Dagur - 13.07.1949, Blaðsíða 1

Dagur - 13.07.1949, Blaðsíða 1
Fimmta síðan: Ræða Þorst. M. Jónssonar við komu vestur-íslenzku gestanna til Akureyrar. 29. tbl. Aðalfundur Sambands íslenzkra samvinnufélaga: Nær 90 þúsundir hndsmanna innan vébanda samvinnufélaganna Norskir kennarar í boði íslenzka kennarasambandsins Hrifnir af gróðurríki Norðurlands Sambandið liefur látið rannsaka ná- kvæmlega félagaskrár kaupfélaganna Samvinnumenn lýsa mikilli óánægju yfir stjórn innflutningsmálanna - Sambandið hyggst auka skipastól sinn og færa út kvíarnar á ýmsum sviðum reiknings kr. 85.940.454.11 og Scx norskir bamakcimarar, frá ýmsum stöðum í Norcgi, hafa að úndanfömu dvalið hér á landi í hoði Sambands íslenzkra barna- kennara og ferðast nokkuð um landið. Til Norðurlandsins koniu þeir sl. fimmtudag og fóru fyrst til Hóla í Hjaltadal og skoðuðu staðinn. Með þeim vör’u sunn- lenzkir kennarar. Fararstjóri var Arrigrímur Kristjánsson skóla- stjóri. Hingað til bæjarins komu þess- ir góðu gestir sl. föstudag og sá Kennarafélag Eyjafjarðar um móttökur hér. Á íöstudaginn skoðuðu kénnararnir barnaskól- ann hér og aðrar skólabyggingar í bænum, Lystigarðinn, kirkjuna og ýmislegt fleira. Um kvöldið sátu þeir kvöldverðarboð Kenn- daginn var ekið í Vaglaskóg og j til Mývatnssveitar og hingað aft- ur um kvöldið, en á sunnudags- morgun héldu kennararnir til Reykjavíkur. Ánægðir með Norðurlandsförian. Norsku kennararnir voru mjög ánægðir yfir því að þeim gafst kostur á að sjá Norðurland í sumarskrúða. Fararstjóri þeirra, Skirbekk skólastjóri á Hamri, lét svo ummælt, að þeir hefðu undr- ast hið mikla gróðurríki Norður- lands. Hefðu þeir haldið, að hér nyrðra mundi allt vera eyðilegra en raun ber vitni, og aðalgróður- inn vera sunnanlands. Þetta hefði þeim virzt öfugt. Trjágróðurinn hér hefði verið skemmtilegt Kirkjufimdur í Reykjavík í haust Hinn almenni kirkjufundur verður haldinn í Reykjavík dag- ana 16.—18. október í haust, að því er segir í fréttatilkynningu, sem blaðinu hefir borizt. Aðalmál fundarins verður: Lestur og út- breiðsla heilagrar ritningar og kristindómsfræðslan og skóla- kerfið. Ráðgert er, að í sambandi við fundinn verði bæði kirkju- sýning og kristniboð. Nánari dag- skrá verður auglýst síðar. Fund- armenn verða, eins og undanfarin ár, prestar, safnaðarfulltrúar, sóknarnefndarmenn og fulltrúar kristilegra félaga innan lúterskr- ar kirkju. undrunarefni. Um Akureyri sögðu þeir m. a., að bærinn væri bæði fegurri og stærri en þá hefði órað fyrir og hefði verið ánægju- legt að koma hér. Loks áttu þeir naumast nógu sterk orð til þess að lýsa hrifningú sinni yfir nátt- úrúfegurð Mývatnssveitar. Slíkt landssvæði gæti ekkex-t land í Evrópu sýnt gestum sínum nema ísland. Þá rómuðu kennararnir myndarbrag skólabygginga, sem þeir sáu hér, og gátu þess að í Noregi hefði ekki reynzt unnt að byggja ný skólahús síðan fyrir stríð og væri þörf fyrir nýja skóla orðin býrn