Dagur - 24.11.1948, Blaðsíða 5

Dagur - 24.11.1948, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 24. nóv. 1948 DAGUF 5 FRA BOKAMARKAÐINUM Þrjár merkar bækur frá Iðunnarútgáfunni. Iðunnarútgáfan í Reykjavík mun vera það hinna nýjustu út- gáfufélaga hér á landi — en tala þeirra er annars legíó, svo sem alkunnugt er — sem einna mesta áherzlu virðist leggja á það, að gefa aðeins út góðar og eigulegar bækur og vanda frágang þeirra í hvívetna. Eg var farinn að hallast að þeirri skoðun, að það séu á sína vísu allgóð-og gild meðmæli með bók, að hún sé gefin út af þessu tiltölulega nýja forlagi, og eg styrktist verulega í þeirri trú minni nú á dögunum, er mér barst í hendur böggull með þrem nýjustu bókum útgáfunnar, enda eru þær allar í hópi læsi- iegustu og eigulegustu bóka, sem nú eru nýjar á markaðinum, og ytri frágangur þeirra látlaus og smekklegur, en þó sérstaklega vandaður í alla staði. Því er þó ekki að leyna, að iangmestur fengur fannst mér í einni þessarra þriggja bóka, en það er Kvæðasafn Guttorms J. Guttormssonar í útgáfu Arnórs Sigurjónssonar. Hefst bókin á alllangri og ágætri ritgerð Arnórs um Guttorm skáld og kvæði hans. Veitir sú ritgerð hina ákjósan- legustu leiðsögn til skilnings og réttláts mats á kvæðunum og höfundi þeirra með hæfilegri hliðsjón af umhverfi, aldarfari og öðrum þeim atvikum, er orkað hafa á skáldið og verk hans, ým- ist til livatningar eða tafar. Traustlega, skrumlaust og sann- gjarnlega virðist þarna á málum haldið, og er formáli Arnórs því verðmætur og ágætur bókarauki. Bók þessi er heildarútgáfa af kvæðum Guttorms J. Guttorms- sonar. Auk þeirra fjögurra kvæðasafna, sem áður hafa verið prentuð eftir hann — Jón Aust- firðingur, Bóndadóttir, Gaman og alvara og Hunangsflugur — eru þarna síðast í bókinni nokkur kvæði, sem ekki hafa áður birzt á prenti, og hefir Guttormur sent þau að vestan til birtingar í þess- arri útgáfu. Tvímælalaust er það rétt, að það gefur bókinni sér- stakt gildi, að þar eru saman komin öll þau kvæði, sem skáldið hefir ort og kært sig um að halda til haga. Að sjálfsögðu eru kvæði Guttorms ærið misjöfn að gæð- um, ekki síður en ljóð flestra annarra góðskálda, en þrennt veldur því þó einkum, að miklu ákjósanlegra var að fá slíka heildarútgáfu kvæða hans en að- eins úrval þeirra: Það fyrst, að Ijóð hans eru ekki fyrirferðar- meiri en svo, að þau rúmast vel j einni bók. Að öðru leyti fæst með þessu móti réttust og ná- kvæmust mynd af skáldinu sem fulltrúa fyrir menningu og menningarviðleitni landa okkar fyrir vestan haf. Og síðast, en ekki sízt, er Guttormur J. Gutt- ormsson svo merkilegt. og ágætt Ijóðskáld, að ekki hefði það verið vanzalaust til lengdar, að við landar hans hér heima ættum ekki greiðan aðgang að öllum Ijóðum hans, en því fer fjarri, að svo hafi verið fram að þessu. Fyrir atbeina ýmissa góðra bókmenntamanna bauð íslenzka ríkið Guttormi J. Guttormssyni heim árið 1938. Munu flestir mæla, að hann hafi verið vel og maklega að þeim heiðri kominn. En kvæði hans hafa þó fram að þessu aðeins verið gefin út vestan hafs og hafa komizt í hendur til- tölulega fárra manna hérna meg- in hafsins. Það er því rétt, sem útgefandi bókar þessarrar drepur á í formála sínum, að í raun réttri megi telja, að „maðurinn Gutt- ormur J. Guttormsson, bóndi í Nýja íslandi, hafi að vísu þegið boð íslenzku þjóðarinnar að sækja hana heim — sumarlangt, en skáldinu Guttormi J. Gutt- ormssyni hafi eigi verið boðið heim fram til þessa.