Dagur - 22.10.1949, Blaðsíða 2

Dagur - 22.10.1949, Blaðsíða 2
2 Laugardaginn 22. októbcr 1949 DAGUR: - Forusta Sjálfstæðismanna í málefnum Akur- eyrar jafn aum á Álþingi og í bæjarstjórn (Framhald af 1. síðu) góðmennum, sem óbilgjarnir llokks- ioringjar eiga ofur hægt með að snið- lagsins hafa þ<i jafnan mátt borga ferða- kostnaðarreikninginn og mun svo enn verða, nema breytt verði um stefnu. Móðir, kona, meyja Konur láta til sín taka í stjómmálunum Barátta Raimveigar Þorsteindóttiir vekur þjóðarathvgii ganga. Forustuleysi í bæ og á þingi Málefnaflutningur Sjálfst.eðisflokks- jringmannanna á Alþingi á undanförnum árum er ósköp svipaður forustu Jressa llokks í bæjarmálefnum hér, en eins og kunnugt er liafa Jreir u'm langa ln íð lagt til íramkvæmdastjóra bæjarins og þannig jafnframt tekið sér þá skyldu á herðar að vera í fyrirúmi um framkvæmdir. Ekki þarf að lýsa fyrir bæjarmönnum, hvernig þeirri forustu hefur verið háttað. Naum- ast þarf heldur að eyða löngu máli til Jress að Iýsa því, hverrar fyrirgreiðslu mál- efni kaupstaðarins liafa notið á Alþingi lyrir forgöngu alþingsmanna, sem Sjálf- stæðisflokkurinn hefur lagt bæjarfélag- inu til á undanförnum kjörtímabilum. Hallast lítið á um forustuna í bæ og á þingi. Nægir að minna á þessi dæmi: Akureyri hefur verið mjög af- skipt um fjárframlög ríkisins til liafnarmannvirkja liér óg hefur gengið seint og illa að fá rétt bæjar- ins viðurkenndan og er raunar enn langt í land að |)\ í marki sé náð. — Hins vegar Jrekkja bæjarmenn ástand hafnarmannvirkjanna og nauðsyn Jress, að taka þau öll til gagngerðra endurbóta; Sjúkrahiissbyggingin nýja hefur tafizt óhæfilega fyrir lítinn stuðn- ing ríkisvaldsiris framan af og fyrir lélegan skilning nelnda ríkisins nti hin síðari ár. I Jressum efnum hefur mjög skort á einbeittan málsvara bæjar og fjórðungs á Alþingi. Ofremdarástandið í verzlunar- og sigiingamálum er hinn mesti fjötur um fót öllu heilbrigðu athafnalífi hér. Málsvarar bæjarins á Aljringi haf'a Jrar lítið látið til sín taka og raunar ekki hreyft hönd né fót til jaess að létta umhleðsluskattinum af bæjarmönnum né • heldur afnema eilífðarkvóta reykvískra kaupmang- ara í innflutningsverzluninni og veita fyrirtækjum bæjarmanna rétt- látan skerf innflutningsleyfa. Eng- inn hefur orðið Jress var, að þing- menn bæjarins hafi látið sig nokkru skipta Jrá „nýsköpun", sem ríkis- stjórnin hefur verið að koma á iðn- aðarlramleiðsluna í landinu nú á [ressu ári með því að veita fáeinum fyrirtækjum rífleg innflutningsleyfi til framleiðslu iðnaðarvarnings gegn því að að þau lækkuðu verðlag- ið. Öll þessi fyrirtæki hafa verið reykvísk, enda Jaótt iðnaður bæjar- manna hér sé ein höfuðstoð at- vinnulffsins og iðnaðarstéttin hér í bæ í fremstu röð iðnaðarmanna. Af einstökum framkvcemdum, sem til kasta Alþingis hafa komið, má nefna hina langvinnu tregðu að fá nauðsynlegt fé til sjálfvirku símastöðvarinnar. I því máli var frammistaða þingmannanna hin aumlegasta. Þá ntá mirina á hvern skerf þeir ætluðu Jressu bæjarfélagi af hinni marglofuðu „nýsköpun“, baráttuna gegn því að hér yrði reist áburðarverksmiðja, en Jrað mál drap Sjálfstæðisflokkurinn sællar