Dagur - 25.05.1949, Blaðsíða 3

Dagur - 25.05.1949, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 25. maí 1949 DAGUR Innilegt þakklæti til allra er auðsýndu samúð og vináttu við andiát og jarðarför RÓSU SVEINSDÓTTUR og á einn eða annan hátt heiðruðu minniitgu liennar. Vandamenn. Beztu þakkir fyrir blóm og skeyti og allan hlýhug, mér auðsýndan i tilefni af sextugsafmæli minu. Guð blcssi ykkur öll. JÓN SIGURÐSSON. ®ÖÍHKHKKKKKHKBÍ<H><H>IKKKHKKH>ÍHKHKHHHÍÍBKH>ÍHKH><H|tStEHID Þökkum hjartanlega gjafir, blóm, heillaskeyti og aðra vináttu, okkur auðsýnda á silfuTbrúðkaupsdegi okkar, 20. maí. GUÐNÝ HJÁLMARSDÓTTIR LÁRUS HINRIKSSON. •CHSOlKWSiJXBKKHKHSIKKHKKJIKKHKKSíKKJiKHKSIKKHWtBKHIHKHSítíHÖ MtfTMirVnin«OvtMMMMi«iM>iOvtArMwiiDiOvniOvOiOvnvOvnfrvVM>*rvt>pv>itvniAM^' Hjartanlegt þakklœti viljum við lijónin fœra öllum þeim, sem glöddu okkur með heimsóknum, gjöfum og kveðjuskeytum á 50 ára hjúskaparafmœli okkar, þ. 18. mai 1949. — Guð blessi ykkur öll. SIGRÍÐUR E. STEFÁNSDÓTTIR FRIÐLEIFUR JÓHANNSSON, Siglufirði. HStHSIKjlKHKStHStHStKKHKHStHKXtHKHSÍHKHKHStKHStHSíHSIStHSSHSÍHStH: • ••111111 ii ii iiiiii iii llll■lllll■llll 111111111 ii iim ii iii ii iiiii iii ii iii ii iiiiiiii ■■ ii iiiiiiiii iii iii i iii 1111111111111 iii iiiiiiiiiii*'* IIIIIIIIII9III Kappreiðar Hestamannafélagið LÉTTIR heldur kappreiðar á | skeiðvelli félagsins þ. 6. júní, kl. 2 e. h. Æfingar og | skráning hesta verður á vellinum kl. 8 að kveldi 28. og | 29. maí. Lokaæfing 1. júní. — Athugið! Síðar verða 1 hestar ekki skrásettir. Verðlaun og sprettfæri eins og að undanförnu, á | skeiði og stökki. — Veðbankinn starfar. — Veitingar á | staðnum. Munið: Á kappreiðunum verður dregið í happdrætti I félagsins. Góðhestur í boði. | Stjórnin. I £iiiiium iii iii 11111111111111111111111 iiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiui n iiiiiiiiiiiiii imi 11111111111111111111111111 •1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 miimmimmmmimmiimi lmmlllllllllll••- Yorþing UMDÆMISSTÚKUNNAR NR. 5 verður haldið á Akureyri laugardaginn 28. maí n. k. og hefst kl. 2 e. h. Rætt verður um reglumál og áfengislækningar. — Fastlega skorað á templara að mæta á þinginu. Akureyri, 23. maí 1949. Eirikur Sigurðsson, U. Templar. Jón Kristinsson, U. Ritari. •".iiimmmmimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmiimmmmmmmmmmiimin' ^UIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII^ I Tilbúinn áburður Þeir viðskiptamenn, sem pantað hafa tilbú- inn áburð hjá oss, eru vinsamlega beðnir að vitja hans hið íyrsta, og ekki síðar en 4. júní i næstkomandi. Eftir þann tíma verður áburð- urinn seldur frjálst. Kaupfélag Eyfirðinga • •nim iii m i m m m iii m m m i iii m 11 m 11 m 11 iii m m m 111 m m iii m i iii m m m i ■ ■ ■■■ m m ■ i m iii m i m iii iii m m iii m m ii (i(«s^.. SKJALDBORGAR í B í Ó | S TÓRMYNDIN RAUÐU SKÓRNIR | (THE RF.D SHOES) i Heimsfræg ensk verðlauna-1 ballettmynd, byggð á ævin-1 týri H. C. Andersen — 1 Rauðu skórnir. — Myndin \ er tekin í eðlilegum -litum. \ Aðalhlutverk: ANTON WALBROOK, | MARIUS GORING, MOIRA SHEARER. Síðustu sýningar í þessari \ viku. | Munið i kvöld kl. 9. i*iiiiiiiiiiiiiiiiiii«iiiiiiiiiiiiiitiiiiiiii*iiiii*'ii*tiiiii>> í Tek aftur sjúklinga í ljós. Kristjana Jóhannesdóttir. Karlm.armbandsúr (Mido), með stálkeðju, tap- aðist á leiðinni frá Hafnar- bakkanum að KEA.