Dagur - 21.09.1949, Blaðsíða 7

Dagur - 21.09.1949, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 21.' sept. 1949 D A G U R 7 eeS<B3<B3<B3<BKBKBS<B3<B3<BS<B3»<B3<BS<B3<BS<B><H3<B3<BKB3<BS^ § Hjartans pakkir og hlýjar kveðjur sendi eg hinum elksulegu húsfreyjum á Þelámörk og sveitungum min- um cr heimsóttu mig á 50 ára afmeeli minu og fœrðu mér stórmannlegar gjafir. Sömuleiðis öllurn öðrurn vinum minum, er heiðruðu mig með nœrveru sinni, gjöfum, blóm.um og heillaskeytum. Einnig þe'im, er úr fjarlægð elöddu miíi á sama hátt. o o ANNA SIGURJÓNSDÓTTIR, Þverá. KHíOiKHWXBKHWBKB3<B«H«>»iKBKHS<BKBKBKBWH>»ÍHS<HKB3ÍHK«Ha eBKBKBKBKHKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKHKBBKBKBKBKB Mitt innilegasta pakklœti til allra vina og vanda- manna, sem glöddw mig með gjöfum, skeytum og heim- sóknurn á sjötugsafmœli mínu, þann 10. september síð- astliðinn. Sérstaklega vil eg pakka rninum gömlu og góðu sveitungum Bárðdælingum fyrir peirra höfðing- legu gjafir. Þá vil eg síðast, en ekki sízt, pakka Kven- félagi Ljósvetninga fyrir pess innilega hlýleik til mín fyrr og síðar, sem pó var sérstaklega áberandi pennan dag, par sem pað gerði mig pá að heiðursfélaga sinum. Fosslióli, 12. sept. 1949. HÓLMFRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR. \y\y\yiy\y\y\y\y\y\y\y\y\y\y\y\y\y\y\y\y\yiy\y\-yiyty\y\y\y\y\y\y\y\y\y\y\-yiy\yiy\y\y\y\yiy\y\-y\y AÐALFUNDUR Hestamannafélagsins ,,LÉTTIR“ I | verður lialdinn að Hótel Norðurland sunnudaginn § | 25. september, kl. 8.30 e. h. \ f DAGSKRÁ: j } 1. Venjuleg aðalfundarstörf, 1 '2. Önnur mál. § } STJÓRNIN. I pltlllinilllHIMlÍMIIItlllimillllTllÍlllllMIMMIItMIKIIimilllllMllllimillllllllHIIIIIMlÍlllMlliMIIIIIMIIIIIIIIIIIItlMinlM ÍLOPl | | Vérksmiðjan vinnúr nú allar tegnndir f af lopa, bæði litaða og ólitaða. f Lopinn fæst í öllum kaupfélögum j | landsins og víðar. f | Ullarverksmiðjan G E F J U N j j AKUREYRI j •Mi»tii**imiiiiiiiinMiiiiiiiiiinMiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniíniiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiimMMiiiHM,ii»i/ • iiMimmmimiiimmmmmmmimiMmiiíimmmimimmmmimmmmmmmmmmimmmmiimiimmni* | Sauðfj áreigendur | á niðurskurðarsvæðinu í Eyjafirði f og Akradeild, j f er flytja mega sauðfé sitt til Akureyrar, til slátrunar þar f I nú í haust, mega aðeins fara með það á Sláturhús KEA. [ f Einnig er flutningur á slátrum af sömu svæðum inn á f f svæði þar, sem þegar hefir farið frarn niðurskurður i f sauðfjár, algerlega bannaður. Ef bifreið bilar, er flytur f f sauðfé til Akureyrar utan varnargirðingar, eftir að hún j f er komin inn fyrir varnarlínur, skal það tafarlaust til- f § kynnt fulltrria vorum i héraðinu, Halldóri Asgeirssyni, f f svo hann geti gert nauðsynlegar ráðstafanir og haft eftir- f f lit nteð flutningi á milli bifreiðanna, ef þess gerist þörf. f f F.kki má í áðurnefndu tilfelli taka fé af hinni biluðu f f bifreið og láta það í ltús, jéttir eða girðingar á svæðinu, f f heldur verður að hafa bifreiðaskipti á staðnum. f Séu sauðfjáreigendur í vafa um einhver atriði viðvíkj- i f andi niðurskurðinum, ber þeim að snúa sér til áður- I f nefnds fulltrúa vors. j f Sauðfjárveikivarnir ríkisins. f t— Nýjar NORÐRA-bækur Að vestan (Þjóðsögur og sagnir). Stúlkurnar á Efri-Ökrum. Óli segir sjálfur frá. Barnagull, III. Þeir hjálpuðu sér sjálfir (Sjálfsævisaga frá írlandi). Dóttir lögreglustjórans. Sleðaferð á hjara veraldar. : Sveitin okkar. [ Lítið inn í > bókabúðirnar! AUGLYSING um innlieimtu afnotagjalda af útvarpi Menntamálaráðuneytið hefir með reglugerð 2. sept. s. 1. gefið út ný fyrirmæli varðandi innheimtú áfnota- gjalda og innsiglun viðtækja. Samkv. liinum nýju ákvæðum gilda fýrirmæli þau, er útvarpsstjóri gefur út varðandi þessi éfril, sámtímis um land allt. Með bréfi dags. G. sept. til aílra innheimtúmanriá Ríkisútvarpsins hefir verið mælt svo iyrir, að þeir þegai' ’ eftir 1. okt. n. k. gerk gangskör að því að innheinita ólpkin gjöld og;setjá viðtæki þeirra manna, er ekki hafa lokið gjöldum, undir innsigli Ríkisútvárþsins. í 3. gr. hinna nýju ákvæða segir svo m. a.: „Til þess að standast kostnað, sent því er samfara að innsigla viðtæki, skal eigandi viðtækisins greiða sérstakt gjald, er ákveðst 10% af afriotagjaldinu á hverjum tíma.