minningar, og svo mætti lengi telja. Undir áhrifavaldi Reykjavíkursjónarmiða I öllum Jressum málum hefur gætt áhrifa Reykjavíkurvaldsins og áhrifaleys- is málsvara kaupstaðarins á Aljringi. Þarf engunt blöðum um Jtað að fletta, að ef stangast hagsmunir Reykjavíkurvaldsins og landsbyggðarinnar, og Akureyrar sér- staklega, er Sjálfstæðisllokkurinn flokka ólíklegastur til Jtess að veita málstað landsmanna lið. Hans sjónarmið eru reykvísk, svo sem ótal dæmi sanna, og landsmenn hafa ekki borið gælu til Jress á undanförnum árum að senda sína eigin fulltrúa á þing, heldur fulltrúa liinna reykvísku sjónarmiða. A Jressu bragði hefur Akuréyrarkaupstaður fallið hvað eftir annað. Þegar bærinn hefur þurft að leita til stjórnarvalda í mikilvægum mál- efnum, liefur reynzt þýðingarlaust að biðja þingmenn kaupstaðarins um for- ustu. í þess stað hefur verið farin sú leið, að gera út dýrar sendinefndir til valdhaf- anna og láta Jrær ganga frá skrifstofu til skrifstofu. Oft hafa þær ýmsu gagnlegu til leiðar komið, en skattþegnar bæjarfé- Hvernig á að breyta um stefnu? Ekki þarf lengi að skoða framboð Sjálfstæðisflokksins hér í bæ nú til þess að sannfærast um, að Jrar er engin stefnu- breyting á ferð. Frambjóðandinn er alls ólíklegur til þess að taka fyrirrennara sín- um fram í áhrifum og framkvæmdasemi á Aljiingi, enda Jrótt hann sé persónulega vel kynntur og vinsæll í kunningjahóp. Reynslan hefur sýnt, að Akureyrarþing- manninn skortir ekki þá eiginleika mest. Sjálfstæðisflokkurinn hyggst ekki með þessu framboði breyta nokkru af stefnu sinni gagnvart landsbyggðinni eða Jæss- um kaupstað. Sviftum hann umboði! Sannleikurinn er sá, að slík stefnubreyt- ing fæst ekki frant á Alþingi fyrr en Sjálf- stæðisflokkurinn er sviptur umboði fyrir þennan bæ. Það er lykillinn að stefnu- breytingunni. Nú eru horfur á því að það sé hægt. Framsóknarflokkurinn er andstæðingur hinnar skefjulausu Reykja- víkurstefnu, sem hefur haft þær afleið- irigar í þjóðmálunum, sem borgarstjórinn í Reykjavík var að státa af í útvarpsum- ræðunum nú í vikunni. En sú lýsing var þannig: Glæsilegur fjárhagur Reykjavík- urborgar. Aumleg fjárhagsafkoma ríkis- heildarinnar. Þessi lýsing kemur ekki Jreim landsmönnum á óvart, sem búið liafa lengi við einokun Reykjavíkur á innllutningsverzluninni né við ófremdar- ástand siglingamálanna. Þeir vita aðeins betur en áður, hvar liann er niðurkom- inn skatturinn, sent reyttur hefur verið af heimilum Jteirra af óbilgjörnu, póli- tísku valdi á liðnum árum. Akureyri — næst stærsti kaupstaður landsins má ekki láta það henda sig enn á ný, að kjördæmið verði áhrifa- laust með öllu á Alþingi. Það er hægt að fyrirbyggja það nú. Það er hægt að svipta Sjálfstæðisflokkinn umboði bæjarins á Alþingi og höggva þar með skarð í fylk- ingu Reykjavíkurþjónanna. Bæjarménn tryggja be/.t hag sinn, bæj- arfélagsins og landsbyggðarinnar allrar með því að spyrna nú við fótum og segja: Nú er nóg komið. Hingað og ekki lengra. Nú breytum við um fulltrúa á Alþingi, felum það okkar eigin fulltrúa, rnanni, sem við treystum til að halda með einurð og festu á málefnum bæjarins og veita þá forustu, sem svo sorglega hefur skort á undanförnum árum. Þess vegna kjósuin við dr. Kristinn Guðmundsson á sunnudaginn kemur.