Dagur - 27.04.1949, Page 1

Dagur - 27.04.1949, Page 1
Forustugreinin: Stjórarskráin og- aðstaða þegnanna. Tillögur Fjórð- ungssambandanna. Fimmta síðan: Olafur Jónsson framkv.- stj. skrifar um jarðrækt- arlagafrumvarpið nýja. XXXII. árg. Akureyri, miðvikudaginn 27. apríl 1949 18. tbk Mikill og vaxandi áhugi landsmanna fyrir sefningu nýrrar Akureyri neitað um leyfi fyrir malbikunarefni í fundargerð bæjarráðs 22. þ. m. kemur í ljós, í sambandi við erindi frá íbúum Aðalstrætis um um malbikun Hafnarstrætis og Aðalstrætis á þessu ári, að bæn- um hafi verið neitað um leyfi fyrir efni til malbikunar „að mestu leyti“. Af þessum ástæðum sá bæjarráð sér ekki fært að sam- þykkja erindi þetta. Hins vegar var samþykkt að hefja malbikun Hafnarstrætis þegar lokið væri malbikun Strandgötu niður að Hjalteyrargötu, og verði byrjað á því verki, ef efni verður fyrir hendi, í sumar. Sænski skíðakennarinn við Útgarð Myndin er tekin uppi við Útgarð í vetur er sænski göngusnillingur- inn A. Wikström var segja Akureyringum til. Wikström er annar í röðinni, talið frá hægri. lýSveldissfjórnarskrár Tiílögor FjórcStingsþiiiga Norðlend- inga og Ausífirðinga vekja Iivar- vetna mikla atliygli Fjórðungsþingin senda landsmönnum tillögur sínar og greinargerð þessa dagana ÞKÁTT FYRIR LOFORÐ tveggja ríkisstjórna um að hraða af- greið'slu nýrrar stjórnarskrár fyrir íslenzka lýðveldið, bólar ekkert á framkvæmdum í þá átt fyrir forgöngu stjórnar eða Alþingis. Hafa þó nefndir setið í málinu í mörg ár, en engar tillögur birt. Þessi deyfð á æðstu stöðum er ekki í samræmi við hug fólksins í landinu. Mikill og vaxandi áhugi er fyrir því að setja ríkinu nýja stjórnar- skrá. Sífellt fleiri landsmenn sjá, að margt af því, sem aflaga hefur Bæjarsfjórnin vii! fá MarshaiMé fil nýju Laxárvirkjunarinnar Sigurður Tlioroddsen verkfræðingur hefur skilað skýrslu um leiðir til að bæta úr krapastíflum í Laxá Eins og frá var skýrt hér í blaðinu fyrir nokkru, mun ákveðið að Reykjavíkurbær fái mjög hagkvæmt lán til Sogsvirkjunarinnar af Marshall-fé því, sem íslandi er ætlað. Hins vegar horfir mjög dauf- lega með lánsfjárútvegun til Laxárvirkjunarinnar. Tilboð það, sem fengist hefir frá Danmörku um lán mun flestum virðast óaðgengi- legt og ekki líklegt að bví verði tekið. farið í stjórn landsins á undanförnum árum á rót sína að rekja til óviðunandi Stjórnarskrár og óheppilegrar skipunar æðsta valds í landinu. Af þessum ástæðum vekja tillögur þær, sem Fjórðungs- þing Norðlendinga og Austfirðinga hafa sent frá sér, mikla athygli. Rafveitustjórnin hefir nýlega haft mál þessi til meðferðar. — Skýrði bæjarstjóri þar frá ný- legri för sinni til Reykjavíkur og viðtölum við rikisstjórnina um lánsfjárveitingar til Laxárvirkj- unarinnar. Eftir þær upplýsingar, sem bæjarstjóri hafði að gefa í málinu, lagði rafveitunefndin til að bæjarstjórnin samþykkti svo- hljóðandi ályktun: Bæjarstjórn Akureyrar ferþess á leit við hæstvirta ríkisstjórn, Skemmtun Gagnfræða- skólanemenda Gagnfræðaskóli Akureyrar hafði opinbera kvöldskemmtun í Samkomuhúsi bæjarins síðasta vetrardag. Var skemmtunin hald- in til ágóða fyrir ferðasjóð skól- ans, en venja er að gagnfræðing- ar fari í ferðalag um landið að prófi loknu í fylgd kennara. — Nemendur og kennarar sáu um öll skemmtiatriði. Voru íluttar ræður og söngur og sýnd leik- fimi, en að lokum dansað. — Skemmtunin var vel sótt og fór mjög vel og prúðmannlega fram. að hún aðstoði bæjarstjórnina við útvegun lána til viðbótar- virkjunar við Laxá. Sérstak- Iega vill bæjarstjórnin fara fram á, að væntanleg Marshall- hjálp verði notuð til þess að hrinda virkjuninni í fram- ltvæmd. Naumast verður sagt að bæj- arstjórnin og rafveitustjórnin séu sérlega snemma á ferðinni með þessi tilmæli, þar sem vitað er að búið er að festa mestan hluta þessa Marshall-láns, sem ísland þegar hefir fengið, í Sogsvirkjun og öðrum framkvæmdum sunn- anlands. Rannsóknir á krapastíflum. Á þessum sama rafveitunefnd- arfundi, 20. apríl, var lögð fram skýrsla um mælingar og rann- sóknir Sigurðar Thoroddsen verkfræðings á útrennsli Laxár úr Mývatni, og umsagnir hans um hugsanlegar leiðir til að bæta úr krapastíflum í upptökunum og öðrum rennslistruflunum. Ekki er nánar greint frá þessari skýrslu í fundargerð rafveitu- nefndar og hefir blaðið ekki upp- lýsingar um