Dagur - 24.11.1948, Blaðsíða 3

Dagur - 24.11.1948, Blaðsíða 3
uiimMtnimmmtiimiHiiiiiiiitiiimminmHH iiii*iiiMinuiiiiiiiHi»!iiiiiiiHHHiiiiiiiiiiiiiiini«»iiimiiiiuiiiiiHmiiiiii«miiiimiiiiiiimm»iiiMiuiiiiiiii«iiimiiiiiHiiiiiiiiiiii " Miðvikudaginn 24. nóv. 1948 D AGUR 2 ••lllllllllllllllll II llllll 1111)111111111 HHHUHHIUUUIII llllllimilllllUIIIIIIIHIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIII. Til tækifæris- og minjagjafa koma GÓÐAR BÆKUR fyrst og fremst til álita. Meðal neðan taldra bóka er að finna þær, sem henta vinum yðar og vandamönnum bezt. Grænland, afburða glögg og greinargóð lýsing lands og þjóð- ar eftir Guðmund Þorláksson magister, sem dvalizt hefir langdvölum á Grænlandi. Bókin er prýdd nálega hundrað myndum og gefur glögg og góð svöv við flest- um þeim spurningum varðandi Grænland, sem mönnum eru ofarlega í huga. — Falleg bók, fröðleg bók, skemmtileg bók. Kvæðasafn Guttorms J. Guttormssonar. Heildarútgáfa á ljóð- um þessa ágæta vestur-íslenzka skálds, sem ber höfuð og herðar yfir önnur núlifandi íslenzk skáld í Vestur- heimi, enda eitt af mestu kjarnaskáldum íslendinga begg'ja megin hafsins. Þetta er gullfalleg og vönduð út- gáfa, sem ekki má vanta í skáp nokkurs bókamanns. Fjöll og firnindi, fráságnir Stefáns Filippussonar, skráðar af Árna Óla. Bókin skiptist í tvo meginhluta. Annrs vegar eru ferðasögur og frásagnir af svaðilförum og mann- raunum, hins vegar lýsingar á háttum og siövenjum á liðinni öld. — Bók þessi er í senn merk menningar- söguleg heimild og frábær skemmtilestur, því Stefán segir afburða skemmtilega frá. Strandamanna saga Gísla Konráðssonar. Hér er saman kom- inn gífurlega mikill fróðleikur um ættfræði og persónu- sögu í Strandasýslu og víðar á Vesturlandi, auk hinna fjölmörgu aldarfars- og þjóðlífsmynda, sem ná langt út fyrir takmörk sögusvæðisins. Sr. Jón Guðnason hefir búið ritverk þetta til prentunar, endurskoðað það, leiðrétt og aukið drjúgum að fróðleik. — Stranda- manna saga er annað rit í bókaflokknum Sögn og saga. Anna Boleyn. Saga Önnu Boleyn, limafögru léttlyndu stúlk- unnar, sem hófst til þess vegs að verða drottning Eng- lands, er eitt áhrifamesta drama veraldarsögunnar fyrr og síðar og svo spennandi, að engin skáldsaga jafnast á við hana. Bókin er eftir ítalska sagnfræðiprófessorinn og rithöfundinn E. Momigliano. Hún er þýdd af Sigurði Einarssyni og prýdd mörgum myndum. Líf í læknis hendi. Þessi afburða vinsæla skáldsaga er nú komin út í 2. útgáfu. En það mun fara sem fyrr, að ekki verður unnt að fullnægja eftirspurninni, þvGþetta er ein af þeim bókum, sem allir vilja eiga. | Vísindamenn allra alda. Ævisögur rúmlega tuttúgu heims- | frægra vísindamanna, sem mannkynið stendur í ævin- legri þakkarskuld við. Bók þessi er helguð æsku lands- í ins og mjög vel úr garði búin. , ..................... IIHUUHIUIUHIUIIUIIJII Amerískir i Olíuofnar 10 nýjar Leifturbækur Nokkur stykki eftir. Fást ekki aftur. Verzl. Eyjafjörður h.f. Gaddavír! Þeir, sem átt hafa hjá okkur pantanir á þess- um vír, eru beðnir að vitja hans sem allra fyrsta. Verzl. Eyjafjörður h.f. HESTAR Orð Jesú Krists, öll þau, er Nýja teslamentid geymir. Séra Þorvaldur Jakobsson bjó undir prcntun. — Ýmsir fræðimenn liafa tekið'sér íyrir liendur að safna saman í eitt rit öllum orðuin Jesú og rað.t þeim ýmist eitir tímanum, er þau voru töluð, eða eftir efni ummælanna. Með þessu vildu þeir gcra lesendunum hægra fyrir að kyitna sér alla kenningu Jesú, og gera þeim orð lians minnisstæðari og tiltækari til eftirbreytni við hvert atvik á líísleiðinni. Orð Jesú Krists er falleg bók, bundin í alskinn. Hún er öll- uin ungum og gömlum kærkontin gjöf. Ljóð eftir Einar H. Kvaran Lftil, falleg bók, bundin í alskinn. Þetta er 3. útgáfa ljóð- anna. Ljóð Linars LI. Kvaran eru perlur, sent lxver maður þarf að eiga. Saga ísraelsþjóðarinnar Stórfróðlcg bók eftir Ásmund Guðmundsson prófessor. — Aliir, sem vilja kynna sér sögu Gyðinga og fylgjast með þeirra málum, þurfa að iesa þessa bók. l’jöldi mynda er í bókinni til skýringar efninu. Selskinna í sambandi við væntanlega ferð á hestum næsta vor, af Suðurlandi norður í Þing- eyjarsýslu, óskast tilboð í liest- ana norður komna. Hér