Dagur - 22.12.1948, Blaðsíða 1

Dagur - 22.12.1948, Blaðsíða 1
GLEÐILEG JOL! D a g u r. Dagur GOTT OG FARSÆLT AR! D a g u r. XXXI. árg. Akureyri, miðvikudaginn 22. desember 1948 50. tbl. iiiimiiimiHtiiiiiimiiiiiiiuMiiiiiiniiu . 1 Landsbankinn liefir að I | undanförnu verið \ i skyldaður til að lána \ i útvegsmönnum rekstr-1 I arfé til útgerðarinnar i } með 2% lægri vöxtum j i en öðrum, og Vi % \ I lægri vöxtum en bank- § i inn greiðir sjálfur fyr- i ir innlánsfé sitt. ] | Á þetta var bent af for- ; = inanni sjávarútvegsnefndar e. j i d. Alþingis, er hann fylgdi úr j í hlaði frumvarpinu um aðstoð : i til síldarútvegsmanna við 3. ; j umræðu þar í deildinni. Kvað \ I hann Landsbankann og Út- j j vegsbankann hafa lánað báta- j 1 flotanum meginið af því fé, er j j liann hefði þurft til reksturs- | ins að undanförnu. Skýrði j hann svo frá, að ríkisvaldið \ hafi skyldað Landsbankann til j að lána útveginuni öll rekstr- \ arlán með aðeins 4% vöxtum, j en það er 2% lægra en bank- i inn fær fyrir önnur lán, og j Vi% lægra en hann greiðir I sjálfur fyrir innlánsfé sitt. Þá e mun mestur hluti verðbréfa i bankans vera með ZV-1% vöxt- 1 um, eða V’i% Iægra en á þeim \ lánuni, sem liann lánar út- | vegsmönnum samkv. nefndum 1 fyrirmælum. Hefir það því : bætzt ofan á önnur fjárfram- i lög hins opinbera vegna út- j gerðarinnar, að þjóðbankinn \ hefir þannig verið skyldaður j til að veita henni rekstrarlán i með óeðlilegum vaxtakjörum j og stórkostlegum halla. Hryggilegt slys á börnum af völdum sprengingar á Dalvík. Síðastl. laugardagskvöld skeði sá slysalegi atburður á Dalvík, að þrír ungir drengir slösuðust illa af völdum sprengingar. Missti sá elzti þeirra, Páll Kristjánsson, 11 ára, kjúkur framan af tveimur fingrum og brenndist auk þess á hendi, en þeir Sveinn Bjarnason, 10 ára, og Bjarmar Baldvinsson, 9 ára, hlutu alvarlega áverka á augum. Voru tveir þeir síðar- nefndu fluttir i sjúkrahús hér, og gerði augnlæknir að meiðslum þeirra. Mun honum hafa tekizt að ná málmflísum úr sprengjunni, úr augum drengjanna, en blaðinu er ókunnugt um, divont líkur séu taldar fyrir því, að þeir haldi sjóninni. Ekki er það talið fullkunnugt enn með hvaða hætti spreirging þessi varð, né heldur það, hvern- ig sprengjan muni tilkomin i hendur barnaima. Telja sumir, að þeir mum hafa fundið sprengju frá hernámsárunum í ruslahaug, og sprengt hana með einhverjum Iiætti, en aðrir gizka á, að um leikfang hafi verið að ræða. Frumvarp ríkisstjórnarinnar um nýjar dýrfíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna afgreitt sem lög frá Alþingi Heilbrigðisstjórnin gerir ráðstafanir til, að skólafólk úr skóSum hér í bæn- um fari ekki heim til sín í jólaleyfinti Því miður fer því fjarri, að hægt sé að segja, að mænuveikifar- aldur sá, er þjáð hefir bæjarmenn hér að undanförnu, sé um garð genginn. Síðustu dagana hafa enn bætzt við allmörg ný tilfelli, en