“ En með þessarri nýju og vönduðu heild- arútgáfu ljóða hans má segja, að fyrir þetta sé bætt, og skáldinu hafi nú einnig verið boðið heim á sómasamlegan hátt, enda líkleg- ast, að það flytji aldrei brott af landinu aftur, heldur eignist það nú varanleg ítök og óðöl í hugar- heimum ljóðelskra íslendinga báðum megin hafsins. Onnur bókin í bókabögglinum góða frá Iðunnarútgáfunni var Grænland, lýsing lands og þjóð- ar, með 92 myndum og korti af Grænlandi. Er sú bók rituð af Guðmundi Þorlákssyni náttúru- fræðingi, og byggir hann frásögn sína að verulegu leyti á eigin sjón og raun, því að hann dvaldi á Grænlandi árin 1939—45 og ferð- aðist um því nær allar byggðir landsins á vesturströndinni — frá nyrztu veiðisvæðum Thúlebúa í norðri til Hvarfs í suðri — sem náttúru- og landfræðingur í vís- indaleiðangri. Síðar starfaði hann sem kennari í sömu fræðum við Kennaraskólann í Godthaab. — Hefir Guðmundi tekizt í tiltölu- lega stuttu máli að bregða upp sérlega skýrri og lifandi mynd af landinu sjálfu og íbúum þess, sögu þeirra, lifnaðarháttum og menningu. Er bókin skemmtilega rituð og skilmerkilega, enda virðist hún greinargóð heimild um næstu nágranna okkar í vestri og landið, sem íslendingar fundu, gáfu nafn og byggðu um margra alda skeið. Er Grænland nú aftur komið á dagskrá dægur- málanna hér heima og því líklegt, að hlutlægri ogalgerlegaáróðurs- lausri frásögn um það og málefni þess verði vel fagnað af íslend- ingum. Og ekki spillir það, að bókin er vegleg og vönduð og prýdd miklum fjölda ágætra mynda. Þriðja og síðasta bókin frá Iðunnarútgáfunni, sem gerð verður hér að umtalsefni að sinni, nefnist FjöII og firnindi, frásagn- ir Stefáns Filippussonar, og hefir Árni Óla blaðamaður fært þær í letur. Er Stefán þessi ferðagarpur hinn mesti, fjallafari og vatna- maður, sem ratað hefir í fjölda svaðilfara og mannrauna bæði í byggðum og óbyggðum. Lýsir bókin á skemmtilegan og fróðleg- an hátt lífsbafáttu og ævikjörum ÍÞRÓTTA íþróttasvæðið. Undanfarið hcfur vcrið unnið að framræslu á hinu nýja iþróttasvæði austan Brekkugötu á Akurcyri. Skurðgreftri er nú að mestu Iokið að vmdanskildum skurði meðfram norðurhluta lilaupabrautar. Vegna tíðarfarsins verður ekki unnið mcira að sinni, en vcrið er að steypa rör í lokræsin. Brcgði til þýðviðris aftur, verður gcngið frá lokræsunum, þegar rörin eru til- búin. Nokkuð hefur verið byrjað á tilfærslu cn vegna frostanna verð- ur ckki unnt að haklá henni á- fram, nema aftur brcyti til batn- aðar. Eins og gctið var um í íþrótta- j>ætti „íslendings“ fyrir skömmu, hefur uppdráttur af svæðinu, gerð- ur af Gísla Halldórssyni arkitekt, verið samþykktur af öllum aðilum og er hann lagður til grundvallar fyrir framkvætndum. Samkvæmt lionum verður aðal- knattspyrnuvöflurinn 70x105 m og kringum hann 400 m löng hlaupa- braut 5 m breið. Fyrir endum vall- arins verða stökkgryfjur ásamt lil- heyrandi atrennibrautum og enn- fremur kastliringir. Meðfram vest- urkanti vallarins utan hlaupabraut- ar, verður einnig stökkgryíja og at- rennubrautir fyrir íyrir langstökk og Jirístökk. Áhorfendasvæði verð- ur meðfram klöppunum og brckk- unni vestan við völlinn. Eyrir miðju verða stighækkandi sæti fvr- ir um 700 manns og út frá þeim báðum inegin stighækkandi stæði fyrir áhorfendur. Fyrir austan að- alvöllinn verður lítill æfingavöllur, sem verður sennilega notaður fyrst um sinn eins og liann er sem gras- völlur, en síðar malborin'n. Aðal- völlurinn