í í þessum kosningum er þaS áberandi, að konur láta meira til sín taka í stjórn- málabaráítunni en verið heíir um langan aldur. I öllum stjórnmálaflokkunum virðast kcnur nú hafa meiri ráð en fyrr. Þær eru á framboðslistum allra stjórnmálaflokk- anna, enda þótt enginn flokkurinn nema Framsóknarflokkurinn hafi stillt konu í efsta sæti á lista sínum í Reykjavík. Úti á landi er stjórnmálastarfsemi kvenna riú einnig meira áberandi en oft- ast áður. Hér á Akureyri liafa t. d. konur, er styðja Framsóknarflokkinn að nrálum, nýlega nryndað stjórnmálafélag með góðri Jrátttirku, og helir nrikið fjör verið í starfsenri félagsins. Þessi aukni stjórn- málaáhugi kvenna í þjóðfélaginu er góðs viti, og liann er raunar eðlilegur. Það hefir lengi verið eitt af baráttumálúnr kvennasamtakanna, að konttr fengi nreiri íhlutun unr stjórn landsins en verið hefir. Lengi lrefir þessi krafa fallið á lokuð eyru, en dropinn holar steininn. Með markvissri baráttu kvenna og frjálslyndra afla í landinu er nú svo konrið í þessum kosningunr, að líklegt má telja, að konur ráði mun nreira um stjórn landsins næsta kjörtímabil en verið hefir. RANNVEIG FULLTRÚI KVENÞJÓÐARINNAR Miklar líkur eru á ]r\ í, að kvenþjóðin eignist glæsilegan fulltrúa á Aljringi Jrar senr frk. Rannveig Þorsteinsdóttir er. — Barátta lrennar í Reykjavík vekur nú þjóðarathygli. Hún er tvímælalaust mest umtalaði franrbjóðandinn. Veldur þvj dugnaður hennar, nrælska og ágæt bar- áttumál. Tónninn í andstæðingablöðun- ! unr í garð lrennar sýnir ótvírætt, að and- stöðuflokkarnir óttast hana manna mest. Maður opnar*ekki svo Reykjavíkurblað þessa dagana, að Jrar sé ekki getið um Ranveigu á nrörgum blaðsíðum. Þetta sýnir nriklar sigurlrorfur hennar. Veldur lrvort tveggja, að málefnabarátta Fram- sóknarflokksins á vaxandi fylgi að fagna í Reykjavík, og Rannveig heíir tekið upp skelegga baráttu gegn nrargs konar órétt- læti í Jrjóðfélaginu, senr einkum bitnar á heimilunum. Fyrir Jressa baráttu kunna konur henni þakkir og lreita henni stuðn- ingi langt út fyrir raðir flokkanna. HEIMILIN OG VERZLUNARMÁLIN Barátta kvenþjóðarinnar og barátta Framsóknarflokksins unr leiðréttingar í verzlunarnrálunr lalla í höfuðgreinunr saman. Franrsóknarnrenn vilja konra á nýrri skipan verzlunarnrálanna, er tryggi - Rússar viðurkenna tilveru þrælabúða sinna (Framhald af 1. síðu.) frásögn tínraritsins „East Europe“ í London, senr leiddi í ljós, að rússneska ríkið græðir mil jónatugi á rekstri Jressara þrælabúða. Þrælarnir eru látnir vinna ýnrsar efnivörur, sem eftirsóttar eru á er- lendunr markaði og erlendar Jrjóðir vilja kaupa af Rússunr. Rússneska ríkisstjórn- hefur Jrað franr yfir venjulega atvinnu- rekendur í Jressu efni, að lrún þarf lítið sem ekkert að greiða í vinnulaun, en sel- ur vöruna samt á hæsta verði. Þannig verður ríkisreksturinn undir „alræði só- síalismans". „Manchester Guardian" svarar prófessornum. Hið brezka blað var ekki í neinunr vandræðunr nreð að svara hinunr rúss- neska prófessor. Það birti nokkur atriði úr löggjöf þeirri, senr í gildi er í Rúss- landi og