Dagur - 25.05.1949, Blaðsíða 8

Dagur - 25.05.1949, Blaðsíða 8
8 Bagum Miðvikudaginn 25. inaí 1949 Allsherjar berklaskoðun á Ákur- eyri og í Glerárþorpi hefst um mánaðamófin Allir íbúarnir og aðkomumenn, sem hér verða staddir, eiga að mæta til skoðunarinnar í Gagnfræðaskólahúsinu Allir íbúar Akureyrarkaupstaðar og íbúar Glerárþorps verða berklaskoðaðir í næsta mánuði. Berklayfirlæknirinn, Sigurður Sig- urðsson, framkvæmir skoðunina, en honum til aðstoðar verða, auk héraðslæknisins hér, hjúkrunarfólk og læknar úr Reykjavík. Skoð- un þessi mun ná til 7500—8000 manns. Héraðslæknirinn hér skýrði frétta mönnum frá þessu í viðtali sl. mánudag. Hann sagði, að fyrirkomulag skoðunarinnar hér yrði í aðalat- riðum hið sama og var í Reykja- vík, er allsherjarskoðunin þar fór fram. Notuð verður rontgen- filma til þess að taka myndir at öllu fullorðnu fólki, og þeim börnum, sem reynast berklajá- kvæð við skoðun, sem nú er verið að framkvæma á þeim. Börn, sem reynzt hafa berklaneikvæð, verða ekki mynduð. ' Skoðunin verður framkvæmd í Gagnfræðaskólahúsinu hér og mun hefjast um mánaðamótín. Verður tilkynning um það síðai birt, þar sem ekki er hægt að a- kveða það nákvæmelga að svo stöddu. 400—500 á dag. Héraðslæknirinn taldi, að skoða mætti 400—500 manns á dag ef vel tækist til. 'Pað væri mest undir almenn- ingi komið. Lagði hann ríka á- herzlu á nauðsyn þess, að al- menningur sýndi málinu skiln- ing og velviija, og væri þó mest um vert að menn mættu til skoðunar stundvíslega, er þeir væru boðaðir. Östundvísi verð- ur til þess að rugla áætlanir uro framkvæmd skoðunarinnar og tíl tafa fyrir samborgarana. Ber-klaskoðunin er gerð tii þess að auka öryggi almennmgs gegn berklaveikisvagestinum og iétta undir baráttu heilbrigðisyfirvald- inna við berklaveikina. Tilgang- urmn er aðallega sá, að hafa upp a hættulegum smitberum, og fa heiibrigðisyfirvöldunum í hena- ur ytirlit um ástandið að þessu ieyti í hverju byggðarlagi. Skoö- unm er þvi hin þartasta heii- Drigðisframkvæmd og er nauó- syniegt að allir borgararnir geri sér það ljóst og sýni þann þegn- sKap að styðja málið, og þaö geta þeir bezt gert með því að mæta til skoðunarinnar á réttum tíma, er þeir verða boðaðir. Litlar tafir. Það fyrii-komulag verður á skoðuninni, að bæjarmenn verða teknir til skoðunar eftir götuifi, og verða menn sendir í húsin daginn áður en skoðunin fer fram og verða heimilismenn þá boðað- ir á ákveðnum tíma. Með þeim fijótvirku tækjum, sem skoðun- in hefur yfir að ráða, þurfa ekki að verða nema mjög litlar tatir að því fyrir fólk, að mæta tíi skoðunarinnar. Á sömu kist. verða boðaðir 70—80 menn, og ríður á því, að menn mæti svo stundvíslega, að ekki þurfi að verða tafir fyrir næsta hóp. Gert er ráð fyrir að ailsherjar- skoðunin taki um hálfan mánuð, en að henni lokinni verður mikið verk við að vinna úr gögnunum og grandskoða aliar myndirnar. Leyfi tíð og aðrar aðstæður, mun skoðunin geta hafizt upp úr næst- komandi mánaðamótum. Engir saknæmír gerlar fundust í neyzluvatni hér Á fundi heiibrigðisnefndar nú nýiega, skýrði héraðsiæknirinn frá því, að borizt hefðu niður- stöður rannsókna þeirra, er geró- ar voru hér í vetur á neyziuvatm bæjarms vegna mænuveiKmnar. Atvinnudeiid Háskólans