Dagur - 09.03.1949, Blaðsíða 8

Dagur - 09.03.1949, Blaðsíða 8
8 DAGUR Miðvikudaginn 9. marz 1949 ÞRÓTIiR Wikström til Akureyrar. Ekkert varð af skíðamóti um síðustu helgi. Vorblíða hafði ver- ið hér nokkra daga og snjólítið nema á fjöllum uppi. Annars var búið að ákveða keppni í bruni í öllum flokkum. En það bíður enn — og um næstu helgi er búizt við sænska gönguþjálfaranum Axel Wikström hingað. Ennþá er hann austur í Þingeyjarsýslu og eru Þingeyingar mjög ánægðir með þjálfun hans .Því miður verður dvöl hans á Akureyri mjög stutt, 2—3 dagar ,en þó gert ráð fyrir því, að hann verði hér með skíða- mönnum — og þá sennilega um næstu helgi. í Sportvoruverzlun Brynj. Sveinssonar og Co. skulu þeir gefa sig fram, sem njóta vilja leiðbeininga í skíðagöngu ’ hjá þessum ágæta kennara, og þar verður líka nánari upplýsingar um tilhögun að fá, síðar í vikunni. Skal það enn brýnt fyrir skíða- möpnum, eldi'i og yngri, að sleppa ekki þessu fæi'i til að ná betri tökum á mjög góðri og nytsamri iþrótt. —O— Sundlaugin. * Ymisr hafa verið að spyrja hvernig standi á því að sundlaug- in er alltaf lokuð. Það er vitað, að þar var verið að vinna fyrri hluta vetrar, breyta og búa undir fram- tíðarbyggingar við þessa laug (búningsklefa, klefa fyrir hreinsi- og hitunartæki o. fl.). — Vinnu er lokið þarna í bráðina, en vegna mænuveiki og afleiðinga hennar hefir héraðslæknir ekki talið rétt, að þessu, að leyfa sund í lauginni. Umsjónarmaður gefur þó von um að laugin fáist opnuð mjög fljótlega, um miðjan þenna mánuð, eða svo. Verður þá von- andi stórstreymt af hraustum Ak- ureyringum til sundlaugarinnar. Ekki er enn vitað, hvað hægt verður að byggja þarna til við- bótar á komandi sumri, — bygg- úigarleyfin koma seint að sunn- an — en sennilega verða þó a. m. k. byggðir nýir búningsklefar. — Þess er nú orðin full þörf og sannarlega til stór munar orðið frá því sem er, þegar frá lauginni — sem oftast er helzt til köld — ei' hægt að koma inn í vel hlýja og vistlega klefa. —o— Nýlega heyrðist frá því sagt í útvarpi, að á Siglufirði væri yfir- standandi skíðanámsskeið með nær 200 þátttakendum. Það er gott að heyra, að áhugi sé nú vakandi og mikill í þessum þekkta skíðabæ. Gönguþjálfarinn, Wikström, fer svo þangað héðan og má víst nú þegar samfagna ísfirðingum með góða keppendur við skíðagöng- una í íslandsmótinu. Guðmund- ur, Jón Kr., Har. Pálsson o. s. frv., mikil runa dugandi göngugarpa, — en hvernig verður röðin?-- Eins og oft áður vil eg óska eftir fréttum af íþróttum, mótum og námsskeiðum, sem víðast að hér af NorJSur- og Austurjandi a. m. k. Sendið þættinum smágreinar- gerð og jafnvel myndir — ef skýrar eru — frá störfum ykkar á þessu sviði. J. J. iii' 1 Föstudaginn 11. febrúar ltepptu Oddeyringar móti Innbæingum og Brekkubúum í skák á 19. borðum. Urslit urðu þessi: Brekkan og Innbærinn er fyrra nafnið, en Oddeyrin hið síðara. 