og aðkallandi. Sömuleiðis höfðu Siglfirðingar heiðrað gestina á margvíslegan hátt á laugardaginn. Nokkur óvissa var um það ríkjandi hér, hvenær Esja mundi koma hér að bryggju. Var það ekki auglýst fyrr en síðla á laugardag og á ófullnægjandi hátt. Af þessum ástæðum voru færri bæjarbúar en skyldi mættir á hafnarbryggj- unni á sunnudagsmorguninn er gestirnir stigu á land. Af hálfu bæjarstjórnarinnar voru mættir forseti bæjai-stjórnarinnar Þor- steinn M. Jónsson skólastjóri og Steinn Steinsen bæjarstjói’i. For- seti bæjax-stjórnarinnar ávarpaði gestina með snjallri í'æðu og sem birt er annars staðar í blað- inu í dag. Fai-arstjóri Þjóðræknisfélagsins, Ofeigur J. Ofeigsson læknir, svaraði af hálfu gestanna. Lúðra- sveit Akureyi'ar lék á bryggjunni. Að þessari móttökuathöfn lokinni stigu gestirnir og föruneyti þeii-ra á land. Var Gróðrarstöðin skoð- uð, Lystigarðurinn, kirkjan o. fl. staðir. Um hádegi var af hálfu bæjarins drukkin skilnaðai'skál á Víðar dollaraskortur en á íslandi John Snyder, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, ræðir um þessar mundir við brezka stjórnmála- menn um doílaraskort brezka heimsveldisins og nýjai' ráðstaf- anir í því sambaridi. Einni klukkustund eftir að háhn steig út úr flugvélinni, sem flutti hánn og fylgdarlið hans til Loridon, gekk hann á fund Attlee forsæt- isráðherra. Hótel KEA en upp úr hádeginu héldu gestirnir suður á bóginn í bifreiðum. Leikflokkurinn „Sex í bíl44 sýnir „Candidu44 hér annað kvöld Leikflokkúr úr Reykjavík, sem nefnir sig „Sex í bíl“, er á ferða- lagi urn landið og sýnir sjónleik- inn Candida eftir Bernhard Shaw. Allt eru þetta ungir leik- arar. Gunnar Eyjólfsson ei- leik- stjóri, en áðrir leikendur eru: Hildur Kalman, Þorbjörg Guð- bjai'nar, Lárus Ingólfsson, Jón Sigurbjörnsson og Þorgrímur Einarsson. Fyrsta sýning flokks- ins verður hér annað kvöld kl. 8.30 og önnur sýning á föstudags- kvöld á sama tíma. DAGUR kemur ekki út í næstu viku vegna sumarleyfa í prent- smiðjunni. Skrifstofa blaðsins verður lokuð næstu viku. Fundur settur. Aðalfundur Sambands ísl.sam- vinnufélaga var settur í Rvík þriðjud. 5. júlí s. 1. af Sigurði Kristinssyni, foimanni sam- bandsins. Vék hann fyrst að því, að undanfai'in ár hefði Sam- bandsfundurinn verið haldinn utan Reykjavíkur, en væri nú haldinn þar. Lægju til þess fleiri en ein ástæða en þó aðallega tvæi*, að ekki ei-u margir staðir sem geta tekið á móti svo mörg- um fulltrúum og svo það að ekki er óeðlilegt að fundurinn sé öðru hvoru haldinn í Reykjavík þar sem Sambandið hefir bækistöð sína og húsnæði. Látinna forvígismanna minnzt. Sigurður Kristinsson minnt- ist í setningarræðu sinni 3ja látinna forvígismanna sam- vinnufélagsskaparins, þeirra Sigurðar Jónssonar skálds og bónda á Arnarvatni, Ágústs Helgasonar bónda í Birtingar- holti og Helga Jónssonar bónda í Seglbúðum. Risu fundarmenn úr sætum sínum til að votta þessum látnu for- vígismönnum