Dagur - 09.03.1949, Blaðsíða 5

Dagur - 09.03.1949, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 9. marz 1949 D AGUK S iverjtr í varnarskrifi fyrir úrræðaleysi Sjálfstæðisflokksins í dýrtíðar- málunum farast Morgunblaðinu m. a. orð á þessa leið fyrir skömmu: „Sjálfstæðisflokkurinn hefur aldrei sagt, að hann kynni óbrigð- ul ráð gegn verðbólgunni. En hann hefur þó haft forystu um einu raunhæfu ráðstöfunina, sem gerð hefur verið gegn henni, gerðardómslögin frá 1942. Fram- sóknarflokkurinn sveik þá til- raun, strax og hann var farinn stæðisflokknum byðust „6 steikt- ar gæsir“ til að gæða sér á. Upp úr þessu voru forvígis- menn Sjálfstæðisflokksins í póli- tískum faðmlögum við kommún- ista. Svik Sjálfstæðismanna mörkuðu þáttaskipti í þessum málum. Viðnámið gegn dýrtíð- inni var brotið á bak aftur með samstarfi Sjálfstæðism. og komm- únista. Afleiðingar þessa sam- starfs birtast í þeim erfiðleikum og fjármálaöngþveiti, sem þjóðin á nú við að stríða. Formaður Sjálfstæðisflokksin? upplýsti á sínum tíma, að komm- únistar hefðu sett það ófrávíkj- anlega skilyrði fyrir samstarfinu, að ekkert yrði gert í dýrtíðar- málunum gegn vilja þeirra, þar á meðal vildu þeir, að gerðardóms- lögin yrðu gerð að dauðum bók- staf, sem og var gert. Mikið rná það vera, ef greinar- höfundur Mbl. hefir ekki verið litverpur í framan, þegar hann var bera Framsóknarflokknum á brýn svik við gerðardómslögin og það með svikasögu Sjálfstæðis- flokksins í baksýn. úr ríkisstjórn. Fortíð lians í þess- um málum er þess vegna svört eins og skammdegisnótt, og hjal- ið um „úrræðin" fær aldrei varp- að yfir hana minnstu glætu.“ Hér við er nú fyrst það að at- huga, að ekki hefur Sjálfstæðis- flokkurinn ætíð viljað eigna sér frumkvæðið að gerðardómslög- unum. Á stjórnarárum Ól. Thors og kommúnista kölluðu þeir og hjálparflokkar þeirra Framsókn- armenn ,,gerðardómshöfunda,“ af því að þá var það talið láta vel í eyrum verkamanna. Nú er það hins vegar komið í ljós, að gerð- ardómslögin voru mikil nauðsyn, og þá vill Mbl. eigna sínum flokki þau. En þetta er nú aukaatriði. Hitt er meira um vert að gera sér grein fyrir því, hvers vegna gerð- ardómslögin komu ekki að haldi. Hverjir voru það, sem sviku hug- myndina? a® ií aæfflistaiKa'ÆjS'aisFis^ia e I heldur AÐALFUND sinn í kvöld kl. 8.30 í Rotarysal i { Hótel KEA. \ \ 1. Venjuleg aðalfundarstörf. i | 2. Önnnur mál. \ \ Stjórnin. i Mllllllllllllllllllllllllllllllllll|llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll||llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll|llllllll Þessari löggjöf var komið á með samverknaði Framsóknar- flokksins og Sjálfstæðisflokksins, eftir að „frjálsa leiðin“ reyndist engan árangur bera. Sjálfstæðis- flokkurinn var svo hrifinn af þessari löggjöf, að hann féllst á að láta aðaldeilumálin bíða með- an verið væri að koma henni í framkvæmd. Formaður Sjálf- stæðisflokksins sór við drengskap sinn, að kjördæmamálinu skyldi ekki hreyft á meðan. Mbl. taldi lögin „hin þörfustu fyrir alþýðu manna, sem sett hafa verið, síðan styrjöldin hófst,“ og dæmdi þá flokka, sem skárust úr leik, „gersneydda allri ábyrgðar- tilfinningu.