1. Unnsteinn Stefánsson V2, Júlíus Bogason V2, — 2. Jóhann L. Jóhanness. 1, Jóhann Snorra- son 0. — 3. Jón Ingimarsson V2, Guðm. Eiðss. V2. — 4. Ottó Jóns- son 0, Steingrímur Bernliarðsson 1. — 5. Steinþór Helgason 0, Mar- geir Steingrímsson 1. — 6. Hall- grímur Benediktsson V>, Björn Halldórsson %. — 7. Sigurlaugur Guðm. 0, Albert Sigurðsson 1. — 8. Sigurður Halldórsson 0, Har- aldur Bogason 1. — 9. Gestur Ól- afsson 1, Jónas Stefánsson 0. — 10. Björn Einarsson 0, Vilhjálmur Þprhallsson 1. — 11. Guðm. Egg- erz 0, Anton Magnússon 1. — 12. Haraldur Ólafsson 1, Magnús Stefánsson 0. — 13, Hafsteinn Halldórsson 1, Steinþór Egilsson 0. — 14. Steinþór Kristjánsson 0, Kristinn Jónsson 1. — 15. Stefán Aðalsteinsson V2, Björn Sigurðs- son V2. — 16. Freysteinn Þor- bergsson 1, Snoi'ri Pétursson 0. — 17. Stefán Stefánsson 1, Júlíus Magnússon 0. — 18. Ólafur Gísla- son 1, Kristinn Óskarsson 0. — 19. Jón Ólafsson 0, Þorsteinn Svan- laugsson 1. Brekkan og Innbærinn 9 vinn- inga. Oddeyrin 10 vinninga. ítalskur leikur. Hvítt: Magnús Stefánsson. Svart: Haraldur Ólafsson. . 1. e4r—e5, 2. Rf3—Rc6, 3. Bc4— Bc5, 4. 0—0—h6, 5. c3—d6, 6. d4— exd4, 7. cxd4—Bb6, 8. a3—Rf6, 9. Rc3—0—0, 10. e5—dxe, 11. dxe— DxD, 12. RxD—Rg4, 13. Rf4— Hfe8, 14. Hfel—g5, 15. Bg3—h5, 16. e6?—Bxe6, 17. Bxe6—Hxe6, 18. Hxe6—fxe6, 19. Rxg5—Rd4, 20. Kfl—He8, 21. f3—Rb3, 22. Ha2 —Hd8, 23. pxR—HxRf, 24. Ke2— Hd2f, 25. Kfl—hxg4, 26. Rxe6— Rcl, 27. Hal—Hdlf, 28. Bel—Be3 og vinnur. Nýkomjð: OLÍULAMPAR og LAMPAGLÖS seiri nota má í Aladdín lampa. VerzL Eyjafjörður li.f. 5-KRÓNA VELTAN Lára Lárusdóttir skorar á: Ernu Sigurjónsd., Hrafna. 10. Bergþóru Jónsd., Aðalstr. 32. Bóas Jónsson, Gránufél.g. 29. Sigui’ður Einarsson skorar á: Pétur Helgason, Spítalav. 8. Jón E. Þorsteinss., Hafnar. 18. Jón Hermanss., Aðalstr. 54. Jón Stefánsson skorar á: Eið Baldvinsson, Aðalstr. 14. Guðm. Guðmundss., BSA-verk. Jónas Þorsteinss., Aðalstr. 4. Þórður Valdimarsson skorar á: Jón Tryggvas., Brekkug. 15. Skarphéð. Ásgeirss., H.m.str. 2. Sigríði Stefánsd., Norðurg. 3. Ólafur Loftsson skorar á: Sigfús Hansen, Norðurg. 28. Kristján Guðmundss., Grund. 4. Stefán G. Stefánsson, Norð. 15. Stefán Aðalsteinsson skorar á: Hreiðar Gíslason, Fjólug. 11. Ólaf Loftsson, Hörgslandi. Þorstein Halldórss., Lund. 15. Laufey Bjarnadóttir skorar á: Maríu Jónsd., Svaninum. Þórunni Magnúsd., Aðálstr. 2. Vilhelm Jensen, prentara. Skarphéðinn Karlsson skorar á: Sig. R. Hjaltason, Verzl. Eyjafj. Ara Kristjánss., Verzl. Eyjafj. Jón G. Pálsson, Verzl. Eyjafj. Gunnar Tr. Óskarsson skorar á: Jóhannes Halldórss., Grán. 20. Ágúst Ólafsson, húsgagnasm. Jón Aspar, lofskeytam. Björn Ólsen skorar á: Magnús S. Karlss., Eyrarv. 15. Margrétu Sigurðard.. Eyr.v. 16. Báru Ólsen, Fjólug. 7. Gunnar Jónsson skorar á: Sigurð Sigti-yggss., Norð. 47. Jón Gunnarsson, Norðurg. 