— Finn- andi vinsamlega beðinn skila því á afgr. Dags, gegn ríflegum fundarlaunum. Sandalar, rauðir, brúnir, grœnir, hvítir. Leðurstígvél V erkamannaskór, lágir, háir. Spartaskór Korksólaskór, margir litir. Skóbúð KEA Matarolía Sykurvatn Sósulitur Kardemommur heilar. Nýlenduvörudeildin og útibú. Vörubifreið, Studebaker, módel ’42, með nýrri vél og nokkru af vara- hlutum, til sölu. Upplýsingar gefur Stefán Snœbjörnsson, landbúnaðardeild Odda, Akíireyri. imimmmmim immmmmmmi immmmmm Kaupfélags Verkamanna Ákureyrar | verður haldinn í Túngötu 2, fimmtudaginn 26. = þ. m., Uppstigningardag, kl. 4 síðdegis. i DAGSKRÁ: \ 1. Fundarsetning og rannsókn kjörbréfa. 2. Skýrsla stjórnar og framkvæmdarstjóra. 3. Reikningar félagsins. | 4. Skipting ársarðsins. . ■ 1 5. Kosningar. 6. Önnur félagsmál. i Akureyri, 25. maí 1949. Félagsstjómin. | immmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmimmiii' ...................................................... Litarmerkingar á sauðfé í Eyjafjarðarsýslu 1949 I Allt sauðfé og geitfé norðan girðingar í Glæsibæjar- j hreppi skal málað krómgulum lit á hægra horn, kollótt ! á hægri kjamma. Sama gildir fyrir allt sauðfé sunnan [ Rútsstaða—Finnastaða varnarlínu. Sé grunur á garna- i veikieða þurramæði á einhverjum bæjum á þessu svæði, [ skal sauðfé þar merkt með krómgulum lit á bæði horn. | Allt sauðfé á eldra fjárskiptasvæðinu skal vera ómerkt. \ Litarmerking þessi skal framkvæmd áður en fénu er Í sleppt til afréttar í vor. Í Málningin fæst í K. E. A. Hreppstjórar beðnir annast eftirlit. Sauðfjársjúkdómanefnd ríkisins. riliiiiiiiiiiiiiMiiiiiimimmiiiiiiimiiiiimmiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiii,iii,i,iiili,iiii,l,lll,lllililllllllll|lllllll||||||||||||- MimmiiimiminmmmmimiimmmmimiimmmiimiiimiiiiiiMiimmmiimmiiiiiiiiiimimmmmiinmi, Fóðurvörur era komnar: Maísmjöl Fóðurblanda kr. 1,07 pr. kg. kr. 1,20 pr. kg. Bl. Hænsnakorn kr. 1,14 pr. kg, Bl. Hænsnamjöl kr. 1,16 pr. kg, Kurl- mais kr. 1,07 pr. kg. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvcörudeildin. ■ nmmmnnnnnnmnmnnnnnnnnnnnnnn iiiiiiniiinnniininiinniiiiniiiiiiniiiiininiiiiinnii Mmiiiimimmmmimmimmmmmmmmmimmmmiimnmmmmmmmmmmmmmmmmmmimm ,n» ! Happdrætti Háskóla íslands | Endurnýun til 6. flokks er hafin, og á að vera lokið | \ 7. júní næstkomandi. Eftir þann tírna eiga menn á hættu | í að miðar þeirra verði seldir öðrum. 1 Ath. Miðar þeirra, sem gleymdu að endurnýja síðast, | I verða seldir nú, hafi þeir ekki verið endurnýjaðir fyrir § i tiltekinn tíma. Endurnýið í tíma. — Dregið verður 10. júní. Bókaverzl. Axels Kristjánssonar h.f. 'iiiinunninnninnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnniinnnninnnnnnnnnninnnnnininunnnnniinnnnií yiiiiiiiinuuiii ii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiii n n 11111111111111111111111111111111111111111 iii iiiiiiiuiiuiiiiiiiiiiiiiiinniiiii

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.