Dagur - 22.12.1948, Blaðsíða 8

Dagur - 22.12.1948, Blaðsíða 8
DAGUR Miðvikudaginn 22. desember 1948 Dýrtíðin hef ir þegar sett aðalatvinnu- veg Islendinga, sjávarútveginn, áhelj- arþrömina. - Hann verður nú aðeins rekinn með stórkostlegum fjárfram- J lögum úr ríkissjóði frá ári til árs. Aðstoðin til síldarútvegsmenn hefir verið lögfest á Alþingi. Við uniræður um frumvarp það um aðstoð til síldai’útvegsmanna, sem lögfest var á Alþingi sl. mið- vikudag, upplýsti formaður sjávarútvegsnefndar í e. d., að samanlagðar skuldir 140 vélbáta, sem síldveiðar hafa stundað að undanförnu, næmu nú, að frá- dregnum eignum, meira en tutt- ugu og fimm milljónum króna. Tapi'ekstur þeirra á síldveiðum á þessu ári nemur samtals rösklega 14 millj., enda reyndust tekj- urnar aðeins rúmlega 11 millj. kr. Þá var það ennfremur upplýst, að Landsamband ísl. útvegs- manna teldi, að fiskverðið yrði að vera 88 aurar fyrir kílogrammið á næstu þorskvertíð, ef rekstur bátaflotans ætti að bera sig, en það þýðir, að ríkissjóður yrði að greiða 50 millj. kr. í uppbætur til þorskveiðiflotans, auk 15 millj. til síldveiðimanna, því að L. í. Ú. hefði rökstutt, að þeir þyrftu að fá 42 kr. fyrir síldarmálið, en lega á næstunni, þótt reiknað sé rneð árgæzku bæði til lands og sjávar, ef dýrtíðardraugur sá, er „nýsköpunarstjórn" Olafs Thors og kommúnistanna átti mestan þátt í að magna hér á landi, verð- ur ekki skjótlega niður kveðinn. ekki væi'i hægt að reikna raun- = [)irta uj,p um s{gir«_ verulegt verðmæti þess meira en 32 kr. Það má því telja fullvíst, að ríkissjóður verði að greiða a. m. k. 65 millj. kr. sjávarútveginum, vegna tapreksturs hans sl. ár. Er það ástand vissulega meira en lítði óbjörgulegt, að aðalatvinnu- vegi þjóðarinnar skuli ekki verða haldið á íloti með öðru móti en því, að leggja honum stórkostleg- ar fjárfúlgur úr ríkissjóði, og það ekki aðeins í eitt skipti, heldur hvert árið eftir annað, og hefir þó þorskaflinn verið góður á þessu tímabili, og heildarsíldarmagnið raunar einnig verið meira en meðallagi, ef litið er á alllangt tímabil til samanburðar. En öm- urlegast er það þó í þessu sam- bandi, að ekki eru nokkrar líkur td þess, að úr þessu rakni veru- Þetta er síðasta blað f árgangsins i Þetta er síðasta blað Dags ; : fyrir jól, og líklega síðasta É f tölublaðið á þessu ári, og því = j vill blaðið nota tækifærið og I I »ska lesenduin sínum gleði- j j legra jóla og nýárs og þakka f j Fyrir liðnar stundir. Því miður er nú svo háttað I I lijá mörgum hér á Akureyri j j um þessar mundir, að veikindi j j munu skyggja á jólagleðina. j j Blaðið sendir sérstaklega góð- f f ar kveðjur inn á þau heimili, j j sem við veikindi eiga að stríða, f j og vonar, að þetta reynist að- j f eins „él eitt“, — en „öll él j •■miiiiiiiiiiiiiiiiii 11II llllllllllll II lll«MIIII 111111111II1111111111111II iiiiiiiiiiiiiiii Þingmaður Akureyrar hefst handa í símastöðvarmálinu - og spyr Ekki verður lengur sagt, að þingmaður okkar Akur- eyringa hafi engin afskipti liaft af málefnum sjálfyirku símastöðvarinnar hér í bænum. Að vísu hefir fáum sögum farið af afrekum hans í þessu áhuga- og hags- munamáli bæjarmanna, fyrr en hann tók rögg á sig nú á dögunum — einn síðustu daganna, áður en þinginu var frestað þangað til í þorrabyrjun — og bar á Alþingi fram svohljóðandi fyrirspurn til viðskiptamálaráðherra: „Hvað líður sjálfvirku símstöðinni fyrir Akur- eyri, og livenær má vænta þess, að hún verði sett upp?“ Spyr sá, sem ekki veit! — Ekki er þess getið, svo vitað sé hér nyrðra, hvort ráðherranum liafi þóknazt að virða svars þessi hógværu afskipti hins liógværa þingmanns okkar Akureyringa, en sjálfsagt má gera ráð fyrir því, að svo sé, þótt enginn héraðsbrestur Iiafi enn heyrzt af því svari lians. .