verður aðallega um reiðhesta að ræða, en einnig ótamdar hryssur af góðu kyni og 4 fola 4-5 vetra, líklega til dráttar. Menn á þessum slóðuni, sent vildu sinna þessu, eru beðnir að senda tilboð í lok- uðu umslagi auðkenndu ,,Hestakaup“ á afgr. Dags fyrir janúarlok n. k. — Og þar sé greinilega tekið lram hvernig hesti óskað sé eftir, (og helst verðtilboð), svo hægt sé að skiftast :í orðum fyrir af- hendingartíma. Margföldunarvél til sölu. Bragi Eirksson. Sími 612. íslenzkur fróðleikur, gamall og nýr, I. ár. — Aðalritgerðin í Jtessu hefti cr eítir Magnús Jónsson prófessor. Maríukirkjan í París Stórfengleg skáldsaga eftir franska skáfdið Victor Hugo. Sagan gerist í París á 15. öld og lýsir hreinni og göfugri ást, liatri og svikum og prettum. Margar persónanna verða lesand- anuni ógleymanlegar, t, d. hringjarinn í Maríukirkjunni og Esmeralda hin fagra með geitina með gylltu hornunum. Maríukirkjan verðtir tvimælalaust aðalskáldsaga ársins. — Björgúlfur Ólal'sson hefur þýtt bókina úr lrummálinu, og er liún' óstýtt. Heimsstyrjöldin síðari Eftir Wánston S. Churehill, fyrrum forsætisráðherra Breta. Óviðjafnanlegt heimildarrit um þá alvarlegustu tíma, sem ylir mannkynið hafa kornið síðan sögur lióíust. Finnur og fuglarnir Barnábók með fallegum myndum. — Anna Snorradóttir íslcnzkaði. Barnasögur frá ýmsum löndum Ævintýri handa börnum. — Með mörgum myndum. Kata frænka Saga um borgarstelpuna Kötu, ójiekktarangann og Jrrákálf- inn, og Jónsa frænda liennar. Atburða skemmtileg og góð telpubók. Steingrímur Arason íslenzkaði. Lindarpenni (Parker 51) hefur tapazt, sennilega í Skólastíg. — Finnandi vinsamlega skili lionum, gegn fundarlaun- uin á afgreiðslu Dags. Bangsi Fallegasta litmyndaþókin, sem gclin liefur vcrið út liér á landi lianda börnum. Stefán Júlíusson íslenzkaði. Leifturbœkur verða eins og að undanförnu beztu bcekurnar. .............................................11111■1111•11111■1111II111111■11111111!11111111111111111111111111111111111111111111 Mlllllllllllll lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll III llllll IIIIIIIIIIIIII llllll IIIII1111111111111111111111IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIKI 1 Svo ungt er lífið enn, Heillandi skáldsaga, sem gerist í amer- j ísku sjúkrahúsi í Kína. Sjúkrahússlæknirinn er aðal- söguhetja bókarinnar. Auk síns daglega starfs og i baráttu innan veggja sjúkrahússins, kemst hann í nána snertingu við umhverfið, hinn fastmótaða heim Kín- verjanna, sem byggir á ævafornri menningu, og verður = fyrir djúptækum áhrifum af því. Öðrum þræði er þetta svo hugþekk ástar- og hjúskaparsaga, því að við sömu stofnunina starfar ung stúlka, samlandi læknisins, og | hneigjast hug'ir þeirra saman. — Svo ungt er lífið enn er 11. sagan í skáldaflokknum Draupnissögur. I Framantaldar bækur fást hjá bóksölum um land allt og beint | frá útgefendum. Draupnisútgáfau — Iðunnarútgáfan | Pósthólf 561 — Reykjavík. SMYGLARARNIR í SKERJAGARÐINUM j Spennandi unglingasaga eftir Jón Björnsson. Ungur og tápmikill piltur, sem á heima á ey einni í norska skerjagarðinum, er rang- lega grunaður um sniygl og hnepptur í fangelsi. Honum tekst að strjúka, en verður að j sjálfsögðu að fara liuldu höfði og er hundeltur af yfirvöldunum, Bíða hans nú ýmsar i_ þrengingar og mannraunir. Geirþrúður, hin unga og íturvaxna dóttir lénsmannsins, j greiðir götu lians, því að hún ber stórum hlýrri hug til hans en faðir hennar. Að lokurn j á Andrés — en svo heitir pilturinn — drýgstan þátt í að koma uj>p um harðsnúinn j smyglaraflokk, sem trúnaðarmaður lénsmannsins er í vitorði með, og jafnframt sannast § sakleysi lians sjálfs. I SMYGLARARNIR í SKERJAGARDINUM er bók að skapi allra tápmikilla ungl- | inga. — Hún er spennandi og viðburðarík, en jafnframt holl og þroskavænleg. Draupnisútgáfan. | • '1111111111111111111111111 iii iiiiiiiiiiiiiimm in iii 11*» ‘"iHIIUIIIIUIIIIHIIIIIIIIUIIUI 1111111111111111111111111 llllll 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 llllllllllllllllllllllllllllllllllll i)illlllllllllll llllllllllllllllllllllllII1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111III

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.