Dagur - 24.12.1948, Blaðsíða 7

Dagur - 24.12.1948, Blaðsíða 7
JÓLABLAÐ DAGS 7 vérið að frumkvæði kirkjubónda en prófasts, si'. Hallgríms Thoríacius- ar, að hafizt var handa um kirkju- bygginguna. Getur prófastur Jress í visita/.íugerð árið 1840 að kirkju- bóndi hafi tjáð sér, að hann liali i hyggju að endurbyggja kirkjuna. Áf Jrví varð þó eigi, að byrjað væri á verkinu, fyrr en vorið 1847. Gengii allir, sóknarmenn að Jjví um vorið, að taka upp grjót í grunn- inn og færa að staðnum, rí.la göinlu kirkjuna, gera undirhleðslur og stétt kring unl kirkjuna. Ennfrem- ur fluttu Jreir trjávið og annað byggingarefni að. Ekki er auðið að segja, live lang- an tíma byggingin hefur tekið. En við prófastsvisitazíu 10. júní 1847, er sagt að kirkjan sé undir byggingu og er senniiegast að ekki hali verið að íullu frá henni gcngið fyrr en sumarið eftir, eða rétt áður cn hrin var tekin út 4. júlí 1848. Aðalvcrk- inu hefur j)ó sennilega verið lokið haustið 1847, J>ví að sjá má það af reikningum yfir byggingarkostnað- inn, að aðalsmíðirnir, Jreir Elóvent Sigfússon, Kálfskinni, og Eriðrik Möller á Möðruvöllum liafa unnið að smíðinni uin ö mánaða tíma, Ofafur Briem á Grund 20 daga, j<>n í Ejósakoti 25 daga og þeir Páll ;i J leigastiiðum, Penjamín á Björk og Sveinn ;í Æsustöðum nokkra d r/a h.vcf, Kirkjan var upprunalcga með tré- Jjaki, bikúð utan, en máluð innan l.'kt og verði hefur til síðustu tíma, nema'altari var ljósblátt með hvít- iim pílárum. Inni í henni voru tvcir skrúðaskápar gamlir frá 1621, málaðir af Jóni Guðmundssyni presti á Rúgsslöðunt. Hann var J)á prestur til Grundarjnnga og málari ckigóður, hafði tneðal annars málað innan kirkjukór Möðruvallakirkju um svipað leyti, að tilhlutan Magn- úsar Bjömssotíar lögmanns. Hvað orðið hefir af skápumþessumermér ókunnugt, livort Jreir eru nú komn- ir á söfn, eða Jóeir eru eyðilagðir af tíinans tönn. Alls var kostnaðarreikningur við byggingu kirkjunnar 1172 rd.9,5 sk. Eátt markvert liefur boriö við í sögu kirkjunnar um undanfarandi 100 ár. Þó er Jress að geta að í miklu ofviðri 2. marz 1857, högguðust tveir bitar í miðju lnisinu úr skorð- um, svo að Jjcir hrukku upp úr lausholtunum .Var' þessi galli lag- aður með Jtví að festa bjálka á laus- holtin og negla síðan bitana í þá með járngöddum. Aftur hróflaðist kirkjan á grundvclli í hvassviðri 186.5, en var síðan viðrétt og fest niður með stórgrýti, setn dregið var að. Varð enn að bæta um Jressar járnkrækingar 1885. Arið 1888 var keypt orgel í kirkjuna er kostaði 200 krónur og sama ár var liafizt. handa um að ldaða upp kirkjugarð- inn ineð grjóti ;í suðurhlið, og var næstu ár gengið frá einni hlið ár- lega. Ivlukknajiort J)að, sem enn stendur, var byggt nokkru fyrr en kirkjan, eða ájið 1838. Mikil aðgerð fór fram á kirkj- unni sumarið 1895. Var hún J)á hækkuð á grunni og undirhleðsl- ur stcinlímclar. Einnig var klæðn- ing að utan víða ondurnýjuð, tjar- an skafin af og kirkjan hvítmáluð að utan. Þakið var rifið a.f kirkj- unni, tekinn úr. ]>ví allur fúi og ])áð papp-dagt og bikað. Ný kirkju- hurð var .vmíðuð og gert mjög við klukknaportið. Þá var kirkjan máluð öll innan og prédikunar- stóll prýddur mcð stojipaðri fios- brún. Þcss b::<r að geta, ura altaristöll- una, sem áður cr minnst á, og er cinn hinn merkilegasti íorngripur, scm enn cr í kirkju hér á landi, að uingcrð hcnnar var mjög tekin að luörna um 1870 og einkum fór hún þó illa í jarðskjálftum, sem urðu 1872. Var þá Guðmundur bíld- höggvari lenginn til J)ess árið' 1877 ,,að smíða í hinar fornu skemmdir og j)rýða og mála allan gripinn" og þótti það verk mæta vel af hendi leyst. Kostaði sú aðgerð 74 krónur. Er svo komizt. að orði ui\i Jietta efni í visitazíugcrð prófasts: „Síðan kirkjan var visiteruð sein- ast, hala hinar fornu og fögru altar- isbríkur, ásamt miðstykkinu yfir miðju altari verið jjrýðilega í stand settar, allt bíldlHÖggvaraverkið ver- ið prýtt sem varð'með litum, ný umgerð smíðuð utan um vængja- bríkurnar og hún fallega máluð." Virðist Jretta vera svo að skilja, að gcrt hafi verið við báðar altarisbrík- urnar, einnig bríkina með Marteins mynclunum, sem getið er um hér á undan, og hefur lienni verið kom- ið lyrir á stafni kirkjunnar fyrir of- an alabasturstiiliuna á trébrún, sem fest: hcfur verið á milli. Alla stúnd hefur kirkjan verið ágæta vel um hirt, og hafa allir staðarhafdarar gert sér far um að halda henni sein bezt við bo fegra hana og prýða eftir föngum. Nú síðast hefur hún á Jressu 'sumri fengið hina j)rýðilegustu 'ambót í tileini af 100 ára afmælinu, ])ar ssm hiin hefur verið frábærlega .fallega máluð að innan og utan, smíðuð í hana forkirkja, og ýmis- lcgt fleira lagfært, svo að nú er hún fcgri en hún hefur nokkru sinni vcrið á síðastliðnum 100 árum. Ber að Jiakka þetta v’erk fyrst og freinst kirkjueigánda og staðarbónda á Möðruvöllum, sem hvorki hafa sparað lé eða fyrirhöln til að gera kirkjúna sem veglegasta, og í öðru lagi málaranmn, Hauki Stefáhs- syni, sem beitt liefur listagáfu sinni að því að prýða hana svo forkunn- ar vel, að eftirtekt mun vekja. Er þetta önnur kirkjan, sem hann mál- ar hér í Eyjafirði, en hin var Munkaþverárkirkja, sem liann mál- aði haustið 1944. Báðar eru kirkjurnar málaðar í Jreim fagra og sérkennilega stíl,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.