Dagur - 28.10.1949, Blaðsíða 1

Dagur - 28.10.1949, Blaðsíða 1
AXXII. árg. Akureyri, föstudaginn 28. október 1949 45. tbl. FRAMSÖKNARFLOK Hermann Jónasson vann glæsi- legan sigur í Sfrandasýslu Ííinreið heildsalans bar ekki tilætlaðan árangur O vmnur giæsiEegan Kosmngðsigur Vinnur þrjú þingsæti Bætir aðstöðu sína vernlega í mörgnm kjördæmnm Sósíalistaflokkarnir báðir á imdanhaldi í fyrradag' var lokið talningu í öllum kjördæmum lands- ins nema í Eyjafjarðarsýslu og í NorSur-Múlasýslu. Hófst talning í þessum kjördæmum síðdegis í gær, og verður væntanlega greint frá úrslitum þar amiars staðar í blaðinu í dag. Þótt þessi tvö kjördæmi séu ekki talin með, er heild- armynd kosninganna nokkurn veginn augljós. Hún er sú, að Framsóknarflokkurinn hefir unnið glæsilegan kosninga- sigur. Hann hefir bætt við sig þremur þingsætum og aukið atkvæðatölu sína verulega miðað við kosningarnar 1946. Þetta er greinilegasti úrskurður kosninganna. Að öðru leyti er sýnt, að báðir sósíalistisku flokkarnir eru á undan- haldi, einkum þó Alþýðuflokkurinn, sem hefir farið illa út úr kosningunum og geldur nú afstöðu forustumanna sinna til íhaldsins. Eftir talninguna í fyrrnefndum kjördæmum er atkvæða- magn flokkanna þetta: Alþýðuflokkurinn . 11.584 atkv. Framsóknarflokkurinn. 15.579 — Sósíalistaflokkurinn .. 13.670 — Sjálfstæðisflokkurinn . 27.482 — Miðað við kosningarnar 1946 og aukningu þá, sem orðið hefir á kjörskrám síðan, er ávinningur og tap flokkanna sem hér segir, eftir þær atkvæðatölur, sem kunnar voru um miðjan dag í gær: Alþj'ðuflokkurinn hafði 11.683 atkv. 1946. Tap flokksins 99 atkv. — Framsóknarflokkurinn hafði 12.957 atkv. Aukn- ing flokksins 2622 atkv. — Sósíalistaflokkurinn hafði 12.590 atkv. Aukning flokksins 1.080 atkv. — Sjálfstæðisflokkur- inn hafði 25.276 atkv. Aukning flokksins 2.206 atkv. • Úrslit í einstökum kjördæmum urðu þessi: Talning atkvæða í Strandasýslu fór fram sl. miðvikudag og urðu rírslitin eins og vænta mátti þau, að Hermann Jónasson, frambjóð- andi Framsóknarflokksins, vann glæsilegan kosningasigur, jók fylgi sitt verulega, en frambjóð- andi hcildsalánna, sem ætlaði að verða leiðarljós á Ströndum, fór hina mestu fýluför, tapaði veru- Iegu fylgi frá því í kosningunum 1946. Sjálfstæðisflokkurinn hafði lagt út bæði fé og fyrirhöfn til þess að ná tilætluðum árangri á Strönd- um. Létu Sjálístæðismenn óspart í það skína, að fall Hermanns Jónassonar væri sá kosningasig- Ástæðan til þessara tíðinda er fyrst og fremst fylgishrun Alþýðuflokksins, sem varð stórkostlegra en nokkurn hér — nema e. t. v. innstu koppa í búri þessa „alþýðuflokks“ — haíði grunað. Augljóst er af tölunum hér, að Alþýðuflokk- urinn hefir gengið til liðs við Sjálfstæðisflokkinn til þess að fyrirbyggja það, að Fram- sóknarmenn ynnu kjördæmið. Það þótti foringjum jafnaðar- manna hér mest um vert. Þess vegna varð þessi útkoma hér — útkoma, sem líkleg er til