hitt er þó næstum ennþá kvíð- vænlegra, að sóttin hefir elnað ýmsum þeim, er tekið liöfðu hana fyrir alllöngu síðan, þannig, að sumir þeirra liggja nú fárveikir, en aðrir hafa hlotið alvarlegar lamanir. Er ástandið á ýmsum heimilum í bænum harla bágt af þessum' sökum, og sums staðar jafnvel þannig,- að full vandræði steðja að, þar sem þess munu dæmi, að allt fullorðið heimafólk er frá verkum af völdum veikinn- ar. Er hætt við, að jólin verði óvenju dapurleg að þessu sinni á þeim mörgu heimilum, sem erfið- leika hafa hlotið af völdum vá- gests þessa, og raunar fullvíst, að skuggi hans muni hvíla eins og mara á öllum jólafagnaði hér í bænum í þetta sinn. Um síðustu helgi gerði héraðs- læknir hér, í samráði við land- lækni, ráðstafanir til þess að skólafólk utan af landi, sem dvelst hér við nám í bæjarskól- um í vetur, fari ekki heim til sín í jólaleyfinu. Er það auðvitað að- eins sjálfsögð varúðarráðstöfun, þótt hins vegar séu — því miður — litlar líkur til þess, að hún komi að verulegu haldi að hefta útbreiðslu veikinnar, m. a. sök um þess, að aðrar samgöngur og mannaferðir eru óhindraðar, og auk þess mun mænuveikin þegar vera komin allvíða út um sveit- irnar, svo sem í Reykjaskóla í Hrútafirði, í Skagafjörð og víðar. Samkomubann hefir þegar verið sett í Skagafjarðarsýslu vegna faraldurs þessa, en samgöngu- banninu við Svarfdælalæknishér- að hefir nú nýskeð verið aflétt. sfórslys í Bjamarfirði á Sfröndum í stórliríðinni um íyni helgi skeði sá sorglegi og válegi við- burður, að snjóflóð íéll á hæinn Goðdal í Bjarnarfirði í Strandasýslu og varð öllu heimilisfólkinu, nema bóndanum einum, að bana, en hann liggur nú, þrekaður og slasaður, í sjúkrahúsi í Reykjavík. Kona hans, tvö börn þeirra hjóna og |>rír heimamenn aðrir fórust í flóðinu. Tveir afilalir. Sunnudaiur og (íoð- dalur. skerast norÖur og uorðveslur í lnilemliö fyrir botni Bjarnarfjarðttr á Ströndum, n.tst norðan Steingrívns- fjaröar. í áttina að Trékyllisheiði. Er sinn b.erinn í hvorum þessara dala, samnclndir ilöluntun, og er |iar a-rið afskckkl. Snjóflóðið mtin liafa fallið á simnu- dáginn, en ekki uröti ' byggSarnienn niður í Bjarnarlirði varir við þaö sem gerzl bafði, lyrr en á miðvikudaginn, er póstur var seiulur -þaðan fram í (ioðdal. Sími er þó á btrntini, en sök- uin ltinna líðu síiuabilana og línu- sJila af völdwm- óvcðursin.s að uudau- förnu. undruðust nteiui það ekki svo lujtig. |>ótt tkki uaSiist-sauiband við Coðdai ..fýixi|>art |>essarar viku, cn hóndiun þar 1 laiöi-áIXaaiuru 1 við Skarð i Bjarnarfirði á .suniuidaginn.. og að. likindum skiiuunu áður en snjóflóðið fóll, og var þá alll lueð felldu á beim- iliiiu. 