“ Þá tóku verkalýðsflokkarnir það til bragðs að bjóða Sjálfstæð- isfl. upp á kjördæmabreytingu er veita myndi flokknum fáein þing- sæti frá Framsóknarflokknum. Þá var forkólfum Sj álfstæðisflokks- ins öllum lokið. Þeir vildu fói-na „þörfustu lögunum fyrir alþýðu manna“ til þess að ná í „steiktu gæsirnar“ sex. Þeir vildu vinna það til fyrir vonina um nýju þing- sætin að komast undir dómsorð Mbl. að vera „gersneyddir allri ábyrgðartilfinningu.“ Loks vildu forkólfar Sjálfstæðisfl. vinna það til að festa við sig nafnbót, sem allir ærlegii' menn vilja vera lausir við, til þess að geta stækk- að þingflokk sinn ofurlítið. Þegar Sjálfstæðismönnum var borið á brýn brigðmæli í sam- bandi við þessi mál, reyndu þeir ekki að verja sig, en sögðu aðsins og brostu í kampinn, að það væri ekki á hverjum degi, að Sjálf- \ Hin vinsæla j F ramsóknarvist | \ verður spiluð að Hótel KEA, uæskomandi limmtudag, \ 1 kl. 9 e. h. — DANS á eltir. i Framsóknarnrenn, eldri og yngri, fjölmennið og i \ takið með ykkur gesti. i | Nefndin. i 7ii ■ 1111111111111 ■ i■ ■ 111111111■ 11■ 111• ■ 11111■ 11111111 • 11 • 111111111111■ 111■ 111111111111■ 1111ii1111111111ii■ iii■ 1111'. • iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiMII Tilkynning Þeir, sem ætla að sækja urn lán úr Byggingasjóði | i Akureyrarkaupstaðar til liúsagerðar á þessu ári, sendi i i umsóknir á skrifstofu bæjarstjóra fyrir 16. þ. m. i Umsóknum þurfa að fylgja ýtarlegar upplýsingar um i i fjárhag unrsækjanda, lreimilisástæður, lántökunrögu- i j leika, fjárfestingarleyfi og annað, senr máli skiptir. Akureyri, 7. marz 1949. i Bæjarstjóri. i , iiiiiiiiiiiii.iniitiiiiiiiirsiii 1111111111111111111111111111111111111111111 n ii«iiiiii|iiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiil,i,ii,,,lill|il|llliÍ yiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii,.,,. Árshátíð heldur SKIPSTJÓRAFÉLA G NORÐLENDINGA 1 að Hótel Norðurland, fyrir félaga og gesti, fimmtudag- i i inn 10. nrarz næstk. kl. 7 síðd. — Aðgöngunriðar seldir á i Í sama stað, miðvikudag kl. 4—7 og limmtudag kl. 1—4. i i Klæðnaður: Dökk föt og síðir kjólar. \ SKEMMTINEFNDIN. \ l>l llllllllll(l|llllllllllllllllllIIllllllllllllll 11llllIII11111111111111111111111111111111111111111111111,111111,11,,,,„|„|||„|„,||„,III,7 Gróandi jörð: era nvergi nærn * iiógu miklar Eftir JÓN H. ÞORBERGSSON UM SÍÐUSTU aldamót höfðu 29% af þjóðinni búsetu í kaup- stöðum Iándsins og þorpum með yfir 300 íbúa. Við manntalið 1947 cr sú breyting orðin á, að í bcssum stöðum er nú sezt að um 70% af þjóðinni. Sveitafóikið, að meðtöldu því, sem býr í þorpum með færri en 300 íbúmn, hefir á 47 árum fækkað úr 80% ofan í 30%. í*að er ckki hægt að benda ó liliðstætí dæmi um vöxt kaupstaða á kostnað sveitanna hjá nokkurri þjóð, ó svona skömmum tíma. Fjöldi fólks, sem hefir yfirgefið byggð- ir og bu í sveitunuhi ög flutt í kauþsíaðina, hefir gert það í von um hægari daga og meiri tekjur. Nær allí þetta fóik hefir orðið fyrir hinum herfilegusíu vonbrigðum, þar eð síórbæjar- -lífið sníður ailri alþýðu manna það þröngan síakk fjórhags- lega, að vonlaust er með öllu að komast „í álnir“ eða vera um- vafinn ánægjunni vegna bæjarlífs. Þetta blessað fólk í kaup- stöðunum — sem hefir óneitanlega, töluvert margt, lítið merkifegt fyrir stafni — er nú farið að vanta sveitamatinn, sem það hefir vilízt frá að framleiða sjáíft, líka klæði og skæði, sem