nefndist „uppeldisvinnulög- gjöf“. Mun lrún ekki eiga sinn líka í víðri veröld, nenra ef væri í leppríkjun- unr austan járntjaldsins. í þessunr til- vitnununr kemur í ljós, að þrælahaldið er raunverulega lögverndað. í lögunr þessunr segir svo um lrlutverk fangabúð- anna: Fyrsta skylda þeirra er í í „að setja hina dæmtlu í Jrá aðstöðu sem fyrirbyggir Jreim möguleika að aðhafast nokkuð Jrað, sem gæti skað- að lrina sósíalísku skipulagningu". Þennan lagabókstaf túlka .svo stjórn- endurnir að vild sinni og reynslan er sú, að sérlrver sá, sem ekki skríður í auð- nrýkt fyrir vilja þeirra, á það á hættú að lcnda á hinunr kommúnistísku „upp- eldLsst()ðvunr“ og Jraðan eiga fáir aftur- kvænrt. Þannig lrefur orðið endirinn á „alræði öreiganna". Verkamenn, senr sýna snefil af sjálfstæðri lrugsun, eru sendir í þrælabúðir sem réttlaus vinnu- dýr af því að viðhorf þeirra getur „skað- að lrina sósíalísku skipulagningu". Einu sinni töluðu konrmúnistar á íslandi um „þrælalög'". Það voru borgaraleg lög, senr bundu kaupgjald og verðlag um á- kveðinn tínra. Það hétu þrælalög á máli konrnrúnista og Jreir beittu öllum ráðunr til Jress að koma þeim fyrir kattarnef og það tókst. Þessi lög í Rússlandi kalla þeir aftur á móti tákn lrelsis verkanranna. Hvernig yrði lýðræðið á Islandi? Þannig er öllu öfugt snúið. Ótrúlegt er að verkamenn almennt láti komrn- únistalýðinn hér villa sér sýn öllu leng- ur. Engunr nreðalgVeindum nranni getur lengur dulist, hvernig það er, stjórn- skipulagið, senr komnrúnistar lrafa kom- ið á lrvarvetna Jrar sem rússneskur her eða moldvörpustarf lrefur gert Jreim það nrögulegt. Enginn þarf lengur að efast unr, hvers konar skipulag þeir vilja innleiða á íslandi, þegar enginn er eftir til Jress að deija við Jrá um aðferðirnar og þeir einir ráða öllu. Verkamenn nrunu hugleiða, lrvernig það „lýðræði“ verður, er Jreir ganga að kjörborðinu á sunnu- daginn. Með Jr\ í að Jrurrka konrnrúnist- ana út, tryggja Jreir ekkj aðeins efnalrags- legt öryggi sitt, lreklur leggja og stéin í jrann nrúr, senr gerir lýðræðið á íslandi ónænrt nreð öllu fyrir oflreldisráðagerð- unr hins landslausa lýðs. SLÍKUR MÚR ER ALGJÖR KOSNINGAÓSIGUR KOMMÚNISMANS. neytendunr frjálst val unr Jrað, hvar Jreir verzla og tryggi1 jafnfranrt réttláta dreif- ingu Jress vörunragns, senr til landsins er flutt. Það ér staðreynd, senr ekki verður í nróti nrælt, að í mörgum nauðsynja- vöruflokkum er innflutningurinn nægur fyrir allt landsfólkið. Þrátt fyrir Jretta ríkiri hinn hörnndegasti vöruskortur víð- ast í úndinu. Þetta stafar af miklu nris- rænri í vörudreifingunni. Öll innflutn- ingsverzlunin er í Reykjavík. Verzlunum úti á landi — utan samvinnusamtakanna — gengur sífellt erfiðlegar að fá í sinn lrlut réttlátan skerf af innflutningsmagn- inu, og sanrvinnusamtökununr er ekki leyft að flytja inn magn í samræmi við félagsmannatölu sína og eðlilegar þarfir. Alfeiðingin er sú, að svartur markaður lrelir blómgazt í landinu að undanförnu, en vitaskuld aðallega í kringum höfuð- setnr innflutningsverzlrinarinnar, j). e. í Reykjavík. Úti á landi er þetta fyrir- brigði sjaldgæft, senr betur fer, en vöru- skorturinn Jrví meiri. Það