Dagur - 24.12.1948, Blaðsíða 5

Dagur - 24.12.1948, Blaðsíða 5
JÓLABLAÐ DAGS 5 Loltur ríki ('1432). Tók þá við búi Þorvarður sonur lians, og bjó hann á Möðruvöllum ti! dauðadags, 1116. llann var, scm kunnúgt er, kvæntur Margrétu Vigfúsdóttur hirðstjóra Ivarssonar, og voru þau bæði stórauðug. Hafði Þor- varður staðið 1 stórræðum miklum Jiinn fyrra lilut ævi sinnar, er Jiann lét drekkja Jóni biskupi Gerreks- syni í Brúará og drepa sveina lians, enda er auðséð af testamentsbréfi hans. að hann hefur eigi þótzt full- komlega öruggur um sál sína og iundizt hann hafa mikið að bæta við kirkjuna. Gefur hann öllum klaustrum stórgjafir, svo ög fjölda- mörgum kirkjum víðs vegar um land, frá einu hundraði upp í 10 hundruð hverri, presti þeim eða áböta, er yfir lionuin söng, 3 Jnrndr- uð (svarar til ca. 6000 kr. nú) og hverjum klerk eða djákna, er að greftri hans stóð, 10 aura. Kirkju- prestinum á Möðruvöllum, séra Magnúsi Kinarssyni, gaf hann messukkeði, og prestum í Norð- Jendingafjórðungi 20 hundruð fyr- ir sálumessum, og fátækum mönn- um önnur 20 hundruð. Ennfremur gaf liánn kvittar allar Öreigaskuld- ir þéirra manna, er búið höfðu á jörðurn lrans, fyrir guðs skuld og sankti Mártínusar, og skipaði fá- tækan niann til hvers bús síns. En hann ;itti ]>á fjogur stórbú, eitt ;i Möö; uvöiium. eilt á Eiðum, eitt á HÍÍðarenda og eitt á Strönd (í Sel- vogi). Biður hann konu sína, Mar- gréti, að luin minnist ártíðardágs . ' o síns’ svV) lengi sem hún lili, dg cins allar þær kirkjur og klaustur (alls 22), sem hann hafi einhverja minn- ingtt gert. Loks játar hann sig guði skuldugah, og felur s;il sína ,í vald og vernd skapara síns og lausnara, Jesú Kristi, og í skjól og miskunn- arfaðm héilagrar kirkju, og undir árnaðarorð jungfrú sankte Maríu og liins blessaða Martini og fleiri helgra mánna. „Kýs eg líkama mínurn legstað að kirkju hins sæla Martini, heima á Möðruvöllum í Evjaíirði. Hér með gef eg kirkjunni til eignar messuklæði að öllu og kaleik lor- gylltan, altarisbrún með búnaði, 2 líkneski, koparkross gylltan og 3 hjálma (2 með járn og 1 með kop- ar).“ Hafa þessir gripxr allir verið stór- ■mikils virði og góð viðbót við það, sem kirkjan átti áður. Margrét Vigíúsdóttir bjó lengi á Möðruvöllum eftir mann sinn og andaðist ekki fyrr en 1486. Líklegt er þó, að hin efri ár sín liafi hún látið af búskap og fengið jörðina í liendur tengdasyni sínum: Páli Brandssyni sýslumanni. Hafði hann gengið að eiga Ingibjörgu Þorvarðs- dóttur árið 1460 og er líklegt, að hann haii Jrað ár tekið við sýsluvöld- um 1 Vaðlaþingi af Brandi 1 ög- manni föður sínum og farið að búa á Möðruvöllum, m. k. einhverjum hluta jarðarinnar. Árið 1461, Jregar Ólafur biskup Rcjgnvaldsson visiterar staðinn, virðist þó liúsfrú Margrét enn vera kirkjuhaldari, og reiknast honum til, að hún skuldi kirkjuuni 32 hundruð fyrir ]>;iu 16 ár, er hún hafði haft I járhald hennar á lxendi. En tíund kirkjuhlutans í jörðinni var þá nretin á 2 lmndruð árlega. 11 pp í Jxetta lukti Irti Margrét kirkj- unni: „brík með alabastrum for- gyllt“ (og hyggja menn að það sé alabasturstafla sú hin fagrá, sem enn er í kiikjunni). ,,Laurencius- líkneski og sanctosita, 4 koparstik- ur nýjar, eitt glóðarker, lektaradúk- ur glitaður hálf sétta alin, 2 altaris- klæði af Flandur, 2 brún'ir, önntir með 6 silfurskjöldum og pellum, cn önnur mcð gullhlað, með 2 vígslu- dúkum og 2 ylirdúkum — og lág- söngvábók með fám messum.“ Var hún með Jxessu kvitt við kirkjuna. Um þetta leyti ciai Guðrúnarstað- ir orðin kirkjujörð, auk Bjarkar. Virðist húsfrú Margrét enn vera kirkjuhaldari á Möðruvöllum 10 árum síðar, því að þá er kii'kjan orð- in skulclug henni og mætti af því álykta, að hún hafi verið endur- byggð á þessum árum, því að gnægð átti hún góðra gripa. Þau Páll Biandsson, sýslumaður, og Ingibjörg Þorvarðsdóttir, kona hans, önduðust Iræcji í plágunni 1494. Tók þá við búi á Möðruvöll- um, Grírnur, sonur Páls óskilgetinn, og komst hann smám saman að Möðruvalla-auði eða lagði undir sonu sína, því að börn Páls skil- getin vorti dáin á undan honum. Bjó Grímur lengst af á Möðruviill- um til 1526, er hann andaðist. Hefir kirkjan á íMöðruvöllum aldrei verið jafn ríkmannlega hald- in og undir siðaskipti, enda voru allir þessir feðgar hver fram af ötii- um stórauðugir að jörðum og lausa- fé. Árið 1500 galt Gríntur bóndi Pálsson Möðruvallakirkju í portion ]>essa gripi: Látiinshjálm, látúns- krossa tvo á merkisstöngum, eitt lítið Guðmundarlíkneski, Tóntas- arlíkneski, Péturslíkneski með ala- bastur, Kristolorus nreð alabasttir, Barbarelíkneski, tvö Margretar- líkneski, annað af alabastri. Maríu- líkneski lítið með liurðum, Micaels- líkneski, og Magntisarlíkneski. Auk þessa: messuklæði, gulu ofin, glit- aðan dúk á hákór bak við líkneskin, dúk fyrir krossinn á háaltarið, föstu- tjald lyrir líkneskjum frammi í kirkju og annað föstutjald fyrir há- altarið. Ennfremur lagði hann til altarisbúning á Maríualtari að öllu, og altarisklæði á Martínusaltari með tuttugu og einum oddabúningi for gylltum og alabastursbrík. Er allt Jxel.ta reiknað fyrir 30 luindruð og „er nú kirkjan skuldug bóndanum um hálfan fjórða tug hundraða'1. Ilér er allt stórmannlega ai hönd- um leyst og má sjá af þeirri upptaln- ingu, sem gerð er á kirkjugripum, að kirkjan hlýtur bæði að hafa verið

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.