Dagur - 24.12.1948, Blaðsíða 32

Dagur - 24.12.1948, Blaðsíða 32
32 JOLABLAÐ DAGS ,Bráðum koma blessuð jólin' Það cr alllaf hdlíðlcg slund, jx’gar börnin fá /u) lila Ijósum prýlt jólatréð i fyrsta sinn á aðfangadagskvöld. A pessmn jólurn verða jólatré á mörgum íslenzkurn heimilum, en pví rniður ekki d öllum. U t um h v i p p i n n og hvappinn ★ Vinur Katós hins gamla ságði eitt sinn við hann: ..I'að er til skammar, að ekki skuli hafa \erið rcist veglegt líkneski af þér í Rótji! Eg a-tla að stofna nefnd.“ — ,,Nei,“ svaraði Kató. ,,Eg vil lieldnr, að spurt sé: „Ilvcrs vegna er ekkert líkncski af Kaió ", hekhir en: „Hvers vegna er mynd al homun?“ k Citcró segir lrá manni, sem kom grát- arnli til vinar síns og sagði }>ær fréttir, að konan sín hcfði Iiengt sig í fíkjutré i garði þeirra. Vinurinn svaraði: „Caman v:tri að vita, hvort eg gæti ekki fengið græðling al þeiin meiði til að vaxa í mín- uin garði.“ k Tlcrra Kish í Búdapest var í miklu áliti Itjá ,.flokknum“, sem öllu ræður, og honum var því sýnt Jiað traust, að hann var sendur úr landi til þess að gera inn- kai' > l'yrir, ríkið. f l'tir nokkrar fjarvistir sendi han'n sím- skevti til Búkarest: „Innkattpum lokið. I.engi lifi hin frjálsa Rúmenía!" Nokkru seinna sendi liann cftirfarandi símskcvti fr:t Sofia: „Hef gengið frá vörukaupum. Eengi lifi hin frjálsa Búlgaría!" Síðan frá Belgrad: „Kaup gerð. Lengi lifi hin frjálsa Júgóslafíal" Ekkert fréttisl af herra Kish í nokktar vikur, eu svo harst eítirfarandi síniskcyfi frá liomim: „Er í New York. f.engi lifi liinn frjálsi KishI“ ★ Elokksforingjarnir höfðu móttökuhátíð fyrir fulltrúa lrá ljarlægum héruðum. Stalin sjálfur gaf sig á tal við gamlan hyltingarforingja frá Kákasus og sýndi honun) vistarverurnar I Kreml. í cinu herhergi benti hann á hljóðnema og sagði unt leið: „hetta litla áhald er í sambandi við allan umheiminn. Við hellutn áróðr- inmn inn í það, og Iivert einasta manns- harn heyrir til okkar.“ í „Oll veröldin? Dásamlegt! Mér þætti gaman að reyna." „l>ú mátt það, en aðeins segja eitt orð.“ Kákasiumaðurinn greip hljóðnemann, dró andann djúpt að sér og orgaði svo af öllunt lífs og sálar kröftum: „ITJÁLP!“ k Danskt hlað scgir eftirfarandi sögu: Sænsk leikkona lék sem gesttir á dönsku leikhúsi. hegar heim til Svíþjóðar kom aftur, var hún spurð: „I lvernig gekk yður að tala dönskuna?" „Hræðilega," var svarið. „Danskan er ckki tungumál. Húu er hálssjúkdómur!" k „Hér höfum við ljómandi fallega bókar- kápu — iitprentaða — sem gekk af,“ sagði hókaútgelandinn við rithöfundinn, sein gekk á fund hans í von um atvinnu. „Skrifíð þér svo sem 100.000 orð, til þess að fylla út í hana!“ ★ Gamall herramaður, auðugur, en mjög heyrnarsljór, gekk á fund eyrnalækuis til ])css að fá sér ný og mjög umbætt heyrnar- tæki. Eftir tvter viktir kom Itann aftur ,og tilkynnti l'.t'knintiin, að liann gæti nú mjög auðveldlega hcvrt sanutil fólks, jafn- vel þótt í næsta herbergi væri: „Vinir yðar og ættingjar hljóta að vcra mjög bamingjusamir yfir því, að heyrá yður liafa tekið svo miklum framförum," sagði læknirinn. „Alia, — cn cg hef ekki sagt þeim frá því," sagði gamli maðurinn, og lionum var auðsjáanlega skemmt. „En cg hef setið hcima við og hlustað — og vitið þér hvað? Eg er búinn að breyta erfðaskránni roinni tvisvar!" ★

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.