‘•.jmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Tjón af völdum ofviðris í Þingeyjarsýslu um síðustu helgi Hey og hlöður fuku meðal annars Um síðustu helgi gerði enn of- viðri mikið víða hér norðanlands. Olli það einkum tjóni í Ljósa- vatnsskarði og Bárðardal. Upp- borin hey fuku út í veður og vind, svo að sums staðar varð við ekkert ráðið, þök fuku af húsum, hlöður skemmdust og fleiri spjöll urðu af völdum veðurofsans. — BRÉF Eru þeir í vandræðuin með eplin í Reykjavík? Kona skrifar: K. E. A lætur okkur hafa 4 kg. af eplum, og kaupmenn láta sína viðskiptavini hafa eitthvað svipað eða jafnvel minna. Verzlanir hér fá ekki meira af vörunni og geta því ekki látið okkur hafa meira. í Reykjavík eru kaupmennirn- ir í vandræðum með að koma út öllum eplunum sínum eða hvern- ig eigum við að skilja það öðru- vísi, þegar þeir eyða peningum í dýrar útvarpsauglýsingar og auglýsa eplin í heilum kössum“? Ég segi bara þetta: Guði sé lof að Viðskiptanefnd deilir ekki jóla gleðinni milli landshluta. ★ Góður gestur. Kona skrifar: í sjúkrahúsi getur mörgum, sem þar verður að dvelja, fundizt tíminn lengi að líða, og leiðindi og daprar hugsanir geta sótt á, þótt læknar og hjúkrunarkonur geri allt, sem þeim er unnt, til Einna mest tjón mun hafa orðið þess að bæta líðan sjúklinganna. á Litlum-Völlum og Stóru-Völl- Það vekur því gleði og þakkar ana sameiginlega með söng og hljóðfæraleik. í Sjúkrahúsi Ak- ureyrar hefir einn góður gestur komið öðrum oftar í þeim erind- um, en það er Sigurgeir Jónsson, organleikari. Eg hefi sjálf verið sjúklingur í Sjúkrahúsi Akur- eyrar og notið þess að heyra hann leika yndísleg lög fyrir sjúkling ana. Það varð mér ógleymanleg ánægja og hafði mikil og góð áhrif á líðan mína. Eg sendi hon um hjartans þakkir fyrir þann unað og styrk, sem hljóðfæra- leikur hans veitti mér. Og eg veit, að svo muni margir gera fyrir sig í huganum. Og eg óska þess og vona, að honum megi enn um langt skeið endast heilsa til þess að gleðja og hressa sjúkt fólk með orgelleik sínum í Sjúkra- húsi Akureyrar. um í Bárðardal, vestan Skjálf- andafljóts. kennd, þegar góðir gestir koma til þess að gleðja og hressa sjúkling FORELDRAR! Hafið þið lesið uimnœli Kristjáns Eldjárns, þjóðminjavarðar um bókina Berðu mig til blómanna í Morgunblaðinu 15 desember síðastl. BÖKAUTGAFAN Gosdrykkir, margar tegundir. Verzlun Björns Grímssonar SPm i 256. Leistar og Sjóvettlingar keyptir hæsta verði. Verzlun Björns Grímssonar Sirhi 256. JÓLAKORT JÓLAPAPPÍR JÓLAMERKI MYNDAALBÚM MYNDIR KERTASTJAKAR SPEGLAR' LEIKFÖNG i miklu úrvali. ★ BÚÐINGAR margar tegundir. KANELL steyttur, nýkominn, O. m. fl. Verzlun Björns Gímssonar Sirni 256. TAKIÐ EFTIR! Mig vantar jarpan l'ola, 3i/2 árs. Mark: ’biti fr. hægra. Þeir, sem yrðu l'olans varir, gjöri svo vel og iáti mig vita hið allra fyrsta. Þorsteinn Jónasson, Hraukbæ. Úr bæ 0« byggð Jólatrésfagnaður verður hald- inn ef veður leyfir, 2. í jólum á torginu innan við Höepfner. Sr. Pétur Sigurgeirsson flytur ávarp og síðan almennur söngur. Frá póststofunni á Akureyri. Athygli póstnotenda er hér með vakin á því, að bréf og aðrar póstsendingar, sem beiast eiga til viðtakanda á aðfangadag jóla, er nauðsynlegt að láta í póst sem fyrst og eigi síðar en 23. desem- ber. Bréf og spjöld, sem síðar koma í jólapóstinn, verða borin til viðtakenda 2. jóladag. Enginr, póstur verður boiinn út á sjálfan jóladaginn. Nauðsynlegt er að auðkenna jólapóstsendingar með árituninni „Jól‘‘. Áheit á Strandakirkju. Kr. 20; F. J. Til sölu er nú þegar 10 hjóla spil- btil nieð uppmokstrarskóflu og ýtublaði. Kristinn Jónsson, Dalvík. Stúlha óskast frá n. k. áramótum í nratsöluna, Möðruvalla- stræti 9. Einhilditr Sveinsdóttir. Kvenarmbandsúr Hefir tapast (sennil. í Aðal- stræti). Finnandi vinsamlega skili því gegn fundarlaunmn í Aðalstr. 13. yiHiniiMiuiinuuiimnuiMiiiiiMiniiuMunnuitinimiiutiuHtniimiuiiiuniiuiiiininiMiiiiimiinuniiiiiMimu : IAKUREYRLNGAR! | Akveðið er, -e£ veður leytir, að efna til jólatrésfagn- f | aðar fyrir börn og fullorðna á torginu sunnan við = f Höepfner 2. jóladag, milli kl. 3 og 4. f Avarp l'lytur séra Pétur Sigurgeirsson, og' síðan f | almennur söngur. f i F j ö I m en n i ð ! f f Undirbúningsnefnd Fegrunarfélagsins. { •■IIVIIIIIIIIIIIMIIMMIIIMIMIIIIIIII

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.