Dagur - 22.12.1948, Blaðsíða 1

Dagur - 22.12.1948, Blaðsíða 1
GLEÐILEG JOL! D a g u r. Dague GOTT OG FARSÆLT AR! D a g 11 r. XXXI. árg. Akureyri, miðvikudaginn 22. desember 1948 50. tbl. iiiiiiiiiiiiiiiii (iiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiin., i Landsbankinn hef ir að I | undanförnu verið 1 skyldaður til að lána j \ útvegsmönnum rekstr-f Í arfé til útgerðarinnar i | með 2% lægri vöxtum f I en öðrum, og Vi% \ 1 lægri vöxtum en bank-1 i inn greiðir sjálfur fyr- f ir innlánsfé sitt. j | Á þetta var bent af for- \ \ manni sjávarútvegsnefndar e. I i d. Alþingis, er hann fylgdi úr f \ hlaði frumvarpinu um aðstoð l 1til síldarútvegsmanna við 3. I f umræðu þar í deildinni. Kvað f f hann Landsbankann og Út- i 1 vegsbankann hafa lánað báta- 5 I fíotanum meginið af því fé, er | I hann hefði þurft til reksturs- I i ins að' undanförnu. Skýrði f | hann svo frá, að ríkisvaldið f I hafi skyidað Landsbankann til f | að lána útveginum öll rekstr- I i arlán með aðeins 4% vöxtum, = I en það er 2% lægra en bank- i I inn fær fyrir önnur lán, og f f Vz% lægra en hann greiðir \ ¦ 1 sjálfur fyrir innlánsfé sitt. Þá | i mun mestur hluti verðbréfa \ I bankans vera með ZVi% vöxt- I i um, eða Vz% Iægra en á þeim i i lánum, sem hann lánar út- f i Vegsmönnum samkv. nefndum = I fyrirmælum. Hefir það því i I bætzt ofan á önnur fjárfram- \ I lög hins opinbera vegna út- f I gerðarinnar, að þjóðbankinn i I hefir þannig verið skyldaður i I til að veita henni rekstrarlán i i með óeðlilegum vaxtakjörum | f og stórkostlegum halla. i Hryggilegt slys á börnum af völduin sprengingar á Dalvík. Síðastl. laugardagskvöld skeði sá slysalegi atburður á Dalvík, að þrír ungir drengir slösuðust illa af völdum sprengingar. Missti sá elzti þeirra, Páll Kristjánsson, 11 ára, kjúkur framan af tveimur fingrum og brenndist auk þess á hendi, en þeir Sveinn Bjarnason, 10 ára, og Bjarmar Baldvinsson, 9 ára, hlutu alvarlega áverka á augum. Voru tveir þeir síðar- nefndu fluttir í sjúkrahús hér, og gerði augnlæknir að meiðslum þeirra. Mun honum haía tekizt að ná málmflísum úr sprengjunni, úr augum drengjanna, en blaðinu er ókunnugt um,.hvori líkur séu taldar fyrir því, að þeir haldi sjóninni. Ekki er það talið fuHkunnugt enn með hvaða hætti sprenging þessi varð, né heldur það, hvern- ig sprengjan muni tilkomin í hendur barnanna. Telja sumir, að þeir muni hafa fundið sprengju frá hernámsárunum í ruslahaug, og sprengt hana með einhverjum Frumvarp ríkisstjórnarinnar um nýjar dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna afgreitt sem lög frá Alþingi •Dýrtíðarsjóður skal stofnaður með 22 millj. kr. ieilbrigðisstjórnin gerir ráðstafanir framl^gi ™ ríkissjóði, en auk þess renni í hann nyir söluskattar og gjöld fyrir gjaldeyris- og innflutningsleyfi Útvegsmönnum og kjötframleiðendum tryggt sama lágmarksverð og á þessu ári, en síldarútveg- urinn fái margþætta og víðtæka