“ í 4. gr. segir svo: „Nú greiðir útvarpsnotandi gjald sitt, eftir að viðtæki lians hefir verið innsiglað, og skal þá svo fljótt sem við verður komið taka viðtækið undan irinsigli og sétjá það aftur í notkun, enda hafi tækiseigaridi þá greitt hið áskilda innsiglunargjald. Nú falla niður útvarpsnot vegna innsiglunar viðtækis af framangreindum ástæðum, og er þá útvarpsriotandi eigi að síður gjaldskyldur þann tíma, sem tæki lians liéfir verið undir innsigli vegna vanskila frá hans hendi. Rjúfi útvarpsnotandi innsigli Ríkisútvarpsins, varðar það réfsingu sariikv. refsiákvæðum laga um útvarpsrekst- ur ríkisins, nr. G8, 28. des. 1934, nema þyngri refsing liggi við santkv. öðrum lögum.“ Þetta tilkynnist hérmeð öllum þeim, sefii Jdut eiga • að.rriáli. Skrifstofa Ríkisútvarpsins, 12. sept. ,1949. Jópas, Þorbergsson, . Vtfvarpsstjóri. Tilkynning ■yjiénvin: Vegna mikillar eftirspurnai-„&jáum \ ér oss ekki fært að taka á móti fleiri pöntunum í KfOLASAUM á þessu ári. Vinnustofa S. í. B. S. Kristneslíæli. 11111 ■ 1111 ■ 111 ■ 1111 • 11111111 ■ ■ ■ 11111 ■ 11 iiMiiniiiiii:ii UR BÆ OG BYGGÐ I. O. o. F. = 13192381/2 = Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju sunnud. 24. sept. kl. 2 e. h. Möðruvallald.prestakall. Mess- að í Glæsibæ sunnudaginn 25. september kl. 1 e. h. Guðsþjónustur í Grundarþinga- prestakall: Grund. sunnudaginn 25. sept. kl. 1 e. h. (Prófastur messar. Vísitasia). — Kaupangi, sunnudaginn 2. okt. kl. 2 e. h. — Munkaþverá, sunnudaginn 9. okt. kl. 1 e. h. — Hólum, sunnudaginn 16. okt. kl. 1 e. h. — Saurbæ, sama dag kl. 3 e. h. Sjónarhæð. Samkoma á sunnu- dag kl. 5 e, h. Allir velkomnir. Frá starfinu í kristniboðshús- inu Zíon. Samkoma n.k. sunnu- dag kl. 8.30 e. h. Séra Jóhann Hlíðar talar. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn, Strandg. 19B. Æskulýðsleiðtoginn, major frú Justad frá Noregi, er i heimsókn á Akureyri og stjórnar eftirtöld- um samkomum með aðstoð her- flokksins á Akureyri: Miðvikud. 21. sept. ld. 8.30 e. h.: Söng- og hljómleikasamkoma. Einsöngui', tvísöngur, guitar og mandolin, samspil o. fl. — Fimmtud. 22. sept. kl. 8.30 e. h.: Vakningasamkoma. — Laugard. 24 .sept. kl. 8.30 e. h.: Afmælishátíð Hjálpræðishersins á Akureyri. Kaffidrykkja o. fl. — Aðgangur kr. 3.00. — Sunnud. 25. sept. kl. 8.30 e. h.: Hátíðarsam- koma. Minnst verður 45 ára starf- semi Hjálpræðishersins á Akur- eyri. Verið hjartanlega velkomin. Ársritið „Hlín“, 31. árg., er ný- lega ^omið út, fjölbreytt að efni. Fæst hjá bóksölum. Sjötug varð hinn 10. þ .m. frú Hólmfríður Sigurðardóttir á Fosshóli. Fjöldi manna heimsótti frú Hólmfríði þennan dag og sýndi henni margvíslegan sóma, m. a. var hún gerð að heiðursfé- laga í Kvenfélagi Ljósvetninga. Ilalldór Bjarnason frá Hlíðar- haga, sem dvalið hefir liér nyrðra nú um skeið í sumar, er nýlega •farinn héðan áleiðis til Danmerk- ur. Áður en hann lagði af stað, bað hann blaðið fyrir eftirfarandi orðsendingu til vina sinna hér: Kæru ættingjar, kunningjar og vinir í Eyjafirði og á Akureyri! Þar sem eg er nú að kveðja minn kæra Eyjafjörð, langar mig til að biðja ykkur að meðtaka hjartan- legasta þakklæti mitt fyrir inn- dælar móttökur við heimkomu mína í sumar og alla greiðvikni mér til handa á ferð minni hér. Eg bið Guð að blessa ykkur öll og hinn fagra Eyjafjörð. Hjúskapur. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband, af sr. Friðrik J. Rafnar vígslubiskupi: Ungfrú Guðrún Þórhallsdóttir, fyrrv. símamær, og Jóhannes Jónsson kennari, Siglufirði. Ung- frú Ólöf Stefánsdóttir og Karl Jónsson verkfræðinemi. Ungfrú Guðný Björnsdóttir símamær og Kristján Sveinlaugsson loft- skeytamaður, Seyðisfirði. Trúlofun. Ungfrú Sigurlaug Jónasdóttir fró Bakkaseli, starfs- stúlka við Sjúkrahús Akureyrar, og Ragnar Valgarður Haraldsson (Haralds Guðnasonar).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.