1*egar pósturinn sá vegsummerki snjóflóðsins yfir bænutn, liraðuði banii sér afiur til byggöa og lét vita, bvernig komið var þar fremra. Brugðu menn skjólt við og fórtt úr Bjamarfirði, Kaldrananesi og frá Hójmavík á stað- inn og grófn upp btejarrústirnar. Var alh lieimilisfólkið þá antlað, nema bvað lifsmark fannst tneð bónd anttm eintun. Var liann flutun til byggða og veitt keknisbjálp og bjúkr un. Komst ltann til meðvituntlar, en var harla þrekaður og skaðkalinn á fótum, enda hafði bann lcgið allan þennan ti'ma skoröaöur tindir litejar- þekjunni. Mun hann lljótlega bafa vcrið flutlur meö flugvél til Rcykja víkur, og liggur liaiin þar nú í Lands- spitalantmi. og var liöan hans talin stcmifeg eflir alviktim, síðast cr lil iréuist. Dýrtíðaisjóður skal stofnaður með 22 millj. kr. framlagi úr ríkissjóði, en auk þess renni í hann nýir söluskattar og gjöld fyrir gjaldeyris- og innflutningsleyfi TJtvegsmönnum og kjötframíeiðendum tryggt sama lágmarksverð og á þessu ári, en síldarútveg- nrinn fái margþætta og víðtæka aðstoð. Dýrtíðar- sjóður leggi og fram fé til lækkunar á vöruverði innanlands Eitt síðasta verk Aljiingis, áður en þingmenn tóku sér jóla- leyfi, var að afgreiða frumvarp ríkisstjórnarinnar um dýrtíð- arráðstafanir vegna atvinnuveganna. Var það sam{>ykkt með nokkmm breytingnm með óskiptu atktæðamagni stjórnar- flokkanna Jniggja gegn atkvæðum kommúnista. Meginatriði hinna nýju laga eru J>au, að ríkissjúður tryggir bátaútvegs- mönnum og kjötframleiðendum sama lágmarksverð og á Jtessu ári, en ríkisstjórninni heimilast að veita víðtæka aðstoð J>eim útgerðarmönnum og útgerðarfyrirtækjum, er stunduðu síld- veiðar á liðnu sumri, og stofnaður verði dýrtíðarsjóður ríkis- ins, sem varið skuli til að standa straum af greiðslum vegna ábyrgðar ríkísins á verði útfluttrar vöru, svo og til lækkunar á vöruverði innarilands. Alþingi frestað í fyrradag Þingmenn tóku sér hvíld £rá störfum sl. mánudag. Var for- setaboðskapur um þetta lesinn upp á þingfundi þann dag. Sam- kværat honum er gert ráð fyrir. að þingið verði kvatt aftur saman til þingfunda eigi síðar en föstu- daginn 21. janúar næstk., en það er fyrsti þorradagur — bónda- dagurinn. Samkvæmt lögunt þessum ábyrgist ríkisstjórnin bíitaútveginum á árinu 1949 (55 aura \erð fyrir hvert kíló af nýjum fiski, miðað við þorsk og ýsu, shegðan, rrieð haus, en það er sama áhyrgðarverð og á þessþi ári. Abyrgðar- verð til liraðfrystihúsa og saltfisksút* flytjenda er einnig óbreytt, en þcssi áhyrgð ríkissjóðs nar einvörðungu til fisks, sem seldur verður til landa, er ríkisstjórnin ákveður með hliðsjón af markaðshorfum á hverjum tíma. Einn- ig cr ríkisstjórninni heimilt að skijxi fyrir um verkun á fiski, eftir því seni markaðshorfur segja til um. Aðstoð sú, sem ríkisstjórninni Iieim- ilast að veita að nokkru éða öllu út- vegsmtmnum, er stunduðu síldveiðar síðastliðið sumar, er uppgjöf á inn- lendum sjóveðskröfum og öðrum lög- veðskröfum samkvamt hinuin nýsettu lögum um aðstoð við sílclarútvegs- menii', upþgjöf á lánum, samkvamt söm-u lögum, og nppgjöí á lánum, sem síidarútvegsmcinnum voru veitt úr