aðstoð. Dýrtíðar- sjóður leggi og fram fé til lækkunar á vöruverði innanlands til, að skólaf ólk úr skólum hér í bæn- um fari ekki heim til sín í jólaleyfinu Því miður fer því fjarri, að hægt sé að segja, að mænuveikifar- aldur sá, er þjáð hefir bæjarmenn hér að undanförnu, sé um garð genginn. Síðustu dagana hafa enn bætzt við allmörg ný tilfelli, en hitt er þó næstum ennþá kvíð- vænlegra, að sóttin hefir elnað ýmsum þeim, er tekið höfðu hana fyrir alllöngu síðan, þannig, að sumir þeirra liggja nú fárveikir, en aðrir hafa hlotið alvarlegar lamanir. Er ástandið á ýmsum heimilum í bænum harla bágt af þessum' sökum, og sums staðar jafnvel þannig,- að full vandræði steðja að, þar sem þess munu dæmi, að allt fullorðið heimafólk er frá verkum af völdum veikinn- ar. Er hætt við, að jólin verði óvenju dapurleg að þessu sinni á þeim mörgu heimilum, sem erfið- leika hafa hlotið af völdum vá- gests þessa, og raunar fullvíst, að skuggi hans muni hvíla eins og mara á öllum jólafagnaði hér í bænum í þetta sinn. Um síðustu helgi gerði héraðs- læknir hér, í samráði við land- lækni, ráðstafanir til þess að skólafólk utan af landi, sem dvelst hér við nám í bæjarskól- um í vetur, fari ekki heim til sín í jólaleyfinu. Er það auðvitað að- eins sjálfsögð varúðarráðstöfun, þótt hins vegar séu — því miður — litlar líkur til þess, að hún komi að verulegu haldi að hefta útbreiðslu veikinnar, m. a. sök- um þess, að aðrar samgöngur og mannaferðir eru óhindraðar, og auk þess mun mænuveikin þegar vera komin allvíða út um sveit- 'irnar, svo sem í Reykjaskóla í Hrútafirði, í Skagafjörð og víðar. Samkomubann hefir þegar verið sett í Skagafjarðarsýslu vegna faraldurs þessa, en samgöngu- banninu við Svarfdælalæknishér- að hefir nú nýskeð verið aflétt. í Bjarnarfirði Sfröndum í stórhríðinni um íyrri helgi skeði sá sorglegi og válegi við- burður, að snjóílóð íéll á bæinn Goðdal í Bjarnaríirði í Stranclasýslu og varð öllu heimilisfólkinu, nema bóndanum einum, að bana, en hann liggur nú, þrekaður og slasaður, í sjúkrahúsi í Reykjavík^ Kona hans. tvö börn þeirra hjóna og þrír heimamenn aðrir íórust í flóðinu. Eitt síðasta verk Alþingis, áður en þingmenn tóku sér jóla- leyfi, var að afgreiða frumvarp ríkisstjórnarinnar um dýrtíð- arráðstaianir vegna atvinnuveganna. Var það samþykkt með nokkrum breytingum með óskiptu atkvæðamagni stjórnar- flokkanna þriggja gegn atkvæðum kommúnista. Meginatriði hinna nýju laga eru þau, að ríkissjóður tryggir bátaútvegs- mönnum og kjötframleiðendum sama lágmarksverð og á þessu ári, en ríkisstjórninni heimilast að veita víðtæka aðstoð þeim útgerðarmönnum og útgerðarfyrirtækjum, er stunduðu síld- veiðar á liðnu sumri, og stofnaður verði dýrtíðarsjóður ríkis- ins, sem varið skuli til.að standa straum af greiðslum vegna ábyrgðar ríkisins á verði útfluttrar vöru, svo og til lækkunar a vöruverði innanlands. Tveir afdalir. Sunnudaliir Qg Goð- dalur. skerasl norður og