þess að rjða Alþýðuflokknum að fullu í næstu kosningum, nema hann snúi þegar við á íhaldsþjónkunarbrautinni og víki til hliðar þeim nátttröll- um, sem þarna hafa verið að verki. Annars töpuðu báðir.sósíal- istisku flokkarnir fylgi, og kommúnistar einnig verulega, ur, sem flokkurinn stefndi að. En Margt fer öðruvísi en ætlað er. Strandamenn svöruðu þessari árás heildsalavaldsins eins og þeirra var von og vísa, og hrundu árásinni þannig, að það verður talið þeim til sóma um land allt. Úrslitin urðu í stuttu máli þau, að Hermanp Jónasson var kosinn með 504 atkv. (461 atkv. 1946). Eggert Kristjánsson heildsali fékk 275 atkv. (frambjóðandi Sjálf— stæðisfl. fékk 339 atkv. 1946). Haukur Helgason, kommúnisti, fékk 108 atkv. (139 atkv. 1946) og Jón Sigurðsson, Alþýðufl., fékk 37 atkv. (39 atkv. 1946). eins og við var búizt. Aðgætn- ara og greindara fólk snýr nú hvarvetna baki við þessum er- lenda ofbeldisflokki, og þá ekki síður hér í bæ en annars staðar. Hnignunartímabilið er hafið og mun verða greiðara eftir því sem tímar líða. Framsóknarflokkurinn er í stöðugum vexti hér í bænum og nú er svo komið, að ekki þarf að deila um það lengur, að baráttan um þingsætið er á milli hans og Sjálfstæðis- fiokksins. Sósíalistisku flokk- arnir koma þar hvorugur til greina lengur. Bilið á milli þeirra og Framsóknarmanna er nú orðið svo stórt, að eng- inn frjálslyndur maður, sem vill svipta íhaldið umboði fyr- ir bæinn á Alþingi, þarf leng- ur að efast um að eina leiðin til þess er að styðja Fram- (Framhald á 5. síðu). SNÆFELLSNESSÝSLA. Sigurður Ágústss., Sj, 747 atkv. Lúðvík Kristjánss., F, 504 atkv. Ólafur Ólafsson, A, 297 atkv. Jóhann Kúld, Sóc, 67 atkv. Auðir 13, ógildir 10. — 1638 kusu af 1754 á kjörskrá. Úrslit kosninganna 1946: — Gunnar Thoroddsen, Sj, 693, Ól- afur Jóhannesson, F, 503, Ólafur Ólafsson, A, 324, Ólafur H. Guð- undsson, Sóc, 84. GULLBRINGU- OG KJÓSARSÝSLA. Ólafur Thors, Sj, 1860 atkv. Guðm. í. Guðmundsson, A, 976. Finnb. R. Valdimarss., Sóc, 700. Steingr. Þórisson, F, 395. Auðir 34, ógildir 15. — 3980 kusu af 4423 ó kjörskrá. Úrslit kosninganna 1946: — Ólafur Thors.Sj, 1549, Guðm. í. Guðmundsson, A, 1009, Sverrir Kristjánsson, Sóc, 397, Þórarinn Þórarinsson, F, 246. V.-SKAFTAFELSSÝSLA. Jón Gíslason, F, 382 atkv. Jón Kjartansson, Sj, 377. Runólfur Björnsson, Sóc, 52. Kristján Dýrfjörð, A, 8. Auðir 11, ógildir 4. — 834 kusu af 889 á kjörskrá. Úrslit aukakosninganna 1947: — Jón Gíslason, F, 391, Jón Kjart- ansson, Sj, 385, Runólfur Björns- son, Sóc, 47, Arngrímur Krist- jánsson, A, 8. MÝRASÝSLA. Bjarni Ásgeirsson, F, 353 atkv. Pétur Gunnarsson, Sj, 353. Guðm. Hjartarson, Sóc, 121. Aðalst. Halldórsson, A, 51. Auðir 17, ógildir 3. — 970 kusu af 1086 á kjörskrá. Úrslit kosninganna 1946: — Bjarni Ásgeirsson, F, 469, Pétur Gunnarsson, Sj, 336, Jóhann Kúld, Sóc, 106, Aðalsteinn Hall- dórsson, A, 51. ÁRNESSÝSLA. A-listi 381 atkvæði. B-listi 1183 atkvæði. C-listi 304 atkvæði. D-listi 911 atkvæði. Auðir 51, ógildir 29. Þessir hlutu kosningu: Jörund- ur Brynjólfsson af B-Iista og Ei- ríkur Emarsson af D-lista. Úrslit kosninganna 1946: — A-listi 316, B-listi (ásamt E-lista) 1265, C-listi 248 og D-listi 891. — Þingmenn voru þeir sömu og nú, A.