er lragsmunamál allra heimila í landinu að fá Jressu kippt í lag. Eranr- sóknarflokkurinn liefir gert margar til- raunir til Jress. Hann hefir flutt frunr- vörp ,tmr nýja skipun verzlunarmálanna. Þau hafa verið felld af Sjálfstæðisflokkn- unr — unrboðsnranni gróðavaldsins í Rvík — og taglhnýtingunr lrans í Aljrýðu- llokknunr. Eramsóknarmenn fylgclu ein- dregið tillögum kaupstaðarráðstelnunnar unr réttláta dreifingu vörumagnsins. Að Jressunr tillögunr stóðu menn úr öllunr stjórnmálaflokkunum úti á landi. En Iröfuðstaðarvaldið drap Jrær í Fjárhags- ráði og ríkisstjórn nreð tækjunr sínunr í Sjálfstæðisflokknunr og Aljrýðuflokkn- um. En þessar tillögur verða teknar upp aftur. Framsóknarnrenn munu sjá til Jress. KONUR VÆNTA MIKILS AF RANNVEIGU Konur landsins vænta sér mikils af starfi Rannveigar Þorsteinsdóttur, er hún kenr- ur á þing. Þær vita, að hún er gagnkunn- ug nrálefnunr heinrilanna og hún lrefir sett sér það nrark, að vinna að leiðrétt- ingu þessara mála. Sigur Framsóknar- flokksins í Reykjavík verður sigur fyrir lreimilin í landinu. Og ekki aðeins í Reykjavík, lreldur og hvarvetna um landið. Eramsóknarflokkurinn hefir barizt fyr- ir nrálstað heirnilanna í verzlunarmálun- unr, og hann nrun lralda áfranr að gera Jrað. Hvert Jrað atkvæði, senr fellur á fram- bjóðendur Framsóknarflokksins, hvar- vetna um landið, er stuðningur við nýja skipun verzlunarmálanna, afnánr svarta- nrarkaðsins og réttláta vörudreifingu unr landið. Hér á Akureyri ,er sigur dr. Kristins sigur landsbyggðarinnar yfir Reykjavík- urvaldinu, sigur heimilanna ytir kaup- mangarastefnunni. x Kristinn Guðmundsson. | Á morgun kjósa Akureyr- | ingar og Eyfirðingar um I tvær stefnur Annars vegar þá stefnu Alþýðu- flokksins og Sjálfstæðisflokksins, að láta ríkisstjórnina halda áíram að vanefna sinn upphaflega stjórnar- sáttmála, og hins vegar þá stefnu Framsóknarflokksins, að stjórnar- stefnuna beri að framkvæma. Það er sérsiök ástæða fyrir alla frjálslynda vinstrimenn að athuga, að með því að kjósa dr. Kristin eflið þið þá, sem vilja styðja „radicala" stjórnarstefnu. En með því að kasta atkvæðum á kommúnista og Alþýðuflokkinn eyði- leggið þið möguleilca ykkar á að hafa áhrif á þá stjórnarstefnu, sem framfylgt verður á næstunni. Látið slíkt ekki henda yður. . .Athugið, að á Akureyri er kosið milli tveggja manna, annars vegar íhaldsmanns, Jónasar G. Rafnars, og hins vegar vinstri sinnaðs umbóta- manns, dr. Kristins Guðmundssonar. Á Akureyri lítur því kjörseðillinn þannig út: x Dr. Kristinn Guðmundsson. I Eyjafjarðarsýslu: x B-listinn. LAUST OG FAST VAXANDI SKRUM Morgunblaðið sagði frá ] >v í á miðvikudaginn, að ræðumenn Sjálf- stæðisflokksins liefðu sýnt mikla yfirburði fram yfir andstæðinga sína í útvarpsumræðunum á þriðju- dagskvöldið. Þurfti raunar ekki að efa, hvernig frásögn Moggans mundi verða, úr }>ví að Ólafur Thors var annar ræðumannanna, Hvað sem um Morgunblaðið má segja, vérður J)að ekki af J)ví skafið, að J)að er húsbóndahollt. Á fimmtudaginn var ritliöfundum blaðsins nokkur vandi á höndum að lýsa frammistöðu sinna manna, en J)á voru sömu ræðumenn aðalnúmerin. En Mbl. leysti Jnaut- ina og setti yfir