noiovcslur í hálciulið fyriv botni Bjaniaifjarðar á SiiöiKluni. nmst novðan Sieingiíms- fjarðar. í állina að 'I'iékyllislieiði. Er sinn iKrrinn í livorum þessaia dala, sainncfndii' dölunum, og er þar a'rið afskekkl. ( Snjóflóðið mun hafa fallið á sunnu- Ságirtn, cn ekki urðu byggðarmenn niður í Bjarnarfirði varir við það seiu gerzl Iiafði, fyir en a mi<Vvikiulaginn, er póstur var sciulur þaðan fram í íloðdal. Sími er þó á baniim, en sök- uiii liiruia líðu síiuabilana og línu- siila -af völthnn-óvieðursius að uudan- fomu. uiuirtiðust meiui það ekki svo" íujtig. þótt ekki uæðist- sauibaiul við tioðdal .imú{xai jjessaiar -viku, en^ lióndiun þar.liaiði-alljauital \ið SkaríS í Ji'jarnarfirði á suuiiudagiiin., og að HWnduui .sU'uuinu iíðiir «n snjéflóðið fcll, og var \>i allt uieð felldu A lieim- ilinu. l'egar jiósttirinn sá \cgsuinnieiki snjóflððsins yfir banum, hraðaði hanu scr aftur til byggða og lét viia. hvernig komið var þar fremra. Briigðu menn skjólt viö og fóru úr Bjarnarfirði, hætti, en aðrir gizka á, að um K:lUiranancsi „„ lra nohnavík á stað- leikfang hafi verið að ræða. inn og grófu upp ba'jai'ii'istiinai' Var alll heimilisfólkið þá andað, nciiia hvað lílsinark fannst með bðnd- aiiiim einiim. Var bann íluUur til byggða og veitt lækhiíhjálp og hjúkr- un. Komst hann til nieðvitundar, en var harla þiekaðui' og skaðkalinn i'i fótinn, enda hafði liaim legið allan þennan tíniii skorðaður undir birjar- þckjunni. Mun luinii fljótlega hafa vcrið fliitttii' með flugvcl til Reykjii- víkur. og liggui' liaiin þiir nú í I.ands- spitalautim. og var liðan hans talin .sit-miieg eftir atviktim, síðast er til Jrctlist. Alþingi frestað í fyrradag Þingmenn tóku sér hvíld frá störfum sl. mánudag. "Var for- setaboðskapur um þetta lesinn upp á þingf undi þann dag. Sam- kvæmt honum er gert ráð fyrir. að þingið -verði kvatt eitur saman til þingfunda eigi síðar en föstu- daginn 21. janúar næstk., en það er fyrsti þorradagur — bónda- dagurinh. Sninkvicmt liigmn þcssum ábyrgist ríkisstjóiniii batiiiitveginum á iirinn 1919 65 aura verð fyrir hvcrt. kíló af nýjum fiski, niiðað við ]>orsk og ýsu, shcgðan, með hnus, cn það cr siima i'ibyrgðarvei'ð og :i þessu ári. Abyigðar- verð til liraðfi-ysiihúsa og sallfisksiH- flyljenda er einnig óbreytt, en þessi ábyrgð ríkissjóðs nær einvörðungu til fisks, sem scldur verður lil landa, er ríkisstjóinin ákvcður með hliðsjón af nmrkaðshorlum á hverjum tíma. Eiim- ig cr ríkisstjórniiiiii heimilt að skipa fyrir imi verkun á fiski, eftir því sem inarkaðsliorfur segja til um. Aðstoð sú, sem n'kisstjóiniiini hciin- ilast að veita að nokkru éða iillu úl- vcgsmönnum, er stunduðu .síldvciðar síðastliðið sumar, er lippgjöf ít inn- lcndum sjóveðskröfiun og iiðruni lög- veðskröfuin samkvicmt hinum nýsettu liigiun um aðstoð við síldai'iitvcgs- mcnii, uppgjöf á liinum. samkvicmt stiniu lögum. og uppgjiif á liiiitun, sem síliliinitvegsiiKÍnniim voru