47. Ástu Þorvaldsd., Norðurg. 16. Þóra Þorvaldsdóttir skorar á: Kristinn Gestss., Byggðav. 93. Guðjón Baldvinss., Oddag. 15. Ingibjörgu Marinósd., Hrís. 18. Jóhann Egilsson skorar á: Harald Sigurgeirss., verzl.m. Kjartan Ólafsson, póst. Elías Kristjánsson, trésmið. Ásta Sigurjónsdóttir skorar á: Braga Ásgeirss., Möðruv.str. 6. Ólöfu Pálsd., Hrafna. 10. Bjarna Zakaríass., BSO. Eiríkur Ingvarsson skorar á: Hálfdán Helgason, Sólvangi. Hjörleif Björnss., H.m.str. 3. Hannes Jónsson, Alaska. Finnur Sigurðsson skorar á: Jón Ólafss., Hjarðarh., Glþ. Brynjólf Kristinss., sama stað. Rögnvald Bergss., Hót. Norðl. Guðrún Andrésdóttir skorar á: Arnþór Jónss., Sandg. Glþ. Gunnl. Einarss., Fögruv. Glþ. Valdimar Júlíuss., Felli, Glþ. Baldur Aspar skorar á: Jón Bergdal, Oddag. 7. Jóhann Helgas., Þingv.str. 4. Ingimund Guðm.ss., Gránu. 4. Kristján Jónsson skorar á: Baldvin Ásgeirss., Þór.str. 104. Guðm. Tryggvas., Hólabr. 18. Jóhann Snorrason skorar á: Gísla Eyland, skipstjóra. Jón Ólafsson, bókara Óttó Jónss., Menntaskólakenn. Sumarliði Eyjólfsson skorar á: Sigurð Rósmundss., Laxag. 8. Hermann Sigurðss., Aðal. 80. Ragnar Jónss., Hafnar. 35. Alfreð Finnbogason skorar á: Jón Áskelss., Grænug. 10. Hrafnhildi Ólafsd., Grænug. 10. Sigurð Einarss., Hafn. 18B. Finnur Árnason skorar á: Bjarna Finnbogas., Norðurg. 36. Kristján Rögnvaldss, Flóru. Tryggva Haraldss., Hafn. 66. Óda Kristjánsdóttii' skorar á: Mörtu Kristjánsd. Norðurg. 4. Ragnheiði Valdimarsd., Brg. 23. Sigurl, Ingólfsd., Strand. 25B. Georg Karlsson skorar á: Ásgeir Markúss., bæjarverkfr. Júníus Jónsson, bæjarvei'kstj. Aðalstein Stefánss., bæjarv.stj. Haraldur Bogason skorar á: Bjarna KristjánSs., Möðru. 5. Adólf Gíslason, Hlíðarg. 3. Hermann Jónasson, Hafn. 33. Hafsteinn Halldórsson skorar á: Bjarna Jóhanness., bifreiðarstj. Hermann Stefánss., bifreiðarstj. Þorstein Bogason, bifreiðarstj. Páll Þórðarson skorar á: Jónas Þorsteinss., Skipag. 1. Jón Aspar, Þingvallastr. 8. Sumarliða Eyjólfss., Eyrarv. 14. Georg Karlsson skorar á: Svövu Hjaltalín, Grundarg. 6. Agneu Tryggvad., Ránarg. 2. Bergþóru Guðmundsd. Rán. 6. Jón Júl. Þorsteinsson skorar á: Jón Guðmundss., Hót. Norðurl. Erik Kondrup, Hótel Norðurl. Rögnvald Bergss., Hótel N.land. Eiríkur Sigurðsson skorar á: Skúla Magnússon, kennara. Barða Brynjólfsson, málara. Sigurð Gíslason, KEA. Trausti A. Svcinsson skorar á: Emil Sigurðsson KEA. Valdimar Baldvinsson, KEA. Torfa Guðlaugsson, KEA. Aðalsteinn Valdimarss. skorai' á: Pál Halldórssoin, skrifstofum. Ásgeir Halldórss., verzlunarm. Katrínu Guðmundsd , KEA. Kristján Kristjánsson skorar á: Árna Valdimarss., Byygv. Kea. Jón Ingimarsson, P. V. A. Rúnu H. Kristjánsd., Ránarg. 1. Lóa Sigurjónsdóttir skorar á: Helgu Sigurjónsd., Hríseyj. 17. Ölmu Sigurðard,. Gránu. 