Dagur - 24.12.1948, Blaðsíða 26

Dagur - 24.12.1948, Blaðsíða 26
26 JÓLABLAÐ DAGS Úti var kolsvart myrkur. Gull- nemarnir likuðu sig ujrj) brattann götuslóðan að húsi Gamla. „Eg held þið ættuð að stanza hérna íyrir utan meðan eg fer inn og tala viðkerlinguna.“Gamlihvísl- aði þetta til lélaga sinna, svo hvarí liann inn í húsið_ Góða stund voru gullnemarnir búnir að bíða, þegar hurðin opnað- ist undurhasgt. „Gjörið þið svo vél, komið þið inn úr vætunni og vindinum." Þetta var ekki rödd Gamla og þvísíður k erl i ngari nnar. Nei, það var barnsrödd, — veik drengjaröddí dálítið hás, og það var andlit lítils drengs, sem horfði alvarlega á mennina. Andlitið hefði getað verið fagurt og glaðlegt, en það var drungalegt cg bar vott um að litlu augyin hefðu séð meira af skuggum og löstum l'fsins, en af heiðríkju og sólskini. Um grannan, skjálfandi krojrp- inn hafði drengurinn vafið ullar- tejsj)i. — „Komið þið inn, en hafið mömmu." Hann benti á dyr, sem lágu fram í eldlnisið. Þaðan barst rödd gamla, biðjandi og ógnandi. Gullnemarnir gengu hljóðlega inn, þeir konru inn í lákúrulegt herbergi. Stórt borð var í herberg- inu, og nokkrir stólar. Þeir settust á stólana. Drengurinn gekk að skéijr í einu horninu, tók þaðan flöskur, ost, brauð og síld og setti á borðið. „Hér er whisky og matur, gjörið Jrið svo vel. Þið skuluð ekkert vera hræddir við kerlinguna, mér er sama, hvað hún segir, hún er ekk- ert mamma mín, þótt hún segi það — hún cr svo vond við mig. — Góða nótt!“ Drenguriim smeygði sér inn í lít- ið, dim.mt herbergi. Úr eldhúsinu heyrðist háværar raddir. —■ „Nt'i er Dick með, lylli- byttan og slagsmála. . . .!“ Það var skræk kvenrödd, sem hrójiaði Jretta, en hétn varð að láta í minnijiokann fyrir drynjandi riidd Gamla. Gamli kom í dyrnar. „Drekkum og verurn glaðir. „Drekinn“ er floginn í jólafagnað til frú Faddei).“---— , Það var komið miðnætti, drykkju- og spilaveizlan var í algleymi. Innan úr litla herberginu heyrð- ist rödd drengsins; „Pabbi, jrabbi, eg finn til.“ Gamli stóð ujjjr og fór inn í her- bergið. Gullnemarnir þögnuðu og hlust- uðu. „Nú, drengur, livar líður þér verst?“ „Alls staðar," svaraði drengur- inn, vei-kum rómi. Gamli settist á rúmið, valði tejjjj- ið betur um drenginn og strauk jjvalt enni hans. „Hefur verið gaman ií kvöld, jrabbi?" „Já, drengur minn, töluvert líf :' tuskunum." „Er ekki aðfangadagskvöld?" „Jú, líður |)ér nú betur?“ „Hvað eru jólin eiginlega, jrabbi?“ „Þau, Jrau er.u hátíð.“ „Mamma segir, að alls staðar séu gelnar-jólagjafir. Hún segir, að það sé maður, sem heiti Kláus,ekkihvít- ur, héldur eins og Kínverjarnir, scm klifri niður skorsteininn ;'t jóla- nótt og laumi gjöfum í sokkana hjá börnunum." Gullnemarnir heyrðu ekki, hverju Gamli svaraði, hann talaði svo lágt. Vindurinn söng ömurlegá í trján- um úti. Gainli sat nokkra stund hjá drengnum, sem hafði grijrið t' jakka- ermi hans og var nú sofnáður. Gamla fannst undavfegt, að ekk- ert heyrðist framan úr stoftmni. Hann leit fram fyrir, ljósið var brunnið út, allir virtust vera farnir, cn í' einu horninu sat Dick og horfði inn í kulnandi glæðurnar í ofninum. i bjji^! „Halló, Dick, hvar eru hinir?“ „Skruppu frá, en koma bráðum aftur.“ þið ekki hátt. Gamli er að tala við Jiíladagsinorgiminn rann vpp

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.