veitt úr rík- issjðði vegna aflabrests á siiiiiaivertíð- inni 1945 og 19-17. Setur ríkisstjórnin lyrir sitt leyli ýniis skilyrði tini þessa uppgjöf kraliia og skiilda, en tilskilur cinnig. að hlutaðeigandi úlgerðnrniað- ur komist að samningum við aðra lán- iirdi'ottna sína um nicgilegan afslátl að tlómi skilanefndiir ríkisstjóiiiariiin- iir á iiðruni skiildum sínum, til þess að álinmlialdiindi rekstri verði tryggð- tir fjiírhagslegui' gniiKlviillui'. l'.n náist slikl samkoniulag ekki með útvegs- mönntim og liinardroltnum þeirra. getur rikisstjórnin selt reglugeið mii sktiitlaskil títvegsinaiuia, cr .sildveitVar sttiiHluðu xiuuarið !ÍM8. D ý r t íðai s j óðu r. Atliygli a)ls-ain>amii^snvHH-þé-ekki° hvnð si/l ljeiuast —- -a. iu. k. í bili — -að iíkva-ðuni hitina nýju laga. um tekitit'ifJtiu hins nýja dýrlióarsjóás. cn hoiiinn skal altað tekna sem Itcr scgir: Af loHverði mnflnUrar viii'ii skal greiða <>".,', söluskalt. að t iðba-t ttiin að- llutniiigsgjiildum og áallaöri lilitgn- iugii. en af sniiisiilu 2";, og aiiimrri sölu 8%. Af tolltekjuin þeini. sem rilð- gerðar verðii í fjiirliigum nicsta árs, skulu 22 niilljðnir króna renna í dýr- tíðarsjóð. Viðbótargjölcl fyrir innflutn- ingsleyfi skal greiðu: af innflutnings- lcyfi l'yrir kvikmyndiim 100% af leyfis- fjárhicð, af gjaldcyiisleyfum til utan- fcrða, iiðrum en leyfum til ndmsmanna og sjúklinga, 75% af lcyfisfjiirhæð, af innflutniiigsleyfum fyrir bílum 50% af leyfisfjárhicð, af innflutningsleyfum i'yrir rafiiiiignsta'kjuiii til heimilisiiota, ('iði'imi en cklavclum og þvottavélum, 100% af lcyfisfjáiiia'ð, cn af leyfum fyrir þvouavélum 50%, Enn fiemui' skat grciða 20",', af miitsverði bifreiða, sem gaiiga katipum og siilum iniiaii- lands. Aictlað cr, að grciðslur úr dýrtíðar- sjóði ii nicsta ári ncmi um 70 milljón- um króna. Um álagningu söluskattsins skal tckið fram, að vcrð viiru og þjón- iistu m;i bickka sem honum ncmur, en óheimilt er að luckka álagningu vcrzl- ana eð'a fyrirtickja vegiiii hans. Allar helztu neyzliivörur almennings og margar aðrar nauðsynjavörur eru undanskildar söluskatli, svo og sala fnsteigna, skipa, einkaleyfa, verðbréfa og kral'na, andvirði vöru seldrar úr landi, útskipunargjald af henni og flutniiigsgjald, viðgerð á skipum, hiisa- leiga og iðgjaldatekjur villryggingar- félaga. jAlgert samkomubann} [ í bænum og héraðinu | | fyrst um sinn I | í þeim svifnm, að bluðíð er ] i að fara í-pressnna;-4>iSar iiér- I I ^iðsiæknir jje.ss getið, að algert f Í stunkomubaim haíi nú, vcrið f isetl-hér í bæiuun og iaeknLs- | i hétaðinu öllu fyrst um siim. f I Er þetta gert -í samráði við | i heiUirigMsstjórnina og baimið f ¦l sett -sökum niænuveikinnar, \ Í sem virðist nú aftur breiðast f fút, og jafnÍTanit i'jölgar al- f I varlegum sjúkdómstilfellum, I f og það ekki sízt á þeim, er f f tóku veikina fyrir tiltölulega f f löngu síðan.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.