verður grasvöllur, og cr ætlast til að á hann ásamt hlaupa- braut megi sprauta vatni til að fá svell til skautaæfinga að vetrinum. Verða niðurföll með 25 m millibili við innri brún hlaupabrautar, sem eiga að taka við yfirborðsvatni. Gert er ráð fyrir inngangi á svæð- ið frá Hólabraut að sunnan og frá gatnamótum Brekkug. og Klappar- stígs að vestan, en bifreiðastæði austan æfingavallarins rétt við lög- regluvarðstofuna. - Byggingu með búningsklefum, baðklefum og áhaldageymslu cr ætlaður staður sunnarlega í brekk- unni vestan Hólabrautar. Þar er einnig gert ráð fyrir tennisvelli. Að öðru leyti er brekkan skipulögð sem eins konar skrúðgarður. Einn- ig er til jiess ætlast að í framtíð- inni verði allt svæðið umgirt trjá- gróðri. Norðan við aðalvöllinn verður liandknattleiksvöllur og á- liorfendasvæði í brekkunni vestan við liann. íþróttamönnum bæjarins er [iað mikið kappsmál, að jtessi fyrirhug- aði leikvangur verði sent fyrst full- gcrður; liefur j>vi verið lirint af í Skaftafellssýslum, einhverjum sérkennilegustu og andstæðu- fyllstu byggðum þessa lands. Eru ýmis þau ævintýri, er Stefán segir frá, óvenjulega furðuleg og frásagnarverð, en Árna Óla hefir hins vegar tekizt að klæða j)au í hæfilegan og viðfelldinn búning, enda er málfar hans fjörlegt og þróttmikið og stíllinn víða snjall, þjóðlegm- og kröftugur í bezta lagi. Prófarkalestur er einnig stórum betri en á fyrri bók hans, Landið er fagurt og frítt, og betur til málsins vandað, og gæti þó hvort tveggja enn staðið til bóta. J. Fr. Ritstjóri: JÓNAS JÓNSSON. stað fjársöfnun í jiví skvni að flvta fyrir íramkvæmdum.- Söfnunarlist- um Iiefur nú verið dreift út meðal íþróttamanna og annarra, og er j>ess vænzt, að sem ilestir skrifi 'sig fyrir vinnu- eða fjárframlögum. Uppdráttur at svæðinu er til sýnis í 1 jiróttahúsinu, og einnig liggja J>ar frammi söfnunarlistar. Hafa margir skráð sig fyrir einu til tvcim- ur dagsverktun nú jtegar og. sumir lagt fram béiiiár peningagjafir. Sjálfboðavinnan mun aðallega vcrða unnin æsta sumar, og j>á á þeim tínia, scm samkonndag fæst um við verkstjórann. Þó getur komið til greína, -að eitthvað af henni verði unnið í vetur, ef veður leyfir. 8. nóv. Á. D. Herm. Stefánsson íþróttakenn- ari heiðraður. Hermann Stefánsson liefur, sem kunnugt er,, um mörg undanfaáin ár verið sá maður, sem fýlkt hetur liði "skíðámaiiná hér nyrðra og stcfnt jieim til leika, starfa og keppni lippi í liinu ágæta skíða- landi hér við Akureyri. Oft hefur þaÖ kostað mikið af hails' fritím- um og j)rotlaust erfiði. Auk j>ess licfur hann fylgt þeim sem foringi og alltaf ágætur félagi til stórra móta nær og fjær. Á þcssu sviði hefur Hermann innt af liendi gott, mikið -Pg óejgingjarnt stárf. Sunnudaginn 14.' j>. m. efndi íj>róttafélagið Þór til sttiásam- kvæmis fyrir Hermann Stefánsson að Hótél IvEAú jVIætti þar ogr.Ár- mann Dalmannsspn, form. I. B. A., hópur skíðamanijá úr Þór og stjórn lélagsins. Fomiaðui félagsins flutti stutta ræðu og;]>akkaði Herm. Stef- ánssyni í tiafixi Þórs ágætt starf og mikið í þágu skíðamanna, og af- lienti síðan heiðúrsgestinum litaða ljósmynd, . með áletruðum silfur- skildi, í viðúrkenningarskyni. Her- rnann Jiakkaði mcð ræðu og rainnt- ist margs úr samstarfi sínu með skíðamönnum. Ármann Dalmanns- son talaði einnig og jiakkaði Herm. Stefánssyni í nafni I. B. A. Skíðamenn höfðu verið á fjöllum um daginn ög létu vel að j>ví, sem lram var reitf, ög var j>arna glatt á