fram- kvæmdi rannsóknina. Neyziu- vatnið reyndist mjög hreint og laust við saknæma gerla. Attur á móti fannst lítilsháttar at gerium í vatni úr Glerá. Þrjár f jölskyldur húsvilltar af völd- uin eldsvoða Laust fyrir hádegi sl. laugardag kviknaði í húsinu Hólabraut 15 hér í bænum. Húsið er tvær hæð- ir á kjallara, og kom eldurinn upp á efri hæðinni. Bjuggu þar tvær fjölskyldur: Kristján Jónsson frá Borgarhóli og Jónína Jónsdóttir kona hans, og Þorsteinn Sigur- geirsson iðnverkamaður og Helga Daníelsdóttir kona hans ásamt ungum syni þeirra hjóna. Á þess- ari hæð bjó einnig Sigurður Pét- ursson frá Svertingsstöðum, en á neðri hæðinni bjó Árni Friðriks- son frá Brekku ásamt konu sinni og 5 börnum. Á efri hæðinni brunnu bæði eldhúsin, svo og gangur og þak hússins skemmdist mikið. — Nokkru tókst að bjarga af innbúi, en eitthvað mun þó hafa brunnið. Á neðri hæðinni urðu ekki skemmdir af eldi, en íbúðin spilltist mjög af vatni, en innbúi tókst að bjarga að mestu leyti án verulegra skemmda. Kristján Jónsson frá Borgarhóli var sjúk- ur er eldurinn kom upp, og brenndist hann nokkuð í andliti er hann var að komast út úr hús- inu. Ekki mun uppvíst til fulls um eldsupptök. — Slökkviliðið kom fljótlega á vettvang og tokst því að slökkva eldinn a röskurn kiukkutíma. Bæjarstjórhin vill fá lán til hafnarmann- virkja úr hafnarbóta- • f SJOOl Hafnarnefnd hefir einróma sam- þykkt að leggja til að bæjar- stjórnin geri eftirfarandi ályktun: Bæjarstjórn Akureyrar skor- ar á hafnarmálaráðherra og vitamálastjórn að hlutast til um, að Akureyrarbær fái sem ríflegast lán úr hafnarbótasjóði til dráttarbrautar á Oddeyrar- tanga og aðalbryggju bæjarins á Torfunefi, sem nú er í smíð- um. Teikningar og áætlanir um stækkun Torfunefsbryggjunnar munu nú vera sem næst fullgerð- ar og frágengnar og þess vænzt að verkið geti hafizt innan tíðar. Fjölmörg verkefni bíða úrlausnar Fegrunarfélags Akureyrar enda hyggst það hefja starfsemi sína af fullum krafti nú með vorinu Félagsstjórnin hélt kynningarfund í síðustu viku Síðastliðið miðvikudagskvöld kvaddi stjórn Fegrunarfélags Akureyrar frétamenn útvarps og blaða, skólastjóra bæjarskólanna, héraðslækni, heilbrigðisfulltrúa, bæj arstj óra, bæj arverkfræðing og fleiri forráðamenn bæjarmálanna á sinn fund í Gildaskála KEA hér í bænum og ræddi við þá í kynn- ingarskyni um stefnumál og fyr- irhugaðar framkvæmdir félags- ins. Ávarpaði foi’maður félagsins, Finnur Árnason, og ritari þess, Jóhann Kröyer, fundarmenn og skýrðu þeim frá tilgangi og stofnun félagsins, starfsháttum þess og skipulagi, sem og heiztu vandamálum, er bíða úrlausnar á vegum þess, eða félagið hyggst einkum vinna að á næstunni. — Hefir bænum verið skipt í fimm félagssvæði eða deildir, og hetir hver deild sína eigin hverfís- stjórn, og þrír menn frá hverri deild skipa og fulltrúaráð féiags- ms. 