J)vera forsíðuna svo- liljóðandi: „Yfirburðir Sjálfstæðis- manna fóru vaxandi í gærkvöldi." Þjóðin hlustaði á umræðurnar. Og J)jóðin brosti að liugkvæmni Mbl. LÍKNESKIÐ ENDURBORIÐ Morgunblaðið birti gjörvalla út- varpsræðu spámannsins Ólafs Thors í fimmtudagsútgáfunni, en í þeirri ræðu komu leikarahæíileikar Ólafs Thors, er Árni heitinn frá Múla lýsti svo spámannlega, sérstaklega vel í ljós. Til J)ess að undirstrika leikaraeðlið birti blaðið myndina frægu af foringjanum, sem Jónas Jónsson lýsti J)annig eitt sinn, að liún liti út eins og „uppljómað Iíkneski“. Með því að grafa mynd- ina af líkneskjunni upp úr rusla- kistunni, lagði Mbl, alveg sérstaka áherzlu á leikaraeðli formannsins og náttúru ræðunnar. og fór r^un- ar vel á J)ví. MIKLAR SIGURHORFUR Morgunblaðið lýsti J)ví í sumar af miklum íljálgleik, hversu „eining- in“ um framboð Sjálfstæðisflokks- ins í Eyjafjarðarsýslu hefði verið mikil. Eyfirðingar heíðu sérstaklega fagnað framboði Magnúsar Jónsson- ar lögfræðings úr Reykjavík. Síðan J)etta var látið á þrykk út ganga, hefur verið upplýst af einum trún- aðarmanni flokksins, að einingin hafi raunar verið megnasta óeining, og handjárn flokksstj órnarinnar ein liafi ráðið íramboðinu endanlega. Menn mega því ráða grun í það, hvað J)að þýðir raunverulega, J)egar Mbl. skýrir frá því í fréttabréfi héð- an frá Akureyri, sem dagsett er 10. J). m., að almennt sé talið, að „sigur- horfur Sjálfstæðisflokksins á Akur- eyri séu mjög miklar“. Ef „eining- ar“-mælikvarðinn er lagður á Jressa fullyrðingu, sést mæta vel, að á bak við þessi orð býr óttinn um fall frambjóðandans. Enda mun J)að vera sannleikurinn í málinu. HREINSKILNI Morgunblaðið birtir J)essa yfir- lýsingu á fimmtudaginn: „Reykvísk æska! Eélag J)itt er Heimdallur. Sig- ur J)inn er sigur Sjálfstæðisflokks- ins.“ Eins og kunnugt er, reiddist Magnús Jónsson því mjög, er hann var nefndur Heimdellingur hér í blaðinu. Líklega þykir það ekki virðingarheiti á frambjóðanda úti á landi. Ekki verður J)ó fram hjá J)eirri staðreynd komizt, að fram- bjóðendur Sjálfstæðisflokksins hér á Akureyri og í Eyjafjarðarsýslu eru líáðir félagar í Heimdalli, og að auki einn af afkastamestu rithöfund- Islendings í seinni tíð. Sigur þeirra er sigur Sjálfstæðisfiokksins í Reykja- vík, segir Mbl. af óvenjulegri hrein- skilni. Þetta vissu allir Eyfirðingar raunar fyrir. SLÚÐURMÁLGAGN TALAR UM SLÚÐUR Aljrýðumaðurinn birti makalausa slúðurgrein á dögunum. Uppistað- an var.það slúður blaðsins, að Fram- sóknarmenn væru að bera út slúður- sögu })ess efnis, að AlJ)ýðuflokkur- inn ætlaði að leggja íhaldinu lið í kosningunum á sunnudaginn, til })ess að forða J)ví að íhaldið tapaði kjördæminu. Þóttist blaðið ákaflega reitt yfir J)essu. Ekki var blaðið nú glæsilegur vegvísari sjálft, er })að gerði slúðursögu að tilefni J>ess að breiða út meira slúður. En hvað skeður svo? Þetta slúðurfjandsam- lega málgagn upplýsir, að kjósendur Steindórs hafi ekki nokkurn frið fyrir útsendurum íhaldsins, sem segi, að Rafnar sé búinn að tapa kjördæminu og knéfalla AlJ)ýðu- flokkskjósendunum og biðja })á um aðstoð! Þarna opinberaði J)etta mál- gagn, hvert íhaldið leitar, er J)að