Dagur - 24.12.1948, Blaðsíða 21

Dagur - 24.12.1948, Blaðsíða 21
JÓLABLAÐ DAGS Þá heíur fyrir rúmum tveimur árum verið borið irarn á Alþingi frumvarp ]ress efnis, að vígslubisk- up Hólastiptis skuli sitja á Ilólum og honum fengið allmjög aukið verksvið frá þvi sem nú er. Allt miðar þetta í rétta átt, þó að enn haii ekki verið tekið á þessum málum af þeini myndarskap og hag- sýni, sem nauðsyn kirkjunnar lilýt- ur að krefjast á vorum dögunr. Endurreisn Hólastóls. Ilugmyndin um vígsfubiskuj) á Hólum liefur lengið frcmur daufar uhdirtektir, enda er sú hugmyhd alls ekki fullnægjandi írá kirkju- legu sjónarmiði. Við Norðlendingar eigurn að vinna að þvi markvisst og ákveðið, að hinn forni Hólastóll x.erði end- urreislur og Norðlendingafjórð- ungur verði eins og áður sérstakt biskupsdœmi. Frá kirkjulegu sjónarmiði er hér um nauðsynjamál að ræða, sem hlýtur að komast í framkvæmd fyrr eða síðar og því er sjálfsagt að fara að undirbúa þetta mál í fullri al- vöru. Þegar rætt cr um endurreisn Hólastóls,- yrði að sjálfsögðu við- kvæmasta málið, hvar hinn nýi Hólabiskuj) skyldi sitja. Mörgum nryndi finnast það alveg sjálfsagt, að el biskujrsembættið yrði á annað borð endurreist, þá ætti biskupinn yað sitja á Hólum í Hjaltadal og hvergi annars staðar og vera sem lyrr liöfuðjrrýði staðarins. Eg skal játa, að hér er um atriði að ræða, sem þarf rækilegrar atlnig- unar við og ýms rök hníga þar bæði nteð og móti. Það, sem við verðum iyrst að hal'a í huga er að hið nýja biskujrsémbætti á ekki að vera nein skrautfjöður, heldur hagnýtt til- sjónarmannsstarf í þjónustu kirkj- unnar. Hólastól á ekki að endur- reisa, vegna Hólastaðar fyrst og l'remst, Iieldur vegna kristni og kirkjulífs í Norðlendingafjórðungi og um leið allrar þjóðarinnar. Hinn nýi biskuj) á að vcra kirkju- höfðingi og andlegur leiðtogi kirkj- unnar á Norðurlandi og hann þarf að hafa sem be/.ta aðstöðu lil þess að starfa og til álnifa í biskupsdæmi sínu. Hinn nýi biskup á því að sitja á Akureyri, þó að hann kallist I lóla- biskuj), því að biskuj)sdæmið heitir eftir sem áður Hólastóll, cu um leið á kirkjan að eignast veglegán sum- arbústað á Hólunr í Hjaltaclal, þar sem biskup gæti setið einn til tvo mánuði á hverju sumri. þegar sam- gcjngur eru greiðastar unr landið og unrferðin þar nrest. Gætu þá Hólar, á lrverju sunrri, orðið kirkjuleg miðstöð fyrir Norðurland, þar senr halda nrætti prestastefnur og kirkju- lega fundi, enda eru þar liinar ákjósanlegustu aðstæður til slíkra mairnfunda í sambandi við hið nryndarlega skólasetur. Höfuðrökin gegn því að Hóla- biskuj) sæti á Hólum allt árið, eru einkunr þau, lrve staðurinn er af- skekktur og einangraður, nrestan hluta ársins. Akureyri er aftur á nróti höfuðstaður Norðurlands og menningarmiðstöð og nrunu nrenn- ingaráhrif þaðan fara vaxandi er tímar líða. Þá er Akureyri í þjóð- braut og þar getur biskup lraft sanr- band við jrresta stiptisins árið um kring og nána samvinnu við þá jrresta, 501) næstir eru. Þar eru því öll skilyrði til kirkjulegs starls og álirifa bezt á Norðurlandi. Eg hygg, að nreð þessari hugnrynd um endurreisn Hólastóls, nreð bisk- ujrssetri á Akureyri, og að nokkru leyti á Hólunr í Hjaltadal, sé tengd saman á ákjósanlegasta hátt iortíð og nútíð og stigið nrerkilegt spor í kirkjumálum Norðurlands og allr- ar þjóðarinnar, eins og gert var á simri tíð, þegar biskirjrsstól l var sett- ur að Hcjlunr. Við getunr ekki búizt við því, að 21 geta endurreist hin gönrlu biskups- setur að öllu í sinni forn.u mynd, svo mjög sem allar aðstæður eru nú breyttar í þjóðlífinu. Við verðunr að fylgjast með þróun túnans, og kirkjan verður að starfa, þar senr fólkið er og þar sem skilyrðin eru be/.t tii álrrifa á starfslíf og nrenn- ingu þjóðarinnar, og hún á að nota þær starlsaðferðir, senr bezt lienta á lrverjum tíma. Þeir menn, senr vanmeta starf kirkjunnar í þjóðlítinu, eða err andvígir kristinni lífsskoðun yfir leitt, þeir óska ekki eftir vaxand áhrifum kristindómsins og þei nrunu þess sízt fýsandi, að hinn forni Hólastóll verði endurreistur. Þeir óska ekki eftir neinni ræktar- senri við nrinningu Hólastaðar, eða annarra kirkjulegra sögustaða lrér á landi. En eiga þessir nrenn að ráða stefnunni? Væri ])að ekki eðlilegra, að ajlir, senr unna kirkjulegu starfi og þjóðlegri nrenningu, tækju höndunr sanran og bærtt þetta mál fram til sigurs, en alveg sérstaklega ætti endurreisn Hólastóls, að vera áhuganrál okkar Norðlendinga og yfirleitt að ldúa sem bezt að kirkju legunr minningum Hcjlastaðar. lárdurreisn Hólastóls nrætti gjarn an haldast í lrendur við 400 ára ár tíð Jóns Arasonar og vera komin til lramkvænrda 1951, þegar 150 ár eru liðiir frá því að Hólastóll var lagður niður, senr ])á var eitt af augljósunr merkjum eymdar og volæðis í ís- lenzku þjóðlífi. En nú er tækifæri, að bæta fyrir gamlar syndir og lrefja altur uj)j) nrerki menningar og nranndónrs. Til Jress að vinna að framgangi þessa ináls, þarf að ræða það á hér- aðsfundunr og’öðrunr kirkjulegun fiindunr norðahlands og vekj; áhuga almennings fyrir þessu nráli Takizt þáð, þá munu allir þing nrenn Norðlendingafjórðungs taka Iröndum sanran og bera franr á Al- þingi frumvarp um endurreisn

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.