virðingu sína og þakklæti. Skýrsla forstjóra. Að skýi'slu formanns lokinni flutti Vilhjálmui' Þór forstjóri S. f. S. skýrslu um starfsemi Sam- bandsins og framlíðarhorfur. Hann ræddi auk þess um sam- vinnustarfið yfirleitt og sam- vinnuhugsjóliina í heild. Sagði hann að hvrningarsteinn Sam- vinnufélagsskaparins væru fyrst og fremst fjái'hagslegt öryggi og félagsþroski. Um rekstur Sam- bandsins er annars þetta helzt að segja: Starísemi S. í. S. 1948. Rekstui'areiknihgur S. í. S. fyr- ir áricl 1948 sýnir 1 millj. 695 þús. króna tekjuafgang, en þár af er ætlað til úthlutunar til Sambands félaganna 1.321.000 kr. og verður þá eftir n’ettóarðúr til varasjóðs Sambandsins 374 þús. kr. Niður- stöðutölur rekstúrsreiknings eru kr. 17.051.128.91 en efnahags- véladeildar S. í. S. var um 3 millj. ki'. minni en ái'ið 1947, en sala út- flutningsdeildar hefir aukizt um rúmar 20 millj. kr. fi'á því sem hún var á ái'inu 1947. Skip. M. s. „Hvassáfell", 230 tonn Dwt., sem er eign S. í. S., sigldi á ái'inu 30.021 sjómílu. Það flutti 15.240 smálestir til og fi'á landinu en 12.703 smálestir á rililli hafna á íslandi. Skipið kom við 62 sinn- urrt á 25 íslenzkum höfnum óg hafði þar að auki viðkomu á 19 höfnum í 8 löndUm. Hagnaður af rekstri skiþsins varð um 766 þús. kr., sem nægði því sem næst alveg fyrir lögheirriiláðri 20% af- skrift. Sambandið á nú annað skip, m. s. „Arnai'fell“ í smíðum í Svíþjóð, og verður það væritán- lega fullsmíðað á næsta hausti. Hagnaður af rekstri leiguskipa á vegum Sambandsins nam taépl. 39 þús. kr., en þessi skip höfðu 149 viðkomur á höfnum í landinu, þar af 9 í Reykjavík. Iðnfyrirtæki. Um rekstur iðnfyrirtækja S. í. S. á árinu 1948 er þetta helzt að segja: Ullarverksmiðjan Gefjun vann úr 165.614 kg. af ull og framleiddi 60500 m af dúkum, 23000 kg af bandi og 84000 kg af lopa og skilaði tekjuaígangi, 163 þús. ki'., enda þótt það háði starf- seminni nokkuð, að unnið er að gagngerðum breytingum á rekstri vei'ksmiðjunnar. Skinnaverksmiðjan Iðunn á Akureyri afullaði 9173 gæi-ur og sútaði 28.611 skinn og húðir og framleiddi 36.432 pör af skóm kaila, kvenna og barna. Tekju- afgangur varð urn 50 þús. kr. Fatavei'ksmiðjari „Heklá“ á Akureyi'i, sem S. I. S. keypti ný- lega, framleiddi undiiföt kveniia, náttkjóla, prjónapeysur, sokka ög leista fyrir um 640 þús. kr. og skilaði um 2500 kr. tekjuafgangi. Standa vonir til þess, að hægt verði að auka starfsemi vei'k- smiðjunnar að mun, en uridir- búningur að breytingum tilaukn- (Framhald á 2. síðu). arafélags Eyjafjarðar. Á laugar- Vestur-ísEenzku gesiirnir höfðu skamma viðdvöl í hænum Rómuðu viðtökur Austfirðinga og Norðlendinga Heiðursgestir Þjóðræknisfélagsins, dr. Vilhjálmur Stefánsson og Guðmundur Grímsson dómari, ásamt konum þeirra, komu hingað til bæiarins með Esiu á sunnudagsmorguninn eftir ágæta ferð til Austf jarða og góðar móttökur bar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.