Dagur - 24.12.1948, Blaðsíða 6

Dagur - 24.12.1948, Blaðsíða 6
6 JÓLABLAÐ DAGS stór o” lorkunnarvel búin. 1 lienni liala verið þrjú ölturu, eða auk liá- altaris fyrir stafni: Maríualtan og’ altari liins heilaga Marteins, vernd- ardýrlings kirkjunnar. Ölturu þcssi eru búin hinum dýrasta búnaði, bríkur forgylltar eða málaðar dýri- ingamynd.twn og ölturin klædd silki með silfurskjöldum á brúnuin og gullhlöðum. I il liaía verið um jretta leyti að minnsta kosti þrjár alabasturstöflur fyrir utan málaðar bríkur, siffurskrín fyrir helga dóma, fjöldi krossa og urn 15 líkneski. Stóðu sum í kór en önnur framiui t kirkju og var tjaldaö bak við með dýrum dúkum glitofnum. Til forna var kirkjan ölI tjölduð, en síðan hefir lnin sennilega verið klædd timbri. Kirkuklukkur voru sex, og önnur álúild kirkjunnar ríkmann- leg el’tir því. l.ftir Grím Pálsson tók við búi á Möðruvöllum sonur hans borleif- i r Grímsson,' sýslumaður. Var hann bvað auðugastur þeirra feðga, enda urðu geysimiklar deilur út af arli cftir liann, er hann lé/.t árið 1560. Orðtak bans var jalnan þetla, er lionum þótti betur: „Lofaður sé guð og binn mildi Martinus." Sýn- ir þetta að lijngum var í kaþólskum sið mikill átrúnaður Möðruvellinga á verndardýrling kirkjunnar. Gr'm ur, sonur horleifs, andaðist sama ár og bann. Kom þá Ormur Sturlumn, tcngdasonur Þorleifs, og Staðarhóls- I’áll, sem kvæntur var llelgu Ar.t- dóttur lögmanns og Halldóru Þor- leifsdóttur og lýstu eign sinni á fé allt, er þar stóð saman, og vildu seljast :i staðin.n. En Guðbjörg F.r- fendsdótlir lögmanns ;i Stri'md, ckkja Gríms Þorleifssonar, safnaði liði og liratt þeim áf höndum sér. b.igi tókst b.enni það ]>ó nema um stund og varð hún brált að liæmast Irá Möðruvölfum og flutti þá fram að Hólum. Þeir Páll og Ormur sett- ust nú í búið og sátu jrar tvö ár og cyddu þeir og sóuðu öllu er þeir náðu. (iekk jxi í málið fón Mar- teinsson biskujis Einarssonar, en hann var-þá sýslumaður í Eyjafirði, skartmaður mikiil og höfðingi. Kvæntist hann um þær mundir Guðbjiirgu Erlendsdóttuf, og fékk konungsstaðfesting f.yrir erfðarétti scinni konu bama Þorleifs Gríms- sonar. Urðu jiá þeir Ormur og Pád að flytja frá Möðruvöllum. Seinna var j)(i enn grautað í dóniuni þess- um, eltir að Ormur Sturluson vavð lögmaður, og náði Jrá Staðarhóls- Páll Mijðruvöllum 1570 og setti á staðinn Sigurð Þorbergsson lög- sagnara. Vcrður éibúendasaga Miiðruvalla ekki rakin fengra að sinni, enda yrði J>að of langt mál. Hnignar nú brált hag kirkjunnar cfiir siðáskijili. I>(> mun Þorleífur Grímsson hafa haldið verndarhendi ylir líkneskjnm og öðruni góðurn grijmm kiikjunnar. En eftir að Ormur Sturluson se/.t i bú, má nærri geta að kirkjufé liafi mjög gengið í lóg og umhirða öll á kiikjugrijmm cfiir J>ví. Enda var ]>að bcinlínis trúaratriði á jaessum tíimnn, að útrýma líkncskjum og ölhi ciðru úr kirkjum, er minnti á pápisku. Er líklegt, að ]>á hali margir dýrmætir kirkjumunir ;i M cjðruvöllui 11 v’criö eyðil agði r, brolnir og bornir í sOrþhauga. 1 lala j)á valáliiust Mar'uallarið og Mar- tcin.saltarið verið rilin, krossum og silfurkerum með llelgum dónium burtu rýmt, og.sér nti cngan örmul tii.ii' al J>essp. Þó hefir a.f einhverj- um éistæðum verið ]>yrmt brík jreirri binni lögru al alabastri, sem Irú Margré.í Vigiúsdóttir lagði til kirkjunníir I !(• 1. Og allt fram ;i 20. öld v.u einnig í kirkjunni cinn- ur br.'k máluð, ævalorn, en hún var al sjálliim verndardýrling kirkj- unnar, Marteini biskupi. Þykir sennilegt að það sé brík sú, er Ei- rikur Magnússon gaf til minningar um Eolt son. sinn. Mun lnin fyrst hafa jarýtt Marteinsaltarið að fram- an (antemensale) en eftir. siðaskipti hefur henni verið komið fyrir fram- an á háaltarið, og J>ar er hún þégar Gísli biskuj> Magnússon visiterar Möðruvelli 1701. Er þá ajtarinu og umbúnaði j>ess lýst þannig: „Altari af tré með útskornum, renndum og máluðum 4 stóljjum, samt pílárum tvísettum til béggja hfiða. Eramfyrir altari er gömul, máluð og ferniseruð tafla af tré og tvölold gráða. 1 ]>eirri neðri standa 2 stólj>ar með kopai Ijósapípum, millum J>eirra og gaflhliðs kirkj- unnar eru 5 járnteinar með sj>ar- lökum 4 álnir af frönskum vefnaði og glitsaum. Brík yfir altari af-ala- bastri nokkuð gölluð, en J>ó rétt væn.“ l’essi altarisbúnaður, sem er mjög fornlegur og merkilegur var í ]>cirri kirkju, sem stóð lil 1769. Em eftir að sii kirkja er nú stendur var byggð, var Marteinstalian sett á stafn, y.lir alabasturstöliuna. Síðar er luin þótti ekki hæf til sýnis var farið með hana uj>j) ;í .kirkjuloft, og J>ar var hún, un/ hún lagði leið sína á Þjóðmenjasafnið 1912. Er hún nú þar til sýnis og J>ykir. hinn frægasti gripur. Einnig var til í kirkjunni Maríubílæti fra.ni á miðja 19. öld. Var það ]>á selt ásamt göml- uin hökli til Kaujmiannahafnar ár- ið 1854, gegn 7 álnuni al rauöuflau- eli og vírborða, sem ætlað var í alt- arisklæðí. 111. Kirkja'sú, cr Sigurður Eiríkssón kirkjubóndi byggði 1709, vnr, eiris og |)á tíðkaðísi víðast, með torf- veggjum og torljjaki, en Jiiljuð inn- an. Eíún var vitund stærri cn sú kirkja cr nú stendur, cða 18,5 álin á lcngd og 8 álna brcið. Var lum enn í stæðifegu lagi fram yfir 1840, björt og prýðilega umgengin hjá staðarhaldaranum Magnúsi Ás- grímssyni. Mun J>að lrekár liafa

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.