niðurstöður þessarar rannsóknar að sinni. i Hafís fyrir Norður- j ! landi - veðurspá ! ! í gær: vaxandi f ! norðaustanátt ! i í þessari viku háfa sífellt i 1 verið að berast fregnir um = É hafís víðs vegar úti fyrir i i Norðurlandi. Virðist vera all- í i mikill ís á svæðinu frá Horni i i til Langaness, mest þó fyrir : i vesturhluta Norðurlands og út i i Vestfjörðum. íshroði er land- = i fastui' á Ströndum,enísspang- i j ir og ísbreiður enn alldjúpt j i víðast hvar. Hins vegar vofir sú i j hætta sífellt yfir að meginís- j i magnið leggist að landinu og i j fylli firði og flóa. Útlitið í gær j i var illt að þessu leyti. Veður- i j stofan spáði þá vaxandi norð- j i austanátt og snjókomu. Ottast i I Norðlendingar að áframhald j 1 norðanáttar muni hrekja ísinn : I upp að ströndinni og valda 1 § landsmönnum margvíslegu j j tjóni og erfiðleikum. Bráítarbraut Ákur- eyrar fær ekki aðstöðu á Oddeyrartanga Eins og fyrr er grein frá hér í blaðinu, sótti Dráttarbraut Ak- ureyrar h.f. um það til Hafnar- nefndar að mega setja núverandi dráttarbraut sína niður á hinu fyrirhugaða dráttarbrautarsvæði á Oddeyartanga. Á fundi 4. þ. m. samþykkti hafnarnefnd, að telja mætti nauðsyn að dráttarbraut- irnar á hinu nýja svæði verði' reknar af sama aðila ,og gæti hún því ekki lagt til að orðið yrði við þessari beiðni. Þar er í fyrsta sinn bent á leiðir í stjórnskipunarmálum ríkisins, sem hæfa bezt þjóðskipulagi okk- ar og þjóðfélagsháttum. Tillög- urnar eru um að afmá hina stór- felldu galla núverandi stjórn- skipunar og koma á nauðsynleg- um nýmælum, sem eru í sam- ræmi við hagsmuni og lýðræðis- hugsjónir þjóðarinnar i heild. Tillögurnar sendar Iands- mönnum. Tillögur fjórðungsþinganna og greinargerð eru nú komnar út í bæklingsformi, og ætla þessi samtök að senda bæklinginn til landsmanna, til þess að þeim gef- ist kostur á að íhuga þær og ræða. í bæklingnum segir að hann sé sendur út til landsmanna til at- hugunar og umræðu, og er heitið á alla góða drengi, menn og kon- ur, að veita till. fulltingi eða koma fram með aðrar betri. Og fulltingið, sem átt er við, er. að einstakir menn, almennir fundir og félagasamtök láti opinberlega í ljósi stuðning við tillögurnar eða stefnu þeirra. Greinargerðar fjórðungsþing- anna og tillagnanna verðui' nokk- uð getið hér á eftir. í inngangs- orðum bæklingsins segir svo: Teikningar og kostn- aðaráætlun dráttar- brautanna tilbúin Vitamálaskrifstofan hefir nú endanlega gengið frá teikningum og kostnaðaráætlun af fyrirhug- uðum mannvirkjum á Oddeyrar- tanga, þ. e. dráttarbrautunum þar. Hafa áætlanirnar verið lagð- ar fyrir bæjarstjórn. Undii'bún- ingur er hafinn hér að stofnun hlutafélags, sem ætlað er það hlutverk að reka dráttarbraut- irnar og leigja þæ af bænum. ,,Þögar lýðveldið vaf endurreist á íslandi 1944, voru gerðar þær breytingar nálega einar á stjórn- skipun ríkisins, sem óhjákvæmi- legar máttu teljast til þess, að konungsríki yrði lýðveldi. Alþingi var þá þegar Ijóst, að þessar breytingar voru ófull- nægjandi og aðeins til bráða- birgða. En heppilegt var talið þá að afgreiða málið eins og gjört var, til þess að sem bezt sam- komulag gæti náðst um lýðveld- isstofnunina. Gagnger endur- skoðun stjórnskipulagsins er svo margþætt og mikilvægt mál, að varla er við því að búast, að um það geti náðst áþekk eining og náðist um að stofna eða endur- reisa lýðveldið í landinu. Nefndir ríkisins afhafnalitlar. Fyrsta ríkisstjórn, sem Alþingi myndaði eftir lýðveldisstofnun- ina, stjórn Ólafs Thors, mynduð haustið 1944, hafði endurskoðun stjórnarskrárinnar á stefnuskrá sinni. Þingnefnd og nefnd skipuð utanþingsmönnum áttu að athuga mál þetta, en nefndir þessar munu aldrei hafa skilað neinu áliti. Þegar núverandi ríkisstjórn tók við völdum á öndverðu ári 1947, tók hún stjórnarskrármálið einnig á stefnuskrá sína, en veru- legur dráttur varð enn á aðgerð- um, eða um það bil eitt ár, áður en stjómin skipaði nefnd í málið. Ekki er enn kunnugt um starf þeirrar nefndar, og ekki vitað al- mennt um þær tillögur, sem hún hefur fram að bera. Þessi seina- gangur bendir til þess, að áhugi ríkisstjórnar og Alþingis fyrir nýrri stjórnarskrá og fullkomn- ari sé minni en ætla mætti, svo mikilvægt málefni, sem hér er um að ræða. (Framhald á 2. síðu).

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.