J)arf halds og trausts. Það er ekk- ert slúður, að þxæðir liggja í milli bandamanna. FALSKAR ÁVÍSANIR I útvai-psumræðunum nú í vik- unni gaf Alþýðuflokkurinn új ávís- anir á aukinn neyzluvöruinnflutn- ing eftir kosningar. Á sama tíma og J)essi ávísun var gefin kjósendum, er upplýst, að neyzluvöiur hlaðast upp á umhleðslu-hafnarbakkanum í Reykjavík og fást ekki afgreiddar vegna J)ess, að enginn peningur er til að boiga J)ær. Sama kvöldið og ávísunin var gefin út, birti Lands- bankinn í útvarpinu upplýsingar um gjaldeyrisaðstöðuna. Kom í ljós, að enginn gjaldeyrir er til, Það J)ykir löngum ljótt athæfi að gefa út íalsk- ar ávísanir. - Reykjavíkurpólitík Sjálfstæðisflokksins (Framhald af 1. síðu). unnar eru enn i fersku minni. Þœr tillög- ur mundu hafa fyrirbyggt, að verzlunar- stéttin i Reykjavik gceti féflett almenning uti á landi og þœr hefðu fengið fyrirtcekj- um landsmanna utan Reykjavikur eðli- legan rétt gagnvart innflutningsyfirvöld- .unum. Þegar hætta þótti á að þessar til- lögur næðu fram að ganga risu þeir upþ milljónerarnir í Reykjavik, sem mestu ráiða i flokknum, Jtegar á’á að lierða, og fyrirbyggðu að flokkurinn fylgdi þeim fram .Þannig verða örlög hvers })ess mál- efnis, sem landsbyggðin \ ill koma fram, ef Sjálfstæðisflokkurinn verður eins áhrifamikill í stjórnmálum og verið lief- ur. Ekki má óeðlilegt kalla, að flokkur, sem aðalvígi sitt hefur í höfuðborginni, vinni að því að hagsmunir hennar séu ekki fyrir borð bornir. Við því rnundi enginn amast. En reynslan sýnir, að eðli- legar réttarbætur, sem landsbyggðin reynir að fá fram, eru líka fyrirbyggðar af þessum flokki. Og málefnabarátta lands- manna til þess að endurheimta réttlæti og jafnvægi í þjóðfélaginu, kalla málgögn flokksins „hatur á Reykjavík“. Landsmenn vilja jafnvægi. Sannleikurinn er auðvitað sá, og hann þekkja allir landsmenn utan Reykjavík- ur, að landsbyggðin ber sízt nokkurt hat- ur í brjósti lil liöfuðborgar landsins. — Landsmenn unna höfuðborginrii Jxess að hún vaxi og dafni á eðlilegan hátt í land- inu. En Jreir geta ekki tekið Jxví þegjandi, að þeir séu skattlagðir til lragsbóta fyrir fámenna gróðakfíku í höfuðstaðnum. Eða að Reykvíkingar njóti óeðlilegra forrétt- incla í J)jóðfélaginu. Skattheimtan er nú í fullum gangi, í gegnum innflutnings- Verzlunina, siglingafyrirkomulagið og ríkisreksturinn. Forréttindin blasa hvar- vetna við. Landsmenn Jnirfa að greiða hærra verð fyrir ríkiseinkasöluvörur en Reykvíkingar. Þeir fá lægra frádrag frá skatti en Reykvíkingar. Kjötuppbótin var af Jxeitn tekin, enda þótt menn með sömu tekjur í Reykjavík lialdi lienni. Vörur eru yfirleitt dýrari úti á landi en í Reykjavík vegna verzlunai- og siglinga- skipulagsins. Vöruskorturinn er þó meiri úti á landi af Jxví að innflytjendurnir eru nær allir í Reykjavík. Þannig mætti lengi telja. Barátta landsmanna gegn þessu óréttlæti kalla málgögn Sjálfstæð- isflokksins í Reykjavík „haturs- pólitík“. Þetta er lærdómsríkt fyr- ir þá landsmenn utan Reykjavík- ur, sem fylgt hafa Sjálfstæðis- flokknum að málurn. Þeir munu og gefa því gaum við kjörborðið á sunnudaginn. 1

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.