framleiða má í sveitinni. Þetta getiu-, innan tíðar, orðið svo alvarlegt, að sultur sverfi að í þéttbýlinu, og fólk þar verði að „nauðlenda“ í sveitunum og afla sér þar fæðis, klæða og annars, sem bað barf með. HVERT MANNTAL í landinu sýnir fækkun fóiksins í sveitunum; öll viðkoman, og meira en þáð, lendir í stærstu kaupstöðunum, einkum í Reykjavík. Ttilfinnanlegust er vöntunin á mjólkurvörum og garðamat. Og með sam.a áframhaldi er þess ekki langt að bíða, að í þéttbýlinu verði vöntun á öllu því, sem sveitirnar framleiða og hafa á boðstólum. Því að þótt firámleiðslan aukizt í landbúnaðinum hefir sú aukning ekki við að fullnægja hinum ört vaxandi kaupstöðum, svo sem komið er á daginn. Þetta má athuga nánar. Samkvæmt landbúnaðarskýrslum Hagtíðindanna árið 1945 eru mjólkandi kýr í landinu 27 þúsundir, þar með taldar kvíg- ur, sem ekki cru komnar í fullt gagn. Segjum að fjölgun kúima síðan nemi því, að þær séu nú 30 þúsundir. Ef fólksfjölgun er svipuð 1948 og 1947, eru landsmenn nú allir um 140 þúsundir manns. Eru þá nærri 5 manns um kúna (4,7). Þáð er marg- reynt að 5—6 manna fjölskylda í sveitmni þarf tvær kýr til þess að hafa nægilegan mjólkurmat, og er þó enginn ostur bú- inn til, en hann er mjólkurfrckur. Ef því landsmenn allir eiga að fá nóga neyzlumjólk og aðrar mjólkurvörur (ost, skyr og rjóma), verður að vera ein kýr fyrir hverja 3 landsbúa. Ann- ars verður sultarbúskapur, og gott og nauðsynlegt er að neyta innlendu fæðunnar. Þetta verður uxn 2V2 lítri á mann á dag. Það er sannarlega ekki of mikið í mjólk og mjólkurafurðum. Til þess að hægt væri að fullnægja þessari mjólkurþörf lands- manna vantar nú, um þessi síðustu áramót, nálægt 17 þúsund mjólkandi kýr til viðbótar þeim 30 þús. kúa, sem gert er ráð fyrir að séu til í landinu. Mcð öðrmn orðum það þarf 47 þús. mjólkandi kýr til að fullnægja pauðsynlegri mjólkurþörf landsmanna. Og svo þarf mjólkurkúnum að f jölga um eitt þús- und á móti hverjum þrem þúsund manns, sem bætast við til fjölgunar í landinu, í framtíðinni, samkvæmt þeirri áætlun um mjólkurþörf fólks, sem hér er gerð. — Árið 1950 þurfa mjólk- andi kýr í landinu að vera komnar á fimmtugasta þúsundið að tölu, með líkri fjölgun íbúanna og árið 1947, ef fullnægja á framansögðu. Eins og er, þá koma um 5 kýr á hvern bónda í landinu, og ef þau hlutföll héldust þarf 10 þúsund bændur til að kýrnar verði 50 þúsundir, en nú eru bændur í landinu ekki fleiri en um 6300. En þessi hlutfallstala er engin regla. Eg þekki bónda sem hefir 10 kýr, og dóttir hans, sem hefir fengið land til tún- ræktar á sömu jörð, og er nýgift, sagði mér á síðastliðnu sumri, að hún og maður henna rætluðu áð rækta út tún fyrir 10 kýr. Mörg fleiri dæmi má nefna, er sýna það, að kúm fjölgar tölu- vert í mörgum héruðum, þar sem mjólkurbú eru starfandi og mjólkursala. En ef gert er ráð fyrir að kúnum þurfi að f jölga ?í um 20 þúsundir nú á þrem árum, að árið 1951 verði mjólkandi kýr í landinu orðnar 50 þúsundir, svo áð landsmenn hafi nóga mjólk og mjólkurafurðir, þá þarf þjóðin sannarlega að halda sig betur að landbúnaðarstörfunum heldur en nú, þrátt fyrir (Framhald á 9. síðu). £SSS5SÍ.SS5S55SSÍÍÍSÍS$SÍSS$SSSSÍ5SSS5SÝSS5SSS5S55SSSS5SÍ$SSSÍ5Í5SSSS53:' ’

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.