-SKAFTAFELLSSÝSLA. Páll Þorstcinsson, F, 295, atlvV. Gunnar Bjarnason, Sj, 241. Ásm. Sigurðsson, Sóc, 126. Landiisti A 4. 677 kusu af 765 ó kjörskrá. Úrslit kosninganna 1946: — Páll Þorsteinsson, F, 288, Gunnar Bjarnason, Sj, 234, Ásmundur Sigurðsson, Sóc, 133. Landlisti A 4. NORÐUR-ÞINGEYJARSÝSLA. Gísli Guðmundsson, F, 567 atkv. Óli Hertervig, Sj, 169. Oddgeir Pétursson, Sóc, 61. Hallgr. Dalberg, A, 38. Auðir 13, ógildir 2. -— 850 kusu af 1000 ó kjörskrá. Úrslit kosninganna 1946: -—• Björn Kristjánsson, F, 558, Óli Hertervig, Sj, 148, Jón P. Emils. A, 71, Klemens Þorleifsson, Sóc, 69. REYKJAVIK. Atkvæði féllu þannig: Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 12990 atkv. og 4 þingmenn kjörna. Kommúnistar hlutu 8133 atkv. og 2 þingmenn kjörna. Alþýðuflokkurinn hlaut 4420 atkv .og 1 þingmann kjörinn. Framsóknarflokkurm hlaut 2996 atkv. og 1 þingmann kjörinn. Auðir seðlar voru 362 og ógildir 80. Hinir nýkjörnu þingmenn Reykjavíkur eru: Frá Sjálfstæðisflokknum: — Bjarni Bencdiktsson, Björp Ol- afsson .Jóhann Hafstein og Gunn- ar Thoroddsen. Frá kommúnistum: — Einar Olgeirsson og Sigurður Guðna- son. (Framhald á 6. síðu). i Framsóknarflokkur- | \ iun sigraði í Norður-1 i Múlasýslu i \ Um áttaleytið í gærkveldi 1 H urðu kunn úrslit kosninganna i | í Norður-Múlasýslu, en það \ i var síðasta kjördæniið, sem i | ótalið var í í gær. i i Úrslit urðu þau, að Fram- i \ sóknarflokkurinn hélt báðurn i i þingsætunum og og verða þeir i 1 áfrani þingmenn Norð-Mýl- i i inga, Páll Zóphóníasson og i = Halldór Ásgrímsson. i i Atkvæði félhi þannig: \ A-listi, Alþýðufl., 29 atkv. i i B-Iisti, Framsóknarfl., 813. j H C-listi, Sósíalistafl., 76. i i D-Iisti, Sjálfstæðisfl., 367. \ : Það herbragð Sjálfstæðisfl., i i að senda Árna Eylands í fram \ \ boð befir því hvergi nærri I 1 borið árangur. Kosningiu á Akureyri: Framsóknarflokkurinn bætti við sig á þriðja hundrað atkvæðum Sósíalísku flokkarnr í hrörnun - Sjálfstæðis- flokkurinn gleypti mikinn hluta Alþýðu- flokksins Kosningaúrslitin hér urðu kunn aðfaranótt sl. þriðjudags og vöktu hvarvetna mikla athygli. Það kom í ijós, að at- kvæðaaukning Framsóknarmanna varð fyllilega sú, sem búizt hafði verið við, flokkurinn bætti við sig 227 atkvæð- um frá kosningunum 1946 og fékk nú 1071 atkvæði, en það er tala, sem líkleg þótti til sigurs fyrir kosningarnar. Hins vegar varð sú raunin á, að Sjálfstæðisfiokkurinn hlaut miklu hærra atkvæðamagn en flokksforustan sjálf hér hafði gert ráð fyrir, eða 1292 atkvæði, og þar með að sjálfsögðu þingmanninn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.