Dagur - 24.12.1948, Blaðsíða 29

Dagur - 24.12.1948, Blaðsíða 29
JÓLABLAÐ DAGS 29 lians, þegar hún sá hendurnar ;i Báiði allar blóðrissa. „Að þú skyld- ir ckki hafa \ it á því að hinda snæri utan uni hálsinn á kisu og draga liana svo á eitir þér.“ ,,Eg skal gera það næst,“ sagði Aula-Bárður og lratt um sár sín. Daginn eftir fékk Bárður vinnu hjá slátraranum. Slátrarinn var góður maður og gaf Bárði heilt kindakjötslæri að launum. Hann mundi nú eftir því, sem móðir Jians lialði sagt og batt því snæri ut- an um lærið og dró jrað á eftir sér alla leiðina heim. Þegar heim kom var lærið auðvitað orðið ónýtt af óhreinindum og ryki á veginum. ,,(), mikill heimskingi er þessi sonur minn,“ veinaði móðir lians. ,,Hver heilvita maður liefði nú lík- lega borið lærið á l)akinu.“ „FyrirgeJðu mér, rnóðir mín,“ sagði veslings Bárður, sem vildi auðvitað gera jrað ,sem rétt var. „Eg skal gera það næst.“ S\’o leið nokkur tími, og Bárður Iiafði ekkert að gera. En að lokum fékk hann vinnu hjá hestamanni og hlaut að launum gamlan örvasa asna. Bárður mundi eftir því, sem móð- ir hans hafði sagt honum, og reyndi hann að komá asnanum á bak sér. Þetta gekk nú heklur erfiðlega, en að lokum tókst honum það. Síðan Lansnir á dægravdvölum <í bls. 12 ng 1.5 SVÖR. Fyrra chmi: Dæmi 1: D, E, G. Dæmi II: C, (.. I!. l)ii.ini 111: C, G, II. Siðara dæmi: nr. 5, 7 og 9. Tcljið yður íi stig fyrir hvert rangt svar og 10 stig fyrir að hafa ekki merkt við allar raðirnar, svo sem a llazl cr til í leikreghintnn. Samkvtemt |)ví ætutð jiér að vera réttsýnn stm hér segir: Agjetur: 0—22 stig. b Gbður: 23-31 stig. lagði hann af stað heimleiðis með asnann, sem sparkaði og lét öllum illum kitum á bakinu ;í hónum. 1 þorpinu, j)ar sem Bárður og móðir hans bjuggu, átti líka ríkur maður heima, og hann átti eina dóttur ftarna. Stúlkan var ákaflega falleg, en hún hló aldrei. Hún var hnuggin allan daginn og grét og grét, og hvernig sem reynt var, gat hún aldrei ldegið. Faðir hennar hét því, að gefa þeim of fjár, sem gæti komið henni til að hæja. Margir l)öfðu reynt að vinna til verðlaitn- anna, en enginn hafði getað komið stúlkunni til að Iilæja hingað til. Nú vildi svo til, að Jaegar Bárður fór fram hjá húsinu, ])ar sem jiessi unga stúlka bjó, sat hún við glugg- ann og horfði út. Þegar hún sá Bárð koma með asnann, og liveinig hann sparkaði og ólmaðist ;i bakiíiu á honum, fannst henni Jsetta svo skringileg sjón, að hún gat ekki annað en skellihlegið. Hún hló og hló, þarigað til hún var alveg upp- gefin og valt út af stólnum, sem hún sat á. Allt jojónustufólkið kom lilaup- andi lil Jæss aðsjá, Iivað um væri að vera. Þegar faðir stúlkunnar sá hana þarna skellihlæjandi, hljóp hann út til j)css áð ná í Aula-Bárð. Hann gaf honum stórfé að launtim, eins og SæmilejTiir: 32—11 stig. l.élegnr: 42—77 stig. Útkoiiiti yðar ............. Meðalútkoma er nm 38 sLig. lofað var jteim, sem gæti komið dóttui' hans til að hlæja. Bárður flýtti sér heim til móðnr sinnar með peningana. Móðir hans l'ór síðan og keypti handa þeim góð- an mat og falleg iöt. Þégar dóttir ríka mannsins sá Bárð í nvju fötun- um, lci/.t herini þegar í stáð svcf vel á hann, að hún vildi ekki giftast neinum nema liorium. ();> jrar sem Bárði leizt líka vel á tingú stúlk- una, giftu þau sig nokkrúm dögum síðar. Bárður og fallega konan Iians bjuggu í Ijómandi lögru Iiúsi. Þar var móðir lians hjá jreim bg Jmríii nú ekki fvamai að sirita lil jiess að hafa í sig og á. Og jrannig lifðu jiau öll ham- ingjusöm til æviíóka. Ilér sjíiið þið lausn þrautanna á blaðsíðu 13 og 15. Til vinstri af hundimim Karó, cftir að. númcruðu hju.tunum hcfur vn ið raðað rétt sainan, og að ncðan af fimmhluta þrautinni, cftir að fletinum hcfur verið rétt skipl.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.