41. Aðalh. Axelsd., Ásg. 2 Glerþ. Anna Pétursdóttir skorar á: Önnu Jónsd., Brautarh. Glerþ. Arnþór Jónsson, Sandg. Glerþ. Guðr. Kristjánsd., Hvoli. Glerþ. Sigríður Kirstjánsdóttir skorar á: Grétu Antonsd., Eyri Glþ. Ólaf Gunnarsson, Brekku Glþ. Sigurð Kristjánss., Eyri Glþ. Kristín Hermundsd. skorar á: Bergþóru Kristinsd., Norðg. 11. Jóhann. Hermundss., Gránu. 23 Auðbjörgu Sigursteinsdóttur, Gufupressu Akureyrar. Hreinn Halldórsson skorar á: Elínu Kristinsd., Gufupr. Ak. Önnu Kárad., Gufupr. Ak. Jóhönnu Árnad,, Eiðsv.g. 22. Jón Sigurðsson skorar á: Braga Friðriksson, M. A. Einar Jónsson, Hríseyjarg. 3. Héðin Friðrikss., píanóleikara. Þ. V. Ottesen skorar á: Jón Benediktsson, prentara, P. O. B. Snorra Áskelsson P. O. B. Geirfinn Karlsson, P. O. B. Svavar Ottesen skorar á: Hilmar Biering, P. O. B. Kristján Kristjánsson, P. O. B. Hörð Svanbergsson, P. O. B. Kven-arnibandsúr (úr stáli) tapaðist nýlega. — Finnandi vinsamlega beð- inn að skila því á afgreiðslu Dags, gegn fundarlaunum. ÚR BÆNUM: semi kirkjunnar f. }. frá Brekknakoti skrifar: Æskulýðsfclag Akureyrarkirkju hafði siim 5. fund s. 1. sunnudags- kvöld. Aðsóknin var sem á jólum cða við fermingu, hvert sæti skip- að. Mest var þarna af fólki’á aldr- inum 13—18 ára, en svo nokkuð at' eldra fólki. Af tilviljun gafst mér tækifæri á að vera þarna viðstadd- ur, og þeirri tilviljun lagna ég. , Samkoman var nefnilega mjög gód, söngur, ræður og hljómleikar, allt fyrsta flokks og alls staðar boð- legt, stjórnin vinsamlega ákveðin og þátttaka fólksins alls í söngnum — beint og óbeint í bæn cg söng — mikil og ómetanleg atriði á slíkri Ég skal ekki ræða hér frekar um einstök atriði samkomunnar, fram- kvæmd vel óg ágætlega af yngri sent eldri, en segja aðeins frá því, sem gladdi mig mest: Það var, að sjá á þessurn stað saman kominn slíkan fjölda ungmenna Akureyrar, prúð- an, glæsilegan skara, hlýða í dji'ipri j)ögn og friði á það allt, sem þarna var flutt. Það cr oft minnst á hávaðann, ólætin o. fl. misjafnt hjá unglitig- unum hér í bæ, og vissulega ekki alltaf að ástæðulausu. Mikið af því er meinlaust, ávani, sem þó sýnir tillitsleysi við aðra — — sumt af verri rótum runnið. — Heimilin, skólarnir og aðrir ciga að sinna vel þessari hlið uppeldisins — þ. e. framliomu og hátterni. Og liver, sem þéssi mál lætur sig verulcga skipta, hlaut að gleðjast innilega yfir kvöldstund fiessari í Akureyrar- kirkju. Ég vil þakka hana vel, bteði þcim, sem sáu um ltana, og öðrum þátttakendum. Heill starfseminni! Nýkomið Rauðrófur í glösum Blandað grænmeti (gulrrctur og granar baunir) Matjessíld. ATVINNA Vantar stúlku nú þegar. SA UMASTOFA JENNÝA R JÓNSDÓTTUR Brekkugötu 9. iötbíið KEA. Að tilhlutan undii búningsnelndar að stofnun lélags til fegrunar Akureyrarbæjar, verður stofn- f'undur haldinn í Samkomuhúsi bæjarins mið- vikudaginn 16. marz n. k., kl. 20.30 (8e. h.). Undirbúningsnf end.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.