylgjast vel með því, ef börn tækju las- leilca og láta þau þá strax fara í rúmið og hafa kyrrt um sig. Að öðru leyti væri ekki um ráðleggingar eða varnarmeðöl gegn faraldri þcssum að ræða. Væri vonandi að hann færi að réna og gerði ekki meiri skaða en orðið er. málareksturs þau, að sú tillaga var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta. f fyrrakvöld voru kjörnir þingforsetai'. Urðu úrslit þau, að forseti vai' kjörinn Hannibal Valdimarsson, úr hópi lýðræðissinna, með 138 atkv. — Þói'oddur Guðmundsson, fram- bjóðandi kommúnista, hlaut 109 atkv. Eftir þessi málalok gáfust kommúnistar upp og stilltu ekki upp mönnum í varaforsetaem- bætti og eru þau líka skipuð lýð- ræðissinnum. Þessar tölur 138 g'egn 109 munu vera hlutföllin í styrkleika lýðræðissinna og kommúnista á þinginu og er þar með sýnt, að einræði kommún- ista í Alþýðusambandinu verður nú brotið á bak aftur Rólegt á þinginu. Fréttamenn, sem fylgst hafa með störfum þinsins þessa tvo fyrstu daga þess, segja að rólegt sé á fundum þessum og hafi þeir farið skipulega fram. Ilins vegar gætir þessarar rósemi ekki í skrifum kommúnistablaðsins í Reykjavík sem í gærmorgun réð- með offorsi á meirihlutann á þinginu, og sakaði hann um að vera fulltrúi atvinnurekenda! Líklegt má telja, að þannig muni einnig skýrt frá málum í komm- únistablaðinu hér. Sunnanblöðin hafa skýrt frá verulegum átökum í kommún- istaflokknum um málefni Al- þýðusambandsins. Hafi Brynj- ólfur Bjarnason og fylgismenn hans vilja beita ofbeldi til þess að halda völdunum jafnvel þótt það kostaði klofning alþýðusam- takanna, en Sigfús Sigurhjartai'- son og Hermann Guðmundsson (forseti Alþýðusambandsins) hafi ekki talið rétt að hætta á það að svo stöddu. Þótt málaþófi væri beitt af háli'u komúnista á Alþýðusambandsþinginu og til- raunir gerðar til þess að bola lög- legum fulltrúum frá þingsetu, þá fór samt svo, að þeir beygðu sig fyrir meirihlutanum. Verður naumast ætlað að þeir reyni að beita ofbeldi á þinginu héðan af. Góður afJi í Húsavík Mjög góður afli hefir að undan- förnu verið í Húsavík. Fiskurinn er fluttur út í skipum Fisksölu- samlags Eyfirðinga og mun láta nærri að 30% af útflutningsfiski samlagsins sé frá Húsavík.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.