Dagur - 24.12.1948, Blaðsíða 25

Dagur - 24.12.1948, Blaðsíða 25
25 JÓ^^BLAÐ DAGS „þeí;ar kláus KOM í GULLGRAFARAÞ0RPIГ Smásaga eftir BRET HARTE Það háfði rignt óskaplega í clal n- um. Fljótið flæddi y.fir bakkana og reif allt méð sér, sem það náði til. Vegirnir lágu undir vatni, og aurinn var svo mkill, aðsíðasti Jirað- jiósfúr, sem var ríðandi, varð að skjlja póstpokana eftir á miðri leið og þóttist góður að sleppa með lausa hestana. Vegurinn frá bænum, fram dah inn, að litla sveitaþorpinu, var várðaður hestvögnum, sem sátu ifastir í aiirléðjunni. !>að var aðfangadagskvöld. Rökkrið færðist yfir litlu kofana j. þorþinu — vindurinn hvein og kaSfaði regnhryðjum á gluggártið- tirnar: Flestir gullnemarnir voru staddir í kránni lians Tomma gamla .Allir voru þeir jrögulir. IJtnræðuefnin voru löngu þrot- in. Þeir horfðu hugsandi inn í ar- inglæðuvnar. Deyfðin var svo mikil að engin virtist taka eftir hqfaslög- um sem lieyrðust fyrir utan krána- Og þegar hurðin var opnuð leit varla nokkur þeirra til mannsins, sem kom inn, þó þekktu þeir hann áfíir. Flann vár venjulega kallaður Gamli. Og var áreiðanlega 70—80 ára, gráhærðiir, en undarlega ting- legur í andliti og Ineyfíngum jfartn var auðsjáanlega í góðú skapi pg tók því ekki strax eftir þung- lyncfi Télagá sirtna'. lialtan Cliess Club í ,New York. ]>ar var allt veglegra en í Manchester, luisakynni, fjii|- ijienntuö og skákstyrkleikinn. í klúbbnuni voj'U sumir af bcztu skákmöntjuiu Uan(|arjkj- anna. t. d. Horowiu. Mcistararnjr voru j>ar sjaldséðir á fundum, belz't þó Horowitz. kkki tók eg þátt í innanfálagskapiptefluni Man- liíttan Chcss Club, en telfdj alloft lausaskákjr t klúbbnum og farnaðist þar lakar en j Man- cliester, enda „stepkari" ínenn við að kljást vestan 'hafsjns. Gamli hjassaði sér niður í stól, sló hressilega á öxl þess, er næstur var og sagði, með hárri glaðlegri rödd: „Strákar, eg heyrði glymrandi sögu um Jimm núna nýlega, — þið kannist allir við Jimm — sniðugur náungi það.“ „Jimm er asni.“ lreyrðist utan úr liorni. „Mesti lygalaupur," var bætt við. Oamli leit fljótlega kringum sig andlit hans varð alvarlegt. „Já Jiað er kannski satt að Jimm er engin sannleikspostuli." röddin var ekki Jengur glaðleg. „jJölvað veðui'," hélt hann áfram, með rödd sem átti vel við umhverf- ið Engin ansaði. „Já, og aðfangadagur í dag og jtiladagur á morgun.“ Engin tók undir, og um stund var alger þögn í kránni. „Fleyrið þið félagar, mér datt dá- lítið í lmg núna alveg í augnablik- inu,“ það var Gamli, sem enn hélt áfram, þót-t undirtektirnar væru daufar. „Þið ættuð allir að koma Ijeim til njín, við getum fengið okk- ur Wlúsky-lögg, og sjjílað einn liring, — en þið ertið líklega ekki í skapi til þess?“ bætti hánn.við. „Hvers vegna ekki," gall í Tomm Flyp næiTÍ glaðlega. ,,Én heyrðu Gamli, heldur þú að Veturinn 1938—39 var cg alloft áhorfandi á skákþiugi New York borgar, þar sem m. a. tefldtt Reshevsky, Fine, Horowitz og fleiti fiu-gir skákmenn. Var gaman að sjá meistar- aua kljást þar. A þessu þingi sigraði Reshev, sky. hessar endtjrminningar hafa nú orðjð til þess að kveikja hjá mér liingun til þess að hahja áfram að iðka hina göfugu skákíþrótt, én þún hefur nú legið á hillunni í hartn.er 10 ár. En hvort sem úr því verður eða ekki, kerlingin Jrín verði nokkuð hrifin af Jrví, að fá okkur alla í heimsókn.“ Áður en Gamli gát svarað, tók Jói orðið og lét þá skoðun í Ijós að Gamli ætti kofann og væri líklega húsbóndi á sínu heimili. „Jahá, það lield eg, og þið skul- uð ekki taka kerlinguna alvarlega, Jiótt hún blási eitthvað svona fyrst, hún meyrnar, verið þið vissir um ]yað.“ Gamli var dálítið drjúgur ;í svipinn. En með sjálfum sér hugsaði hann, að nærvera félaganna og nokkrir snapsar mundu gefa sér hngrekki til að standa dáiítiö í kerl- ingunni, Dick, sem mestur var fyrir sér af öllum gullnemunum, Irafði ekki lagt neitt til málanna, ennjrá. Nú tó'k liann pípuna út úr sér og spýtti. „Hvernig er Jiað, er strákurinn þinn eitthvað lasinn, eg sá hann ekki þegar við vorum að bjarga rek- anum á land í dag. Hann er ]>ó vantir að vera við ef eitthvað er um að vera? — Ef strákurinn er veikur, gerum við ónæði.“ ,,(), skrattakornið, það er ein- hver vella í stráknum, en það gerir ekkert." ,,Af stað þá,“ lnópaði Dick, og Tommi gamli kráreigandinn, var varla búin.n að átta sig, Jregar krá- in var orðin mannlaus. vil eg benda nngum mönnum, t. d. náms- mönnum, á þ.’i staðreynd, að eigi þcir lyrir höndtim langdvöl í erlendum stórborgum, þá opnar skákíþróttin þeim dyr til herdóms- ríkra kytjua og góðrar afþreyingar í skák- klúbbum borganna. Skákjn er riokkurs konar alþjóðamál. ]>að er gott vegarnesti út fyrir landsteinana að vcra mcðalsku.ssi í skák! l’css vegna m. a. er tíma ungra manna ekki illa varið til skákiðkana. H. Sn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.