rík- issjóði vegna aflahrests á sumarvertíð- inni 1945 og 1947. Setur ríkisstjórnin fyrir sitt leyti ýiuis skilyrði um þessa uppgjcif krafna og skulda; en tilskilur einnig, að hlulaðeigandi útgerðarmað- ur komist að samningum við aðra lán- ardrottna sína um nægilegan afslátt að dómi skilanefndar ríkisstjórnarinn- ar á öðrum skuklum sínum, til þess. að áframhaldandi rekstri verði tryggð- ur f járhagslegur grundvcillur. En náist slíkt samkomulag ekki með útvegs- mönnum og lánardrottnum þeirra, getur ríkisstjómin sett reglugerð uui skuidaskil ÚLvcgsinaniia. -cr sildvoiðar stunduðu sumarið 1948. Býrtíðorsjóður. Alliygli alii Wíiieiming'i hwh-þó-t-k-k'i- lnaó M/í iji-iuast — :i. m. k. í bUi —, -aó ákva-iVnm liinna nýju -lapa. nrn lekjiKÍiJim liins nýja 'dýxtl&aTsjóðis. cn boniiin skal uftað tekna seni bér segir: Ai toUverði -innfluttrar viir-n skal f*reitYa i>--f söioskau, aiV iióiia ttuni aiV- Jiiitnitígsgjölduui og áallaiVri álagn- iii}*u, en af smásölu 2% <ig annarri sölu 3%. Af lolltekjum þeim, sem ráð- geriVar veriVa í fjárlögum na-sta árs, skulu 22 milljónir króna rcnna í dýr- tiðarsjóiV. ViÖbótargjöhl fyrir innlintn- ingsleyfi skal greiða: af innfhitnings- leyfi fyrir kvikmyndiiin 100% af leyfis- fjárha-ð, af gjaldeyrisleyfum til utan- lerða, öðrum en leyfum til nátnsmannn og sjúkljnga, 75% af leyfisfjárhæð, af innfiutningsleyfum fyrir bílum 50% af leyfisfjárbxð, af innnutningsleyftun ívrir rafniagnstækjum til beimilisnota, öðrtim en eldavélum og þvottavélum, 100% af leyfisfjárha-ð, en af leyfum fyrir þvottavélum 50%. Enn fremur skat greiða 20% af matsverði biireiða, sem ganga kaúptim og söluni innan- lands. Aa-tlað er, að greiðslur úr dýrtíðar- sjóði á næsta ári nemi um 70 milljón- um króna. Um álagningtt söluskattsins skal tekið fram, að verð vöru og þjón- ustu má ha-kka sem honum ncmur. en óheimilt er að hækka álagningu verzf- ana eða fyrirtækja vegna hans. Allar iielztu neyzluvörur almennings og margar aðrar nauðsynjavörur eru undanskildar söluskatti, svo og sala fasteigna, skipa. einkaieyfa, verðbréfa og krafna, andvirði viiru seldrar úr landi, útskipunargjakl af Ivcnni og flutningsgjald, viðgqrð á skipum, húsa- leiga og iðgjaldalekjnr vátryggingar- félaga. | Algert samkomubann | ] í bænum og héraðinu j fyrst um smn : í jteint svifuin, nð blaóið er | rtó faríi í -presainaybiilan' hér- Éaiósiæknir þess getió, aó algert i sainktnmiÍMUui hafi nú. veríð i sett faér- í Jbsesum .og, iækriis- i tiéraðimx öllu fyrst um sinn. ÍEr þetta gert í samráöi við i heilbrigðisstjórnina og .hannió 4 sett sökum meenuvcikinnar, i sem virðist nú aítur breiðast i út, og jafnfxamt fjöigar al- i varlegum sjúkdómstilfeHum, i og það ekki sízt á þeim, er j tóku veikina fyrir tiltölulega i löngu síðan. iiiiiiiiHiminii iMIIMIMMMMMI<llMtÍ»IMMM|OMI»ÍlMltMllMÉMMMIIMIMÍItlÍllllllMMII

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.