lijaíla. íþróttafélagið Þór hélt aðalfund sinn í félagsheimili I. B. A. í fimlcikahúsinu að kvöldi miðvikudags, 17. }>. m. Form. félagsins, ritari, gjaldkeri og spjaldskrárritari fluttu skýrslur og gerðu grein fyrir framkvæind- um, fjárhag, áætlunum o. fl. For- menn íjiróttadeilda fluttu og skýrsl- ur urn störf og kappleiki hver inn- an sinnar greinar. I félaginu eru nú rúmlega 450 manns og hefur fjölgað nokkuð á liðnu ári. Aðalmál á dagskrá félagsins nú, auk íjiróttanna, er skíðaskálabygg- ing. Er málið nokkuð undirbúið og er lylgt af raiklum áliuga, en nauð- synleg leyfi enn ófengin. Stjórn fél. er að mestu óbreytt og nú svo skipuð: Formaður: Jón- as Jónsson. Gjaldkeri: Sigmundur Björnsson. Ritari: Baldur Jónsson. Varaform.: Jón P. Hallgrímsson. Spjaldskrárritari: Þorsteinn Svan- laugsson. ÞÁTTUR Handknattlciksmót innanhúss, sein fram átti að fara í byrjuii næsta mánaðar, hlýtur að verða írestað, — sennilega fram í janúarlok — vegna j>ess, að allar æfingar falla niður nú um langau tíma. Skíðainótið, sem minnzt var á í síðasta ]>ætti og átti að verða s. 1. sunnudag, bíð- ur líka betri tíma. En 12—14 piltar fóru þó upp í skála um lielgina og rcyndu brekkurnar. Því miðúr verður svar við greinum þcirra Halldórs Helgasonar og Marteins Friðrikssonar að bíða eina viku vegna.þrengsla í blaðinu. — Greinin er írágengin og próförk er hægt að fá að sjá------en þol- inmeeði á að vera ein af dyggöum íjiróttamannsins. ]. J. - Fokdreifar (Framhald af 4. síðu). ncitt, fyrri en ílátin komu inn úr baðstofudyrunum, hlaðin }>ví, sem bezt var til í búrinu, j>ótt annars væri kort skammtað. Var j>á rokk- um, snældum og prjónum varpað lrá sér í snatri og síðan setz.t að snæðingi með beztu lyst og lijart- ans jrakklæti. DRAUMSl’AKA menn.liér í bæ mun óra fyrir j>ví, að liúsbændurn- ir á }>jóðarbúinu, eða ]>ó máske öllu fremur skömmtunarstjórar þeirra og matmæður — muni ætla okkur Ak- ureyringum og nærsvéitamönntini einhverja slíka glaðningu í j>reng- ingum okkar fyrir j>essi jól, og mun- um við því fá eins konar „kvöld- skatt“ á jólaföstunni, að gömlum og góðum eyfirzkum sið. Hitt kcm- ur hinum draumspöku mönnum síður saman um, livers konar skammtur lífsmunaðar muni verða hlutskipti okkar í þetta sinn. Sum- ir tala um aukaskammt af kaffi og sykri, kannske álíka eða engu minni en jafnvel fátæklingar gátu veitt sér hér á kreppuárunum, }>eg- ar Eysteinn stjórnaði innflutningn- um fyrir gullökl stríðsgróðans og nýsköpunarstjóriiarinnar sælu. Aðr- ir gera sér vonir um, að við mun- um hreppa fáein jólatré, J>egar Reykvíkingar hafi birgt sig nægi- lcga upp af þeim varningi, en þeir bjartsýnustu halda, að við munum fá óskemmd jólaepli, sem send muni í j>etta sinti í tæka tíð norð- ur hingað, cða a. m. k. einhvern tíma fyrir þrettándann. Þetta get- ur þó naumast \erið annað en fög- ur draumsýn og tálvon, enda lík- legast að við lireppum ekki annan „kvöldskatt“ en reykinn af réttun- um að sunnan, nú eins og endra- nær, og svo skattreikninginn okkar í ábæti með tilheyrandi skattsvið- auka, sem eiin liafi gleymzt að fclla úr gildi, j>ótt ílialdið lofaði á sínum tíma, að liann skyldi aðcins standa í eitt ár. Ætli þetta verði ckki, eins og fyrri daginn, eini „kvöldskatturinn", sem okkur „út- skæklabúum" verði ætlað að njóta til jafns við íbúa liins sæla höfuð- staðar? Stúlka óskast á fámennt, barnlaust heimili í Reykjavík. Upplýsingar í síma 467.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.