Dagur - 24.12.1948, Blaðsíða 2

Dagur - 24.12.1948, Blaðsíða 2
2 JÓLABLAIJ DAGS mest var vandað til tíðagerðar, sjálfu biskupssetrinu í Skálholti. Hefði hann naumast verið tii bisk- ups kjörinn að Hóluin, næstur cftir Jón'Ögmundsson 1121, ef tíðahald hans hefði eigi þótt vera með merki- legum hætti, enda var liann bæði vitur maður og höfðingi i skapi. I’.r þannig gengið fr.í Ijárhag kirkjunnar ;i hinum foiam m.ildög- um, að kirkjan skyldi ciga 1/3 úr heimaiandi og svo mikið í skógum, cr þurfti. til húsabóta. Sá skógúr óx þá allt um kring og voru leifar al: honum lengi fram eftir öldum. Kirkjan var frá öndverðu lielguð Marteini bi/kupi frá Tours, sem var dýrlingur mikill ,i rniðiildum og höfðu Möðruvallarmenn lengi á honum ástríki mikið. Er ekki ósennilegt, að kirkjan liafi einmitt fyrst verið vígð á Marteinsmessu (11. nóv.) árið 1000 eða 1001. Hver næstur tekur við staðar- íorráðum á Möðruvöllum eftir að með vissu. En ekki cr þó útilokað, að Runólfur prestur, sonur hans, liali þ.i verið svo ti! þroska kominn, að liann liafi tekið við búi 1121, þótt ungur hljóti hann ]j;i að hala verið. En talinn er hann í presta- skránni 1143 með öðrum prestum í Eyjafirði, og er þá ekki að efa, að liann hefur cinmitt verið prestur á Möðruvöllum. Hann anda.ðist 1180. ’Eengdasonur hans hefur sennilega verið Ilallúr prestur Gunnarsson lögsögumanns Úlf- héðinssonar, er uin getur á Möðrti- völlum á seinni hluta aldarinnar. Er Einar sonur Halls órðinn goð- orðsmaður og larinn að búa á Möðruvöllum 1187. Búa þeir feðgar þar Iram um aldamót 1200. í þeirra tíð brann bærinn á Möðruvöllum árið 1184. Ekki er vitað hvað varð um Einar Hallson, en scnnilega hefur hann ekki orðið gainall tnaður. Hinir fornu annálar geta þess, að faðir lians, h.ifi anda/.t 1201. Er þá Hallur Kleppjárnsson orðinn ábúandi á Möðruvöllum. Átti hann goðorð hállt móti Ögmundi sneis horvarðssyni sem um getur í .Guð- mundarsögu biskups, en kona hans var Ingibjörg, dóttir Guðinundar dýra á Bakka í Öxnadal af ætt Möðruvellinga og hefur Elalhir þannig komi/.t að staðnum. Átti liann í deilum við Guðmtind bisk- up Arason á lyrsta tug 13. aldar og bannfærði bizkup hann a. m. k. cinu sinni. Flutti hann búlerhun í Hrafnagil um 1209 og var veginn þrem árum síðar af Kálli bónda Guttormssyni á Grund, svo sem skýrt er frá í Sturlungasögu: Skömmu seinna verður Jón Örn- óllsson bóndi á Möðruviilluin. Hann var sonur Örnóífs bónda í Miklagarði Jónssonar prests I’oi- varðssonar h'klega af ætt Ljósvein- inga. Hefur liann seniiifega verið kvæntur dóttur Ilalls prcsts Gunn- arssonar og þannig fengið heimildir á staðnum. Hann dó 1222. E.n ætt- leggur hans bjó síðan ;i Möðru- völlum um langan aldur. Hallur hét son Jóns Örnóllsson- ar, höfðingi mikill og goðorðsmað- ur. Hann var friðsamur maður og vinsæll og reyndi hvarvetna að forða vandræðum. Um hann hefur géym/.t forn vísa, cr bei honum fagran vitnisburð. Hún hljóðar þannig; Öll uutia hjú Halli, Hallur er bliður vid alla, gelur ei slika i sveitum svcit, jjó viða leili. Kyunitt mörgum manni. mannbaldur jreviri alclri, full er ölvccrð öllum öll á Möðruvöllurn. Eftir Hall Jónsson bjó á Möðru- völlum sonur hans: Þórður Halls- son riddari, nafnkunnur höfðingi og sæmdarmaður. Hann \ar kvænt- ur Guðnýju, systur Árna biskups Helgasonar. Þórður ahdaðisi 1312. Ketill verður biskup, er ekki vitað Hiö myndarle&a íbáðarlws kitkjubóndans að Möðruvöllum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.