'Hafa þessir trúnaðarmenn þegar sent stjórn aðalfélagsins skýrsiur sínar um aðkallandi umbætur og framkvæmdir í liverju þessara hverfa, og tillög- ur sínar um starfstíihögun og leiðréttingar. Eru þetta iangir og fróðlegir listar, sem sýna gjörla, hversu mörg, fjöibreytt og þýð- ingarmikil verkefni biða Urlausna og Iramkvæmda á þessu sviði. — Margir f'undarmenn tóku til máls og ræddu þessi efni bæði al- mennt og einstök atriði. Verður væntanlega nánar vikið að ýmsu því, er þarna bar á góma, hér í blaðinu síðar, þegar tóm vinnst til. En aliir ræðumenn á fundin- um voru einhuga um það, að brýn þórf sé skjótra og röggsamlegra aðgerða á því sviði, sem fegrun- aríélagið hefir valið sér að starfs- vettvangí, enda fögnuðu nienn stornun þess, hétu því stuðningi og samstarii, hver á sínu sviði, og árnuðu því heilla, langra líf- daga og mikilla afreka í iramtíð- jnní. Að'alvandinn í ýmsum þeim ernum, er þarna bar á goma, og tegrunarfélagið telur sér viökom- andi, hlýtur eftir sem áöur að nvíla á herðum bæjarféiagsms sjálfs og trúnaðarmanna þess. En gott og nauðsyníegt er, aö ein- hver Velvakandi — svo sem fegr- unariélagið — fyigíst þar með og ýti vinsamlegast við þessum a'ö'il- um, þegar þeir kynnu annars að dotta á verðinum. En þótt þetta kunni að vera ærið verkefni út at fyrir sig, hlýtur þó meginverk- eíni og að'alþýðing siíkrar iéiags- síoinunar að vera su aö vekja áhuga borgaranna sjairra á auk- inni fegurð og snyrtimennsku í næsta nagrenni smu og iruian síns eigin verkanrings, iyikja þeim jaman tii samstarfs og sjálfboða^ leggja þetta starf, svo að það komi að fullum notum, og leggja borg- urunum hollráð og liðsyrði, þeg- ar þeir hyggjast hefja starf og framkvæmdir í því skyni að bæta og prýða umhverfi sitt og bæinn allan. Fegrunarfélagið mun jafnan eiga greiðan aðgang að dálkurn þessa blaðs, þegar það telur sig þurfa að ná á þann hátt til bæj- arbúa með erindi sín og neidur að öðru leyti starfsemi sinni í réttu horfi, enda niun blaðið — og væntanlega allir einstaklingar og stofnanir i þessum bæ. — fúst til að veita félaginu og málefnum þess brautargengi í hvívetna, eit- ir því sem framast verður við komið á hverjum tíma. Myndarleg og ánægju- íeg handavinntisýmng Gagnfræðaskóla Ákur- eyrar s. 1. sunnudag Fjöldi fólks sótti handavinnu- sýningu Gagnfræðaskólans, er opin var almenningi í skóíahús- mu sl. sunnudag, — enda var mjög ánægjulegt að koma þar og skoöa alla hina fjöimörgu og myndariegu sýningarmum, er þar haíði verið komið fyrir á smekk- íegan hátt i hinum rúmgoðu og vistlegu salarkynnum skoians. — Emkum voru það þó nannyróir stúiknanna, er athygii og aðdáun vöktu, og öll bar synmgín glöggt vitni urn mikið og gott starf kennara og nemenda skólans a þessu sviði, og er það þeim mun athyglisverðara, þegar hatt er í huga, hversu lengi slartssemi skólanna í bænum féli niður í vetur, sökum sóttvarnanna, er stóðu vikum og mánuðum sam- an, þegar skóiastarfiö stendur annars venjulega sem hæst. Þa er og vert að mmnast þess, í þessu samoandi, að þær bekkjardeiidir G. A., er einkurn lögðu stund a boklegt nám, munu ritla eða enga kennslu iiata tengiö í handíðum að þessu snmi, en dugnaöur hinna v'irðist þá hafa íyllt það skarð svo vei, að þess varð ekki vart á sýn- mgunni, enda var hún skólanum vissulega í hvivetna til hins mesta sóma. Fundur í Framsóknar- félaginu annað kvöM Almennur fundur verður hald- inn í Framsóknarfélagi Akureyr- ar í Gildaskála Hótel KEA annað kvöld kl. 8.30. Rætt verður uro. stiórnmálaviðhorfið og hcfir JBernharð Stefánsson alþm. fram- sögu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.